Vísir - 14.12.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Miðvikudag'inn l^. cícsember 1949 277. tbl. II i raforku' © Ves'kfalEið falið Raforka var mjög af skorn um skammti í morgun í Lon- don vegna verkfalls starfs- manna í öllum helztu raf- orkuverum borgarinnar. í gærkveldi uröu mörg kvikmyndahús aö aflýsa sýn ingum vegna rafmagns- skorts og í sumum hverfum Lundúnaborgar gátu hús- mæöur ekki eldaö mat vegna rafmagsnskortsins. Ólöglegt verkfall. Verkfall þetta er hafiö vegna þess að starfsmenn viö raforkuver borgarinnar telja sig ekki hafa fengi launa- uppbætur, sem þeir telja aö þeim hafi boriö. Aftur á móti telur stjórn raforku- mála aö verkfall þetta sé ó- löglegt og stjórn verklýösfé- laganna hefir einnig lýst sig andvíga verkfallinu. Her vinnur störfin. Brezka stjórnin fyrirskip- aöi aö sendir skyldu her- menn til þess að vinna störf starfsmanna þriggja raforku vera í gær, en 1200 menn voru í verkfalli í þeim. Vegna þessarar ráöstöfunar geröu 1600 starfsmenn stærstu raf- orkuvers London samúöar- verkfall í gærkveldi. Stjórn- in tilknnti þá að hermenn yröu látnir vinna störf starfs manna þar líka þangaö til samningar tækjust milli stjórnar raforkumála og verkamanna. Samkvæmt fréttum í morgun var búist viö aö London myndi fá um % venjulegrar raforku í dag. Rússar fá dóm í Sarajevo. Réltarhöldin yfir rúss- nesku borgurunum 10 í Se- rajevo er fyrir nokkuru Iok- ið og var dómur kveðinn upp yfir þeim í gær. Ilinir ákærðu voru allir sakfelldir og fengu fangelsis- dóm frá 3 árum í 20 ár. — Ákæran hljóðar á njósnir fyrir ei'lent ríki og jáluðu þeir allir að liafa lagt stund á njósnir fyrir Sovétríkin. Albani tekinn í Orikklandí. Aþena (IJP). — Tilkynnt liefir veriö hér í borg, að al- banskur liðsforingi hafi ver- ið handtekinn i Pelopohnes- skaga í s. I. mánuði. Hefir hann játað að hafa verið sendur með skipsfarm af vopnum og skotfærum til uppreistarsveita í Grikk- Iandi, en skipi hans var sökkt af griska flotanum, en skipverjar komizt til lands. Svo fór um sjóferð þá. 6p&B*&€Br LandBatisir Mörgum starfsmönnum I frönsku sendiherraskrifstof- unnar í Varsjá hefir verið vísað úr landi vegna þess að þe.'i' eru sakaðir uni njósnir. Þessi mynd var tekin af De Mere, sendiráðsritara í Var- sjá, er hann var að fara. — Manila (IP). — Þrjú þús- ond flóttamenn frá Kína — Evrópumenn — hafa leitað hingað, en hefir verið vísað úr landi aftur. Hefir flóttamönnunum verið komið fvrir á eýjuimi Samar í miðjum Filippsevj- um og áttu þeir fyrst að vera farnir 1. október, en hafa nú feugið frest lil 1. janúar. Flóitamcnn þessir liafa engan borgararétt og eru flcslir Rússar. i\ eb BtasSkamiaií” ibb* al sykri. Ákveðinn hefir verio nokk- ur auTcaskammtur af sykri vegna jólabaksturs heirnil- anna. Hefir verið ákveðiö aö „skarnmtur 18“ skuli vera gild innkaupaheimild fyrir 500 gr. af sykri frá deginum í dag aö telja í'ram aö nýári.; Engin ákvöröun hefir ver- iö tekin um aukaskammt af smjörlíki, en vegna feitmet- .isskortsins 1 haust munu núj flest heimiii uppiskroppa! meö þá vöru. Siðustu flug- ferðir fyrir jói. Síðustu ferðir Flugfélags íslands milli landa fyrir jol verða sem hér segir: Frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar 20. desember. Frá Kaupm.höfn til Reykja- víkur 21. desember. Frá Reykjavík til London 22. desember. Frá London til Reykjavíkur 23. desember. Engum áætlunarflugferð- um veröur haldið uppi milli landa á tímabilinu 24. des- ember til 3. janúar 1950. Fyrstu feröirnar frá Rvík til Prestwick og Kaupmanna hafnar og frá Reykjavík til London á árinu 1950 verða farnar af Loftleiöum: Frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar 3. janúar. Frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur 