Vísir - 03.12.1949, Page 2

Vísir - 03.12.1949, Page 2
V I s I R Laugardaginn 3. dcscmhcr 1949 Laugardagur, • 3. deseniber, — 336. dagur árs- ius. . Sjávarföll. Ardegisflóö var kl. 3.45. — SíðdegisflóS verður kl. 16.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.20—9. íO. Næturvarzla. Xæturlæknir er i Læknavarö- stofunni, sími 5030, næturvörö- ur i Reykjavikur Apóteki, sínii 1760, næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jiriöjudaga, fimmtudaga, föstu- daga kl. 3.15—4. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Aeykjavík á miövikudag til Amsterdam, Rotterdam og Ant- werpen. Fjallfoss kom til Berg- en í fyrradag, fer þaöan til Kaupniannahafnar. Dettifoss kom til Revkjavíkur 27. f. m. frá Hull. Goöafoss fór frá Reykjavik 29. f. m. til Xew ú'ork. Lagarfoss kom til Gdynia á miövikudag, fer þaöan til Kaupmannahafnar. Selfoss er i Vestmannaeyjum. Tröllafoss i kom.til New York 19. f. m. frá' Röykjavík. Vatnajökull fór frá. I.éith 29. f. m. til Reykjavíkur.1 Rík-isskip: Hekla fer fráj Réykjavík um hádegi í dag austur um land i hringferö.i Esja fer frá Reykjavik i kvöld vestur um land i hringferð. Héi'öubreiö íer frá Reykjavik næstkomandi mánudag til Breiöafjaröar og Vestfjarða. Skjaldbreiö er á Akureyri. Þyr- ill var viö Barra Head í gær- morgun á- leið til Reykjavikur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur furid í Borgartúni 7 á mánudaginn kemur kl. 8.30. Vetrarstarfsemin veröur rædd ennfremur. veröur ísýrid donsk fræöimynd af mjólkur-, og maf- argjöfum barna. Myndin ér hin fróölegasta, eirikum ungum mæðrum, og veröur hún skýrö af hjúkrunarkonu, er einnig svarar spurningum i þessu sam- bandi. „Eimng“, mánaðarblað um bindindis- og menningarmál, 11. tbl. 7. ár- gangs, er nýkomin út. Blaöiö flytur aö venju margar greinar um bindindis- og heilsufarsmál. Af efni blaðsins að þessu sinni má nefna athyglisveröa grein, er nefnist ,,Hálft Indland bann- land“. Þá eru þar minningar- greinin ,,Þrír merkir klerkar“, mn þá sira Þorstein Briem pró- fast, sira Arna Sigurösson frí- kirkjuprest og sira Magnús Bjarnason. Margar myndir prýöa blaðið. en ritstjóri þess er Pétur Sigurösson. Dauskennsla. Siguröur Gúönutndsson cr nú aftur byrjaöur aö kcnna dans. Kennir hann bæöi í einkatíinum heima og hjá flokkum úti í Iiæ. Sjá nánar i auglýsingu hér i blaðinu f dag. Trúlofun. 1. desember s. 1. opinberuöu trúlofun sina ungfrú Guörún Jónsdóttir, Guömundssonar frá Nýja-Bæ, Seltjarnarneái, og Snæbjörn Ásgeirsson, Guöna- sonar kaupmanns á Flateyri. Bæöi nemendur í Verzlunar- skóla Islands. Stafabók barnanna. Blaðinu hefir borizt stafabók barnanna. Er þetta myndskreytt stafabók, prentuð í litum og hin vandaöasta að frágangi. Hver stafur stafrófsins hefirj sína síöu í bókinni. Þá er og visa um hvern staf, og fylgir Mikki Mús litmvnd hverri síöit. A iiorsýðu; kyersjns er stór lit>' tnynd áf llörmun ”í jépþa..' Má * gera ráö fyrir, aö bók þessi' yeröi vinsæl itieðal yngstu les- endanna, enda fullníegir hún ört vaxandi eftirspurn eftir fallegri stafa-, mynda- og vísna- bók. Bókin kostar 10 krónur og fæst hjá öllum bóksölum. Veðrið. Fyrir suöaustan land er dúp lægö á hreyfingu í austur. Grunn lægö á Grænlaudshafi á hreyfingu í suöaustur. Veöurhorfur: Norövestan kaldi. Skýjað og hætt við smá- éljrun í dag. Léttir til trieð norö- an kalda í itótt. Messur á morgun. Dómkirkjan. Méssa kl. 11, sira Jón Auöuns. KI. 5 síra Bjarni Jónsson (altarisganga). Messað í Háskólakapellunni kl. 2 e. h. — Prófessor C. J. Bleeker prédikar. Hallgrímsprestakall. Messa kl. 11 árd. Sira Sigurjón Árna- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Stúd. theol. jónas Gisla- son. Messa kl. 5 siöd. Sira Jak- ob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Sira Hálfdán Helgason. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 5 e. h. Síra Jón Thorarensen. — Fólk er beðið aö athuga breyttan messu- tíma, Fríkirkjan. Messa kl. 5 e. h. Sira Sigurbjörn Einarsson. — Unglingafélagsfundur kl. 11 f. h. Bessastaðir. úlessa kl. 2, síra Garöar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnu- dagaskóli K.F.U.M. kl. 10. