Vísir - 02.02.1950, Side 6
V I S I R
Fimmtudaginn 2. febvúar 19pO
ÍFéhhósióvti-kía tí tiö• wvó**
h&rgatjBBahúr Æ-Er>rópu.
Yýashington. (U.P.). —
Fundizt hefir ný úraníum-
náma í grennd við Prag og
fæst þaðan málmgrýti með
mjög háum _hundraðshluta
úraníums.
Mikil leynd hvílir yfir
: starfrækslu námu þessarar,
svo að ekki er unnt að gera
sér ljósa grein fyrir þvi, livað
vinnslan er mikil, en ætlað
er, að fáar námur í löndum
i Mið- og Austur-Eyrópu
láti Rússum meira af úran-
íum í té en þessi, því að alit,
: sem er flutt upp á yfirborð
jarðar, mun sent beina Íeið
austur til Rússlands. Rúss-
neskir eða tékkneskir sér-
fræðingar. sem erit'i lcomm-
únistaflokknum. hafa eflirlit
með námugreftiniiiii, en
þýzkir námamenn, fluttir
nauðugir til Tékkóslóvakíu,
eru látnir starfa i námunni.
Á að verða
hergágnabúr.
Haft er fvrir salt, að Rúss-
ar vilji umfrant allt cfla
tékkneskan iðíiað mcð það
fyrir augum, að Tékkóslóvak-
ía verði i framtiðinni eins-
konar hergagnabúr Austur-
Evrópuríkja, annarra en
'Rússlands. í löndunúm í
kring eru náimir með marg-
vislegum málmum, sem allir
eru nauðsynlegir til ber-
gagnaframleiðslu i ýmissi
mynd og stvttra er að flytja
málmgrýtið til Tékkóslóvak-
iu en annarra landa, sem
hafá svipaðan iðnað. Þá er
Jteldur eklvi langur vegur frá
kolanánnmum í Slesíu, sem
Pólverjar íengu í sinn hlut
eftír að stríðinu lauk.
Hafa Rússar og tékkncsk-
ir sérfræðingar að undan-
förnu verið að ákveða, ltvar
reisa skuli verksmiðjur af
ýmsu tagi á næstunni. Helm-
ingurinn af allri framleiðslu
landsins fer til Rússlands, en!
hitt, sem þá er eftir er sentj
til nágrannalandanna.
: sér hylli almennings, heldur
af því að þeir vilja vinna og
kunna það!
Líf „einbúans í Atlants-
hafi“ 1 þessari máttugu,
kyrru náttúru, í litaskrúði
miðnætursólarinnar, eða
undir hinum síkviku leiftr-
um norðurljósanna, er líf
án fjötra, án hernaðar, án
haturs, án lífsótta og án gíf-
uryrða menningaránauðar-
innar. Það er því ekki að!
undra að íslendingar telji
ísland vera bezta land í heim
inum. Um þaö eru þeir allir
sainmála.“
Framleiðslan
minni en áður.
Þótt segja megj, að iðnað-
ur Tékkóslóvakíu sé við
„góða heilsu“, eru ýmis
vandkvæði á því, að auka
framleiðsluna mjög á næstu
árum. Yfjrleitt er i'ram
leiðslan líka aðeins 50—
75% af því, sem hún komst
hæst á stríðsárunum undir
stjórn Þjóðverja, en orsökin
er sú, að Sudeta-Þjóðverjar,
sem v.oru ágætir verkamenn,
rii söiu
5,
vikuíplöiur
7 og 9 cm. þykkar.
Guðjón Sigurðsson,
sími 2596.
LÍTIÐ herbergi viö Tjörn-
ina til leigu fyrir einhleypan
rnahn. Sími 5737 frá kl. 4—
S. ' ' (46
HNEFALEIKA-
MENN X.R.
Muniö eftir æfing-
itnni í Í.R.-húsinu kl.
8—-10 í kvpld. Mætiö allir.
S. B. R. S. B. R.
Æíing ; lcviild fyrir karla
í íþróttahúsi Jfáskólans frá
kl. 19.00— 20.00 — Mætiö
tíniánlega.
.4
FARFUGLAR!
\& Muniö aö sækjti aö-
göngumiöa aö ársliá-
tíðinni i síöasta lagi í
dag. — Samtaka nú. Mættim
öll, bg takiö með ykkttr
gesti. --Nefndin.
