Vísir - 05.01.1950, Blaðsíða 4
V 1 s I R
Fimmtudaginn á. janúar 1936
WISIR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSÍR H/F.
RiUijórar', Kristján Gttðlaugsson, Hersteánn Pálason
Skrifstofa: AusturstrseO 7,
Afgrelðela: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fímm linur),
Lausasaía 50 aurar.
Félagsprejtsmiðjan hJ,
Baiátta, ec ekld np;
■Byrstá skilýrði þcss að sigrast verði á erfiðleikum ein-
® staklinga eða þjóða, er að hlutaðeigendur geri sér grein
lyrir liver aðstaða þeirra er. Fór |jaí vel á því að Ríkis-
útvarpið fór þessa á leit nú mn áramótin við hóp manna,
sem veita merkum fyrirtækjum eða féiögum forstöðu, að
jjeir gerðu þjóðinni grein fyrir viðhorfum sinum til dagsins
í dag og yfirstandandi erfiðleika. Vissulega er það rétt að
heildarmynd sú, sem Jianuig fékkst, hvatti ekki beinlínis
lil bjartsýni, Iiafi menn tilhneigingu til að gefast upp í
lífsbaráttunni, en öllum dugandi mönnum mun annað
ríkara í skapi en uppgjöf, þótt á bjáti um skeið.
I einhverjum áramótaritgerðum var þess. getið, að
verðlag á útíluttuni ai'urðiun liefði fallið nokkuð á síðasta
ári, en líkur bentu til að ekki væri þar ötl sagan sögð og
hið nýbyi'jaða ár kynni að reynast þar örlagaríkara. Má
i þessn efni taka dýpra i árinni. 1 dag vitiim við ekki hvórt
isfiskur selst á brezkum markaði iiæstu mánuðina og ei
lieldur bvort megjanlegur markaður fæst fyrir frysta í'isk-
inn, sem öll tiraðfrystibúsin lifa á og flest sjávarþorp
tandsins. Að sjáll'sögðu vei'ður allt gert, sem unnt er til
þess að tryggja sölu afurðanna, en éins'og sakir standa
er jiað öryggisleysið, sem mótar íslenzkan þjóðarbúskap
öðru frekar. Þótt horfumar séu dökkar kann að rætast
úr fvrr en varir, en þjóðin getur komið öllu fyrir kattarnef
með því einu að gel'ast npp við framleiðstuna, hvort sem
jjar eiga lilut að máli atvinnurekendur eða lauuþegar. Báðir
aðilar geta skapað atvinnuieysi um langan tíma cða skanun-
an, eií j>á koma tímar og þá konia ráð og bezt er að gefast
ekki upp l'yrr en i fulla hnefana.
Atvimnn'eksturinn, en j)ó einkum sjávarútvegurinn,
hcfur verið rekinn ineð stórfelldum halla á síðasta ári.
.Jafnvel nýsköpunartogararnir bala reynzt cigendum síh-
um þungur baggi, — svo juingur að þeir virðast siimum
kaupstöðunuin jjegar ófviða. I ]>ví felst nokkur trygging
fyrir því, að ]>að sé ekki barlómuriim einri, sem hvctur til
aðgerða gegn vaxandi dýrtið og verðbólgu í landinu. En
ef sannað er fyllilega, að aðgerða sc þörf, á cngri stétt að
tialdast uppi að Jiindra rikisvaldið í ]>ví að gera jiær. ráð-
stafanir, sem það telur J>örf, og ber þá jafnframt að átelja
Jnmglega, er einsíakir fprystiunenn einbverrar hagsnuina-
klíku bafa í beinum hótunum inu allsberjar vinnustöðvun,
ef til rauniiæfra og skynsamlegra ráðstafana verður gripið,
til jiess að reyna að halda ui>i>i ótruflaðri l'ramleiðslu í
landinu. Slíkum hótumim fyigir j>ung ábyrgð. Hítt er svo
allt annað mál, að enguin deftur í hug að hagur einnarj
stéttar verði skertur umfram aimarrar og engrar jjcirra
að nauðsynjaiausii. <VlI erum við hinsvegar á sama fljót-
andi fari, og ]>arf j>á meir að huga að seglurn og austri en
lirindingum og pústnim í barka cða sluit.
