Vísir - 21.12.1949, Blaðsíða 8
s
V I S I R
Miðvikudaginn 21, desember 1949
Leikrit um íslenzkt efni
á dönsku leiksviði.
að ]x>tta leikrit sé fögur og
malvleg hylling til hjúkmaar-
lvvenna. Kvæða-Anna vcrður
i meðferð höfundajr. fuli-
komnasta kona sem hægt er
að hugsa sér, holdi klædd
ón. En ‘auk jjess hefir
höfundur gert annað og
Sólin skín á Heklufjall. — og flylur jteim frcgnina um
læikrit í þrenvur þáttum eftir Svarta dauðann, sjálfur ér meira en að liylia hjújíruuar-
Ib Freuch lækni. Leikstjóri hann sjúluir mjög. Sýslu-J konur. Hann hefir Íýst tveim
frú Anna Borg. ;.maðurinn Sölmundur Guð-,mestu <)g yiðja'kustu |ilfinn-
Þessi munu ekki dæhii áð- mundsson banna öllmn áð ingahóiidum sem til eru í
manniegrj skapgerð. Ast og
hatri. i.
I hug Ivvæða-Önnu ér-ástin
allsríkjandi. jEinn sterkasti
jiáttur ástarinnar,. tilfinuing-
ar Jvær sem hún bar i brjósli
til Grims, verður Imn að
ttr, að tvö Ieikrit, ahslenzk að snerla sjúklinginn og flýr j
>«fni sén leikin sama -daginn síðan ásamt- öllunv ncma-
bæði á.gamla og nýju leik- önnu, Grínvi og Þorgeiri, sem
sviði Konunglega leiklvúss- hnigur hjálparvana til jarð-
ins í Kaupmannahöfn, en ar.
Jvetta gerðist i dag sunnudag- Grímur adlar að myrða
ilin 6. növembér. ! Þorgeir, sem verið haf'ði með-.
Sóiin skín á Heklufjall biðill hans, en Anna kcmur í geyina í leynihólfum. sálar*
<Solen skinner paa Hekla- veg fyrir það. Grímur hiður innav. En jvessi Jxittur hverf-
fjeld) er sanvið sem hyllinga- haria að flýja með sér lil ur aldrei úr tilfinitingaheild-
ar leikrit til danska hjúkrun- fjallanna og segir að l>ar inni, enda reynist hann Óllura
arkvennasambandsins, en skuli þau halda brúðkaups-j öðruni þáttum stcrkari .þá
það átli 50 ára afmæli 27. nótt sina án íhlutunar kirkj- Griniur er veginn. Mannkær-
okt. s.l. unnar. Amia neitar að yfir-^ leikur* Önnu og ásthnéigð
Efni leikritsins er gömul -gefa sjiiklinginn og hagræðir , leggjast á eitt til jves.s að gera
sögn um Kvæða-önnu og honunv, meðan Grínvur eys hana óviðjafnanlega i starfi
geta þeir, sem hafa Vísria- yfir hana bölbænum og hót-
kver Fornólfs liandbært, lesið ununv; að ]>ví búnu flýr hann
kvæði um þessa afburðakonu til þess að forðast pestina.
þar.
Kvæða-Anna
móðir liennar
var fátæk,
var farand-
Anna eyðir nú öllu jvreki
sínu til ]>ess að hjúkra sjúk-
um og hafa ofan af fyrir
kona en vafi lék á faðerninu. þeiin. Oft söng liún fyrir ]kí
Unaðsfögur og vel gefin var
liún og vöktu þessir eigin-
léikar ástarþrá manna, sem
lværra voru settir í Jvjóðfélag-
inu og hefst leikritið á því,
að brúðkaup önnu og ríkis-
bóndasonarins Grínvs Egils-
sonar skal lialdið á Skarði í
Rangárvallasýslu árið 1402.
Ást og aðdáun ljómar úr aug-
iim önnu og Grims, þegar
þau líla lvvort á annað, rétt
áðiir en lagt skyldi af stað til
vígslunnar. Hátíðahughlær-
inn hverfur þó. óvænt og
skyndilega. Þorgeir kcniur
fárveikur í hlað, rétt áður
en boðsgestir hverfa ])áðan
Ársmiði í Vöruhappdrætti
S.I.B.S. er vel yalin jóla-
gjöf.
. Miðarnir fást á eftir-
töldunv stöðunv:
. Skrifstofu S.Í.B.S.
Avisturstræti 9.
Verzlunin Grettis-
götu 26.
Mánagötu 3.
Bókabúð Sigvalda
Þorsteinssohar,
Efstasundi 28,
Kleppsholt.
Kópavogsbúðin.
Nesveg 51.
. Bókabúð Vestur-
bæjar, Ránarg. 50.
Bókaverzlun Böðvars
Sigurðssonar,
. Hafnarfirði.....
Styðjum sjxíka til sjálf-.
bjargar.
SJ.B.S.
söngva og kvað rimur, þess
vegna fékk húu auknefnið
Kvæða-Anna.
Grímur gleymdi ekki böl-
bænuni sínum og hótunum
enda hafði hann heitið að
hefna sín og jxið heit kom
ekki til n'vála að rjiifa. Avið
1401 kom liann, ásamt sýslu-
manninum, til bæjarins
Langarhvamms yið Hvítár-
vatn í Árnessýslu og kærði
Önnu fyrir Jvjóf'nað; hún
hafði tekið mat úr bæjum
j>ar senv allir voru dánir og
notað Ivann lií j>ess að haldá
lífi í sjúklingum.
