Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 12.12.1949, Blaðsíða 6
5 V 1 'S I R Mánudaginn 12. desember 1949 Bækur á jólamarkaðnum Æfintýri, Sigurður Hrana-' er kunn fyrir ævinlýri sín og og spennandi og prýðilega son, Afreksmenn, Siðaskipt- á stóran hóp lítilla og þakl in hér á landi, Brautryðjand- inn, Manngildi. Eftir síra Kjartan eru tek- in 5 erindi, þ. e.: Frá Vestur- íslendingum, Máttur orðsins, <Gandhi, Hegning — hefnd, Verkhækkun. Allt eru þetta erindi, sem enn í dag eru þarfar hug-1d™sigurj0'ns‘jónssön“ vekjur fynr unga og gamla . >Silkikjólar og glæsi. og liolt lestrarefm. . ! ,„ennska“. _ Saga þessi kom „Hundrað sannamr fynr látra lesenda í mörgum lönd- um. — Töfrastafurinn kostar kr. 10,00 í snotru handi. Silkikjólar og glæskimennska. Fyrir skömmu er komin á ijyggð. Bók þessi er liin vandað- leyti í enskum smábæ, en að Knud Ziemsen. Hann er mestu leyti í Afríku, þar sem fæddur í Ilafnarfirði og er amerísk herdeild liefir geng- af erlendum stofni í báðar asta að frágangii eins og ið á land. Sagan er spennandi ættir. Uppeldi hans var þvi Draupnissögurnar eru allar. Tvær nýjar G u 1 a r skáldsögur. Tvær bækur i skáldsagna- mar , Æ , , . flokknum „Gulu skáldsög- •kaðinn i nýrri utgafu . ,, I lirilflt’ Pt’ii mr /ntnnoi< o m*Leiftur gaf út ekld alls ^ f . h]utinn ))Silkikjólar rir löngu, en Viglundur Q vagm41sbuxur« og hinn framhaldslífi“ er heiti bókar, sem, fy Möller safnaði, og hefir jafn- framt skrifað itarlegan for- mála að bókinni. Þelta er all- mikið rit, nærri -100 bls. i fyrst út í tveimur áföngum fyrir aldarfjórðungi síðan. i urnar" eru nýkomnar a markaðinn. Eru jiað sögurn- ar Ást barónsins og Elsa. — Báðar eru þær spennandi og og vel sögð, eins og vænta má e. t. v. með öðrum hætti en þá af þessuin liöfundi. Andrés gerðist og gekk, en þrátt fyrir Ivristjánsson hefir islenzkað það eru æskuminningar lians bókina, sem er prýðilega1 merk heimild um lífskjör og vönduð að öllum búnaði. Fvrri bækur Slaughters, sem þýddar liafa verið á ís- lenzku, „Líf i læknis hendi“ og „Dagur við ský“, liafa báð- ar komið út í tveiniur útgáf- og vaömaisnuxur” og síðari „Glæsimennska“. Vakti •ii x, „v ii. * þessum sama flokki. Eru sagan mikla athygh, seldist 1 , ... „ „Gulu skaldsögurnar þvi upp a skommum tima og ö 1 skemmtilegar aflestrar, eins um. Er sú fyrrnefnda •upp og „Gulu skáldsögurnar“ eru seld í anna'ð sinn, en „Dagur yfirleitt. —Fyrr á árinu kom|við ský“ er nýlega kominn út út sagan Kæn er konan í i annarri útgáfu. . hefir verið ófáanleg siðan. Skirnisbroti og er liklegt til XT,. ,, ,„ ,,, ® i Nyja utgafan er smekkleg og þess að verða vinsæl bók og kærkomin þeim, er áhuga hafa fyrir eilifðarmálunum. Loks má gela tveggja fal- legra og virðingarverðra barnabóka frá Leiftri. Ann- arsvegar er „Blómálfabókin“ mjög falleg myndabók og er önnur hver mynd prentuð í litum. Kerstin Rykstrand þrjár í ár. Hann sigldi yfir sæ. Saga þessi segir frá ung „Gulu skáldsögurnar“ gera um pilti, sem ræðst í sigling- lieimilisháttu liinna efna- meiri heimila á ofanverðri 19. öld. Síðan segir frá námi og námsárum fyrst í Hafnar- firði, síðar í Reykjavík og siðast i