Alþýðublaðið - 22.09.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1928, Blaðsíða 2
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] ALÞÝÐUBLAÐIÐ J kemur út á hverjum virkum degi. } Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hveriisgötu 8 opin trá kl. 9 árd. } til kl. 7 síðd. « Skrifstofa á sama stað opin kl. J 91/*—101/* árd. og kl. 8—9 siðd. í Simar: 988 (aígreiðslan) og 2394 } (Bkrifstoian). * Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 * hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan « (í sama húsi, simi 1294). i 4 JlÍI >> Bví unir alpýðan pvi, að rctti hennar sé traðkað ? Alþýðan er hér á landi eins og annars staðar fjölmennasti hluti þjóöarinnar. Hún getur því, bæði á stjórmnála-. og atvinnuvega- sviðinu, rá’ðið, hversu öllu er hag- að. Alþýðan er það og, sem vinn- ur úr skauti náttúrunnar verð- mæti. Hún er því rétti aðilánn tíl að ráða. Alþýðan héfir" einniig ómengaðri réttlætistilfúnningu og yfirleitt heilbrigðari skynsemi en hinar svo kölluðu yfirstéttir, sem hafa orðið fyrir þeim ósköpum í trykiu kapphlaupi um mýksta sessinn og munntömustu bltana, að fá meðfædda réttlætistilfinn- ingu og heilbrigðá skynsemi lim- lesta og lamaða. En hvernig stendur þá á því, að alþýðán hugsar ekki um sína heii.1 og þar með heill meginhluta þjöðarinnar -og tekur völdin á sviði aívinnuvega og stjórnmála, úr þvi að hún 'er fjöimennust, henni ber rétturinn til að ráða og hún er gædd hæfileikum, sem gera hana hæfa til að ráöa. Það stendur svo á því, að hún iætur villa' sér sýn og heyrn gaspur og blekkingar þeirra manna, er lifa á sveita hennar, þjánnigum hennar og barna benn- ar. Miklu.fé verja þeir til þess ár- Iega, að varpa ryki í augu alþýð- unnar. Peir standa á móti alþýðu- fræðslu, því að þeir vita, að hún er hið versta vopn gegn þeim, sem finst. Peim manni, sem hefir óskerta réttiætistilfinningu og frumræna skynsemi, en fengið hefir nútíðarmentun og aukna yf- irsýn, þeim manni er ekki eins létt að varpa rýki í augun. á og fáfróðum heimaalningi í andlegri og veraidlegri merlringu. Alþýðan stynur undir þungum byrðum óréttlætis og kúgunar. At- vinnutækin eru í höndum ein- sta'kra ófyrirleitinna burgeisa, og alþýðan fær að eins einn eyri af hverjum tíu, sem hún. vinnur inh. Þá er slys henda alþý.ðu- manninn við viinnu hans, fær hann skammarhætur, þó að alt, sem gert er, sé hanis verk, bræðra hans íjg systra. ’ Ef hann deyr, verða kona hans og böm að sætta sig við svo að segja algert rétt- leysi Pau eru flutt þangað, sem andlega dofinni sveitastjórn þókn- ast, börnin hrifsuð frá móður- knjám og móðurbrjóstum og þéim dreift hér og þar. Síðan er konu og börnum skamtað úr hnefa og þeiim við hvert tækjfæri sýnt, að þau séu að þiggja náöar- hrauð. Og verkamanninum eða verkakonunni, sem hefir orðið farlama fyrir tímann af ofþungu ur af stökustu náð, eru látin finna, að þrátt fyrir alt þeirra, strit og stríð, séu þakkirnar að eins eftirtölur, er fylgi hverjum bita og sopa. Þetta er fyrii' auð- valdsherrana að tvennu leyti hag- kvæmt: I fyrsta lagi fást lítil- menni frekar til að hafa gamiái- mennin fyrir lítið, þegar vitanlegt er, að ráðandi mönnum þykir eigi vandgert viö þau. I öðru lagi hlýtur það að stytta líf gamaJ- mennanna að ganga me'ö þungah úhyggjur og sjá vart glaðan dag. En hví líður alþýðan slíkt ó- réttlæti? Hví lætur hún gaspur hógiífiismannanna og burgeisamna blekkja sig? Sér hún þá eigi, að meðan alt er svo á hverfapda hveli í þjóðfélaginu,. sem það er nú, getux það komið fyrir hvern og ei-nn, að hann þurfi að sæta þeiim afarkjörum, sem hér hefir verið iýst ? Alþýðan getnr breytt slripulag- inu. Hér á landi er flokkur mánna, sem þegar hafa bundist samtök- um um að skapa réttlátara þjóð- skipulag og hafa unnið gott -starf í þágu alþýðunnar. 