Þött állir fordæmi alhæfi
Gríms, jafnvel sýslumaður-
inn, sem þó mat meira laga-
bókstafina en rödd sam-
vizku sinnar, fékk hann J>ví
ráðið, að Jíjófsmerkið var
bi-ennt méð glóandi járni á
kinn Önnu
voru ekki
þess verknaðar, gerði hann
J>að sjálfur.
Siðasti l>átlurinn gerist á
Iljallalantli í Vatnsdal nokk-
urum árum síðar. Þar hefir
Anna safuað saman allskonr
ar aumingjum, bæði ör-
kiimla nvönnum, holdsveik-
um og hlinduni. En Griinur
var ekki af baki dotlian. A
Aljángi liafði hann látið
dæma sér bæínn Iijallaland
og kom nú til J>ess að hrekja
Önriu og allt heijjriar lið á
hi’ott. Grimur fékk þó ekki
framkvænvl þessa fyrirætlun.
Kona. sem rétt áður- en hamv
konv hafði svarið að berjast
gegn hinu illa, Iagði liann i
gégn með rýtingi. Svo nærri
tók Anna sér dauða hans, að
hún yfirgaf HLjallálaiul og
hélt út í óvissuna með J>að
fyrir augunv að hjálpa og
hugga þar sem þess var J>örf.
Það má með sanni segja,
sínu. Þess vegna er-liún lika
tilvaliun fulltrúi lijiikrunai-
kvenna.
Grími tókst að breyía ást
sinni til Önnu i lvatur, og
liann lagði ekki síður kapp á
að svala liatri sínu en hún
að svala ástar- og umhyggju-
þörfinni.
Leikstjórn J>essa leikrils
hefir frú Anna Borg annazt
og hefir hún leyst það Idut-
verk aflnirða vel af hendi.
Þótt Ieikararnir séu flestir
læknar og hjúkrunarkonur
og hafi akh ei vogað sér upp
á leiksvið áður hefir frú
Önnu Borg tekizt að kenna
þeim listina svo vel, að manni
gleymist nærri J>ví að ekki
eru jvaulvanir leikarar að
verki. Meðferð J>essa leikrits
er þó engán veginn vandalíl-
il, svo nijög sem J>að grípur
inn á viðkvæmasta svið
nvanrilífsins, tilfinningalífið.
Umlivex’fi og húningar er
allt alíslenzkt, en aðaikjárn-
inn er langt frá J>ví að yera
bundinn við nokkura sér-
staka þjóð, liarin er miskumi-
og þar eð aðrir j senii og fórriárlund.
við hendiná til
160 millilanda-
ferSir íslenzkra
sldpa árið 1948.
A árinu 1948 voru sigling-
ár nvilii Islands og annarra
landa jafnmiklar og verið
hafði árið 1947.
Í hókinni „Landsbanki Is-
lands 1948“ segir m. a. svo
um Jjetfa: „Siglingár milli
'Islands og úflanda" voru i
lík’u horfi og árið áður (}>. e.
1917). Til viðbótar. jiéim inn-
lendu áðilunv, sem liaft hafa
skip i reglulegum millilanda-
flutningum undanfarin ár,
konv Einvskipafélag Reykja-
vikur h.f. nveð m.’s. Köílu.
Áuk- þess var rri.s Esja haft í
áæílunarferðum milli Revkja
vákur og Glasgow um sunvar-
ið, Ekki var uni að iveða
skipaferðir af hálfú ,Berg-
enska skipafélagsins, en hin
4 erlentiu skipafélög (1
danskt, 2 brezk og 1 lvol-
lenzkt), sem Ivafa haft sldp i
förum nvilli íslands og út-
landa undanfarin ár, héldu á-
fram starfsemi.
Tala millilandaferða • á
] .
: vegum Eimskipafélagsins og
| Jveirra 8 aðila annarra scm
hér um ræðir var 160, eiv ár-
ið áður 161, J>ar af 20 til
Ameríku, en .110 til Evrqpu:
Samtals voru flutt til lands-
ins um 108 þúsund lestir af
margskonar vörum, en árið
1947 voru samtals flutt til
landsins 88 þús. smál.
Fárþegaflutniivgar með
skipum Eimskipafélags ís-
lands voru hverfandi litiir,
en með skipi Sairieinaðá
gufuskipafélagsins voru
fluttir 1100 farþegar til Ss-
lands og um 1700 farjvéga v
frá þvi. Með Esju voru flutt'.r
um 500 farjvegar frá Glasgow,
en unv 450 Jjaðan og til Is-
lands.
Jói safnar
Kiðl
SPEGLAR
eru góðar jólagjafir. — Fást hjá
JARIM & GLER H.F.
Laugavegi 70.
ztu jólagjafabækurnar
nefnist þriSja, bókin- uin
Jóa, sem ekki J>arf áð kynna
fyrir yngstu lesendunum. en
þegar er orðinn J>eim að góðu
kunnur, vegna þeirx-a tveggja
hóka, sem áður hafa birtay
verið í íslenzkri þýðingu,
sem Freysteinn skólastjóri
Gunriarsson hefir annast.
Nafn hans tryggir-gæðin og
er það eitt ög út.af fyrir sig
öllum nóg.
Þetta cr létt og skenvmtilég
Iesning við barna hæfi og Jki
einkunv drengja. Frágangur
er góður og bókin eiguleg.
Sala á .lóa-bókunum hefir
farið örl vaxaudi, en; J>að ber
vott xvni aukna vinsældir. —
Bókaútgáfan Krunvmi h.f.
annast vitgiifuna.
Prehtówtja fiuAtutlanfa A./.