Vísir - 03.02.1950, Page 6

Vísir - 03.02.1950, Page 6
 V I S I R Föstudaginn 3. febrúar 1950 sci ekki, en þar er Gramsei, sem á sér arftaka. MeÖal þeirra er Emilio Sereni, sagn fræð'ingur, hertur af rétttrú- arkerfi Marxismans, sem gerir Croce að úreltum leið- indagemling, Þá má nefna núverandi að alritara kommúnistaflokks ítaliú, Palmiro Tolgiatti. Hann er líka húmanisti, sem ekki er í móð í Moskvu. Vafa mál er, hvort Togliatti ent- .ist lengi, ef Ítalía væri kom- múnistisk. Þegar er gild á- ; stæða til að ætla, að honum sé vantreyst í Kreml, en þar er flokksritarinn Longo tal- inn hæfa betur í bili. Ágrein- íngur milli Togliattis og Longos kom í Ijós, er Longo tók við forustunni eftir bana- tilræðið við Togliatti og eins í ræðum þeim, er Togliatti flutti síðar. Segja má, að Longo sé nauðsynlegur sem forustumaður rússnesks leppríkis, en Togliatti nauð- synlegur til þess að vinna fylgi italskra menntamanna við málstað, sem þó myndi tortíma þeim. Þjóðernisstefna Stalins. Annað tímabil evrópsks kommúnisma er hin stalín- ístiska þjóðernisstefna. — Rússar sögðust hafa unnið styrjöldina, en það gerðú þeir ekki vegna heimsbylt- ingarinnar, heldur vegna hins heilaga Rússlands. Að styrjöldinni lokinni lýstu franskir kommúnistar yfir því, að þeir væru „flokk- ur hinnar þjóðlegu endur- fæðingar“, „eini föðurlands- vinaflokkurinn“. Hið sama gerðu ítalskir kommúnistar. Síðasta bók Serenis heitir: „Vandamál bænda í hinni ítölsku endurfæöingu.“ Nú hefir hvorttveggja at- riðið breytzt. „Vandamál bænda“ er ekki lengur meira land fyrir bóndann, heldur samyrkjubúskapur og „end- urfæðing þjóðarinnar“, þýð- ir samvinna kommúnista og annarara flokka í „þjóöleg- urn fylkingum“. Slíkur var glæpur Dimi- trovs í Búlgaríu og Gomulka 1 Póllandi, sem nú hefir ver- ið' lítillækka'ður fyrir „þjþð-; ■ emislegt Jiliðarhopp“. Slík- ur var glæpur Titos í Júgó- , slavíu, en hann er nú eini villutrúarmaðurinn, og vel • getur verið, að slíkur sé glæp | ur hins óútreiknanlega Mao Tse-tungs 1 Kína, en honum hafa nú borizt aðvaranir á stundu sigursins, enda þótt' hann virðist vera trúr og tryggur málefninu. . Hagsmunir Rússa umfram allt annað. í bréfum, er Stalin hefir sent Tito, hefir goðsögninni um „þjóðlega endurfæð- ingu“ verið útrýmt algerlega. Stalin segir meira að segja, að ástæðan fyrir því, að kommúnistar séu ekki við völd á Ítalíu og í Frakklandi sé sú, að Rauöi herinn komst þangað ekki til þess að koma þeim á valdastólana. Þjoð- hagsmunir Rússa eru hú. einu þjóðarhágsmunii'nir, er leyfðir eru: ‘ ■ Hin1 rétta1 1 stefna nú er Lenin-Trbtskisminn, kenn- ingin um heimsbyltinguna, ekki vegna hennar sjálfrar, heldur vegna hins rússneska ríkis. Ástæðurnar fyrir hin- uum skyndilegu breytingum árið 1947 eru augljósar. Þær stafa af stefnubreytingu Rússa frá því að vera örugg- ir og vissir 1 þaö að vera ótta- slegnir. Nú er baráttunni um Austur- og Vestur-Evrópu lokið, en baráttan um Þýzka- land og Austur-Asíu er hafin. Það, sem læra má af þessu. Draga má marga Iærdóma af breytingum þessum. Einn þeirra er sá, að svo kaldrifj- uö stefna er möguleg því að áróður einræðisríkja er sterk ari en vitsmunir og dóm- greind, og það er hægt að sí- endurtaka lygina nógu hátt til þess að sannfæra menn um að svart sé hvítt, eins og Hitler gerði. En eg álít, að dómgreind manna, ásamt áróðri, sé enn máttugri. Við ættum að beita áróðrinum með dóm- greindinni og benda hinum kommúnistiska helmingi heimsins á, að stefna komm- únista sé röng, og að kenni- setningarnar að baki hon- um séu breytilegar og mein- ingarlausar. Loks má benda fólki á, að hinir sönnu arf- takar Marx séu í Siberíu og að Tito sé hinn sanni Stalin- isti. