Vísir - 03.12.1949, Side 8
Laugardagmn 3. desember 1949
m kápisi
31
Tilkijnnt var í Aþenu í
f/<er, að almennar kosningar
muni [ram fara í Grikklandi
i april næstkomandi og fara
þær annaðhvort fram !). eða
16. mánaðarins.
Yar tilkynningin um kosn
ingarnar gefin út eftir að leið
togar stj órnmálaf 1 okkanna
liöfðu orðið ásáttir um að
láta þær fara fram á þessuni
tíma.
Umferðarbanni aflétt.
Fréltin um að almennar
])ingkosningar fari fram á
næstunni i Grikklandi si<flir
O
í kjölfar þeirrar fréttar að
stjórnin hafi nú liorfið að
þvl ráði að aflétta umferða-
hanni því í Aþenu, sem hefr
ir vcrið í gildi siðan borg-
arastyrjöldin stóð scm hæst.
Um leið er skýrt frá því í
fréftum að þess megi vænta
að umferðarbanninu vevði
einnig aflétt í öðrum borg-
um landsins innan skamms.
Friðarhorfur.
Virðist svo sem gríska
stjórnin Iíti svo á að ckki
þurfi að óltast að aftur komi
til álaka í Grikklandi milli
uppreistarmanna og stjórn-
arsinna. Fréttaritarar enda á
að þessar tilkynningar
stjórnarinnar séu ljóst merki
þess að alger friður ríki nú
loksins í Grikklandi eftir
langvarandi ófriðarástand.
Endurreisnin.
Þegar nú telja verður að
friðurinn hafi að nýju hald-
ið innreið sína í Grikkland,
stendur fyrir dyrum mikið
viðreisnarslarf, en eyðilegg-
ing borgarastyrj aldarinnar
er mikil. Ýms þorp í Norð-
ur-Grikklandi hafa gersam-
lega verið lögð í rústir. Fólk
í þúsundatali héfir orðið að
flýja heimili sín og atvinnu-
leysi er mikið vegna þcss að
upreistarmenn eyðilögðu
verksmiðjur og atvinnutæki
Iivar sem þeir fóru yfir.
Það er nú upplýst, að Ottó
Einarsson bifreiðarstjóri, er
ié:l s.l. sunnudag, og talið
var að hefði tátizt úr áifeng-
iseitrun, dó úr kjöteitrun.
Við réttarrannsókn kom í
Ijós, að fimmtudagskvöldið
á undan hafði Ottó neytl lít-
ils háttar af á’fengi og kinda-
kjöti hjá kunningja sínuum,
en kjötið hafði verið geymt
í mjólkuisýru. Krufning á
líki Ottós sýndi, að dánaror-
sökin var malar-(kjöt-)eitr-
un. Um áfengiseitrun var
alls ekki að ræða.
Etna tarisi
gfiÞsa aftíur.
Eldfjailið Elna á Sikiley
tók að gjósa í gærmorgun og
vall i allan gærdag hraun-
leðja úr þremur nýjum gíg-
um, sem höfðu myndast í ná-
munda við aðalgíg eldfalls-
ins.
Um skeið var haldið að
nokkur þorp og býli væru ,
lrætlu, cn síðan breytti
hraunslrammiriim um stcfnu
Nokkrar skenundir hafa þó
orðið á ökrum af öskufalli
úi' gosinu. Elfjallið Elna gýs
all títt,‘en seinasta gosið var
í júnímánuði s.l.
Píanétsnleikar
Jórunnar Viðar
r morpn.
Á miðvikud.kvöld fór fram
frumsýning Leikfélags
Reykjavíkur á óperettunni
„Bláa kápan“ eftir Bruno-
Warden og Herman Feiner.