Kaupmannahöfn. Á þessum áruin kynnist Knud Ziemsen ýmsum merkum mönnum og batt ævilanga vináttu við marga þeirra. Munu þessi ár, og álirif þau er liann naut þá, mjög hafa sett inót sitt á ævi og störf vönduð, og vænlanlega er ekki kröfu tif l)ess að leljasþar á kaupskipum og er árum Ziemsen. mörgum forvitni á ‘ið lesa tif háfl'eygra bókmennla. Þær saman í siglingum. Hann Að loknum námsárunmn i þessa bók sem svo mjög var eru lesnai' lil hvíldar og skiptir oft um skiprúm, eins Kliöfn liefst sjálft athal'na- lima __Ut-^skemmtunar og uppfjdla yfir-J og farniönnum er títt, eignast tímabilið, hinn merki þáttur leitt vel þær kröfur, sém marga og margvíslega félaga 'ekki aðeins í ævi Knud Ziem- gerðar eru til slíkra bókaJ og ratar í mörg ævintýri.' sen sjálfs, lieldur og í at- Þær eru allar snyrtilega ^ Hann kynnist að vonum líafnasögu höfuðborgarinnar, umdeild á sínum gefandi er Iðunnarútgáfan. Fjölskyldan í Glaumbæ. Komin er á markaðinn telpna- og unglingabókin samdi bókina en Frej'steinn j „Fjölskyldan í Glaumbæ1 Gunnarsson skólastjóri þýddi eftir ensku skáldkonuna liana á íslenzku. Ilin bókin lieitir „Sjáðu Ethel S. Turner. — Bók þessi cr framliald sögunnar „Sysl hvað eg get gert“, eftir frú kinin -í Glaumbæ“, sem út Guðrúnu Briem Ililt, og er kom á islenzkli fyrir tveimur ein eftirlektarýerðasta bók'árum. Systkinin eru nú tals- fyrir börn, sem konúð hefirjvert eldri en þegar lesandinn gefnar út og þýddar á gott! mör8u m^öfnu' en hinn strangi skoli farmennskunn- ar reynist lionum eigi að síð- ur drjúgur til þi'oska. mál. — Utgefandi er Draupn- isútgáfan. Ziemsen er annár íslending- urinn sem nemur verkfræði og með lionuin skapazt bylt- ing í verklegum framkvæmd- Höfundur sögu þessarar erjum og tæknilegri þróun hér á danskur. Hann liefir verið í landi. Fvrst gerist Ziemsen siglingum árum saman, eins starfsmaður verkfræðideild- og sagan sjálf her gleggstan ar Kaupmannahafnarborgar vott um. Þegar saga lians og fær þar mikla og góða Þegar ungur eg var. Ný skáldsaga eftir Cronin, liinn kunna og vinsæla rit- höfund, er komin á markað- inn i íslenzkri þýðingu Jóns kom út, vakti hún eigi litla liagnýta reynslu, er kom hon- j Helgasonar. Nefnist húnjundrun og eflirtekt. Ilér' um að miklu gagni síðar. En út hérlendis síðustu árin. I skildi við þau síðasl og ný(„Þegar ungur eg var“ og er kvaddi sér liljóðs nýr höfund- ' um þetta leyti er vorhugur Þetta er lita og leikfangabók; viðhorf og vandamál komin hálft fjórða hundrað blaðsið-jur, en á sögu hans voru liarla kominn í íslendinga, skáldin og er ætlazl (il að börnin liti úl sögu. — Ethel S. Turner ur i stóru Iiroli. -Skáldsaga fá ernkenni byrjandans. jvoru þegar búin að vekja þá ekki aðeins myndirnar, held-jvarð mjög víðkunn fyriiv þessi hefir átt miklum vin-j „Hann siglcli vfir sæ“ er úr dróma, vekja hjá þcim ur klippi þær lika út og húi þessar bækur, enda hafa þær sældum að fagna erlendis,' 17. Draupnissagan. Jón sjálfstæðis-og athafnalöngun til úr Jieim' Jeikföng. Þannig verið þýddar á fjölda tungu- eins og aðrar sögur þessa IJelgason liefir íslenzkað bók-j og það dugi ekki lengur á skapar jietta lilla kver börn- mála og hvarvetna