Vísir - 12.01.1950, Page 2
V I S I R
Fimmtudaginn 12. janúar 1950
, Fimmtudagur,
12. jainiar
i2. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð kl. 11.30.
Ljósatími
bifréiöa og annarra ökutækja
er kl. 15.20—9.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sirni 5030, næturvör'S-
-ur í lyfjabúSinni Iöunni, sími
7911, næturakstur annast Litla
Lílstöðin, sími 1380.
Ungbarnavernd Líknar,
Temþlarasundf 3, er opin
þriöjudaga, fimmtudaga ög
föstudaga kl. 3.15—4.
Póllands. Katla kom til Rvíkur
9. þ. m. frá New York.
Rikisskip; Hekla fer frá
Reykjavík í dag austur um land
til Siglufjaröar. Esja köm til
Akureyrar síödegis i g'ær.
HerSubreiS var á Djúpavogi
siödegis i gær á noröurleið.
Skjaldbreiö er í Reykjavík.
Þyrill er i Reykjavík. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavik á
ínorgun til Vestmannaeyja.
Skip Einarsson & Zoéga:;
Foldin fór frá Amsterdam siö-
degis i fyrradag, áleiöis til
Hull, fermir þar á morgun.
Lingestroom er á leitS til Fær-
evja.
Sendiherra Frakka
í Reykjavik. M. Henri Voillery,
befir vottað utanrikisráöherra
dýpstu samúð sina vegna Hins
„Helgi“ fórst.
Kennsla í sænsku
við háskólann.
Ingemar Olsson, fil. mag. frá
Stokkhólmi, mun annast
sænskukennslu við háskólann
næsta misseri. Mun liann hafa
námskeið fyrir almenning tvisv-
hörmulega sjóslvss, er vélskipið ar á viku, tvo tíma_j einu, ogv .
eru þeir, sem vilja taka þátt í 3-triöx. Aögongum. eru seldir
þessum æfingum, beönir að
koma til viötals viö kennarann
næstk. mánudag 16. jan. kl.
6,30, í 2. kennslustofu.
Spánarferðir.
Spánárfarai" og aðrir, er þlut
eiga aö máli, athugi, aö nú hef-
ir ræöismanni Spánar á íslandi,
Magnúsí Víglundssyni, veriö
veitt heimild til þess aö árita
vegabréf í sambandi viö ferða-
lög íslendinga til Spánar.
A
. Veðrið.
Græiílandshafi
kyrr-
stæö lægö ög önnur fyrir norð-
austan land á hreyfingu í norö-
austur. Um 1200 kilómetra
suöúr í'hafi er lægö, sem fer
hratt til norö-noröausturs.
Veðurhorfur; Suövestan.
kaldi og skúrir eða él fyrst.
Suðaustan stinningskaldi og
rigning nteð kvöldinu.
D-listinn
er listi Sjálfstæðisflokksins við
bæjarstjórnarkosningarnar í
iReykjavik.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
er í Sjálfsiæðishúsinu, sími
7100, opin kl. 10—12 og 1—10.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss fór frá
La-Rochelle í Frakklandi 9. þ.
m, til Boulogne. Déttifoss er á
Akureyri. Fjallfoss er í Gauta-
borg, fer þaðan til Leith og
Reykjavíkur. Goðáfoss fór frá
Rotterdam 10. þ. m. til Hull.
Lagarfoss er } Kauþmannahöfn.
Selfoss er á Skagaströnd. |
Tröllafoss fór frá Síglufirði 31
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guömundsson stjórn-
ar). 20.45 Lestúr fornri'ta: Egils
saga Skallagrímssonar (Einar
Ól. Sveinsson prófessor). 2I.IÓ
Tónleikar (plötur). 21.15 Dag-
skrá Kvenfélagasambands ís-
lands. — Erindi: Vinntthag-
fræði húsmæöra (Halldóra
Eggertsdóttir námsstjóri). 21.40
Tónleikar (plötur). 21.45 A innr
lendum vettvangi (Ernil BjÖrns-
son). 22.10 Symfónískir tón-
leikar (plötur).
Sjálfstæðismenn.
f. m., væntanlegur til New York Listi flokksins við bæjarstjórn-
xi. þ. m, Vatnajökull fór frá arkosningarnar í Reykjavík er
Vestmannaeyjum 2. þ. m. til D-listinn.
Skagfirðingafélagið
í Reykjavik heldur árshátið
siná 11. k. laugardag aö Hótel
Borg og hefst hún meö borö-
haldi kl. 18. Mörg skemmti-
Blómaverzl. Flóra. Sími 3185
og Söluturningum. Sími 4175.
Skákkennsla.
Ilargt er skrítið.
Undraverðasta klukka í heimi — Vopna-
burður hannaður — Nýr Gandhs komimt
tll sögunnar?
