Vísir - 19.12.1949, Side 7
Mánudaginn 19. desember 1949
V 1 S I R
T
13
Sahlaus
sehur iutwdim
Eftir
Richai’d Macauly.
Eitt sinn um daginn liafði hún brotið í bág við fyrir-
skipanir ferðafélagans — án þess að hann yrði var við.
í bensínstöð einni liafði hún skroppið inn í afgreiðsluna
meðan verið var að renna bensíni í geyminn. Hún hjóst
við, að skot myndi riða af þá og þegar. Hún flýtti sér
að hripa á miða: „Hjálp. Blá yfirbyggð 1941-bifréið,
auðkennd 779-New York 1332, stór húsken'a, — á
valdi vopnaðs ræningja, sem er í kerrunni. Förum
vestur þjóðveginn.“ — Ilún skrapp inn í snyrtiber-
bergi kvenna í byggingunni, og íhugaði hvar hún ætti
að skilja miðann eftir, ef hún þá gerði það, því að
liún var minnug þess, sem hann hafði sagt, að ef þeim
yrði veitt eftirför, nokkuru eftir viðdvöl einhversstaðai',
myndi hann framkvæma liótanir sínar. Nú hafði hún brot-
io í bág við fyrirmæli hans og liorfið úr augsýn hans
slulia stund. Hvað mundi hann gera ef hún færði sig
upp á skaftið? Mundi hann þá skjóta?
Hún skildi ekki eftir orðsendinguna og gat ekki gert
scr grein fyrir hvort það stafaði af því, að hún var
skelfd af tilhugsuninni um afleiðingarnar, eða hvort það
var vegna þess, að hún liafði súmúð með honum.
Auðvitað vissi Ellen ekki, að Porter hafði eleki allt af
verið á varðbergi við framgluggann. Oftast hafði hann
gefið henni nánar gætur, en stundum hafði hann gengið
um gólf i kerrunni og horft úl um hliðargluggann til þess
að átta sig á hvar þau væru og aðstæðum öllum. Og það
var, er hann var að vappa þannig fram og aftur, að hann
kom auga á innhvggða baðkerið, og flaug þegar i hug, að
það mætti nota fyrir felustað á hættustund.
Þegar j>au óku yfir brúna inn í St. Louis var Porter
vel á verði. Hérna kynni hún að freista einhvers, ef hún
þá hefði tilhneigingu til þess. Það var komið kvöld, en
umfer’ð enn mikil, því að þau voru i stórborg. Henni gæti
svo sem dottið í hug að nema staðar, stökkva út og reyna
að hverfa í þrönginni. Hann tók skammbyssuna og liafði
hana tilbúna, var tilbúinn að skjóta hvert andartak, með-
an þau óku um borgina, en nú voru þau komin í úthverf-
in í hinum endanum og umferðin var þar strjálli en i mið-
hluta borgarinnar.
Hann varð þess var, að stúlkan ók nú hægara, og hann
luisti höfuðið og var aúðséð á svip hans, -að honum mis-
líkaði. Hann fór að hugsa um það, að ef stúlkan færi að
dotta við stýrið, gæti það liaft þær afleiðingar, að slys
bæri að höndum og allt kæmist upp. Hann yrði þá settur
í næsta fangelsi og svo fluttur í stólinn. Nokkur huggun
var honum í því, að umsvifalaust yrði þó ekki hægt að
gera það, þvi að fyrst yrðu nýjar yfirheyrslur. Nú gægð-
ist hann út um annan hliðargluggann og sá, að stúlkan ,
var að sveigja inn á nýjan áningarstað. Maður nokkur, |
vafalaust umsjónarmaðurinn, hafði séð til hennar, og j
gekk til móts við hana. Birtu framljósanna lagði nú á
hann og hann var að gefa benni bendingu um hvar hún
ætti að leggja hifreiðinni og kerrunni. Umsjónarmaður-
irm setti nú kerruna i raforkusamband og fyllti geyma
liennar vatni og nreðan hann var að þessu ræddi hann við
stúlkuna um veðrið lengra austur frá. Ellen greiddi lion-
um fyrirfram, því að hún kvaðst mundu Icggja af stað
eldsnemma næsta morgun. Maðurinn þakkaði henni og
hvarf inn i byrgi sltt. Ellen gekk nú að kerrudyrunum,
opnaði þær, og var umyafin tunglsbirtu, er hún stóð í
dyrunum.
„Jæja,“ sagði hún þreytulega, er hún gekk inn, „livernig
fórst mér þetta úr hendi?“
„Prýðilega,“ sagði Porter mjúklega, „yður varð aðeins
eitt á, — þér hurfuð úr augsýn minni einu sinni.“
„Hvernig gat eg farið öðruvísi að?“ spurði hún reiði-
lega.
„Þér verðið að koma hingað. Það er óviðfcldið — en
það verður svo að vera.“
Hún glápti á hann með reiðisvip, en hann bætti við
mjúklega, „og hérna munuð þér ekki freistast til þess að
skrifa á miða.“
Reiðin hvarf úr svip liennar, en furða og sektarmeðvit-
und kom í staðinn.