Menn greinir eklci á um, að ríkisstjórn og Alþingi
verða að greiða l'ram úr ]>eim vanda, sem við bimm við
]>essa stundina, en Iryggja jafnfnunt atvjnnurekslnrinn til^
langframa, eftir ]>ví, sem séð verður fyrir. Ágreiningiir,
virðist vera um þá leið, sem fara skal, — þótt vafalaust
verði þær margar, sem. liggja aðsama marki og fara verður.
Það er á engan Jiátt óeðlilegt, að stjórnmálaflokkarnir séu
ekki allskostar sammála í slíkum vanda, en þess ber þó að
gæta að |>eir tiafa skapað það ástand, sem ríkjandi er íj
landinu og þeirra er skyldan að greiða fram úr vandanmn,'
en til |>ess hafa þeir ]>egar fengið nokkurra ára umhugsun-
arfrest pg tvenriar þingkosningar, ef ekki þrennar. Allt er
]>á þrennt er, og sýnist ]>á fyllilcga tímabærl að skyldan
kalli tuerra en krihiriim, sem leikið hefur í loi'lköslum
innan þirigs sein utan á síðustu árum. Þj'óðin gefst ekki
i!]>l>, ]>ótt á bjáti, cn ]>á verða þcir að víkja, sem etdri eru
fatinir til l'orystu, ]x>tt þeir liafi eflir sótzt. Eríiðleikarnir
tivetja til slai'fs og dáða, cn ekki uppgjafar.
ísland hefir alls
ið 13.2
millj. dsllara
Marshallfé.
A seinna misseri ársins
1949 hefur efnahagssam-
vinnustjprnin, ECA, ákveðið
að láta Islandi í té 4.9 millj.
dollara. Er gert ráð fyrir að
2.9 milljónir dollara séu
framlag án endurgjalds en 2
milljónir lán.
Á þi’iðjá ársfjórðungi var
ekki farið að nola þes'si'Mars-j
hali-frainlög, ]>areð þá var
ekki fullnotað 2.5 milljóní
dollara framlag án endur-i
, I
gjalds, cr veitl var í april
1919. Nýjar innkáupalieim-
ildir vot'u gefnar út af ECA,
að uppliæð 2.119.000 dollarar,
frá júlíbyrjun til september-
loka. A sama tíma fengu inn-
flvljendur lieimildir lit vöiu-
kaupa, ev samtals námu
1.409.389 dollurum eða
9.144.121 kt'ónuin miðað við
eldra gengi.
Samkvæmt farmskírtein-
um voru flutt inn á þriðja
ársfjórðungi 5152 tonn af
vörum frá Bandaríkjunum,
en þar af voru 4050 tonn eða
78.6% grcidd af Marsliall-
framlöguin.
Síðan efnahagssainvinnan.
sem kennd cr við Marshail,
fyrrverandi u tanríkisráð-
berra, höfst, hefir Islandi ver-
ið úthlutað 13.2 millj. doll-
ara. í septeinberlok var ]>ó
ef nal ía gssa m vi u n us t j ó r n i n
ekki búin að grei'ða raeira en
0.241.424 dollara fyrir vörur
tit íslands. Af þessari upp-
liæð voru 414.421 dollárar
framlag án endurgjatds, og
var samsvárandi upphæð,
2.721.116 krónur, að f.rá-
dregnum 5%. lögð í niót-
virðissjóð, sem geymdur er á
nafni Wkissjóðs hjá Lands-
]>anka Islands. (Frá rikis-
stjörninni).
na
Sikpaútgerð ríkisins hefir
að undanförnu athugað að-
stæður við björgnn bv.
Sindra.
Svo sem Yisir liel'ir getið,
rak skipið á íarid í Hvalfirði
fyrir jólin, en því iiafði verið
lagt þar innfrá í baust. Skip-
ið mun ekki hafa brotnað
nvikið við þetta, en óvíst er
samt, hvor't reynt verður að
ná þvi á flot, ]>vi að það er
orðið mjög gainalt og af sér
•' gcngið. .
Skipasmiðar
Bréta.
Á s, 1. ári smíðuðu Brétar
kaupskip samanlagl um
1.400.000 lestir og hafa ald-
rei verið smíðuð jafn mörg
skip í Bretlandi.
Erinþá eiga Bretar eftir að
smíða mörg skip samkvæmt
•samningum, en nokkuð liefir
dregið úr pöntunum vegiia
l>e.ss að 'kostnaður við sldpa-
snuðar liefir hækkað um
helming frá því fyrir strið.
ra söuu
timburhús í miðbæmun með tveim tra herbergja íbi'tð-
uih og kjallara. Laust til íbúðáv 14. maí, til riú þegaj- ef
um.semur. Eignaskipti gætu koniið’ til greina. Tiltioð
sendist afgreiðslu þessa blaðs seni fýrsf, mérlít: „Timb-
urbús—826“.
