Vísir - 10.12.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 10. desember 1949— Vetrarkliíbburinn * Opið í dag frá kl, 4 eftir hádegi. Dansað til kl. 2. :« ' Borðpantanir í síma 6610. Kaupiíl jolagjafirnar lijá okkur, Jiar er úrvalið mest. Jón Hermannsson & Co. Laugavegi 30. %■ * i TILKYNIMING írá Viðskiptanefnd iiiii yfirfærslu á námskostiiaói Várðandi umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði erlendis, vill Viðskiptanefndin taka fram eftirfararidi: Allar umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði fyrir 1. ársfjórðung 1950, skulu vera komnar til skrifstofu nefridarinnar fyrir 20. desember n.k. Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir því, að umsækjandi stundi námið, auk hinna venjulegu upp- lýsinga, sem krafist er á eyðuljlöðum nefndarinnar. Loks skulu fylgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki. Berizt umsóknir ekki fyrir greindan dag (20. dcs. n.k.) má fastlega búast við að nefndin taki ekki á móti Jieim til afgreiðslu og verði Jiær endursendar óaf- greiddar. Reykjavík, 9. desembcr 1949. V iðskiptanefnd VÉLDITUNARNÁM- SKEIÐ hef.jast nú Jjegar. — Cecilía Helgason. — Sími 8117S, kl. 4—8. (437 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6;8=;. -- ^amkwut* — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía. Sunnudaginn 11. des.: Sunnudágaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e. h. Markús Sigurösson talar. Allir velkomnir. VALUR! Meistara-, 1. og 2. fl. leikfimi í Austurbæj- arskólanum kl. y á mánudag. Valur! 3. og 4. fl. Kvikmyndasýn- ing á morgun kl. 4 aö Hlíö- arenda. FLUGSKÁTAR athugiö. Fundur vertíur haldinn í Skátaheimilinu laugardaginn I 10. des., kl. 4 e. h. Sveitar- íoringi. SKÍÐA- FÓLK. SKÍÐA- FERÐIR á niörgun kl. 9 frá Austur- _.velli og Litlu-bilastööinni. — Farmiöar viö bílana. Skíöafélag Reykjavikur. m SKÍÐADEILD K. R. SKÍÐA- v FERÐIR í Hveradali á laugardag kl. 2 og kl. 6. Á sunnudag kl. 9. Fraiö frá Feröaskrifstof- . unni, Farmiöar seldir á sama staö. — Skíöadeild K. R. HNEFALEIKA- MENN K.R. Æfingar eru á eftirtöldum dög- um: Þriöjudögum kl. 9—10. Fimmtudögum kl. 9—.10. Laugardöguni kl. 8—9. ÁRMENNINGAR. SKÍÐA- FÓLK. FARIÐ veröur á laugadag kl. 2 og kl. 8 frá íþróttahúsinu við Tdndargötu. Farmiöar í Hell- as. EkiÖ um Sunnutorg og Langholtsveg. Stjórn skíöad. Ármanns. K. F. U. 33. Á MORGUN: Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn. — Kl. 1,30: Drengir. Kh 5..: Unglingadeildin. JQ. 8,30 : Samkoma. • Alíir velkomnir. Jali - 3 KÁPUR til sölu, dökkur kjóll og skautar meö áföst- úm skóm nr. 38. — Uppl. á Skúlagötu 64, efstu hæöinni, til hægri. (212 KOLA-þvottapottur til .s'ölu. Uppl. Laugaveg 134. — .Sími 5198. (21Q PEYSUFÖT til sölu á háa og granna konu á Ásvalla- FÆÐI fæst keypt í prívat- húsi í miðbænum. — Tilboð, merkt: „Des. 49—747“ tiL (I92. götit 16. Simi 6684. (209 afgr. Visis. NOKKURIR menn geta , . | fengiö fast fæði i prvathust. Uppl. í síma 4603. (194 SVÖRT hliðartaska, flaueli, tapaöist i Snekkju vogi eöa i Sogamýrarbil kl. 8 frá Langhojtsvegi og Snekkjuvogi föstudaginn 9. des. 1949. Vinsamlegast skil- ist i verzlunina, Langholts- vegi 174. (187 KARLMANNS armbands- úr fannst fyrir nokkuru í vesturbænum. — Vitjist á Revnimel 49, uppi. (191 SNJÓKEÐJA af vörubíl tapaöist fyrir nokkrum dög-j um. Uppl. í sima 5313. (201 ÁGÆTT herbergi til leigu gegn • húshjálp eftir sam- komulagi. — Sími 2190.