Vísir


Vísir - 12.01.1950, Qupperneq 8

Vísir - 12.01.1950, Qupperneq 8
Fimmtudaginn 12. janúar 1950 Ráðstefnan á CeySon ræilr hættuna á útbreiislu kommúnismans. Nam og Bmrma verði næst á vegt hans. Malcolm MacDonald, land- stjóri Breta á Malakkaskaga hélt í gær rœðu í Singapore og rœddi kommúnistahætt- una fyrir MálaJckaskaga og nágrannalöndin. Óttast landstjórinn að sigr ar kommúnista í Kína veröi til þess aö tilraunir verði gerðar til þess að efna til kommúnistaóeirða í Indó- Kína og þaðan muni hættan breiðast út til Burma, ef ekkert verði að gert í tæka tíð. sigra kínversku koipmúnist- anna og nætta á aö' þáu geti glatað sjálfstæði sinu, ef ekkert er gert til þess aö' að'- stoða þau. Fulltrúum ráð- stefnunnar bar saman um að fyrst bæri að reyna að koma á varanlegu sarnkomu- lagi milli Karena og Burma- stjórnar til þess aö oll þjóðin gæti sameinast i baráttunni gegn kommúnistum, Var'ð- andi Viet-Nam taldi ráðstefn an ek-kert hægt aö geva fyrr en franska stjórnin gæfi Bao Dai, keisara, meiri vóld, en fi’anska 'stjórnin sér ennþá | um varnir landsins og utan-1 ríkismál. ! Nauðsyn á aðstoð. Skorar hann á ráðstefnu brezku samveldislandanna 1 Colombo á Ceylon að taka þessi mál til alvarlegrar at-! liugunar og gera samþykkt, | er gangi út frá að samveld- ': islöndin veiti þjóðum þessum! aöstoð til þess áð stemma stigu við útbreiðslu komm- ‘ únismans til landanna. Býst liann viö að fyrsta skreíið í frekari útbeiðslu kommún- ismans verði áð senda skæru liða yfir lahdamærin til Viet Nam til'þess að efna þar tii óeirða. Takist kommúnist- um að ná þar ítökum eru önnur lönd Suöaustur-Asíu í hættu. • I Fráhverfir kommúnisma. MacDonald sagði að íbúar þessara landa væru yfirleitt fráhverfir kommúnisma, því þeir væru trúhneigöir og ekki ofstopamenn. Aftur á móti sagði hann aö þáð væri reynslan, að kínverskir kom- múnistar stæöu fyrir flest- um ofbeldisverkum kommún ista í löndum þessum eins og á Malakkaskaga. Á Malakka- skaga væru ofbeldisverka- menn kommúnista fámenn- ir hópar, en erfitt væri að hafa hendur í hári þeirra vegna þess, að þeir ættu hæli í frumskógunum og leituðu inn í þá, er þeim væri veitt eftirför. Ráðstefnan á Ceylon. Á ráðstefnunni á Colombo á Ceylon var rætt um þessa áskorun landstjórans, sér- staklega með tilliti til Burma og Viet-Nam. Hættan er .mest fyrir lönd þessi vegna Haildóri Halldórs- syni utan. Haildór Haildórsson, einn af efnilegustu knattspyrnu- mönnum okkar, mun bráð- iega fara héðan til Englands til þess að dvelja og leiJca með brezlcu knattspyrnuliði atvinnumanna. Er .það brezka knattspyrnu félagið Lincoln City, sem hingaö kom í fyrravor, er býður Halldóri, og mun hann dvelja með því, æfa og leika, ef verkast vill, er hann hefir kynnzt grasvöllum og fyrirkomulagi brezkrar knattspyrnu. Halldór mun dvelja í Lincoln algerlega sér að kostnaðarlausu, eins og lög gera ráð fyrir, en ekki fá kaup fyrir, þótt hann kunni að taka þátt í kapp- leikjum liðsins. Lincoln City, sem hingað kom, gazt mjög vel aö landi: andstöðunnar Tímaliðið er orðið svo taugaveiklað, síðan Her- manni mjstókst að kpmast í ríkisstjorn, að bað er tek- ið að ruglast í ríminu og sjá ofsjónir. Þykir málá- 'iðinu, sem ritar Tíniann, í minn vera orðinn svo langur, síðan tvúverandi stjórn tók við, að það er tárfellandi og vadandi í hverjum. Ieiðara.. . N'ekur það aimenna eftirtékt, hvað mennirnir bera sig’ illa. Nú hafa þeir gert þá stórmerku uppgótvun, að ,. f járm á laráð herr; hefir tekið lán og’ lánað stórfé úr r.'klssjóði. án. laga- heimildar“, vegna nýsköp- unartogaranna, stfti Al- þingi lét ríkissjóð kaupa á sinni tíð. En þeirti láðist að athuga bað, að ailar framkvæmdir og fjárreið- ur varðandi nýskqpunar- togarana gerðist mörgum missirunt áður en núver- andi f jármáiaráðherra tók við. En svona er öli mála- færsla Tímaliðsins, Hún hefir á sér svip tauga- veiklunar, ills innrætis og andlegrar vesældar. Geysi- fjölntennur ftindur Sjálfstæöismanna í gær. iiesfiingahriðlrg hafin af háSfrt sigurvissra SjáSfsfæðismanna* Færri komust en vildu á fyrsta fund sjálfstæðis- manna í þessari kosninga- baráttu hér í Reykjaík, og var Jiúsfyllir út úr dyrum. Frú Auöur Auöuns flutti fyrstu ræðuna, og mæltist vel að vanda. Rakti