Vísir - 31.01.1950, Page 2

Vísir - 31.01.1950, Page 2
V I S I R Þriðjudaginn 31. janúar 1950 Þriðjudagur, 31. jánuar'— 31. dagur árs- Jns. Sjávarföll. Árdegisglóð er kl. 3.40. - Síðdegisflóð kl. 16.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5°3°- Nætur- vörður er i Reykjavíkur-apó- teki; sími 1760. Næturakstur annast B.S.R.; sími 1720. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Iðnaðarritið, 5.—6. hefti 22 árgangs 1939, er nýkomið í bókabúðir, vand- að að efni og allt hið læsileg- asta. Efni ritsins að þessu siurii er þetta: Hljóð úr horui. Frá aðalfundi F. í. I., Svipmynd frá Kyrrahafsströnd, Fornlegir at- vinnuhættir á írlandi, Ullariðn- aður, Belgjagerðin h.f. 15 ára,’ Frá sambandsfélögunum, Slysahætta viö vinnu, Við- skiptasamningar árið 1949» Baldur Helgason, trésmíða- meistari á Akureyri. — Ýmsar myndir prýða ritið. Athygli skal vakin á því, að glimufé- iagið Ármann heldur fjörgur námskeið í iþróttum og dansi, sem hefjast 1. og 3. febrúar n. k, Innritun fer fram í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar; sími 3356, kl. 8—10 á hverju kvöldi. Atvinnuleysisskráning fer fram hér í bæ 3. og 4. febrúar n. k. Afgreiðslutimi íyrir hlutaðeigendur er kl. 10— 42 árdegis og 1—5 síðdegis. Fyrirlestrar um Hinrik Ibsen. Norski sendikennarinn, Hall- vard Mageröy, flytur tvo fyrir- lestra um norska skáldiö Henrik lbsen, í I. kennslustofu háskól- ans, og' verður fyrri fvrirlest- Uririn -fluttur n. k. miðvikudag, 1. febrúar kl. 8.15. Öllum er heimill aðgangur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á Ak- ureyri. Dettifoss er i Antwerp- en. Fjallfoss er á leið til Leith, Fredrikstad og Menstad í Nor- egi. Goðafoss kom til Revkja- vikur 17. þ.m. frá Hull. Lagar- foss kom til Álaborgar 39. þ. m. frá Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 23. þ. m. til Reykja- víkur. Vatnajökull koiri til Hamborgar 19. þ. m. Rikisskip: Hekla er í Rvk. Esja er í Rvk. og fer þaðan í kvöld vestur um land til’ Akur- eyrar. Herðulireið var á Eski- firði í gær. Skjaldbreið er í Rvk, og fer þaðan á morgun til Snæfelslueshafna. Gilsfjarð- ar og Flateyjar. Þyrill er j Rvk. Skaftfellingur á að fara frá Jvvk. í dag til Vestm.eyja. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fór frá Grimsby í gær; fer þaðan í dag áleiðis til Arnst- erdam. Lingestrooom er á leið frá Færeyjum tíl Amsterdam. Gjafir til B. Æ. R. Steina Guðmundsdótir to kr. Hilmar Pálsson 5. Ragitar Þjóö- ólfsson 5. Jens Jónsson 5. Sig- urður Þorsteinsson 5. Guðnt. Eggertsson 5. Jóhannes Óskars- son 5. Stefán B. Gíslason 10 kr. Veðrið: Skammt suðvestur af Hvarfi á Grænlandi er mjög djúp lægð, er hreyfist hratt til austurs eða riorðausturs. Horfur: Vaxandi SA- og A- átt. Stormur eða rok í kvöld og riótt. Skúrir fyrst en síðan rign- ing. SÞ bjóða íiámsstyrki. Meðal niterkuslu mála, sem afgreidd voru á síðasta alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna, voru álylctanir þings- ins um veitingu námsstyrkja á sviði alvinnulífs, liagnýt- ingu náltúruauðæfa og rékst- urs rikis- og bæjarskxifstofa. U tanríkisráðuneytinu liafa nú borizt upplýsingar um til- liögun þessara mála. Árið 1950 munu verða veittir uni 200 námsstyrkir til náms í ýmsuin löndum og er þess krafizt, að imisækj- endur hafi 7—10 ára revnslu í þeirri grein, sem um er að ræða. Styrkir verða veittir til náms í um 80 greinum og cru helztu flokkarnir þessir: 1. hágskýrslur. 