Vísir - 02.02.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1950, Blaðsíða 7
Finimtudaginn 2. febrúar 1950 V I S I R 3 pegar bam LINDBERGHS éar rant EFTIR ELMER IREY. bergli og kona lians löluðu í útvarp og lofuðu ajf sjá um, að bariisrœningjanum yrði ekki hegnt, ef barninu yæri skilað aflur, og fuílvissuðu liann úiih, að lionum yrðu ekki aflientir merktir peningaseðlar. Þctta gerði okkur T-inömir um mjög erfitt fyrir. Eg sagði við Lindbergh} að nauðsyn- legl væri að skrásetja húmer livers seðils, og gæti hami svo gert sem hann áliti réttast um málsliöfðun. En Lind- hergh vildi ekki ganga á hak orða sinna, jafnvel Jkitt við harnsræningja væri að eiga. -—o— Daginn eftir var liringt í sima til Maddens. Sá, er lningdi, talaði fyrir ráu'iin Breekinridge. Ef Madden færi i skrifstofur Morgans gætuin við fengíð aðra seðla, eins og við höfðum farið fram á? og öllu komið fyrir eins og' við vildum. Madden og Wilson fóru þangað þegar, ]>eir lögðu til, að hehningur fjárins yrði i seðluin innleysan- legum með gulli, og 20.0ÍK) dóliárar í 50 dollaraseðlum inn- leysahleguni xneð gulli, og voru þeir mjög' áUðþekkfir. Nota á'lti sérslaka tegund pappírs og garns utan uni seðl- ana, og höfðuin við synishorn af þessum tegundum. Kass- inn, seni íausnarféð var sett í var búið til úr ýmsum við- artégundum, sem við einnig höfðuin sýnishorn af. Þar næst uhnu 14 bankamenn að þvi i 8 stun'dir að skrásetja númer seðlanhá, en engir tveir seðlanna af 5150 liöfðh saina númer. Kassinn með seðlunum i var-nú settur í um- húðir og pákkinn sendur í Bronxhankann. Það voru þessar varúðarráðstafanir, sem leiddu til handtöku Hauptmanns. Og það voru sýnishorn paþpírsl umhúðagarns og viðartegunda, sem tekin voru gild sem sönnunargögn fvrir sekt Iians. Listinn yfir seðlanúmerin var fjölritaður í 100.000 eintökum og Wilson fékk það erfiða lilutverk, að fá banka landsins til þess að fyrirskipa gjaldkerum sínum að Iiafa listann Iijá sér til samanburðar, ef nokkur grunsemd vaknaði hjá.þeim um, að séðlar skrá- seltir á hopum hefðu komið í hankann. 29. marz fékk Lindbergh hréf og var lionum hötað, að lausnarféð yrði liækkað upp í 100.000, ef féð væri ekki greitt fyrir 8. apríl, en engar frekari upplýsingar voru gefnar í bréfinu. Hinn 1, apríl, niánuði eftir livarf barnsins, kom orð- sen.clingin sem við höfðurn beðið eftir. Peningana átti að afhenda á laugarclagskvöld, daginn eftir. Condon átti að aflienda féð. í New York American átti að birtast auglýsing á Iáug- ardagsmorgun, svo hljóðandi: „Já, allt i lagi“. — Klukkan- sjö á laugardagskvöld afhenti clrengur nokkur Jafsie miða, sem á yar letrað að Condon skyldi aka í bifreið til 3225 East Treniont Avenue, en þar væri hlómabúð, þar úti fyrir væri borð hægra megin við dyrnar, og undir bor'ðinu væri hréf og steinn ofan á, með nánari fyrirmælum. Varað var við að gera lögreglunni aðvart, og Condon átti að fá % stundar til þess að koma á vettvang. Lindhergh ákvað að fara með honum. Þeir; fundu miðann: „Farið yfir götuna og a;ð næsta lionii Whitfemore Ave. tit suðurs. Ilafið pen- idsftdta nleðfer.ðis. ;Kidiiiið''-einn, gaiigahdi.iEg imui bitta ýður.“ Jafsie fór og hitti sania mann og lialm hafði hitt i Wood- lavn kirkjugarði og Van Cortlandt Park. Enn liafgi ni.að- ur þessi va.lið kirkjugarð, að þessu sinni vái- það St. Rey- jnonds kirkjugarðúr. —- Jafsie skildi peningana iéf.tir í; hif- rciðinni hjá Lindbergh, og eftir -stulta viðræðu koin liann aftur, og aflienti „Jobn“ peningana, og var limgirðing milli þeirra. Jafsie fckk í staðinn miða, sem á var letrað: „Barnið er á bátnuni Nellj’r, sem er lítill, 28 feta langur. Tveir menn eru á bátnum. Þeir eru saklausir. Þér muiiuS finna hátinn milli I Iorseneck Beach og Gay Head nálægt Eíisabetheyja“. Að kalla livert orð í bréfunum ölluiii var brenglað. Lindbergh og Jafsie óku þegar til íbúðar l'rá Morrow við 72. götuna, þar sem við öllu biðum. Er við höfum litið á miðann sagði Jafsie og veifaði hreykinn seðlabúnti; „Jæja, eg fékk bann til að sleppa tilkalli til 20.000 doll- ara.