1 Með ,því að styðja þann flokk getur alþýðan. verið örugg um rétt sinn og hfii.il sína. Hen-raar er valdið, og hún er skyldug til að nota það. FélagsmálafundurinD í Helsingsfors. --- Frh. Priðja fyririesturinn bélt féiags- málaráðherra Norðmanna, Lars Oftedal, og var hami um atvimnu- leysistryggdngar. Ræðumaður kvað atvinniuleysið vera eitt af mestu vandanxálum nútímans, en var svo bjartsýnn að búast við að ráða mætti bót á því böli. Á sfoustu 20 árum hefir að meðal- tali 3,3 o/o af norsfcu þjóðinni ver- ið atvinnulaus. T;ifl samanburðar nefndi hann Bretland, þar sem at- vinirauleysáð á sama tíma hefir verið 4,3o/o. Atvininiuleyslð í Nor- egi hefár þó á örðugustu tímum komist upp í 17“/o. Á síðustu ár- um hefir ríkið og bæjarfélögin í Noregi varið 175 millj. kr. til at- viranuleysisVinnu og í atviininiulleys- isstyxki. Árið 1926 var í Noregi skilpuð raefnd manna til þess að gera tiilögur um atvirarauleysistrygging- ar. Nefnd þessi lagði til að lög- fest yrði skyldutrygging, gagn- stætt því, sem nú er lögákveðiði þar í landi. Frumvarp nefndarinn- ar var borið fram á stórþingirau af vinstrinraannastjóm, en náði ekki fraim að ganga. Atvinnuleys- iistryggnigunum er nú fyrir koniið þamiig í Noregi, að verkamenn stofna sjóðii til þess að tryggja siig gegn atvinrauleysi. Sjóðir þess- ir fá styrk af opinberu fé. Ekki nærri veitt þann styrk, sem þörf er á og gert er ráð fyriir í reglum sjóðanraa. Þetta hefir orðið til þess, að hluttækum félagsmöinirauim hefir fækliað á örðugum tímiuni. Þannig voru 160 000 verkamenn í þessum tryggingarfélögum í Noregi árið 1906, en á atvinnu- leysisárunum eftir. stríðið lækk- aði félagatalain niður í 40 000. — Einkennilegt er það, að í Noregi er atviranuleysið ekki nrest í borg- uraum, heldur út urn landiö, kring urn hin miklu iöjuver og venk- smiðjur, sem reistar hafa verið viö fossana. Tililögur þær, er fram hafa komið í Noregi um skyldutrygg- iiragu gegn atváinnuleysi, lággja raú í þagnargildi. í stað þess er hugs- að um að eradurbæta raúverandi fyrirkomuiag og styrkja og efla tiyggiiragarsjóðina. Þar í landi gilda Sög, sem fyrirskipa atvinnu- rekeradum að leggja tii hliðar yissan hluta af ágóða fyrirtækj- anna, þegar vel árar. Á sllæmumi áru»m á að verja þessum sjóðum til þess að reka fyrirtækin, þótt engiran hagnaðux verði eða jafnvel halli á rekstriraum, svo að ekki þurfi að fækka verkamönnurauim né dxaga saman segliin, þótt illa ári. Hafðfi ræðumaður mikla trú á, að koma iraætti í veg fyrir at- vinnuleysi með því að fyrirskipa aukniragu þessara sjóðlstofnana, og styrkja frekar en nú er at- v.innuleysis'sjóð|iia. Yfirleitt er nijög margt í atviinrauieysisllöggjöf NorðUirMndaþjóðjarana, sem ís- lendingum væri þörí á að at- huga, því ekki verðiar fram hjá því koniist, að sett verði hér á laradi inraan skamims einhiver Jaga- ákvæðii til þess að bæta úr og fyriirbyggja atvirarauleysi. Fjórði fyrirlesturmn var um húsnæðismál og haldiran af Jctkob Petlerson, féiagsmálaráðlierra