Vísir - 10.12.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 10.12.1949, Blaðsíða 8
Laugardaginn 10. desember 1949 WjlTHW; Sagbormngunum í Sofía kennt y Réffarhéldlra eiga all breiHa yfir gjaldþrof riidslsis. 7 réttarliöldunum í Sofia, höfuöborg Búlgaríu, jáiuöu' fjárir sakborninganna í gœr á sig allar sakir, sem bornar voru á þá og hafa þá 10 af 11 sakborningum játaö á sig allar sakir, en Kostov einn neitar stööugt að liann sé landráðamaður. Hafa þessir menn játaö á sig aö þeir hafi stundaö njósnir fyrir Breta, undirbú- ið samsæri gegn stjórn lands ins og hafa unniö markvisst gegn Rússum. Kostov neitar. Kostov fyrrum vara-forsæt- isráöherra Búlgaríu, sem er aðalsakborningur, neitar þó stööugt öllum sakargiftum. Hefir hann einungis játaö aö hann hafi veriö andvígur Rússum og unniö gegn aukn um áhrifum þeirra í Búlgar- íu. Það er einmitt talin vera höfuöástæöan fyrir hipins- unarréttarhöldum þessum, aö Kostov og aðrir sakborn- ingar hafi verið of þjóöernis- legir kommúnistar, sem ekki vildu skilyröislaust hlýö boði og banni Sovétríkjanna. Samsekur. Aðalmálgagn búlgarska kommúnistaflokksins ræddi í gær réttarhöldin og voru þar nákvæmlega raktar játn- ingar þeirra sakborninga, er játaö hafa sekt sína, en ekk- ert minnzt á aö Kostov neit- ar öllum sakargiftum. Telur blaöiö auövitaö aö þaö geti spillt fyrir aö láta það í veöri vaka, aö vafi geti legið á aö menn þessir séu sekir og sér- staklega höfuöpaurinn. — Pravda, málgagn Sovét- stjórnarinnar hefir einnig gert réttarhöldin aö umtals- efni og segir þar að Kostc r geti neitaö eins lengi og hann vill. Sekt hans sé sönn- uö meö framburði félaga hans. Þeir bera ábyrgðina. Þaö hefir einnig komið greinilega fram við þessi réttarhöld í Sofia, að búlg- arska stjórnin ætlar aö nota þau til þess aö afsaka það hörmungarástanú, sem nú ríkir í Búlgaríu og skella skuldinni á hina ákærðu stjórnmálamenn. Þegar hinn opinberi ákærandi lýsti sök- um á hendur Stepanov, fyrr verandi fjármálaráöherra, sagði hann að fjármál ríkis- ins hefðu verið í svo miklum ólestri eftir stjórn hans, aö þjóðin þyrfti mörg ár til þess aö ná sér. Brotizt var inn ú sjö ’oíia í fyrrinótt, en lögreglan hef- ur nú handsamaö sþellvirkj- ann og hefur haun þegar igert játningu sína. Bifreiðar þessar voru á gatnamótuin Skúlagöiu og Rauðarárstígs. YuP brotiztj inn í þær meö þeim hætli, að ýmist voru rúöur brotnar cða hliðarrúða spennt upp. Var mikið rótað til í bif- reiðunum og sýnilega leitað mikið að verðmætum, en yf- irleitt lítið að hafa. Þó hafði frakká verið stolið úr einni bifreiðinni Og töskugneð 80 lírónúm iir annarri bifreið. Trésmiðafélag Evíkur 50 ára, Trésmiðafélag Reykjavík- ur á 50 ára afmæli í dag. Stofnfélagar voru 52 að tölu, en nú er telagatalan komin upp í 550, og er Tré- smiðafélagið þar með orðið fjölmennasta iðnfélag lands- ins. ' Hefur félagið á undan- gengnum áratugum unnið mjög að bættum hagsmunum trésmiða, auknum fríðindum og fræðslu þeirra. i Félagið á nú í vörzlum sínum marga sjóði og er fjárhagur þess góður. S í j ór 11 Trésmiða f éla gsins Guðmundur Halldórsson, formaður, og meðstjórnend- ur Jón Guðjónsson, Bcnc- dikt Sveinsson, Gunnar öss- urarson og Gissur 'Sigurðs- son. I fyrradag var haldin tízkusýning í Sjálfstœðis- húsinu, og voru áhorfendur eins margir og húsrúm frek- ast leyfði. Þama voru sýndir kjólar ýmislegir frá Ilenny Ottós- son, kápur og dragtir frá Guömundi Guömundssyni^ pelsar og önnur skinnavara frá Óskari Sólberg feldskera, hattar frá Hattabúö Reykja- víkur á Laugavegi 10, tösk- ur frá Leðuriöjunni, en hár- greiðslu og snyrtingu hafði Edína séð um. Er það mál manna, að þarna hafi vel til tekizt, og þeir, sem að