Vísir - 14.12.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R * Miðvikudaginn 14. desember 1949 Miðvikudagur, 14. desember, ■— 348. dagur ársins. MUNIÐ VETRARHJÁLPINA Sjávarföll. Sí'ödegisflóS kl. 12.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 14-55—9-5°- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörð- iir er í Lyfjabúöinni ISunni; sámi 7911. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. MUNIÐ VETRARHJÁLPINA Mæðrastyrksnefndin, Þingholtsstræti 18, tekur með þökkum á móti gjöfujn til ág- staddra mæðra og einstæbings- kvenna. Fatagjafir vel þegnar. Minningjarspjöld Krabbameinsfélags Reykjavík- ur fást á eftirtöldum .stöðum: Skrifstofu félagsins, Laugaveg 26, og verzluninni Remedia h.f., Austurstræti 6. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Rotterdam i gær, fer þaðan til Antwerpen, Hull og Rejd-cjavík- ur. Fjallfoss fór frá Gautaborg í gærkveldi til Reykjavíkur, Dettifoss fór frá Akureyri 12. þ. m. til London. Goðafoss kom til New York 9. þ. m., fer þaö- an væntanlega á morgun til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10. þ. m. frá Kaup- mannahöfn. Selfoss er á Siglu- firði. Tröllafoss fór frá New York 6. þ. 111. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Vestmanna- eyjum xo. þ. m. til Flamborgar. Ríkisskip: Hekla er á Aust- íjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var á Ólafsfirði í morgun. Þyr- ill er í Faxaflóa. Helgi fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin var væntanleg til Rvikur frá Hull i morgun. Lingestroom er í Amsterdam. MUNIÐ VETRARHJÁLPINA Flugið: Flugfélag íslands: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Sauðár- króks, ísafjaröar, Hólmavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Revðar- íjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. í gær var flogiö til Akureyr- ar og Vestmannaeyjá. „Freyr“, búnaðarblað, jólabeftið, er nýkominn út, vandað að efni og frágangi, með fallegri mynd á kápusiöu (frá Skíðadal), er Guðni Þórð- arson hefir tekið. Af efni „Freys“ að þessu sinni má nefna: Ræða Jóns Sigurðsson- ar, Yztafelli, flutt að Laugum 31. júlí i surnar, greinin Heim að Hólum. Þá er þáttur úr skýrslu Landsbankans um landbúnað- inn 1948, og frásögn Sigurðar Péturssonar um XII. alþjóða- fund um mjólkurmál. Margt fleira er í ritinu, myndif og ýrn- islegur fróðleikur. Ritstjóri er Gisli Kristjánsson. MUNIÐ VETRARHJÁLPINA „Víkingur“, 1 jólablað þessa vinsæla sjó-j mannablaðs, er nýkomið út, | mjög fjölbreytt að efni og vel | úr garði gert. eins og venjulega. | Að þessu sinni hefst það á i kvæði eftir Örn Arnarson, j „Jólaklukkur'þ Síðan rekur | hver greinin aöra, innlendar og ( erlendar, kvæði, fréttir og ýmis- legar frásagnir. Allt er blaðið liitS læsilegasta og prýðileg' lesn- ing um jólin. Ritstjóri „Vík- ings“ er Gils Guðmundsson og hefir hann lagt margt gott til af eíni blaðsins. Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Þorvaldsson þinghúsvörður flytur frásöguþátt: „Gamla réttin í hrauninu“. Ix) Jónas Jónasson frá Hofdölum fer með írumortar stökur. c) Tónleikar : Strauss-válsar (plötur). d) Frú Ólöf Nordal les smásögu eftir Pearl S. Buck: „Dansleikur- inn“. 21.55 'Fréttir og veður- íregnir — Dagskrárlok. (22.05 Encíurvarp á Grænlandsveðjum Ðana). Veðriö. Veðurhorfur: Noröan eða norðvestan gola eða kaldi. Skýjað ; sums staðar litilsháttar snjókoma. Léttir til i nótt. ) Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. VÍKINGAR. MUNIÐ HAND- KNATTLEKIS- æfinguna að Hálogálanid í kvöld kl. 8.30. Mætið stund- víslega. — Nefndin. MJósu&ai LINCOLMS Siglir hraðbyri yfir alt bókoflóSið boint í jóla* pokka drangjanno JEigin frásogn Louin A. .NfwntmliP, tiém gck k lingur í þjónuAf u Abrihams Linrolrm <»g gr rdist njóanari h ■ n <• í þr«tla»tridiiiu. Sönn cofintýri oru mest sponnandi Kaupum og tökum í umboðs- sölu ýmsa silfur- og listmuni. Jón Hermannsson & Co. Laugavegi 30. Sími 2854. ■y.wE.iaít.Vjimiri.Miíiniiiii'ii-' 1 iSamwmahassdw' hentugir til jólagjaía. ^Jííácjacjnai/erzfuii ^Jluóturlœjar Laugavegi 118. JÁRNVDRUVERZLUN JeJ> ’JipJen k.f REYKJAVÍK %e?m ntm hrmgimurn frá Hafnarstræti i M»rr«r gerbiT gott úrval. BEYKJAVÍII SSjartaásinm 11.—12. hefti Nóvember- Descmber 1949 3. árg. JÓLAHEFTI 100 BLAÐSÍÐUR EFNIí Rlansöngur, kvæði eftir Steindór Sigui'ðsson. Jólatréð, saga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Draumai'áðningar. Lítill dáinn drergur. saga eftir F. E. Sillanpáá. Reykjavíkurfrétíh' 1911. Sönglagaíextar. Frægir rc.„: . . i ka r-..r.neskjur, grein eftir Olaf Becl'.cr. > * i: ’ c;:dr í Byjr.íir3j,- cfp.r Hrictinu Sigfús- dóttui'. Or3 i g.:ílu''.ger3. Ei r .'jör.án úr, caga fcí'Gi' öidu Ægis. e vjí og lausavísur. Presta sögur og hiskupa. Veil iioíinn á vertíð. Bókarkafli eftir Andreas Mark- usson. Kvikmyr Jaþáttur: Ingrid Bergman. uiiiegrinenn í Ódáðahrauni. Gleðisagan. Koss, eftir Ragnar Þorsteinsson. Flökkumenn á Snæfellsnesi um aldamótin 1900, eftir Oscar Clausen. Heitasta óskin, saga eftir Mark Hellinger. < Þegar Mona Lisu var stolið, sönn afbrotasaga, I. saga. Smáleturssagan: Stói-i vinningurinn. Kúrekinn og dönsku stúlkumar, saga eftir Johannes Buchholtz. Algleymi (framhaldssaga), eftir Patrick Quentin. Verðlaunasamkeppni og- atkvæðagieiðsla. Smxelki. Út er komin Heildariítgáfa af Ijéðum Jóhannesar úr Kötlum öll ljóð eins glæsilegasta skálds okkar: Bí, bí og blaka Álftirnar kvaka Eg læt sem eg sofi Samt mun eg vaka Hrímhváta móðir Hart er í heimi Eilífðar smáblóm Sól tér sortna $ttœ Ijóíabœkw í tóe'm ItiHduftt CifuleyaAta óerk árJmJ (jlœJilegaJta jólagjöfim Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.