Vísir - 03.12.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
L^ugardaginn 3. desember 1949
269. tbl,
J6Iaáixi.rtasLipið Katla er
oamtanleyl i Lveld eða nótt
o<) hcfir meöal annars jóla-
epli landsmanna innanborðs.
Kru dplin frá ítaliu, svo sem
Visir liefir i*etið áður og er
iiér um 530—540 smáleslir
að ræða. Landsmenn fengu
ekki góða rcynslu al’ þeim
ítölsku eplum, sem þeim var
Loðið upp i siðast nú í
sumar — en hér er fyrsta
ílokks vara á ferðinni. Kpl-
in eru eign Innl'Jytjendasam
bandsins og S. í. S.
©
HltinBð Hlæðra-
sfyrksnefndina
um
Mæðrastyrksnefndin er nú
í fiann veginn að hef ja starf-
semi sína fijrir jólin, og er
hennar mikil þorf að þessu
sínni, eins og oft áðnr.
í fyrra söfnuðust um 56
þúsund krónur á vegum
nefndarinnar, og töluvert af
fötum, er var útbýtt i um 400
slaði. Einkum kemur starf-
scmi nefndarinnar og að-
stoð sér vel fyrir konur, er
eigi geta sinnt hinum venju-
lega vinnumarkaði, eru of
bundnar heima við.
Reykvíkingar bregðast vel
við nú, eins og svo oft áður.
Benda máetti á, að notuð föt
eru vel þegin, en gjöfum öll-
um er veilt móttaka i Þing-
holtsstræti 18.
Kaffið komið
— en dýr er dropinn.
Kaffið kom fyrr i búðirnar
en gert hafði vcrið ráð fgrir,
þvi að það var strax fáan-
legt í morgun.
Hafði Vísir þó þær fregn-
ir frá „æðstu stöðum“ í gær,
að það kæmi vart fyrr en
eflir helgina, en gleðilegt er,
að +svo skjótt skyldi brugðið
við, er blaðið liafði skýrl frá
Jjessu. En sopinn er mun
dýrari nú cn áður, því að
pakkinn kostar nú kr. 3,85,
en kostaði kr. 2,30 áður. —
Hefjr verðið Jjví hækkað um
nærri 70 af Inmdraði.
B.v. Jörundir — EA 335
— hefir vakið mikla athygli
víða um heim, sakir þess hve
frábrugðinn hann er öðrum
togurum að mörgu le.vti.
Vísi hefir nýlega borizt
límarilið Aluminium News,
sem gefið er lit í Montreal í
Ivanada of alumininumfram-
leiðendum þar i landi. Tima-
ril ]>elta er aðeins 8 blaðsiður
að stærð, en fjórðungi J>ess
eða tveim síðum í ojjnu Jjess
el’ varið til að gefa lýsingu á
j.Iörundi og birta myndir af
skipinu.
1 Timaritið gelur skijjsins
vitanlega fyrst og fremst
vegna þess, að aluminium
var notað i mjög ríkum mæli
við smíði skipsins, m. a. í
lestum. en annars segir ]>að,
að Jörundur sé stærsta og
vandaðasta skip, sem hyggt
hafi verið í skipasmíðastöð í
Austur-Anglíu.
Eitt alriði, sem tímaritið
getur, mun vera heldur orð-
um aukið, en það er að Guð-
mundúr Jörundsson sé að
lála smíða alls 28 samskonar
skip fyrir sig i Bretlandi.
nýju Sogs-
junina frá mörgum löndum
Meðal þelrra 11 til-
boð í túrbinur.
Eitt íslenzkt tiiboH
beliz borizt - fm áBF.
Munið bazar Hringsins,
sem hefst kl. 1,30 á mánudag í
Verzlun Andrésar Andréssonar,
Laugavégi 3, uppi.
IMý húsakynni
kvenskáfa iekin
b nofkun.
Kvenskátafélag Reykjavík-
ur hefir nú tekið í r.otkun
ný húsakynni við Snorra-
braut, áfast við sjálft Skáta-
heimilið, sem þar er.
Eru húsakynni þessi hin
vistlegustu, þrjii deildarher-
bergi og eiít stjórnarher-
bcrgi. Kvenskátarnir fengu
nokkura hjálp hjá smiðum
við innréttingar og þess hátt-
ar, cn sjálfar máluðu stúlk-
urnar híhýli sín, sáu um lit-
vegun húsgagna, hver eftir
sinni getu, „yfirtrekktu“
húsgögn og unnu yfirleilt
flest það, er þar til þcss að
gcra húsakynni ]>cssi sem
vistlegust. I
Var skáli ]>essi tekinn í
notkun s.l. sunnudag, og
munu fundir, æfingar og
önnur störf í flokkum og
deildum nú gela liafizt fyrir
alvöru.