(190 GÓÐ forstofustofa, meö skáp, til leigu í miðbænum gegn lítilsháttar hjálp. Til- boö, merkt: „Forstofustofa —748“, sendist blaöinu. (195 REGLUSAMUR piltur óskar eftir litlu herbergi. — Má vera i þakhæð. Tilboö- um sé skilaö á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Herbergi 749“. (200 & mm STÚLKA óskast til hús- verka fyrri hluta dags. Get- ur fengið aöra vinnu eftir hádegi, ef vill. Uppl. eftir kl. 8. Auðarstræti 7,1. hæö. (205 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerBir. — Áherzla lögö-á vandvirkni og t'ljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 26^6. fii'i HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768 eöa 80286. Hefir sem fyrr vana menn til jólahreingerninga.' Árni og Þórarinn. (118 PÍANÓ til siilu. — Uppl. í síma 81965. (188 TVÍSETTUR klæöaskáp- ur til sölu. Lönguhlíö 23, I. hæð, til hægri. Tækifæris- verð. (211 . 11 r it?. t■ 1 •. % ORGANDINKJÓLL og tvö taftpils á telpu til sölu, sömuleiðis tvær notaöar káp- ur á ungling. Úthlíö 14, ( kjallaranum. Sími 6331, (208 ^ NÝ þvottavél til sölu. -—i Tilboö, merkt: „Þvottavél — 750“ sendist blaðinu. ((207 KLÆÐASKÁPUR, stofu-j skápur til sölu. Þverholt 20. j ~ (204 TVÆR kápur sem nýjar,. önnur litiö númcr, hip með- alstærö. Til sýnis og sölu á Bergstaöastræti í búðinni. Sími 1388. (203 NÝ föt, nr.v 40, til sölu, enskt efni. Hringbraut 37, I. hæö til hægri. ' (202 TIL SÖLU kvenskátabún- ingur með tilheyrandi og svartur crepekjóll, lítið nr.l Uppl. milli kl. 4—7 í dag á Óöinsgötu 6, kjallaranum. — ( (206 FORNSALAN, Frakka- stíg 7. Fjölbreyttar vörur. — Sími 5691. (198 ÁGÆTUR, svartur frakki á stóran karlmann til sölu á 250 kr. Uppl. í sima 7857. •— _________________________097 MJÖG lítið notuö skiða- stígvél nr. 42, til söltt í Tjarn: argötu 10 D. Verö 100 kr. . (199 NÝ eða lítið 110tuð föt á 14—15 ára dreng óskast. —■ Uppl. í sima 5492. (196 TIL SÖLU póleraö hnotu- borö og grá gabardinkápa, ný, á Grundarstíg 1. (193 TVEIR amerískir kjólar til sölu, annar síöur, stór núm- er, i Efnalauginni á Lauga- vegi 20 B. (189 VIÐ KAUPUM alla góöa muni. Hátt verð. Antikbúöin, Hafnarstræti 18. (188 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i6f ELDHÚSBORÐ, máluð, 190 kr. Eldhússtólar, málaö- ir 45 kr. Eldhússtólar, ómál- aðir, 25 kr.. Húsgagnaverzl. j Guömundar Guömundssonar, I Laugavegi 966. (95 KLÆÐASKaPAR, tvi acTtn, ul söfu a Hverfisgotv 05 bakhúsið. (334 LEIKFÖNG í miklu úr- vali. Verzlunin Nova, Bar- ónsstig 27. Sími 4519. (180 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi.--Körfugeröin, Bankastræti 10. (521 GÓÐ FÖT á meðalmann til sölu. Einnig kvenskáta- kjóll á 13 ára á Njálsgötu 72, II. hæö. (186 ULLARHÖFUÐKLÚT- AR. Góðir og hlýir ullar- höfuðklútar. — Verzlunin Nanna, Laugaveg 56. (185 HARMONIKUR, gítarar. Viö kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavékr, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59- Sími 6922. (275 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg Í26 (kjallara) — Sími 6126. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Yerzl. Kaup &, Sala, Berg- staðastræti 1. —,Sími 81960. KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Staö- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (404 KAUPUM flöskur. flestai tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977.< 2°g OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. • oou SÓFASETT, stofuskápar, gólflampar, tvær gerðir, inn- skotsborð, armstólar, bóka- liillur, barnarúm, barnasett (borö og tveir stólar), eld- liúsborö, eldhússtólar og fleira. Húsgágnaverzlunin Atóma, Njálsgötu 49. Sími 6794. (154 1 J !•>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.