frúin að nokkuru afstöðu Framsókn- ar til sjúkrahúsmála höfuð- staðarins, er þeir nu þykjast bera svo mjög fyrir brjósti. Var gerður hinn bezti rómur að máli hennar, enda nýtur hún hins mesta trausts, eins og alkunna er. Þá tók til máls Pétur Sig- jUrösson stýrimáður, 8. maö- ur á, lista flokksins. Ræddi |hann nokkuð þátt útgerðar- irinar í því að skapa hér hag- sæld og góð lífskjör. Pétur Sigurðsson er einkar viö- Itölsk þingnefnd hefir stimgið upp á því við stjórn- ina, að aukágjöld fyrir hvers- konar þjónustu, I. d. þjórfé, skuli bönnuð á Ítalíu á binu heilaga ári. Kartöflulaus bær. Matviiruverzlanir í Reykja- vík eru nú svo að segja kart- öfluiausar og’ sömu söguna er að segja frá Grænmetis- verzlun ríkisins. Eru allar birgðir herniar þrotnar. Það síðasfa, sem til var af kartöflum, var sent i verzlanir í s. I. viku. En tals- vet’t mágri af kartöflum er væntánlegt með Goðafossi frá Hollandi, eti skipið er nú í Englandi á heimleið; Verður það því aðeins stuttan tíma, sem Reykjavik verður kart- öfíulaus. Hollenzkar kprtöflur liafa áSur verið til sölu hér í verzlunum og þykja þær á- gætar. kunnanlegur og hispurslaus í framkomu allri og mál- flutningi, og iná vænta góös af starfi hans í bæjarstjóm. GuÖmundur H. Guð- mundsson húsgagnasmíða- meistari talaði næstur. Benti hann m. a. á þá ringulreið og öngþveiti, er hér hlyti að skapast, ef Sjálfstæðisflokk- urinn fengi ekki aðstæður til þess aö fara einn með stjórn bæjarins, eins og ver- ið hefir. Að lokum talaði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og flutti skemmtilega ræöu, þar sem hann sýndi fram á, að skrif andstöðublaðanna um málefni Reykjavíkurbæj- ar væru svo fjarstæöukennd að engu lagi líktist. Þar væri hver íirran af annarri borin fram blygðunarlaust. Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar var fundarstjóri, en Þorsteinn, Árnason bæjarfulltrúi, rit- ari. —----------- Andleqt frelsi ti! Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fyrsta fund sinn á þessu ári f Tjarnarbíó í kvöld. Til umræðu verður: „And- legt frelsi“ og verða fruni- mælendur Tómas skáld Guð- mundsson og Þól’bergur Þórðarson, rithöfundur. Að ræðum þeirra loknum verða frjálsar mnr.æður, eftir þvi sem tíini Ieyfir. Öllum stúdentum, seni framvísa félagsskírteinum er heimill aðgangur a ðfundin- um. Félagsskírteini verða af- greidd í Tjarnarbó í dag. og þjóð, ekki sizt íslenzkum knattspyrnumönnum, og á- kvað að bjóöa þrem ungum ( reykvízkum knattspymu- mönnum tii dvalar í Eng- Iandi, þeim. Herði Óskars-, syni (KR), Ríkarði Jónssyni (Fram) og Halldóri, sem ei’| í Val. Hinir tveir fyrrnefndu gátu ekki þekkzt hiö ágæta boð, en Halldór fer væntan- lega utan í þessum mánuði, en óvíst, hvaö hann verður lengi. Halldór Halldórsson er kornungur maður, um eða innan við tvítugst og hefir leikið v. innherja hjá Val, viö ágætan órðstír. V.-lslendingor arfieiðir is! ar stofnanir að m. Eignii áánarfeús áðalsteins lHstiásss@iiaiíSaimur ísiendingUr. |£unnur Vestur-íslendingur, sem nýlega er Iátinn vestan hafs, hefir með arfleiðsluskrá arfleitt ýmsar stofnan- ir hér á Iaiwli 'að mestum hluta eigna sinna, er námu um 108 000 dollurum. I ei’fðaskrá Aðalsieius fremur er ríflég fjárhæð ætl- Ki’istjánssönar, «em gerð er uð iil skógrækiar hér :i íandi. árið 1926, er mælt fyrir svo, í erðaskránni eru loks fyrir- að Manitobaháskóli skuli maili um höfðinglega gjöf. til hljóta 20 þúsund doílara að heiinilis munaðarláusrá og qm hefir nú verið ný'gjöf, liáskóli íslands álitlega hjálparþurfá barna í Eyja- mynt í • Tékkóslóvakíu með j fjárliæð til . stofnunar | firði. Nemur þvi hlutur !s- mynd af Staliii í tilefni af 70, ára afmæli lians. kennslustóls í náttúrufræði i lainis um 88.600 kanadiskuni óg efnavisindum og ■■ enn-1 doSkiruní Aðalsteinn var sannur Is- lendingur. eins og sjá má af ].)vi, hvernig hann ver fé þvi, er honum háfði safnast um ævina fyrir atorku og sér- stakan dugnað. Hann kvænt- ist konu af enskum ættum I árið 1911 en þan slitu sam- vislum 1918 og varð ekkt harna auðið. Ættingar hans aðrir vestanliafs eru állir vel ! efnum búnir, en hræður lians | eru Hjörtur kaupmaður og Friðrik fésýslumaður í Framh á 7. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.