Vísir - 05.01.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1950, Blaðsíða 1
* y 40. árg. Fimmtudagrinn 5. janúar 1950 2. tbl. |B / B g ö JSf ^ R /■ i MiKí«st}@rai!i íeggur iram araðamrgðalauBU EfM baiautveglnit aranleo lausn vandamálanna Wafdístar vínna mikinn kosningasigur í Egiptaia Eins og skýrt var frá í fréttum fóru almennar þing- kosningar fram í Egypta- landi í fyrradag. Talningu atkvæöa er nú langt komið og hefir komiö í.Ijós aö' Wafdistaflokkurinn hefir unnið mikiö á í kosn- ingunum. Hann hefir fengiö 161 þingsæti af 319 og þar meö hreinan meirihluta á þingi. Fullnaðarúrslit eru ekki kunn ennþá og ekki bú- ist viö aö þau verði kunn fyrr en eftir viku. Wafdistar hafa ekki haft stjórn landsins í höndum síðan 1944, er Far- ouk konungur lét stjórn þeirra fara frá. Síðan hafa þeir ekki tekið þátt í kosn- ingum í Egyptalandi. Kosningarnar í Egypta- Alþýðublaðið egn Cripps? í f’réttakinusu á fyrstu síðu Alþýðublaðsins í dag' segir svo m.a.: „DoIIata- skortur Breta minnkaði stórkostlega. á síðasta fjórðungi ársins 1949, að því er Sir Stafford Cripps hefir skýrt frá .... Hann kvaðst vera mjög' ánægður með árangurinn af lækkun sterlingspundsins . .. . “ I forustugrein blaðsins á fjórðu síðu, segir hins- vegar: „Fjármálaráð- herrann (ekkiSir Stafford Cripps heldur Bjöj'n ÖI- afsson) er oddviti þeirra aðila þjóðfélagsins, sem vilja leysa vandamáíin með gengislækkun — til hags fyrir þá fáu og ríku, en á kostnað hinna mörgu og efnalitlu.“' Er Cripps þá ekki líka oddviti hinna fáu og ríku í Bretlandi? Varla fæst Alþýðublaðið til að halda þvi fram, en sannleikurinn er sá, að það hvorki vill né þorir að gera neitt. . .. landi fóru vfirleitt friðsam- i lega fram, þótt komiö hafi I til óeiröa sums staöar og 4; menn látið’ lífiö í þeím. | Stjórnin hafði mikinn. við-! búnaö fyrir kosningarnar tii I þess að koma í veg fyrir c- j spektir. Lögregluliö var auk- j ið og her hafður til taks, ef! á þyrfti aö halda. á flugbenzíni. Allt flug hjá flugfélögun- um íslemku er í pann veg- inn aö stöðvast vegna af- greiðslubanns á benzini, sem Dagsbrún hefir fyrirskipað í samúðarskyni við jlugvirkja. Afgreiðslubann þetta skall á kl. 5 síðdegis í fyrradag. í gær var samt hægt aö halda uppi einhverju af flug- ferðum með vélum sem bún- ar voru að taka benzín áður en afgreiöslubanniö skall á. Þó var minna flogiö í gær en til stóð og gert hefði verið undir eölilegum kringum- stæðum. Listsýningn Iramleitgt. Akveðið hefir verið að framlengja sýningi; á göm!- um málverkum, sem staðið hefir yfir í íþróítahúsi Jóns Þorsteinssonar um nokkrn ííma. Sýningjn íiefir verið fram- lengcl fyrir atbeina skrifstofu fi'æðslumálastjóra> en skóla- nemendiun verður géfinn köstur á að sjá hana. Hefir sýning þessi vakið mikla at- hygli nianna og aðsókn að lienni verið góð. 1 gær var sýningin opin fyi'ir gesti alj- an daginn, en i dag og á morgun aðeíns frá kl. 7-^—1 að kvöldi végna nemenda úr ýmsum skólum, sem ælla.