“ Eg, Madden og Wilson öskruðum að honum og spurð- um hvað hann hefði gert? En hann sýndi okkur hreykinn á svip 400 finimtíu doíl- ara seðlana, sein auðþekktastir voru, og við hygðum mest- ar yonir á. Nú hafði ræninginn i hönduiu aðeins seðla. sem konxu i þúsundalali í flesta banka á tlegi hverjum. —i Þetta hafði þau áhrif á okkur, að.við hefðum getað skotíð karlfauskiiin upp á stundina fyrir bjálfaskapinn, ef við hefðUm gefið reiðinni lausan taimiiiin. Lindbérgh fékk flugyél til að leita að hátnum, en sú leil bar engan árangur, og varð hann að lokum að segja konu sínni frá þessum raunalega árangri. Tveimur dögum síðar var komið með lausnarfjárseðil í banka á Manhatlan, en enginn veitti lionum athygli sér- staklega fyrr en þremur dögum síðai'. Við Iétum liú alla hanka landsins fá listann og lögðum rikt á, að farið væri lej-nt mcð þá, en daginn eftir birtist listinn. i blaði í New- ark. Bankastarfsmaður hafði selt hlaðinu listaun, fyrir 5 dollara að eg held. 11. maí var Lindberih á sjó úti, vegna upplýsinga sem komið höfðu frá John Curlis, skipasmið' í Norfolk, sein hafði haft loftskeytasamband við Svia á ónafngreindu skipi. En nú er Lindhergli kvaddur lieim — með Ioftskeyti. Lik liins rænda s.onar Iians Iiafði funclist í skógimun um 8 kilómetra frá heimili hans í Ho iewell. Sumarið 1932 gerist það,. að Violet Sharjie, sein var heimilisstúlka hjá Lindbergh-hjónunum, fremur sjálfs- morð, meðan Wilson heið iiiðri til að ýfirheyra hana. Við vissuin. að framburður Iiennai’ var ósannur, en við vissum’ einnig, að hún hafði ekki tekið neinn þátt i ráninu. Þrátt fyrir það vildum við vita, hvers vegua hún hafði logið að okkur. Eftir þetta fór Madden heim, en Wiison vann á-. frain að málinu. Alltaf voru peningaseðlar að koma í ljós, en dreift, óg Wilson gerði- allt sem hann gat til þess að fá hahkastjörá, lil þcss.að láta starfsíið sitt vera vel á verði. Við reynditm að fá fjármálarðherra til þess að innkalla vissa flokka af 5,10 og 20 doílara seðlum, en beiðninni var ekki sinnt, vegna þess, að raenn óttuðust að það niundi skapa ókvrrð í f jármálalifinu, en 6. april næsta ár leysli Frauldin D. Roosevelt vandamál Wilsons, með því að á- kveða að aílá gullinnláusnarseðla skvlcli taka úr umferð fyrir 1. maí 1933. Eg hugsa, að Wilson hafi ekki sofið mikið frá 0. apríl til 1. ihaí. Hann Iiafði stöðugt samband við bankana, lieimsótti bankastjóra o. s. frv. Enn var fram- ið sjálfsmorð. Og um svo margar einkennilegar tilviljanir var að ræða, að sjálfur Sherlock Holmes eða hans jafningi hefði komist í bobba. r.» sjomanna minnzt á Alþingi, Forséli1 ' sameinaðs þings minníist sjómanha, er 1‘órust með togaranum Verði, í upp- hafi fundar í Sþ. í gær. Nú er skamrnt voveiflegra liðinda og stórra liögga milli. Fyrir rúmum þremur vik- lim, eða 7. janúar, fórst vél- báturinn Ilelgi við hafnar- mynni Ves tmannaeyja með allri áhöfn — 10 vöskum mönnum, — Siðastliðið- sunnudagskyöld varð annað » stórslys all-langt út af Vest- mamiaeyjum, þegar botn- vörpungurinn Vörður frá Palreksfirði fórst í rúmsjó á leið til Englands með fisk- farm. Af áhöfn Varðar, 19 manns — var 14 hjargað af botnvörpungnum Bjaraa Ól- íifssyiii. Mun þar hafa verið- unnið eitthvert mesta björg- unarafrek á sjó —; en 5 af skipver j unum drukkiiuðu. Slík tíðindi vekja ávallt sorg og söknuð í brjósli allra Is- lendinga. Hér fórust 5 úr- valsmeim úr hinni djörfu og dáðríku sjómannastétt þjóð- ar vorrar, menn, er voru að gegna skyldustörfuin fyrir 'ættjörð s-ina. — Fjórir af þessum ágætu sphurii þjóðar- innar voi'u frá Patreksfirði, og einn úr næstu sveit við* Patreksfjörð. Tapið er þvi mest og sárast fyrir þessi byggðaripg á allan hátt. Vér sencium þessum sveitum og öllum ibúum þeirra hlýjar hluttekningarkveðjur. Öllum aðstandendum hinna föllnu sjómanná vottum vér dýpstu samúð. Þótt eklcert geti bætt þeim harm þeirra og tap, er það þó ávallt liuggun að vita.. að ástvinimir hafa falhð sem lietjur og hafa staðið á verði til liinztu stundar fyrir land sitt pg þjóð. Eg bið alla liáttvirta al- þingismenn að risa úr sæt- um og með því heiðra minn- ingu liiima látnu sjómánna — uni leio og vér vottum ölluih, sem hlut eiga áð máli, dýpstu samúð vora og hlut telcningu. C. & SumuífhA: Randy tókst að losna úr klóm Molats og liljóp til sjávar. En úti i sjó barðist Tarzan upp á lif og dauða Ví'ð hákarlinn. Hann ætlaði ,að bjarga Dcanc, on apinn hljóp á cftir honum. Á meðan var Lúlli að rakna úr rot- inu, eftir högg Molats. SZS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.