ÁRMENNINGAR!
h r-.Skiöaferö i þvöld kl.
7 frá iþróttahúsinu,
ef vetSur ley fir. Ibekk-
an veröur upplýst.
Skíðadeild Ármanns.
FRAM!
Knatt.siiýrnumenn!
Meistarar, 1. og 2. fl.
'Æfing veröur í kvöld
kl. 8 á Framvellinum. Kony
iö. vélbúnir. —- Nefndin.
K. F. JJ. JH,
FUNDUR i kvöld kl. 8,30. i
Sira Signrjón Þ. Arnason
talar. — Allir karlmctut vel-
komnir.
GRÁ hliöartaska meö
barnsskóm, tapaöist frá
LönguhlíÖ að Suöurborg.
VináámÍégásf hringið í síma
81185. • (3°
ÞÚ, sem tókst bleikrönd-
óttu peysuna í Iönó s. 1.
laugardagsk vcild, geri svo
vel og hringiö í sima 57CK).
(38
í GÆR tapaöist sjálfblek-
ungur, liklegast tim Lækjar-
götu aö Skerjafjaröarstræt-
isvagni eöa frá Háskóla aö
Tripolibió. Finnandi er beö-
inn að skiia honum á skrif-
stofu Ó. johnsen & Ivaaber
b.f. ' (45
GULLARMBAND fannst
í gær á Sólváliágötunni. —
Uppl. í sima 80356. (44
SILKISLÆÐA tapaðist
29. jan. frá Hyerfisgötu um
miöbæinn aö Bræöraljorgar-
stíg. Skilist á Hverfjsgötu
76 B._________________(43
Á MIÐVIKUDAGINN
tapaöist Parker 51 penni
meö teyju um hettuna, senni-
lega á Leifsgötu. Finnandi
hringí vinsáiiilegast í siriiá
7235, Góð furidarlaun. (49
KAUPUM notuö strau-
járn.'Raftækjáverzl. Ljós &
Hiti h.f.. Laitgavegi 79. (32
HERBERGI til leigu fyr-
ir karlmánri, í Skipastmdi 9.
__________________________(3Ö
GERUM VIÐ rafmagns-
straujárn. Raftækjaverzlun-
in Ljós & Hiti.h.f, I.attga-
vegi 79. — Sími' 5184. (491
SAUMAVÉLAVIÐ-
GERÐIR. Ritvélaviögeröir.
Vandvirkni. —- Fljót af-
greiösla. Sylgja, Laufásvegi
19 (bakhúsiö). Sími 2656.
NÝJA Fataviðgerðin —
Vesturgötu 48. Saumum úr
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur 0. fl.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt.
Saumum og breytum fötum.
Hullsaumum. Sími: 5187.
BÓKHALD — Bréfa-
skriftir — Endurskoðun —
Samningagerðir — Skatta-
uppgjör. — Endurskoðunar-
skrifstofan, Njálsgötu 92,
III. hæð. Sínii 2424. (70
DÍVANAVIÐGERÐIR.
Nú er rétti tíniinn að láta
gera viö húsgögn-in.,—- Hús-
gagnaverksiniðjan, Berg-
þórugötu tt. SíiTit 8r8.to. —-
YFlRpEKKJUM hnappa,
gerum hnáppágöt, hull föld-
um, zig-zag. pliseringar. —
Exeter. Ráldiirsp'öfu 26 (16?
GERUM viö straujárn og
önnur raímagustæki. Raí-
tækjaverzl. I.jýs & Hiti h.f.,
Laugayegi 79. (31
VÉLRITUNARKENNSLA.
Heft vélar. Einar Sveinsson.
Sínai 6585.
VELRITUNARKENNSLA.
Sinti 6629. (64
STÚDENT vill lesa meö
unglingum. — Uppl. í sima
7806. (35
SNIÐANÁMSKEIÐ. —
Næsta sniöanámskeiö. kvökl-
timar. hefst í næstu viku.
Birna Jónsdóttir, Óðinsgötu
14 A. Sími 80217. (39
UNG kona óskar cftir
ungri stúlku i félagsskap,
sem syngur og spilar á gitar,
grip og eftir nótum. Tilboö
seiidist Vísi fyrir hádegi á
lattgardág, merkt: „Anægju-
stundir“. (37
TVEIR djúpir stólar,
cápa og gluggar. LTppl.