„Bláa kápan“ hefir verið
sýnd hér áður og þá á veg-
um Hljómsveitar Reykjavík-
ur. Vakti hún þá mikla
hrifningu leikhúsgesta bæði
hér í Reykjavík og úti um
land, en leikfloltkurin sýndi
Iiana fyrir norðan eftir að
sýngingum lauk hér. Hljóm-
sveit undir stjórn doktor
Urbantschitsch leikur for-
leik að óperettunni og undir
söngnum í leiknum. Söng-
menn í óperettunni eru:
Guðmundur Jónsson, Ólafur
Magnússon, Bjarni Bjarna-
son, Sigríður Magnúsdóttir,
Svanhvít Egilsdóttir. Söng-
leiknum var tekið með mikl-
um fögnuði af áhorfendum
og var leikendunr og leik-
hústjóra færðir blómvendir.
Leiksfjój-i cr Haraldur
Björnsson, en hann var einn-
ig leikstjóri, er óperettan var
sýnd hér síðast. Dansa alla
hefir frú Ásta Norðmann
samið.
Skspsíjorsnn kvaðs! ekki tiafa vitað,
að skipii væri innan landhelgis.
a
v&z ©Esigta mssina
ög
úrvaB ufaribæjasr-'
manna i hand- ,
ísland fékk IVÍar-
shallvúrur fyrir
900 þús. doSlara
' Annað kvöld verður háð
skemmlileg handknattleiks-
keppni við Hálogaland, á
vegum Ilandknattleiksráðs
Reykjavíkur. ,
Þar keppa Reykavíkur-
meistararnir í meistarafl.
karla við úrval ulanbæjar-
manna, Reykjavikurnieist-
ararnir í meistarafl. kvenna
ke])])a við Hafnfirðinga og
Reykjavíkurmeistararnir í 2.
j'fl. karla keppa við úrval
’ jafnaldra sinna frá Akra-
nesi.
I keppni þessari koma
fram auk Reykvikinga, Ak-
1 urnesingar Hafnfirðingar,
Keflvíkingar, og keppendur
frá Ungm.'félaginu Aftureld-
i
mg í Kjos. 1
Kcppnin hefst nl. 8.30 um
kveldið.
Herbergisgjöf til
Hallveigarstaða.
Meyvant Ó. Hallgrímsson,
Grundarstíg 17, hefir gefiö
Hallveigarstööum io þúsund
krónur til minningar um móö-
ur sína, Vigdísi Erlendsdóttur
frá Breiöabólsstööum. — Fjár-
öflunarnefndin þakkar hjartan-
lega þessa rausnarlegu gjöf.
Á morgun, sunnudaginn 4.
desember efnir Jórunn Viðar
til píanótónleika í Gamla
Bíó og hefjast þeir kl. 3 e. h.
| Yiðfangefni Jórunnar
verða að þessu sinni eftir ión-
skáldin Beethoven, Schu-
| mann, Béla Bartólc og ýmsa
■fleiri. Jórunn er Reykvíking-
um af góðu kunn, en hún
liefir ofl áður Halcliö bér
píanótónleika við góðar
undirtektir. Frúin hefir
stunduð nám i píanóleik hjá
hinum beztu kepnurum bæði
í Ameríku og Evrópu og
fengið lofsverðan vitnisburð.
Frú Jórunn mun aðeins
efna til þessara einu tónleika
að þessu sinni og verð þeir
ekki endurteknir, er því að-
eins um ejtt tækifæri að ræða
lyrir þá tónlistarunnendur,
sem óska að fá að hlusta á
frúna leika.
Efnahagssamvinnustofn-
unin í Washington hefir birt
skýrslur, er sýna, hve miklar
upphæðir hafa verið veittar
í dollurum fyrir ýmislegar
vörur til endurreisnar í Ev-
rópu, í október og til þessa,
og hefir ísland fengið 900.-
000 dollara samkvæmt
skýrslu þeirri í október.
Bretland hefir fengið mest,
eða vörur fyrir samtals 48.5
millj. dollara, þar næst
Belgía-Luxemhurg 2(5 millj.
og Noregur 9.9 millj. dollara.
Síðan kemur Frakkland með
7.2 millj. og írland með 6
millj.
