Vísir - 12.12.1949, Qupperneq 7
Mánudaginn 12. desember 1949
V I S I R
7
ÍO
ÖO
Saklams \
sehmr fmmdimwá
Eftir
Richard Macauly.
allir andlitsdrættir hans báru þVí vitni, að liann var út-
taugaður.
Svo bjóst hún til að rjúka út úr kerrunni. Hún vissi
livað gera skyldi og var slaðráðin í að gera það, scni skyld-
an bauð henni. Hún ætlaði að aka til næstu bensínsjöðv-
ar og gera lögreglunni aðvart.
En áður en hún kæmist út gerðist dálitið — Porter vakn-
aði. Ekki vegna neins hávaða, er hún gerði, — ef til vill
aðeins vegna þess, að bifreiðin hafði stöðvazt, eða liann
liafði svalað brýnustu svefnþörfinni.
„Biðið atidartak,“ sagði hann hvasslega. — Ellen snéri
sér við og um leið tók Porter skammbyssuna úr vasa sin-
uni og miðaði á hana. Nú varð hún óttaslegin aftur.
„Lokið dyrunum,“ mælti liann hvasslega sem fyrr.
Húif’hikaði, en gerði þó sem hann bauð.
Porter miðaði áfram skammbyssunni á liana, en gægð-
ist þó út um gluggann til þess að fá nokkura hugmynd um
á hvérskonar stað þau voru stödd. 91Ien stóð kyrr í sömu
sporum og var nú gagntekin af ótta. Það var eins áslatt
um hana og flestar vel upp aldar stúlkur, að skammbyssu
hafði a^Irei fyrr verið miðað á hana, og henni fannst
þetla miour hugnanleg lífsreynsla. Svo leið mesta hræðsl-
an frá. Hún var enn óttaslegin, en liún var nú örugg um,
að hún mundi ekki verða gripin skelfingaræði eins og hún
liélt i svip. Porter gerði ekkert nema sitja þarna á beddan-
mn og halda áfram að miða á hana byssunni. Hann lmykl-
aði brúnir og-gaf henni nánar gætur.
Hún varð fyrri lil að taka til xnáls.
„Jæja?“ sagði hún með spurnarhreim i röddinni og
hún var hissa á því hve örugglega mál hennar hljómaði.
,,Þér verðið að gefa mér örlitinn umhugsunarfrest,“
svax’aði Porter, „sjáið þér til, eg bjóst við að geta ekiö
með yður langa leið, án þess ]xér yrðuð varar við mig.“
Ellen vai’ð rórri. Rödd hans lét henni vel í eyrum, og
lúxn gcrði sér ljóst, að maður þessi mundi vera skólageng-
inn. Og því fór fjari’i, að svipur hanns bæri-því á nokk-
urn hátt vitni, að hann væri afbrotamaður. Og hún veitti
því-nú atliygli, að þótt klæði hans væri blettuð og velkt,
þá voru þau vönduð að gerð og snotur.
„Finnst yður ekki,“ sagði hún í viðræðutón, „að það
væri ákjósanlegra fyrir okkur bæði, þar sem við augljós-
lega verðum að talast við nánai’a, að þér legðuð þessa
byssu til hliðar?“ ,
,-Áíeiðanlega fvrir yður,“ svaraði hann, „en tæplega
fyi’ir lnig.“
„Það skil eg ekki,“ svaraði liún og var vottur liáðs i
rödd hennar, „þér munúð hvort sem er ekki lxleypa af.“
„Nema lifi yðar sjálfs — eða frelsi yðar, ef bezt léti.“
„Ef eg naist glata eg hvörutveggja,“ sagði Porter beizkju-
lega, og er hún svaraði éngu bætti hann við:
,,Af þessu leiðir, að eg vei’ð að líta svo á, að cg liafi und-
irtöldn í viðureign okkar — ef um átök verður að ræða.“
„O, eg veit ekki. Eg hefi vel’ið að hugsa um það síðan
í gær, að —“
„Meðan þér haldið áft'am að hugsa uiii það vona eg að
þér sættið yður við, að eg búi mér hádegisverð.“
„Nei, sannast að segja var eg að hugsa um það sjálf,
að fá mér hádegisvei’ð.“
Ellen hafði ákafan hjartslátt, en hún reyndi að láta á
engu bera, að sér væri órótl meðan hún undirbjó allt til
hádegisverðar. Porter vcitti livérri hreyfingu liennar nána
athygli og enn handlék liann skammbyssuna, þótl hann
væri hættur að miða lienni á hana. Að lokum stóð liann
upp og gægðist út imi báða gluggana til þess að átla sig
til hlítar á umhverfinu og komst þá að raun lim, að þau
voru drjúgan spöl frá þjóðveginum og engin mannvera
sjáanleg í nálægð þeirra. Hann stakk skammbyssunni í
vasann og sagði:
„Það er að visu óþarft, að eg sé að handleika þennan
hlut meðan eg þarf ekki á lionum að lialda, cn þér skuluð
samt ekki reyna að ke'yra eldhúsáhöld eða annað í höfijð
mér, ]iví að eg mun gefa yður nánar gætur, og get gripið
til skammbyssunnar áður en þér komið of nálægt mér.“
„Ilafið engar áhyggjur,“ svaraði liún, „eg er ekki afl-
raunakona, get ekki einu sinni talizt íþróttamær. Eg er
ekki liamingjusöm, en mig langar ekkert til að deyja.“
Ilún hélt áfram starfi sínu án ]iess að mæla orð af vör-
um. Sniurði brauðsneiðar og bjó til kaffi. Ilún bar á borð
og tók fram sæti lianda tveimur. Hún var ekki svöng
virtist að minnsta kosti ekki hafa mikla matarlyst — en
bann var glorlnmgraður og tók óspart til sín af því. sem
fram var reitt. En liún veitíi því athygli, að liann nevtti
matar síns eins og vel upp alinn maður, og forvitni liénn-
ar á að vita nánari deili á þessum mánni óx með líverju
andartakinu sem leið. Og jafnfranit fór ótti liennar hjaðn-
andi.