Svíia. Skýröi hann frá, að særaska stjórn- in hefði á stríðstímunum mieð tveranu móti. reynt að bæta úr hiúsnæöisvandræðunum og húsa- ieiiguokrinu í SvíþjóÖ. Annars veig- ar viar húsaieigumat og hins veg- ar styrkur og lán tiil byggiragia. Á fyrstu tveim árum heiims- styrjaidariinnar varð eng.nn veru- legur húaniæðfeskortur i Svíþjóð. En 1916 breyttiist ástaradið. Verka- fólk flyktist til bæjanna og brátt kom. húsnæðisleysið og húsa- leiguokri'ð til söguranar. Árið 1917 vioru sett lög um mat og hiáimark á búsaleigu í öllum bæjiuim, sem höfðu fleiri en 5000 íbúa. Húseig- endum var einnig varinað með lögum að segja leigjendum upp húsnæði, Særasku lögin hafa því Hver fær ferðina til Kaupmanna- hafnar á tombólu Hringsins á sunnudaginn? verið mjög svipuð húsaleigulög- ranum íslenzku. Þegar særasku húsaleigulögin voru afraumin árið 1923, voru um 1600 fjölskyldur húsnæðislausar I Svíþjóð. Tala húsraæðtelausra rar þá hér um bil þrem s'inraum hærri! í Danmörku. Þá hófu bæjarfélög- iai í Svíþjóð fyrir alvöru aS byggja yfir húsraæðislarast fólk. Ríkið styrkti einraig húsabyggingar og lánaði fé til þeirra með góöum kjörum. Sænska ríkið hefir veítt 19,6 millj. kr. sem beinara og ó- afturkræfan styrk til húsabygg- inga. Auk þess hefir ríkjð lánað 75 millj. kr. í sama skyni. Fyrst í stað voru þessi lán veitt meó 4°/o ársvöxtum. Síðán voru vext- irnár hækkaðir upp í 5»/o. Eftir sænsku löguraum ináttu lárain verat alt að helmiragi af byggiragai'kostn- aði. Sjaldraast voru þó lánáin hærri en 1/3 byggingarkostnaðhr Lán þessi áttu að gxeiðast á 30’ árum. Hafa því lánskjörin venið- stórum mun hagstæðári en ián til hrasabygginga hér á Iandi. Á árunum 1917—1927 voru 83000 í- húðir bygðar með styrk og lánS af opinheru fé í Svíþjóð. Slðasta jafnaðarmanraaráðuneyt- ið í Svíþjöð skipaði nefmd manna; til þess að koma iratra með til- lögur um hagkvæm lán til húsa- bygglnga. Þessi nefnd skilaði á- lití sírau á þessu ári. Eftir þeim tillögum átti að stofna fasteigna- sjóð og stæði ríkið í áhyrgð fyrir 20 millj. kr. af fé sjóðRins. Sjóð- ur þessi átti að lána 75»/o! af bygg- ingarkostraaði. húseig'na, og lárairs að afborgast á 40 árum. Bæjarfé- lögin áttu að leggja til lóðir og leigja þær vægu verði eða selja með góðum skilmálum. Ræðumaó- ur gerði ráð fyrir, að sænska þing- ið myndi falla&t á höfuöatpöin j þesisum tillögum. Húsnæðisva'ndræði eru nú ekkf ýkja rraiMI í Svíþjóð. Húsaleiga er ekM heldur sérlega há, mæld á reykvískan mælikvarða. Bæjar- félögin særasku hafa einnig gert mjög miMð til þess að bæta úr húsnæðisvandræðunum, og hjáípa verkamiinnum tií þess a'ð koma upp hrasum fyrir sig og fjölskyld- ur síraar. Hefir þetta einkum ver- tð. gert í bæjram þar sem að jafn- höarmenn eru x mieiri hluta. Hefir höfuðstaðurinn, Stokkliólmur, þar geragið á undan með góðu eftír- dæmi, og gefiö verkamönmim. færi á að koma upp ágætram og ódýrum hrasum. Hefir Jónas Guð- mrandsson á Norðfirði skrifaö góða grein um það hér í blaðið og skýrt frá hiinum fögru verka- mannaheimilum í ólafslundi [ Stokkhólmi. Meira.. Hver fær kjotskrokkinn og hver fær rúgmjölssekkinn á tombólu. Hringsins á sunnudaginn? striti og oflöngum vimniíima, þeim er holað eirahversstaöar nið- hafa sjóðirnar þó fylilega raáð tilgaragi sínum. Á miMum atvinnu- leysistíimram geta þeir ekki náradar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.