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2. Síra Kristinn Stet'- ánsson. Elliheimilið. Messa kl. 10 árd. Síra SigurbjÖBi A. Gísla- son. Útvarpið í kvöld: 20.30 I.eikrit: „Hvita pestin" ; eftir Karel Capek (Leikéndur: Brvnjólfur Jóhannesson, Har- aldur Bjurnsson, Þorst, Ö. Stephensen, Válur Gíslasón, Regína Þóröardóttir, Ges.tur i Pálssou,. _Æyar Kvaran,- Jón Aöils. Róbert- Arnfi'nnssqii, He'rdis Þorvaldsdóttir, Klem- euz Jónsson. Vajdimár Helga- son, Friöfinnur Guöjónsson, Haraldur Adolfsson, Steindói' Hjörleifsson og Haukur Ósk- arsson. —- Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen,). 22.05 Dánslög (plötur) til 24.00. , BEZT AÐ AUGLVSA I VÍSI. Til tjtifjnx nfj fjnmnttf* • UrcAAqáta nt. 9/S tftor crti þetta? i 97 ■ Frárri hverjum fák þú varst fremstur i reiöarglaumnum, riallega mikla faxiö barst, ifimlega lékst aö taumnum. Höfundur erindis nr. 96 er: Jakobína Johnson. Vr Vtii fárír 30 árum. Svo segir í Visi hinn 3. des- l'ember árið 1919: Hæstiréttur. Dómarar liins íslenzka hæstaréttar hafa nú ■verið skipaðir: Kristján Jóns- son dómstjóri, og meðdómendur hans í landsyfirréttinum, Hall- dór Daníelsson og Eggert Briem og þeir prófe§sor Lárus ;H. Bjarnason og Páll Eínars- -son, bæjarfógeti á Akureyri. Skrifari hæstaréttar er skip- aöur cárid. juris Björn Þóröar- ison skrifstofustjóri. Afli hefir veriö góöur undan- íarna daga og nægtir fiskur hér á torginu. 1 HafnarfirÖi hefir veiðst svo mikiö af ufsa, aö far- ið er að selja hann í tunnutali.“ — £mœ!ki — Eg ók bifreiðinni ofan göt- una og'rakst á ljósastaur. Þaö var skrítiö uppátæki — hvaö átti það aö þýöa? Eg gat ekki stöðvað hana ööru vísi. Til hvers er svínaskinn not- aö ? Til þess að halda svíninu saman. Prófessor Copeland bjó alltaf uppi á efsta lofti í litlum og ryk- ugum herbergjum. Kunningi hans einn stakk þá upp á þvi að hann flvtti úr þessum þröngú vistarverum. •,,Nei,“ ságöi prófessorinn. „Eg ætla alltaf aö búa uppi á efsta lofti. Þaö er eini staðtu*- inn i Cambridge þar sem Guð einn er fyrir ofan mg.“ Eftir litla þögn sagöi hann ennfrem- ur : „Hann starfar — en hefir ekki hátt.“ Lárétt: 1 Reika, 6 pytt, 7 á fæti, 9 kona, 11 mökkur, 13 mey, 14 stétt, 16 samhljóöar, 17 hás, 19 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Feitt, 2 keyr, 3 fljót, 4 draug, 5 ávextir, 8 mæli- tæki, 10 daris, 12 þungi, 15 gæfa, iS frumefni. 1 j J .■ ___Jj Jlí.Jl! Lausn á krossgátu nr. 914: | Lárétt: 1 Skuldug, 6 mór, 7 já, 9 Móra, 11 ala, 13 goð, 14 lafi, 16 K:U., 17 alt, 19 ermar. Lóörétt: 1 Skjall, 2 um, 3 lóm, 4 dróg, 5 glaður, 8 ála, 10 rok, 12 afar, 15 ilm, 18 T.A. TILKYIMNIIMG Viðskiptanefndm hefur ákveðið eftirfárandi verð á liarðfiski: 1 heildsölu: Barinn og paktíaður kr. 12,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður ...... ltr. 11,10 pr. kg. 1 smásölu: Barinn og pakkaður kr. 14,60 pr. kg. Barinn og ópakkaðúr kr. 13,70 pr. kg. Reykjavik, 2. des. 1949, Verðlagsst jóri nn. Danskennsla * m- Orðsending’ til Reykvíkinga. • Kenni dansa í einkatímum heima hjá mér og í flokkum! úti í bæ. Einnig kenni eg í félögum og skólum. í Upplýsingar í sima 5982. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON : vl danskennari. : MáHundaféiagið Óiinn heidur framhalds-aðalfund í Sjálfstæðishúsinu, sunnu- .daginn 4. desember kt. 2. Dagskrá: 1. Framhald aðalfundar. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin. Innilegar þakkir fyijr auðsýnda sam- úð við andlát og bálför, Gunnlaugs Krisimundsscmar, fyrrv. sandgræðslustjóra. Fyrir hönd vandamanna, Ásgeir G. Stefánsson. Móðir okkar, Guðrún S. lónsdóiflr, Grettisgötu 48, andaðist að beimiii sínu 1. des. — Jarðarförin augl. síðar. Margrét Halldórsdóttir, Halldór Halldórsson, Margrét Einþórsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.