„Um hvað eruð þér sakaður?“ spurði liún.
„Morð,“ sagði liann, er liarin hafði rennl niður matnuni,
sem hann var að tyggja.
Hún liorfði snögglega á hann og óltinn kviknaði af
nýju. Hann stakk upp í sig öðrum hila, tuggði hann hægt
og rólega og bætti við:
„Meðal annara orða, morð, sem eg fraindi ekki.“
„Scgja ékki allir morðingjar slíkt liið sama?“
Porter yppti öxluni.
„Eg fer ekki fram á, né heldur býst eg við, að þér lalcið
orð mín trúanleg. Afsakið að eg minntist á þetta.“
„Ef þér.eruð saklaus, af hverju runnuð þér þá af liólm-
inum. Hefði ekki verið hyggilegra, drengilegra og karl-
niannlegra að hörfa ekki af vettvangi og sanna sakleysi
sitt. Með því að leggja á flótta hafið þér raunvcrulega ját-
að sckt yðar.“
„Ungfrú,“ sagði Porter og brosti beizklcga, „ekki að-
cins Iiélt eg kyrru fyrir og barðist minni baráttu til að
sanna sakleysi mit, — eg barðist lienni cins röggsamlega
og nokkur maður hefði getað gert í mínum sporum. En
.„Yður skjátlast — mig langar að visn ekki til þess að
skjóta yður, en ef ekki yrði hjá því komizt mundi eg gera
það, hvort sem atvik yrðu þess valdandi nú, í dag, eða
á morgun.“
Hann starði á hana um stund og bætli við:
„Eg hefði engu að. tapa — skiljið þér.“
kviðdómendurnir og dómarar í undir- og yfirrétti tóku
ckki framburð minn trúanlegan. Þegar eg lagði á flótta
var eg á leið í rafmagnsstólinn. Nú skiljið þér kannske
Iivað eg átti við þegar eg sagði, að eg hefði engu að tapa.“
„Þér eigið víst við það, að þeir skuli ekki ná yður lif-
andi.“
— Bækur.
Framh. af 6. síðu.
vérksvit, samvizkusemi, ein-
beitni og dugnaður.
.Tafnhliða þéssu koma svo •
efnbætiisstörf og alhliða af;
skipti af þjóðmálum og bæj-
arinálefnum Revkjavikur.
Knud Ziemsen er tvímæla-
laust í liópi hinna virðuleg-
ustu og gegnustu íiianna er
gegnt hafa opinberum störf-
um í hinu íslenzka þjóðfé-
lagi. Og þó að söguhetjan láti
ekki mikið yfir sér, skín þö
annríkt — en oft vanþakkað
— slarf í gegn, látlaus vinna
fram á nætur samfara á-
hyggjum og heilabrotum.
í heild tel eg „Yið fjörð og
vík“ meðal merkári sjálfs-
ævisagna islenzkra, og þá
fyrst og fremst fyrir það, að
hún er meira en persónusaga,
hún er tæknisaga og sljórn-
málasaga liöfuðborgar ís-
lands, um nær hálfrar aldar
skeið. Verður þó í síðara
bindi þessarar ævisögu sagt
nánar frá framkvæmdum
Reykjavikurbæjar. á fyrsta
þriðjungi aldarinnar. Lúðvik
Kristjánsson ritstjóri, sem
skráð hefir ævisögu þessa, er
prýðilega rilfær. skrifar fal-
lega islenzku og nær stiganda
i fráscit n, og er stíllinn þó
livorttveggja í senn látlaus og
tilgerðarlaus.
Þ. J.
Fasistauppþot
í Milano.
Róm (UP). — í byrjun
mánaðarins kom til uppþota
í Milano í sambandi við há-
tíðahöld til minningar um ó-
sigur Austurríkismanna árið
1918.
Söfnuðust nokkrir ung-
lingir, sumir í fasistabún-
ing::um og aði ir með myndir
af Mussolini saman á San
Sepolchro-torgi, en við það
voru fýrslu aðalskrifstofur
fasistaflokksins. Kom til á-
taka milli unglingg þcssai’a
og vegfarenda og varð lög-
reglan að skerast í leikinn.
€. /?. SunCUCfkA: —i TARZAftl —
Meðan apamaðurinn horfði niður á
niilli trjágreinanna á það, sefn fram
fór fyrir neðan.
Flugþernan Deane var frávita af
hræðslu, -þótt liún væri sloppin frá
glæpamanninum.
Allt í einu rauf mikið Ijónsöskur
kyrrðina og þá lét Tarzan sig falla
niður úr trénu.
Ljónið lét þó ekki hlekkjast og hélt
i áttina að bráð sinni, sem var ílug-
konan. u .
3
. u