sýningunni stóðu, haft sóma að. Allt þaö, sem þarna var sýnt, var smekklegt og vel unnið, og sýnir, aö Reykvík- ingar eru síður en svo af baki dottnir í tízkunni, ef því er aö skipta. Þorvaldur Steingrímsson og Carl Billich léku á fiölu og píanó, meöan á sýningu stóð. Þaö vakti nokkura at- hygli, aö þarna var enginn karlmaður sjáanlegur meðal áhorfenda, en Jón Múli Árnason var kynnir. Mynd þessi var tekin af danska fiskiskipstjóranum C. Rasmusser. og þrem sonura hans, er vcru 23 daga í haldi hjá Rússum í Memel. Myndin var tekin af beim s.l. laugar- dag’, um borð í vélbátnum beirra, Thor frá Liseleje, er þe'a komu til Rönne eftir varðhaldið. i Maarn eína tii verkfaila. Frá fréttaritara ð ísis i Bolungavík. 7 nóvcmber vorn allirbál- j ar bijrjáðir róðra ttéðan. Heildaráflinn í þeim mán-1 uði var um 240 smáfestir og I skiplisl þannig milli báta: Bangsi 31820 kg. í 12 sjóferð- um, Einar Hálvans 18812 kg. i 14 róðrum, Flosi 51958 *kg. í fjó.rtán, Svanhólm 32063 kg. i lólf, Sæi'ún 12830 kg. í fjórum og Visir 19915 kg. í 7 sjóferðum. Auk þess öfluðu Irillubát- ar fíem liér segii-: Krislján 17503 kg. i 12 feröiun, Húni 16800 kg. i níu og Norður- ljósiö 9825 kg. í 9 sjóferðum. Gæftir hafa verið slæmar. Sjaldnast gefið nema á grunnmið. Meslur hluli afl- ans var saltaður, en nokkuð fór i hcvzlu. Heildaraflinn í októljer og nóvemher var 'rúmléga 400 smálestir. — Bcnedikt. Óþekktur við- burður i stjórn- artíð írancos. Bankastarfsmenn gerðu fyrir nokkru verkfall í Madrid og fóru í kröfugöngu eftir Alcala, einni fjölförnustu götu borgörinnar, en verkföll vegna kjarabóta hafa verið óþekkt fyrirbrigði á Spáni í stjórnartíð Francos. Bankamennirnir kröfðust hærri launa og hættra vinnu skilyrða. Meðan kröfugang- an 11é 11 eftir Alcala-slræti í áttina að atvinnumálaráðu- neytinu inópuðu Itanka- mennirnir í sifcllu: „Við er- um svangir,“ við viljum ör- ugga a!flcomu.“ Þegar þeir komu að byggingu atvinnu- málará'ðuneytisins k röfðusl þeir að fá að tala við ráð- herrann. í stað lians komu á móti þeim tveir bílar með lögrogluþjónum, sein voru vopnaðir kvlfum og vélc mannfjöldinn undan og limpaði: „Örugga afkomu, ekki kylfur.“ Atvik þetta, scm var mjög smávægilegt í sjálfu sér, Ií'ef jir vakið mikla athygli, því þelta er i fyrsta skipti, sið- jan Franco komsl til valda, að verkamenn hafa safnast saman til kröfugöngu til þess.að krefjast karabóta án þess að slíkt liafi fyrirfranr verið lej'ft af yfirvöldunum. Skrifstofumenn þeir, sem þarna áttu hlut að máli, bafa y'firlcitt um 10 peseta á dag í laun og lirekkur það skamnit til lífsviðurværis. Leiðtogar þcirra halda því fram, að þeir sén i raun- linni veri' stæðir en daglauna menn, því skrifstofumenn þurfi að klæða sig hetur og til slíks lirökkvi laun þeirra alls ekki. Auk þess halda þeir jiví fram að enginn geti lcng- ur lifað af laununum, hcld- i ur verði þoir að verða sér úti um aukavinn'u til jiess að draga fram lifið. • ,7 an. Vefnaðarvöninnflutning- urinn ó s. I. ári nam ekki nema 28.7 inillj. kr., á móti 42.4 miiJj. kr. árið 1947. Skófatnaður fyrir 6.2 millj. kr. var fhiltur li! lands- ins og er það 100 ]>ús. kr. lægri upphæ.ð en árið 1C47. Ennfremur má geta j.ess, að tóbaksinnflutningurinn á s. 1 ári narn 4.9 millj. kr. og var um 300 þús. kr. meiri én áfið áður. . jpyjí nr laii Sendiherra IJihaucn í Bandarikjunum heldur því fram að fjórðángur iiiháislat þjóöarinnar hafi vcrið flutt- ur úr landi af rússnesku her núimsy firvöldanum. Lithauen licfir cnnþá sendi lierra hæði i Bretlandi og Bandarikjunuin, því þær jijóðir lial’a aldrci viður- kennt innlimun Eystrasalls- ríkia i Sovétrikin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.