2 iðrirékst- tir. 3. samgöngumál (þ. á m. flugmál). 4. fjarskipli. 5. laridbúriaður og hagnýtirig vatnsorku. (>. fiskveiðar og hagnýting sjávarafurða. 7. stjórn rikis og bæjárskrif- slofa. Námstimi er áætlaður 3— 6 mánúðir. Umsóknir íslend- inga ber að stila til utanrík- isráðuneylisins. og veitir það nánari upplýsingar. Umsókn- arfrestur er til 20. febr. n. k. (Frá utanríkisráðuneytinu). BEZT AÐ AUGLYSÁ t VIS! Bandarlkjaþing felfir frumvarp um igsaðstoð til S.-Kóreu. Fulltrúadeild Baridaríkja- þings felldi nýlega eftir harð- ar. umræður fjárhagsaðstoð lil Suður-Kóreu lýðveldisins. Iiafði stjórnin borið fram frumvarp þess efnis að veitt yrðiriiO m-illj. dollara aðstoð til þessa nýja lýðveldis, er raunverulega hefði verið stofnað af tillilulun Banda- rikjanna. Kom það fram i ræðuin demökrata og ann- arra stjórnarsinna, að þeir töldu Bandaríkin bera skylda til þess að veita Suður-Kóreu fjárliagsáðstoð lil þess áð lýð- veldinu gæfist kostur á að halda sjálfstæði sínu. Andstæðingar stjórriárinn- ár-vóru á gagnstæðri skoðun og töldu áð fjái-ha'-.síiðs'' ö til Suður-Kóreu aðéins ’ j.Vða hættunni herin og með henni væri Norður-Kórcu géfið lil- cfni til ihlnturriar í siiður- héruðin. sein myndi aðeins erida á þarin Vcg, áð Norðttr- Kórea innlimaði þau. I sam- bándi við fjárhagsáðstoðina réðust st j órnararidstæðingar á stefnu Bandaríkjastjórnar í Asíumálum yfirleitt. Frumvarpið var fellt með 193 atkvæðum gegn Í91. Til gagns og gnmnns Zfr Víói fyrír 30 ámtn. Þá stendur einu sinni þessi auglýsing: Fullroskin stúlka, heilsugóð, þrifin og rösk, vel að sér til muns og handa, með góðum meðmæluni, getur fengið góða atvinnu um næstu mánaðámót. Afgreiðslan vísar á. Síðan segir í sama blaði með auglýsingu: Laura Nielsen aug- lýsi.r kvenkápur og álnavöru og er þar ekki tekið fram að þurfi neina skömmtunarmiða. Þeir voru þá ekki til. Eg hefi afar slænit líkþorn ,undir ilinni. Það er ekki til betri staður ’fyrir það! Það getur enginn stígið á það nema þú sjálfur. Skökk tala. D. Lang vildi fá hjónband sit gert ógilt af því að konan hefði blekkt sig. Hún sagði lionum, að hann væri 5. inaðurnn sinn, en hann var þá reyndar sjöundi í röðinni. Kona var ásökuð um búðar- stuld og hafði hún klófest hatt. Iiún bar því við að hatturinn hefði verið svo lítill, aö luin hefði alveg glevmt því aö hún hafði hann á höfðinu, þegar hún gekk út úr búðinni. , Fólki í Hollywood þótti það kyndugt þegar gamanleikarinn Victor Moore, sem var 67 ára að aldri kvæntist stúlku sem var aöeins 22 ára. „Hvað er á móti því?“ spuröi Buddy de Silva. „Þegar hún er 100 ára verður hann bara 145 ára.