í síma 4460.
kvenlcá
RAUÐ kápa og amerískur
drengjafrakki til sölu. Uppl.
í síma 5125. (48
TIL SÖLU á T .aufásveg
44: 1 sófi og 2 djúpir stólar,
grammófónn, Consuls-speg-
ill o. fl. > (47
RAFHA-ELDÁVEL —
•(V; . ... . ...
þriggja hellna, í fúílkomnu
standi ,til sölu. Uppl. í sima
3479. (000
TIL SÖLU svört skimr
kápa, litiö' nútner, og kjól'a-
efni. Úppl. í síma 3597, kí.
3~6 í dag. (40
TVÍBURAKERRA til
sölu. —• Uppl, í síma 81476.
(33
LÍTIÐ notuö dökk karl-
mannsföt til sölu á Hofs-
vallagötu 20, uppi, til hægri.
VIÐ KAUPUM alla góða
nutni. Hátt verö. Ántikbúðin.
FT„fnnfatrript'í (t88
ELDHÚSBORÐ, tnáluð,
tcp kr. Elclhússtólar, málaö-
ir 45 kr. Eldhússtólar, ómál-
aöir., 25 kr. Uúsgagnaverzl
< iuönmndar Guömundssonar.
Laiigavegi t66. (95
KA UPUM tuskur. Bald
urssrötu 30 , ( t6t
SPILA fyrir dansi í héima-
luisum. Sími 80377. .(573
KAUPUM fiöskur, -
MnTtaka GreVtsgötu 30, kl
1—5. Síntt 5395. —■ Sækjum
LEGUBEKKIR fyrir-
liggjandí. — - Körfugerðin
Bankastræti. 10. (521
ALLTAF fyrirliggjandi
léttsaltað tfippa ög folalda-
kjöt, reykt hestabjúgu, reykt
foláldakjöt keniur úr reyjc.
dag-lega. Á kvöldboröiö skyf>-
hálcarl, freöfiskur, ostaL
lcæfá, súr hvalur, súrt slátur,
steiktar kökur og margt fl.
Von. — Sími 4448.
(56.
0U3
KAUPUM: Gólfte;ppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavéhr, notuö hús-
gögn, fatnatS og fleira. —
Kem samdægars. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörftustíg 4. Sími 686r. 124'
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sælcjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
TIL SÖLU lítiö notaöur
drengja.frakki á 6—7 ára,
tvenn vatnsleöursstígvél nr.
31 og 32 og drengjalakkskór
nr. 30. Ailt miöalaust og ó-1
dýrt. Uppl. i síma 5852. (42
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórrgötu
11. Sími S1S30. (53
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítiS slitinn herra-
fatnaö, gólíteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzlunin,
Vitastíg 10. (154
HARMONIKUR, gítarar.
Viö kaupum litlar og stórar
harmonikur og einnig gítara.
Geriö svo vel og taiið viö
okkur sem fyrst. Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (524
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
íkápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóöur, borö,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn Njálsgötu 112. — Sími
81570.________________f/iT-a
PLÖTUR á grafreiti, Út-
yegum áletraöar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vmn, Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kjallara) — Sími 6x26.
VÖRUVELTAN, Hverfis-
götu Sítni 6922. Kaupum
og seljunt allskonar nýlega,
gatnla, eftirsótta rnuni. —
Staðgreiösla. — Umboðssala.
(227
KAUPUM — seljum hús-
gögn, íatnað o. m. íh. —
Kaup & Sala. Bergsstaða-
stræti 1. Sínti 81960. (000
ÞAÐ er afar auðvelt. —
Bara að hringja i 6682 og
komið verður samdægúrs
heim til yðar. Kaupum og
seljum allskonar notaða
muni. Borgum lcontant, —
Fornsalan, Goðaborg —
Freýjugötu 1. (244
KAUPUM tlöskur. fíestar
tegundir, einnig sultuglös. —
Sækjum heim. Venus. Sími
4714 f/,T'
DíVANAR, stbfuskápar,
klæðaskápar, annstölar,
kommóður. Verzlunin Bú-
slóð, Njálsgötu 86. — Sími
81520. (574