Vísir - 05.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1950, Blaðsíða 8
Fimmtudag'inn 5. janúar 1950 Listi Sjálfstæðismanna við bæjarstjórnarkosningarnar. Er samkvæmf prófkosningunni, Biieð einni undantekningu þó. í fyrradag var haldinn fundur í fullírúaráði Sjálf- stæðisfélaganna og sam- ]jykkli hann einróma fram- boðslista flokksins við bæjar- stj órnarkosni ngarnar. Listi Sjlfstæðisflokksins verður samkvæmt þessu skipaður á þessa hmd: 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri 2. Auður Auðuns, frú, lög- fræðingur. 3. Guðmundur Ásbjörns- son, forsefi bæjarstjórn- ar. 4. Jóliann I lafstein, fram- kvstj. Sjálfstæðisfl. 5. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir. 6. Hallgrímur Benedik Is- son, slórkaupm. 7. Guðm. Helgi Guðmunds- son, húsgagnasmíða- meislari. 8. Pétur Siguvðsson, stýrim. ÍI. Bírgir Kjaran, hagfr. 10. Sveinbjörn Ilannesson. verksijóri. 11. Ólafuv Björnsson, pró- fessor. 12. Guðrún Guðlaugsdóltir, frú. 13. Guðrún Jónasson, frú. 14. Ragnar Lárusson, fulltr. 15. Friðrik Einarss., læknir. 16. Jón Tliorarensen, sóknar- preslur. 17. Böðvar Steinþprsson, matsyeinn. 18. Jónína Guðmundsdólt- ir, frú. 19. Gúðmundur Halldórsson, húsasmiðameistari, 20. Einar Ólafsson, bóndi. 21. Kristján Jóh. Kristjáns- son, fórsíjóri. 22. Daníel Gíslason, verzlun- armaður. 23. Bjarni Benedikisson, ráð- Iierra. 24. Ólafur Pálsson, mælinga- fulltrúi. 25. Stefán Hannesson, vöru- hílstjóri. 26. Guðmundur H. Guð- mundsson, sjómaður. 27. Agnar Guðmundsson, verkamaður. 28. Asgeir Þorsteinss., verk- fræðingur. 29. Ilalldór Hansen. vfir- læknir. 30. Ólafur Tliors, forsætis- ráðherra. EmiS ianmngs látinn. Emil Jannings, hinn kunni kvikmyndaleikari, lézt í fymidag á sveitasetri sínu skammt frá Vínarbórg. .Tannings var (52 ára að aldri, en Iiann var þýzkur að ætt og kumiaslur allra þýzkra leikara. Hann gerðist auslur- riskur horgari cftir striðið. Jannings varð fyrst kunmir fyrir leik sinn í „Blái engiil- inn“. Skðmmhlaup h|á iðBfyrirtæld orsakaði e.l.v. rafmagnsbilnnina. Biiunin stóð í a!Bt að 5 fkist. varpa gom fyrir R&yna aö €>S&CÍttW ss og Framsókn skipverjum Nokkurar líkur benda til þess, að skammhlaup hjá einhverju iðnfyrirtæki eða verkstæði hafi orsakað all- víðtæka bilun á rafmagns- kerfi bæjarins í gær. Var rafmagnslaust i ýms- um hverfum bæjarins, bæði Austur-, Mið- og Vesturbæ í allt að fimm klukkustundir og olli margvislcgum trufl- unum á daglegri starfsemi, ins og að likum íætur. M. n. vpru setningarvélar og ,,prcssur“ Félagsprenlsmiðj- unnar óvirkar af þessuni or- sökum klukkustimdum sam- an og gat „Vísir“ því ekki komið út j gær. „Vísir“ átti tal við Stein- grím Jónsson, rafmagns- stjóra, úm þessa rafmagns- truflun i morgun og sagði liann, að ekki væri alveg full- Ijóst, af hverju lúm slafaði, en vel gæti verið, að lnin væii að kenna skammhlaupi, eins og að framan greinir. Rafmagnsbilunin náði til ýmissa húsa allt frá Austur- bæjarskólanuin, um miðbæ- inn og véstur i Ananausf. Varð bihmin Iausí fyrir kl. 11 og stóð til um kl. 1. Viða . á skrifslofum i miðbænum ' var gripið til kei'ta, en í næsíu búsum var rafmagns- Ijós. þvj að ekki eru öll hús við sömu götu, t. d. Austur- stræti? tengd við sama raf- magnsslreng. JEifja aH> síyíía S&£$~ — Frá AiþSsigi Framh. af 1. síðu. flökkuin, svo og fyrir bert- an fisk. I 5. gr. frv. segir, að rikis- stjórninni sé heimilt að verja allt að millj. kr. tit að la'kka kostnað við l'ramteiðslu sjávarafurða í ofang'reindum mánuðum. Seljist binsvegar fiskaf- urðir þær, sem frv. fjallar um, bærra verði en þvi, sem ríkissjóður áhvrgist, skal það, sem umfram er, renna i dýrtiðarsjóð og er þetta ó- breytt frá því, sem áðuv var í fiskábyrgðarlögum. í 9. gr. er ríkisstjórninni heimilt að ákveða verð á beitu og getuv bundið niður- færslu á beituverði því skil- yrði, að úlvegsmenn geri þær ráðstafanir, sem rikis- stjórnin telur heppilégar lil að spara útgjöld við beitu. Tekjuöflun. Til þess að standa undir þessum ráðslöfunum. verður framlengdur III. kafli dýrtíð- árlaganna um skatt af leyfis- veitingum á nokkurar vöru- teguiHlir, sem mi er í gildi. Er því ekki um neina riýja skalta að ræða til 1. marz. Lf hins vegar engar var- anlegar ráðstafahir háfa ver- ður fannst örendur í haga > Á gamlársdag fannst I bóhdnin á Heiði á Langanesi | örendur á víðavangi. Bóndinn hét Sæmundur Lárusson. Hafði hann kvöld-1 iö áður farið að heiman til' aö leita hests, en kom ekki > til baka. j Fóru tveir merin þá að leita Sæmundar um kvöldið, l en íundu hann ekki. Daginn ■ eftir var svo skipulögð leit með 30—40 manns og fannst Sæmundur þá örendur. Ekki er kunnugt með hvaða hætt.i andlát hans bar aö. , Sæmundur var maður á í bezta aldri eöa um fertugt. Hann lætur eftir sig konu og sömuleiðis lifa hann aldr- aðir foreldrar. a kijós- fgjj&SBtt Bsöfssnsn* Skipun efst u sæta á lista kommúnista til bæjarstjórn- ar er mjög fróðlég og sýnir Ijóslega, að þeir eru nú mjög ug'gandi um sinn hag. Fórst í snjófióði Ungur NorÖlendingur beið bana i snjóflóði þ. 30. des. s. I. norður í Fljótum í Skaga- firði. Hafði niaður þessi. Þór- halhir Frímannsson frá Aust- ara-Hóii. farið að heiman á tíunda timanum og ætl-ið að skjóta rjúpur skamml l'rá, bæmim. Hann kom ekki heim á lilsétlum tima og var þvi senn gerð leit að honum, sem larik með því, að hann fannst í snjóflóði um kvöldið. Var talið, að hann Iiefði látizti nokkuru fyrir hádegi. j Var þvi víða „jólrtlegl“ um að htast, er ið gerðar fvrir 1. marz, beld menn unmi við Maklandi ur fískáhyrgðin áfram til kertaljós. París (UP). — Vinna er hafin við nýjan skipaskurð í sambandi við Suezskurð- inn. Ver'ður grafinn skurður út 15. mai og tekur þá við 30% söluskaltur á innfiutlar vör- ur lil þess að standa umiir ábyrgðinni. Ríkisstjórnin her þó þessa lillögu fram i því frausli, Hjúkrunarkvennaskortur ag húu þurfi ekki að koma tii er nú mikill í Bretlandi og fvamkvæmda, beldur verði úr núverandi Suez-skurði tii hefir verið unnið mikið aö fyrir 1. mai-z búið að lögfestá þess að skip geti stytt sér jþví að bæta úr honum. Taliö varanlega lausn "vandamál- leið um hann. Á þessi nýi er þó að skorta muni náiægt anna og bráðahirgða lausnin skurður að vera fullgeröur í nóvember á næsta ári og kosta 2 milljarða franka. 30 þúsund hjúkrunarkonur til þess að eftirspurninni væri fullnægt. falli þá niður. Hefir þá verið geiið helztu alriða frumvarps þessa og sjá meim, að það er mjög i sániræmi við frumvörp um1 sama efni áður, erida hafði j ríkissljórnin látið í veðri vaka, að liún mundi senni- lega þurfa að fara troðriar slóðir til bráðabirgðalasunar, meðan unnið væri að undir- buningi raurihæfra aðgerða í vandamálunum. Er í því sam- bandi fróðiégt að skvra frá1 því, að Hermann Jónasson kvaddi sér bljóðs utan dag- skrár í gær og átaldi þann drált, sem orðið befði á þess- um málutn. Mun fæsinm þykja það mælt af hyggind- um, en ])ó eins og væri.ta mátti úr þvi heygarðshorni. Aðeins Sigfús Ánnes er enri í síuu saiti, en Björn Bjariiaspu er horfinn, S-tein- þór og Katrín Pálsdóttir sömuleiðis og Ilannes Step'n- ensen settur í sjötta sæti, al- gerlega vonlaust, en var áður í fimmta. Katrin Tborodd- sen fæi’ hinsvegar annað sæJ ið á listáiium i sárabætur fyi’ir að vera hrakin frá Jring- mennsku. í þriðja sæti er settur Ingi R. Helgason og fjórða Guðmundur Vigfús- son, báðir þægir Moskvá- kommúnistar. Listi þessi er birlur i Þjóð- viljanum í dag og i sama biaði er birl viðtal við Kat- rínú Pálsdóftur, sem sögð er ]>ar hafa verið „einliver skeléggasti og vinsælasfi bæjarfuUtrúi Sósíalista- flokksins á undanförnum kj ör tí m al)ilum“. Sennilega á hún vinsældum sinum það að þakka, að henni er nú varpað fyrir borð. Þa reynir Framsóknar- flokkurinn og að tjalda nyj- um nöfnum i efstu sætum 'v lista sinum. Hafa þeír þar efstan Þórð Björnsson, full- trúa’hjá sakadómara, sem er að öllu leyti óskrifað hlað og harla óliklegur lil stórræða. í næsla sæti er pólilíslair rekaviður, frú Sigriður Eiríksdóttir, fengin að láni Iijá kommúnistum. Bvrjar him visl sína hjá Framsókn - arflokknum með því að gefa yfirlýsingu um, hvers vegria liún liafi tekið land ]>ar, likt og Finnbogi R. Valdimais- son. þegar hann hauð sig fram fyrir kommúnisla i haust. Sá er þó niunui' á þess- um tveim framhjóðendum, að Sigfús Annes lagði þt> blessun sina yfir Finnbogaý en enginn Framsóknarmaima mælir með frúnni. Mun vísí fáum þykja það hjártanlegar móttökur eftir langa og stranga útivist. Bandaríska stjórnin hefir ákveðið að styrkja flota sinn á Vestur-Kyrrahafi með einu orustuskipi og tveim tund- urspillum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.