Hafnfiröingar—Reykvíkingar
Ný tt þvottahús teluir til starí’a í Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði, þriðjudaginn 3. jan. 1950. Alierzla verður
lögð á í'ljóta og vandáða vinnu. Télrin verður allur
vénju'legur þvottur og skilað blautum eða fullfrá-
gengnum. — Stífað.ar'skyrtur, sloppar o. fl. Sækjum
iieim, ef óskað er lil viðskiptavina í Hafnarfirði, Kópa-
> ogi, Fossvogi og annarsstaðar. Hringið í síma 9236
milli ld. 1—6.
I*v«Þttahú$iö UréötB
Sýning
á samkep]>nis!uisum við Rauðavatn verður í Miðbæjar-
skólanum (norðurdyr) fimmtudag, föstudag, laugardag
og sunniuiag, 5. 8 janúar, kl. 4 7 og 8—10 c.b.
Okeypis aðgangur.
Fyrir hönd dómnefndar.
Bæjarverkfræðingur
♦ BERGMAL >
Reykjavík er enn á ný
vöknuð til starfs og dáða
eftir öll hátíðahöldin, enda
þtót jólin séu eiginlega ekki
um garð gengin fyrr en á
þrettándanum. Sölubúðir
eru opnar enn á ný, svo og
skrifstofur. — Lífið gengur
sinn gang og hinar hvers-
dagslegu annir koma í sta'ö
dansleikja og mannfagnað-
ar, og er það í raun og veru
vel, því aö lífið er nú einu
sinni ekki tómt glens og
fagnaður, heldur vinna og
starf.
Mig' langar til þess aö geta’
liér símtals, sein stúlka átti við
mig' hér um daginn. Hún sagði
sínar íarir ekki sléttar. Húh
haföi sem sé týnt, eöa einhver
iiafði farið ófrjálsr-i hendi um
veski hennar sem i voru ein-
liverjír pcningar og önniir
verðmæti. Stújka ]>essi kvartaði
sem sé undan því, að ljóslaust
hafi verið inni í strætisvagni
þeim, er hún tók sér far með,
cn það var Fossvogsvagn kl.
5.30 20. des. frá i .ækjartorgi.
Yagninn hafði verið troðfullur
af fólki, eins og gerist og geng-
ur, en hún var auk ]>ess klyfjuð
.ýmsum pökkum er hún ætlaði út
og tók að huga aö veski sínu;
var það horfið meö einhverj-
um dularfullum hætti og telur
Í1Ú11, að atvik sem þetta gæti
eklci komið fyrir, ef ljós hefði
’verið inni í vagninum.
Mér þykir rétt að koma
þessu á framfæri við stjórn
Stræitsvagnanna, að sjá svo
um, að þeir séu nægilega vel
lýstir að innan, menn geti
síður týnt lauslegum mun-
um sínum hváð þá heldur,
að einhver geti hnuplað frá
tnanni, eins og téð stúlka
taldi líklegt. Vafalaust er
hægt að ráða bót á þessu, og
myndu farþegar kunna
S.V.R. þakkir fyrir, ef svo
. væri gert.
Þá vildi eg einnig geta bréfs,
er mér var að berast frá „Há-
mundi“, en ]>aö er á þessa leið:
„Hvers vcgna er Alþingi að
skipta sér af húsnæðismáluni
Reykvikinga og annarra kati]>-
staðabúa? Eg held, að liezt
færi á þvi, að bæjaríélögin væru
sjálf látiri uin að ráða írani úr
þv.í, hve mikinn gólff'löt liver
boygari skuli liafa til um.ráða,
óátalið. Má telja líklegt, að
flestir bæir eigi einhvérja Rann-
veigUf seni gæti reiknað slíkt
út, svo að hægt sé.að losa. liátt-
virta alþingismenn við slik
heilalirot." Þetta var þá hréf
..Hámundar" orðrétt 'og ræði
eg ]>að ekki frekar að sinni, en
tel þó vafalaust, að frmnyar])
það, sem lagt liefir verið fyrir
Alþingi, hafi htötið mjög mis-
jafna og óhagstæða dóma me'ð-
al borgara þessa hæjarfélags.