“ Þú ert heppinn nia-ður, pabbi. Hvernig þá? Þú þarft ekki að kaupa nýjar skólabækur að ári —- eg sat eft- ir í bekknum. Kona í Bandaríkjunum fékk skilorösbundinn dóm fyrir brennivinssölu þegar hún trúði réttinum fyrir því, að vinílösk- ur þær, sem fundust í garði tínMyáta hr. 9S3 Lárétt: 1 Skordýr, 7 atviks- orð, 8 gimstein, 10 blása, 11 hljóð, 14 æfur, 17 tveir eins, 18 söngfélög, 20 verk. Lóðrétt: 1 Pest, 3 leikar, 3 gelti, 4 atviksorð, 5 kaup, 6 manri, 9 nokkur, 12 mjög, 13 ljósfæri, 14 knýja, 16 sjór, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 953: Lárétt: 1 Könguló, 7 út, 8 ópal, 10 púa, 11 baul, 14 ólmur, 17 L.L., 18 kóra, 20 starf. Lóðrétt : 1 Kúabóla, 2 öt, 3 hennar, hefði verið grafnar þar | gó, 4 upp, 5 laun, 6 Óla, 9 sum, til þess að betur sprytti í garð- inum 13 all, lukt, 15 róa, 16 haf, 19 R.R. Fulikomin dráttarbraut * i Hveradölum. Skíðadeild K. R. tók á s. 1. ári þátt í 6 skíðamótum og sendi samanlagt 120 þátt- takendur á þessi mót. Af þessurn mótum stóð deildin sjálf að einhverju eða öllu leyli fyrir fjórum þeirra. Þátttakendur í skíða- ferðum skiðadeildarinnar voru samtals 1500 á árinu, og var farið bæði í Hveradali og á Skálafell. Á aðalfundi skíðadeildar K. R., sem haldinn var 24. þ. m. var Þórir Jónsson kjör- inn formaður. Varaformaður var Haraldur Björnsson, Björri Björgvinssou ritari, Karl Maack ritari og Vil- lijálrnur Pálmason spjald- skráiTÍtari. Á s. 1. vetri fékk deildin sænska skíðagarpínn Stig Solander til ag kenna K.R.- ingum skíðaíþróttir, en So- lander er einn helzti svigmað- ur Svía. Þá efndi deildin enn- fremur til 2ja riiinni nám- skeiða og var Þórir Jónsson kennari á þeim. Eitt helzta áhugamál skíðá- deildarinnar er að koma upp varanlegri og fullkominni dráttarbraut í Hveradölum. Bráðabirgðatilraunir með dráttarbraut hafa verið gerð- ar þar efra? en nú hefir deildin fullan hug á að komá upp varanlegri braut og lief- ir ákveðið ag vinna að því máli af kappi. Fjögur dans- og íþróttanámskeið Glímufélagið Ármann efn- ir til f jögurra námskéiða urii þessi mánaðamót sem hefj- ast ýmist n. k. miðvikudag eða fimmtudag. Námskeig þessi eru rfyrsta lagi námskeið í þjóðdönsum og gömlum dönsum og verð- ur frú Sigríður Valgéirsdótt- ir kennari í því. 1 öðru lagi er námskeið í fimleikum fyrir kvenfólk og stjórnar ungfrú Guðrún Nielsen því. Þriðja námskeiðið er í fimleikum harla og verður Hannes Ingi- bergsson kennari. Loks er svo námskeið í glíiriu fyrir byrjendur ,og ungJinga, og verða kennarar |)eir Þorgils Guomundsson frá Ueykholti og Guðmundur Ágústssou glímukappi. Dansnámskeiðið stendur yfir í 2 mánuði, en hin í 3 mánuði, hvert um sig. Er þetta nýmæli hér að kennsla er lekin upp með slíku fvrir- komulagi, sem hér er um að ræðá, og er ekki ólíldegt að þau verði fjölsótt. Upplýs- ingar um námskeiðin og fvr- irkomulag þeirra er að fá á kvöldin kl. 8—10 á skrif- stofu. félagsins i iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Standkranar %” crom. Vatnslásár og' botn- ventlar f. þvottaskálar. Vatnslásar og botn- ventlar f. baðker. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Tollakranar V2” -1” Ofnkranar V2 — 1J4” (vinkil — beinir) Rennilokar %”—V/2” Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Blöndunarkranar fr. hað crom. Blöndunarkranar fr. eldhús crom. Vatnskranar fr. eldhús, crom. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Vatnskranar m. slöngu- stút v2”—3á” Sturtudreifarar crom. Baðslöngur crom. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Matsvem , vantar á m.b. Ingólf Arnarson. — Upplýsingar um borð eða í síma 7182.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.