4. janúar. Frá Reykjavík til London 6. janúar. Frá London til Reykjavíkur 7. janúar. Loknnartími fyrii jóL Um næstu helgi yerða sölubúðir í Reykjavík og Hafnarfirði opnar eins og venjulega (lokað kl. 16 á laugurdaginn kemur). A þriðjudaginn kemui', 20. desember, verða sölu- búðir opnar til kl. 22, á Þorláksmessu til mið- nættis, en á aðfangadag verður búðum lokað kl. 13. Innbrot í Vést- mannacvjum. í nýkomnum ,,Víði“ frá Vestman naeyjum er þess getið, að framið hafi verið innbrot þar í Jcaupstaðnum nýlega. Var iarið inn í verzlun á Tanganum aö næturlagi og stolið þar kassa með pening- um og ýmsum vörum. Var veriö að rannsaka málið, er blaðið kom út, en innbrot eru sjaldgæf í Eyjum sem víðar úti um land. Á fundi í Verkatnannalé- laginu Dagsbrún í gærkveidi var samþykkt áskorun til Al- þingis um að félla vr gildi {lögbindingu kaupgjalásvisi- tölunnar (300). Er áskorun þessi rökstudd með því, aö hin cpinbeva vísi- tala hafi hækkaö um 11 stig | síðan verkalaun hækkuöu s.l. sumar. Segir ennfremur í áskorun þecsari, aö eí þessu verði ekki breytt, kunni þaö í að leiöa til uppsagnar samn- j inga af hálfu verkalýösfélag- j anna og alvarlegrar truflun- J ar á vinnufriðinum í landinu \ V ■* batur fjrirHmfsdæti Nýjum vélbáti var lileypa af stokkunum í Neskaupstað í Norðfirði á laugardaginn. Ei' bátur þessi smíðaður hjá Dráttarbrautinni þar eystra . fyrir Hnífsdæiinga, hlutafélagiö Hauk í Hnífr,- dal. Er hann 39 rúmlesíir aö stærö og aö öllu hinn vand- aðasti. Honum var gefiö nafnið Páll Pálsson. 3 sækfés um ijós- Þr jér Ijósmæður hafa sótt um Ijósmóðurstarf það, sem auglýst vai' nú fyrir skömmu. Þær sem sótlu um starfið eru: Guðný Guðnnmdsdóltir, Helga M. Nielsdóttir og Jó- lianna K. Pálsdóttir. Umsókn- ir þessar bárust bæjari’áði og voru sendar Héraöslækui til umsagnar. C3&€>BSfJB £3 ppÍ€€*k €B { Þann 5. nóv. s.l. var í Lögreglurétti Reykjavíkur kveSinn upp dómur yí-' ir Haraldi Þorvarðarsyni bifreiðarstjóra hér í bæ fyrir óleyfilega áfengissölu. Var hann dæmdur í 7000 kr. sekt. til Menningar- sjóðs, en 16 heilflcskur og 6 hálfflöskur af áfengi gerðar upptækar. í stað seklarinnar komi 80 <iaia varðhald, sé hún ckki g'.'ridd innan I vikna lrá birt- ingu dómsins. Ennfremur var kærða gert að greiða all- an kostnað sakarinnar. Haföi lögreglan um nokk- urt skeið liaft Harald grun- aðan um ólöglega áfengis- sölu, er hann var talinn seljtx í bifreið siiml R. 2071. Að kvöldi laugard. 15. okt. voru 2 lögreglumenn á gangi i Tryggvagötu og' lcomu að kærðuin ]xar sem hann sat við annan mann í bifreið sinni. Lögregliimennirmr báðu kærðan að aka með þá á lögi’eglustöðina og tók kærður því illa og kvaðst liafa annað að gera. Bjóst hann til að aka burt frá lög- regluþjónunum. Svo fór þó 1 að Haraldur lét að skipun jþeii’i’a og setlust þeir inn í bifreiðina. Ök kærður rakleitt lieim til sin þrátt fyi’ir mót- | , mæli lögregluþjonanna. Þar féllst Iiann ]xó á að koma á lögi’eglustöðina með góðu. er hótað var að beita við liann valdi. Er á lögreglustöðina kom gat liann engá skýringu gefið á því hvaða erindi liann liefði átt niður i Tryggva- götu. Leitað var i bifreið hans og fundust ]>á 16 flösluir af sterku áfengi og 3 hálfflöskur i bifreiðinni, ennfremur mik- i'ð af tómum flöskum og koi'ktöppum. Kvaðst Harald- ui’ eiga þessar vinbii’gðir og hafa ætlað með ]>ær vestur í i Stvkkishólm lil eigin nota, cn ekki til sölu. Að kvöldi 30. okt. sendi varðstjórinn á lögregluvai’ð- stofunni mann með 100 kr. til að kaupa áfengi af Har- aldi. Maðurinn fékk áfengið og var Haraldur þá handtek- inn og' fluttur á lögregluvarð- stofuna. Þar játaði liann brot sitt eftir nokkurt þóf. Leitað I Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.