„Mér var það gleðiefni, að þér skylduð að lokum grípa
til jæss i'áðs, að böggla miðanum saman og' henda honuin
i öskuhólfið. En munið að taka hann i fyrðamálið og rifa
liann í smátætlur. Og nú, geri eg í'áð fyrir, eruð þér orðxxar
svangar?“
„Iivað haldið þér?“ liálfstamaði lxún, því að hún var
ekki enn laus við furðuna, seixi hafði gripið hana. Nokk-
urs háðs kenndi þó í í'ödd hennar, en hami lét sem hann
veitti þvi enga atliygli og hélt áfram:
„Eg efast ekki unx, að þér eruð mjög matar þurfi. Setj-
ist niður og eg skal matreiða handa yður.“
Er hanix sá hve undi'andi hún var bætti hann við:
„Eg hcld þér séuð þreyttari en svo, að þér munið gera
nokkura tilraun til að fai'a á bak við mig mcðan eg sýsla
um þetta.“
„Kannske þér hafið rétt fyrir yður,“ sagði hún og hneig
niður á legubekkinn, úrvinda af þi'evlu.
Meðan hann var að búa til kaffi og smyrja brauð sagði
liann:
„Hér fer að vei'ða lítið um suma liluti.“
„Engin furða,“ sagði hún stuttlega. „Eg átti ekki þá foi'-
sjálni til að hera, að gera i'áð fyrir umsát.“
Hún hoi’fði til hans dálítið glettnislega.
„Þér lxafið kannske jiegar lconxizt að niðurstö7u um
hvað gera skuh til úrbóta.“
„Við komumst að- einliveri'i niðurstöðu r.n: það,“ sagði
lxann. „En nú skulum við di'aga út þetta renniborð og
matast.“
Hún var banhungruð, en jxó lá við að hún sofnaði við
borðið. Hann bai' af borði, en gei’ði sig ekki líklegan lil
að þvo upp.
„Jæja — cinhver ný niðui'staða eftir mikil hciIabrot?“
„Já, óskemmtileg fyi'ir yður, er eg smeykur um.“
Rödd hans bar þvi vitni, að liarm ætlaði að fai'a að segja
eitthvað, eða hoða, sem í rauninni var lionum ógeðfelt.
„Þér vei'ðið víst að smeygja yður í svefnföt, svefnjakka
og brælcur.“
„Hvérs vegna?“
„Af því að eg verð að binda yður, þegar þér eruð liátt-
aðar. Eg mun gera það þannig, að þér hafið sem minnst
óþægindi af — en þægilegt verður það þó ekki.“
„Og yður þykir leitt, að vei’ða að fara þannig með mig,“
sagði hún hæðnislega.
„Já,“ sagði hann alvax-lega. „Mér þykir það leitt, en ef
Islenzkir listmál*
arar lá góða
dóma á danskri
hanstsýningu.
Þessa dagana stendur yfir
í Kaupmannahöfn haustsýri-
ing, þar sem fimmtán list-
málarar frá ýmsum jxjóðum,
þar á meðal fimm Islending-
ar, sýna verk sín.
Er þetta „abstraktsýning“,.
er virðist hafa vakið rnikla
athygli, eftir Kaupmanna-
hafnarblöðununx að dænxa.
Þau dönsk blöð, er hingað
liafa borizt, fara yfii'leitt lof-
samlegunx orðum um jxátt Is-
lendinganna í sýningu þess-
ari.
„Politiken“ fi'á 19. nóvem-
ber fer einkanlega lofsamleg-
um oi'ðum um Svavar Guðna-
son, er þanxa sýnir yfir 30
myndir og sýna jxróunarferil
lians um 10—12 ára skeið.
Segir blaðið, að með sköi’p-
um litamótsetningum sýni
liann hörkulegt landslag,
lirikalegt og kalt. Telur blað-
ið málarann liafa tekið mikl-
um framförum. Blaðið fer
einnig vinsamlegum oi'ðum
uxn Kristján Davíðsson, en
segir, að maður þekki strax
verk fslendinganna úr á
„æpanoi litum“ (skringrende
kulörer).
Blaðið „Köbenhavn“ tekur
i svipaðan streng og hið fyrr-
nefnda. „Nationaltidende“
lirósar einnig verkuin Svav-
ars Guðnasonar og vekur
athygli á Ki'istjáni Davíðs-
syni og Þorvaldi Skúlasyni.
Hins vegar segir „Aften-
bladet“, að einungis verk
Frakkanna séu nokkurs virði,
en hins vegar sé eins og ís-
lenzku og hollenzku málar-
ai’nir vilji frenxur láta á sér
bei’a nxeð ofstopa i lituin sín-
um en listrænunx krafti, og
missi því mai’ks i Danmörku,
þai' sem menn liafi enn cðli-
legL.ii smekk fyrir listræn-
uni aga, en óttist öfgarnar.
Sigorgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950
C.&Bumuyki) — TARZ AN —
Hnífurinn hafði fallið úr sliðrinu og
Tarzan hafði engan tixna til þess að
leita að honum.
Hann la’gðist þá á bakið á jörðina og
beið þess að Ijónið nálgaðist, en það .
var eina leiðin.
Hann dró að sér vöðvainikla fæturna
viðbúinn að veita eins nxikið viðnám
eins og vopnlausum manni var unnt.
Þegar ljónið var komið fast að hon-
um safnaði hann öllúxxi kröftum
óg lióf það á loft
Og kastaði því með fótunum í burt..
Meðan ijónið var að átta sig náði hann
aftur linifnum .