ður er annar tími. Menn ættu að nota þella síðasta tækifævi til þess að.skoða málverk eft- ir gömlu nieistarana. * / jmmi a« íð ðlUd fpk kf, af nýj- Fjalíakyrrð, eftir David Cox, ein þeirra örfáu, lit-lu olíu- myeda, sem Cox gerði um dag'ar.a. Myndin hefir vakið mikla hrifning'u sýningas'gesta. auknim ’.S. flutti 20% fleiri ineiFÍ vmm o/ /o Samkvœmt yfirliti sem Visir lyefir fengið um. starf- semi Flugfélags islands á ár- inu ' sem leið, ha fa farþsga- flutningar þess aukizt, um 20% á árinu, miðað við árið• áður, og vörufíutningar auk- izt úm nálega 100%. Heildar f arþegaí j öldinn,1 sem Flugfélag íslands flutti áriö, sem leið var 32006, .en, 26848 árið áöur. Fiugið skiptist þannig niö- ur. að í innanlandsflugi voru ! árið sem leiö fluttir 26983! farjjegar, en 5023 milli landa. Árið 1948 voru 24049 farþeg- ar fluttir innanlands, en 2799 farþégar milli landa. Er hér því einkum um stórfellda aukningu í millilandaflug- inu aö ræöa. Eins og áður er tekiö fram hafa vöruflutningar aukizt •um- allt aö 100% frá því áriö áöur, eöa úr 117 þús, kg. ár- iö 1948 í 230 þús. kg. áriö sem leið. Er hér um aö ræöa flutninga bæði í innaníands- og millilandaflugi. Póstflutningar hafa r. izt nokkuö, en þó ekkl tíl- svarandi við að’ra flutn'nrr.. Árið sem leið vóru fívitt 94 þús. kg. af pós.ti, en ártö lSlfJ voru flutt 92 þús. kg. Flogiö var innanlands 289 daga á árinu, eöa sern næst fjóra; daga af hverjum.íimm, og má þaö teljast sérlega hag stætt. Byfjaöi áriö þó illa, því í janúarmánuSi var ekki unnt aö fljúga nemá 7 daga og í febrúar ekki nerna 5 daga. Aftur á móti var f 31 dag x októbermánuöi. Flugvélakos.tur FIugíélags íslands er 9 vélar, meö sam- tals 165 farþegasætum. Aí' þessum flugvélum taka 6 þ.eirra 20 éöa fleiri farþega. Alþingi iók aftúr lil starfa í gær að loknu jólaleyfi og íagði ríkisstjórnin þá fram frv. til laga um ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaút- vegsins o. fl. Ræða forsætisráðherra. Oiafur Thors, foi'sætisráð- iieri'it, kvaddi sér hljóðs utan dagskrái' \ egua þessa og henli á, svo sem hann hcfir þegar skýrt frá, að Iiér væri aðéins um bráðabii'gðalausn að ræða, en lögð vrSu fram frumvörp um aðrar og víð- tækari ráðstafanir siðar. I >a gði forsæ t isráðherramr á jiað megináherslu, að komá í veg fyrir stöðvun bátaflotans, meðan ríliis- stjórn væri að undirbúa var- ankga lausu vandamálanna. Að jiessuni máluni væri nú Uimið með fullum liraða, en þóll i'íkisstjórnin geti lagt frambúðarlausn mjög bráð- lega fyrir Alþmgi, þá inundi það taka nokkurn tíma fyrir þingið að ganga frá slíkri lagasctningu. Væri óverjandi að láta bátaútveginn biða þann tíma að hefja verííðar- rekstur sinn. 75 aura fiskverð. Aðalefni frv. er, að rikis- sjöðiir ábyrgist bálaútvegin- um i janúai' og ferbrúar 75 au. ver'ð fyrir livert kg. af nýjum í'iski, miðað við þorslc og ýsu, slægðum, með haus. , Hraðfrystiliúsum er tryggt | kr. 1.53 fyrir hvert enskt I pund af fullunnum Jiorsk- | flökum á þessu Umabili og 1 samsvarandi verð á öðrum } fisktegundum. Loks áliyrgist j rikissjóður saltfiskútflytj- j endum kr. 2.48 fyrir kg. jflutt um horð, miðað við fulLsallaðan þorsk af fyrsta flokki og samsvarandi verö fyrir annan fisk og öðrixm Fraiuh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.