Fyrir slærri fundi, skemmt-
anir og annað J>css háítar,* 1
hafa skátaslúlkur sameigin-
leg salarkynni með drengjum1
í Skátaheimilinu.
Þessi mynd var tekin af Dean Acheson, utanríkisráðherra
Bandarkjanna og Dr. Adenauer, foi’sætisráðherra Vestur-
ÞýzkaJands, er þeir ræddust við í Bonn fyrir skömmu.
innbrot i nótt.
ÍHiklum verðmætum sfolið úr
skarfgripa- og úraverzEuu.
68
Hafmagnsveilu Regkjavík
ur hafa að undanförnu bor-
izt allmörg tilboð varðandi.
viðbótarvirkjun Sogsins og
von mun á fleirum.
Visir átti i niorgun slutt.
viðtal við Jalíoh Gudjolmsen
verkfræðing li.já Rafmagns-
|veitunni og gaf liann blaðinu
þær upplýsingar, sem hægt
er að veita á Jæssu stigi máls
ins.
| Borizt ha'fa ellefu tilhoð
frá ýmsum löndum, bæði.
austan liafs og vcstan, í túi'-
Jjinur, en aulc J>ess liafa bor-
izt fimm tilboð i rafvélar og
önnur tælci, sem nauösyn-
Jcg eru í sambandi við þær.
Þá liefir Almenna bygging-
arfélagið Jagt inn tilboð liér
í byggingu stí'flu og annarra
mannvirkja af því tagi, eu
gera má ráð fyrir J>vi, að
fleiri iilboð berist í þann
hluta verksins og þau hafi
veríð lögð inn til Berdals
verkfræðings i Osló, sem er
ráðunautur Rafmagnsvcit-
unnar i sambandi við virkj-
un J>essa og hefir gcrt áætl-
anir í sambandi við hana.
Eru ]>ví sennilega ekki öll
kurl komin til ora'far.
Mörg innbrot voru fram-
in hér í bésnum í nótt. Er
blaðinu kunnugt um 5 inn-
brot, en auk þess höfða
rannsöknarlögreglunni bor-
idt liikijnningar um fleiri
innbrot eða þjófnaði i nótt,
sem ekki var byrjað að
rannsaka er blaðið fór i
preniun.
Þau 'fimm innbrot, sem
hlaðið hefir fengið lausleg-
ar fregnir tim eru þessi:
Imibrot i Alþýðubrauð-
gerðina á Laugavegi á fyrsta
límamnn i nótt. Búist er við,
að þar bafi nokkuru verið
stolið.
A tiunda timanum í gær-
kveldi var brotið upp pósl-
hölf á Pósthúsinu.
Brotist var inn í gos-
drykkjaverksmiðjuna Sani-
tas, en ekki er Ijóst með
livaða hætti þjófurinn hefir
komizl inn í Iiúsið. Hafði
hann á lirotl með sér pen-
ingakassa, sem i voru á ann-
að hundrað krónur, auk
' skjala.
j Innbrot var framið i Hár-
greiðslustofuna „Lilju “ i
Templarasundi, með l>ví að
lmrðin var brotin upp. Ekki
er víst að þar bafi nokkuru
verið stolið.
En alyarlegasta og vciga-
ímcsta innbrotið var framið
i úra- og gullsmíðaverzlun
Karls Bartels i Veltusundi.
jÞar var luirðin brotin upj>
(og hafði þjófurinn á brott
með sér mjög mikil verð-
^mæti, þar á meðal mörg úr
og auk þess margá dýrmæta
skartgripi og skrautmuni.
Bridge.
Úi-slitakej>pni í tvímennings-
kej>pni meistaraflokks fer fram
í Brei'ðfiröingabúS á morgun
(sunnudag) og hefst kl. 2 e. h.
Tilboðin frá
mörgum löndum.
I Tilboðin í túrbinu og raf-
I vélar eru frá ýmsum lönd-
um, orðurlöndum, Banda-
rikjunum, Englandi, Frakk-
landi, Belgiu, Sviss og Ítalíu.
Firmum í fleiri löndum var
'gefinn kostur á að gera til-
hoð, svo sem í löndunum
austan járntjaldsins, en þáu
svöruðu, að annriki væri svo
mikið hjá þeim, að þau
mundi ekki geta afgreitt
neitt fyrr en á árinu 1954.
Eins og gefur að skilja,
tekur nokkurn tíma að
vinna úr tilboðum þessum,
þar sem um umfangsmiklar
framkvæmdir er að ræða, en
unnið er að undirbúniugi á
því. Til dæmis ]>arf að sam-
ræma lilboð aðila, þar scm
annar býður túrbinur eu
hinn rafvélar ,og svo fram-i
Frh. á 8. slðu. 1