átt óskipt- höfundar. Þá hefir verið gerð ina, sem er vel og smekklega sjálfri tækniöldinni að láta unum verkleg viðfangsefni, um vinsældum að fagna. Ut- eftir sögunni kvikmynd, sem sem er eitl lúð bczta og á- gefandi er Draupnisútgáfan.j þykir í freniri röð amerískra kjósanlegasta uppeldismeðal. Axel Guðmundsson hefir þýtt kvikmynda nú síðari árin. úr garði búin. Bókin er sniðin eftir sænsk- bökina, sem er hin snotrasta um fyrirmyndum, og er lík- að öllum frágangi. . 7 j leg til að ná miklum vinsæld-. um meðal barna. Brapnisútgáfan Iiefir að undanförnu gefið út all- margar skáldsögur, flestar þýddar, og skal hér getið þeirra helztu. Töfrastafurinn. Draupnisútgáfan hefur sent á markaðinn barnabók, sem nefnist Töfrastafurinn. ur hún starf sitt fram vfir Fimmlánda Draupnissagan: Læknir eða eiginkona. Fimmtánda Draupnissag- an, Læknir eða eiginkona, er nýkomin á markaðinn. Ilöf- undurinn er ensk skáldkona, Victoria Rhys, en Axel Tlior- steinson rithöf. hefir islenzk- að söguna. Saga þessi fjallar um ung- an og vel metinn kvenlækni, sem giftist stéttarbróður sín- um. En þegar til kemur, tek- Eru þetta ævintýri, skemmti-; eiginmann sinn og heimili. umhverfi er óliktþvi, sem er tteyk.Íavíkur leg og þroskandi, og fylgir Leiðir af þvi margskonar á- mynd hverju ævintýri. Höf- rekstra, sein ekki verða rakt- Cronin er kunnur islenzk- um lesendum af sögum sín- um „Borgarvirki“ og „Dóttir jarðar“. — „Þegar ungur eg var“ tilheyrir skáldsagna- flokkum „Draupnissögur“. Bókin er snyrtilega gefin út. — Útgefandi er Draupnisút- gáfan. Ást en ekki hel. Draupnisútgáfan hcfir nú gefið út þriðju hókina eftir ameríska lækninn og rithöf- undmh Frank G. Slaughter. Þetta er ástarsaga og nefnist Ást en ekki hel. Efnisval og'athafna °fí Fyrir ári kom út ævisaga, sem telja má í hópi merkustu íslenzkra ævisagna sem kom- ið hafa út síðustu árin, en það er „Við fjörð og vik“, endurminningar Knud Ziem- sen’s sem Lúðvík Ivrisljáns- son ritstjóri færði í letur. Bókin er ekki merk fyrir jiað eitt hversu ágætlega hún er skrifuð, lieldur og einnig fyrir það, að hún segir sögu eins höfuðbrautryðjanda á sviði verklegrar tækni, sem allt reka á reiðanum og haf- ast hvergi að. Það er þessi vorhugur sem stefnir Knud Ziemsen heim og færir hon- um verkefni upp i liendurn- ar. Þessi verkefni eru marg- liáttug og lausn þeirra geng- ur misjafnlega eins og gerist og gengur. Það fyrsla er klæðaverksmiðjan Iðunn, næst var það mulnings- og steinsmiðjan Mjölnir, síðar koma sementskaup, reið- hjóla- og járnvöruverzlun lil sögunnar. Þá erii jiað síma- lagningar og Talsímahluta- félag Revkjavíkur miðstöðv- jafnframt er í fremstu röð í arlagningar, afskipti af iðn- stjórnmálalífi aðarmálum og Ingólfsstyttan já Arnarlióli. I öllum þessum i hinum sögunum tveimur. | í upphafi bókaripnar segir málum og framkvæmdum „Ást en ekki hel“ gerisl á frá ætt og uppruna, bernsku- kemur íram mikið hugvit og undurinn, Aima Wahlenberg, ir hér. En sagaaer dramatísk styrjaldarárunum, aðhokkrn minningtim og fyrsttt árum Krainh. á 7. siðu. »p Vtiit et fyrMur mei þéttirHar" — en bækurnar knma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.