Alls hefir Island fengið
vörur frá Efnahagssam-
vinnustofnuninni fyrir 10.2
millj. dollara. Bretar hafa
fengið mest, fyrir samlals
1945.4 millj. clollara, þá
Frakkar. 1512.8 millj. doll-
ara,
Mest að verðmæti af vör-
um þessum eru vélar ýmis
konar og verkfæri, þá baðm-
ull og baðmullarvörur, þá
tóbaksvörur^ er fóru að Iang-
mestu Ieyti lil Bretlands, ol-
íur ýmis konar og benzín,
liveiti, en þar af fengu Norð-
menn verulegan hluta.
Sjémaimaskóla-
klukkan gengur
aftur.
Klukkan í turni Sjómanna
skólans er nú komin í lag
aftur eftir langvarandi bil-
un. |
Hefir mönnum, sem búa í
grennd \ ið skólann og reiða
sig jafnan á klukkuna, þólt
hún talsverður gallagripur,
þar sem hún liefir pft verið
hcldur scin, en loks var hún
lnluð svo vikum skipti, þar
til í gær, er hún var sett a'f
stað á ný. Yænlanlega gegn-
ir hún hlutverki sinu betur
framvegis en hingað til.
Sogsvlrkjuuili
Framh. af l. winy
vc.'is. En bessu verður vil-
anlega flýtt eins og föng
verða á. En nokkur dráttur
getitr orðið á því, að fyrir
liggi, hvaða tilboð sé hag-
stæðust og með hverjum
heri að mæla við þá aðila,
sem taka eiga cndanlega á-
kv.örðun um þetta mál.
Hæstiréttur hefir nýlega
kveðið upp dóm í lar.dhelgis-
máli og var kærði, Garðar
Ólason, dæmdur í 29.500 kr.
sekt.
Tildrög málsins eru scm
hér segir:
Föstudaginn 22. júli var
varðskipið Sæbjörg á leið
inn Húnallóa og sá |)á kl.
0507 skip framundan bak-
borða. Var haldið að skipinu
og komið að því kl. 0527 og
reyndist það vera togbátur-
inn Haukur I. frá Ólafsfirði,
en sldpstjóri á honum er
er Garðar Olason, Hrísey.
Skipið var með vörpu úti og
var að toga og stefndi í suð-
suð-vestur. Fyrsti og annar
stýrimaður varðskipsins, þeir
Árni Valdemarsson og Garð-
ar Agústsson, framkvæma að
beiðni varðskipsstjófans
hornmælingar með sextant,
til staðaiákvörðunar og
reyndist staður skipsins 0,8
sjómílur innan landhelgi.
Kærður, Garðar Ólason,
bar það fyrir sig, að hanu
hefði álitið sig vera utan land
helgi, en loft hefði verið
þykkt og hann hefði kastað
út vörpunni og farið svo ör-
uggur um þetta, að hann
hefði kastað út vörpunni og
farið að toga 19 mínútum
áður en yarðskipið kom til
hans og stöðvaði skip hans,
en hann hafði vel séð varð-
skipið og þekkt það, beint
fyrir framan varðskipið, ef
hann hefði talið sig þurfa að
óttast það.
Kærður neitaði ckki, að
hann kynni að hafa verið inn-
an landhelgi en samþykkti
það ekki heldur, þar sem
hann hefði ekki vcgna ókunn-
ugleika getað fylgsl með
hornamælingunum, þótt
hann ætti þess kost.
Réttinum var ljós sá mögu-
leiki, að kærður hafði verið
innan landhelgi sér óafvit-
andi. En þar sem líta verð-
ur svo á, að skipstjóri beri
skilyrðislausa ábyrgð á veru
botnvörpuskipsins við veiðar
innan kindhelgi, cr ekki unnt
að talca þessa afsökun
skipstjórans til greina.
Garðar Olason var dæmd-
ur í 29,500 kr. sekt i undir-
rétti og skyldi G mánaða
varðhald koma í stað sckt-
arinnar. Afli og veiðarfæri
voru gerð upptæk. Hæsti-
réttur staðfesti dóminn.