I-Ieidelberg (UP). —'sér og fór ekki dult meg það.
Iílukka, sem mtin vera mcsta'; Menn, sem hann sagði þetta,
furðusmíð í heimi, er til sýn- kveiktu þá eld á keri og sögðu
is hér i borg um þessar mund-j piltinum að hregða liendinni
ir. Smiðurinn, 'sem hét^í eldinn. Hann gerði það og
Miehael Waitz, er Iálirni, en.liéít henni í loganum í 45
hann vann samfleytt í 39 ár minútu, án þess að nolckur
að smíðinni og hefði hann j sæi Iionum bregða. Að þessu
ekki kennt sonúni sínum loknu skoðuðu viðstaddir
hvernig stjórna ætti gripn-1 hönd hans og sá þess þá eng-
um, hefði það teldð þá mörg in merki að hún hefði
ár að læra það — ef þeim hrennzt.
hefði nokkuru siimi tekizt I Fjölmargir eru farnir að
það. lcalla drenginn ,.Ma.hatma“
Hvað gerir þá kljnkka Jiessi? Motilal, en, Íiann liefir gert
Hún segir mönnnm ek! i að- þ4 hreytingu á Jifnðarháttum
eins livað sekúijduni. mínút- sinuin, ag liann nærist nú
um, dögum, niánuðinn og eingöngu á geitamjólk, eins
árum liður. Ilún gerir silt og Gandlii gerði foivum.
hvað fleira., Að lo\num fyrsta Á liverjum m.orgni.s.treym-
fjórðungi jiverrar slipjdar. ir f.jöldi manna'á fund liins
hirtisl útskoriri mynd af unga manns, votta lionum
harni i sérslöku opi franian lotningu sína og færa honum
á klukkunni og, táknar, að ýrnsar gjafii’,
Taflfélag Reykjavíkur hef- þéssum stiuidarfjórðungi sé
ir í hyggju að efna til skák- lokið. Unglingur birtist,. þég-
kennslu hér í bcenum á ar háíf stund er liðin, fulltíða
hœstúnni. ^ maður að liðnum þrem stund-
Kennslan hefst á laugar-. arfjórðungum og öldungur
daginn kemur kl. 2 e. h. í.að lokinni heilli stund. Én á
Edduhúsinu uppi.
Kennslugjald verður 30
krónur fyrir hver 10 skipti,
en kennt verður 3—4 klst.
í hvert sinn.
— Aflaleysi.
Framh. af 1. síðu.
• Til gagns »í/ gamans •
Sm&lki
Eftirfarandi saga sannar, aö
menn stela oft fleira en því,
sem er steini léttara: Þjófar
stájií.úr kirkjugaröi borga.rinn-
ar St. Thomas í Ontariofylki
Kanada legsteini, sem vó hvorki
meira né minna en 2000 þund.
Fyrir nokkuru átti að taka
nýtt raforkuver i notkun { borg
einni í Bandaríkjunum. Ákveö-
ið var aö sjónvarpa athöfninni.
En þegar til köm varö aö fresta
eftir honum kemur .dauðinn.
Það táknar, að stundin sé, Verði) 3788 kitt fvrir .0915
„dáin“. pd., Júli 2657 Jkitt fyrir 6452
Á eftir dauðanum birlast Pd-> Kaldbakur (tók fisk 111
, postulanxir tólf. Þeir hneigja ^v^kak) 4471 kitt fjuii
Þrír kennarar hafa verið sig fyrir Kristi, sem blessar, W.308 pd„ Geir 3349 kitt fvr-
ráðnir til þess að annast hvern og einn þeii’ra, en lianii ” 9932 pd.t Jöiundui 2261
kennsluna, en það eru þeir stendur efst á klukkunnij kitt f>'™' 743f Pd- °S FylÞir
Baldúr Möllér, Konráð Árna- sem ei' rúmai' tvæi’ mann-i~73^ Þiit fyrir 88o3 pd.
son ög Sveinn Kristinsson. Iiæðir. Þegar þessu er ötíu'
lokið, hefur klukkan sinn Yíargir leSS3a
venjulega stundargang. 1 sad’
En þetta gei’ist aðeins iiieð-
an dagur er á lofti. Um næt-
öllu um hríö vegna
raf-
magnsbilunar.
William Morashek í Detroit í
Bandaríkjunum var kvæntur til
skamms tírna, en skyndilega
heimtaöi kona hans skilnað.
Bar hun það fyrir rétti, aö liann
talaöi upp úr svefni og gortaði
þá af ástarævintýrum sínuni.
Ut Vti/ fyw
35 árum.
HrcMgáta nt. 939
Vegna aflaleysisins á mið-
ununx lxafa togaraeigendui’
gripið til þess ráðs að leggja
Kvikmyndasýningar og
myndir voru þá með öðrum og
ófullkomnari hætti en nú eins
Rússneska lögreglan hafði aö j og nærri má geta. Gamla bíó
sögn sent einn rnanna sinna til auglýsti t. d
Belgrad til þess að láta hann
ráða Tító af dögum. Réö Rúss-
inn flugumann í þjónustu sína
og komu þeir sér fyrir bak viö
runna nokkura viö veg, sem
marskálkurinn var, vanur að
aka eftir frá sveitasetri sinu.
Leiö svo og beiö og ekki bírti|t
Tito. Þá varö Rússanum aö
oröi:
„Eg botna ekkert í þessu.
Mér Var sagt, aö hann ætti leið
hér um dáglega. Eg vona, aö
ekkert hafi kömiö fyrir hann.
„Vísi“ hinn
. á þenna hátt í
12. janúar 1915:
*• H $ ** • I
■7* 1 • # £ ' *
; ►- ■ ■ 1 %
IX 0 ■ 9
Ot ■é * 0 ■
/7 n >9 %
f (y 2o ■ ií
ui’ bix’tist vaktari í opinu á
klukkunni og blæs í ]úður, >nn fisk, sem veiðist, á land
en galandi hani fagnar nýj-!441 verkunar í salt. Ymsjr
um degi. Nýjári fagnar örðugleikar eru þó á því
Lárétt: 1 Ónotaður, 7 bók-
stafur, 8 hestur, 10 flík, 11
leikfang, 14 gælunafn, 17 félag,
18 spyrja, 20 árbók.
Lóðrétt: 1 Hvetur, 2 viður-
nefni, 3 tveir eins, 4 í hjóli, 5
Dífla!ÍáÍnÁStó.r fiskurinn, 6 skáldverk, 9 hár,
12 hryllir, 13 lengdarmál, 15
og framúrskarandi góður sjón-
leikur { 4 þáttum, leikinn af
fyrsta flokks þýzkum leikurum.
Til þess að myndin njóti sín
sem allra bézt, veröur hún sýnd
öll i einu lagi. Áögöngumiöar
kosta þó aöeins 50 og 35 aura.“
Þá kostuðu 6-manna Ford-
bifreiöir 3600 krónur, 5-manna
2500 kr. og 2-manna 2300 kr.,
aö því er auglýst var í „Vísi“
sama dag.
elskar, 16 rnann, 19 öölast.
Lausn á krossgátu nr. 938:
Lárétt: 1 Synduga, 7 V.S., 8
anar, 10 ali, i.r sels, 14 Ingvi,
17 N.N., iS ölið, 20 allra.
Lóðrétt: 1 Svæsinn, 2 ys, 3
D.A., 4 Una, 5 gall, 6 Ari, 9
élg, 12 enn, 13 svöl, 15 ill, 16
aöa, 19 I.R.
klukkan með miklum lúðra
Þyt.
Og ekki er allt talið enn. Á
páskunum sýna útskornar
brúður siðustu alriðin úr
ævi Krists. Og allt gerist þetta
án þess að mannshöndin
komi nærri til annars en að
draga verkið upp.
Karachi. (U.P). — Kennslu-
málaráðuneytið j Pakistan
liefir gefið út reglugerð, sem
bannar stúdentum landsins
að ógna prófessorunum með
byssum eða linífum til að
gefa hærri einkunnir en þeim
bæri að réttu lagi!
Bombay. (U.P.). — Ellefu
ára gamall drengur, Motilal
Ramlal, er nú af mörgum
Hindúum talinn annar Ma-
liatma Gandhi og hefir risið
trúarhreyfing um liann, sem
margir fylgja. Telur dreng-
urinn, að droftinn hafi birzt
bæði vegna hás kaupgjalds,
svo og vegna pess, að eigi
fæst sama verð fyrir þann
físk, sem saltaður er úr ís,
og t. d. saltaðan bátafisk.
Meðal þeirra togara, scm lagt
hafa afla sinn í salt eru:
Aslcur, Marz, Elliðaey, Bjarn-
arey, Keflvíkingur^ Bjarní
Ólafsson, Bjarni riddari, Sur-
prise, Garðar Þorsteinsson
og fleiri.
Þrír salta
sjálfir.
Þrír togarar eru nú á salt-
fiskveiðum, þ. e. þeir háfa
salt með sér á miðin og er
fiskurinn sallaður jafnóðum
og liann veiðist. Þessir tog-
arar eru: Akurey, Isborg og
Hvalfell. Nokkurir togara-
eigendur munu vera að hugsa
um að senda skip sín á salt-
fiskveiðar, en þar sem mai’k-
aður er nú með betra móti í
Englandi er þeim urn og ó.
En fari svo, að afli glæðist
ekki á miðunum, má búast
við, að þeir verði að grípa
til jþess ráðs.