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN í.R. Æfing í kvöíd kl. 7 í Iþrótta- htisi háskólans. Fimleikamenn í. R. Æfing í kvöld kl. 8 i Í.R.-húsinu. — Mætið allir. í. R. KOL- VIÐAR- HÓLL. Skitiaferhir aS Kölviöarhóli um helgina. I iagt af stað kl.« 2 og 6 á laugardag og kl. xo á sunnudagsmorgun. Far- rniöar viö hílaná. FariíS frá Vartiarhúsinu. — Skifiad. VALUR. SKÍÐAFERÐ í VALS- SKÁLANN á laugardag kk 6. Fariö frá Arilarhvoli. Miöar seldir í Herráhúöinni. —- Nefndin. VALUR. AÐAL- DANSLEIKUR VALS veröur i ljreiöfiröingahúö föst.udaginn io. þ. m. Dfikk föt og síöir kjólar. — Nánar auglýst síöar. (72 VÍKINGAR. KNATT- SPYRNU- MjENN, Meistara, I. og II. fl. Æfing1 í kvöld kl. 8 í Í.R.-húsintt. • Þjiáífarmn. STÚDENT vill lesa tneö unglingum. — Uppl. í sínia 7826. (35 TILSÖGN veitt í reikn- ingi. Uppl. á Baldursgötu 16, niðri, milli kl. 18.30—20. 7éLRITUNaRKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími óíHtt VELRITUNARKENNSLA. Sími 6620. (64 SNIÐANÁMSKEIÐ. — Næsta sniöanámskeiS, kvöld- tímar, hefst í næstu viku. Birna Jónsdóttir, Óöinsgötu 14 A. Sími 80217. . (39 WÍFMMHmh RÓSÓTT slæða tapaöist fyrir nokkuru. Vinsamlegast hringið í sírna 80558. (53 HERRAHATTUR fund- iun. Sími 2089. (55 EFRI 1 varlmannstann- gómur tapaöÍst s. 1. mið-j vikudagskvöld, Skilist á Hverfisgötu 42, hakhúsiö. ‘ (66 BLEIK kvenhlússa tapaö- ist í fvrradag frá Ásvalla- götu aö ÓSinsgötu. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 5770. (67 LÍTIÐ herbergi til leigtt i Dráptthlíö 42 (rishæö). (51 GOTT herbergi til Íeigtt á annari hæö á Laugateig 5. Flelzt fyrir sjómenn. Uþpl. eftir kl. 6 í síma 2721. (.59 STÚLKA óskast til hús- verka nokkura tíma á dag 2—3 daga { viktt. Tímakaup. Uppl. í síina 25S6. (71 GET tekið nokkurar telpukápur í sattm, ekki vngri en 5 ára. Margrét Sveinsdóttir, Mávahlíö 10. KVIKMYNDA sýningar í heimahúsum og á skemmti- stööum. Uppk i sima 3176. ______________________(506 SPILA fyrir daitsi í heima- húsuni. Simi 8037.7, (575 I-IREINIR hérrasokkar teknir til viögeröar. Afgr. í Yerzlunin Victor, Laugavegi 33-_____________________0° SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandyirkni. — Fljót aí- greiSsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (hakhúsiö). Sitni 2656. NÝJA Fatayiðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur 0, fl. fataviðgerðin, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saamunt og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurskoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 DÍVANAVIÐGERÐIR. Nú er rétti tíminn aö láta gera viö húsgögnin. — Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu it. Sítni 81S30. — YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hulltöld- unt, zig-zag, pliseringar. — Exeter, Baldursgötu 36. (162 TIL SÖLU 1 svört vetrar- kápa og 2 svartir kjólar, meöalstærö. Sími 5227. (70 BARNAVAGN og kerrur tökum viö fvrir yöur i um- hoössölu. Ákveðiö verö sjálf- jf. Barnavagnahúöin, Óöins- götu 3. Sími 5445. (69 VÖRUVELTAN, Hverfis- götu 59. Sími 6922. Kaupum og seljum allskonar nýlega, gamla, eftirsótta rntini. — Staögreiðsla. — Umboössala. KLÆÐASKÁPUR til sölu á 650 kr. I.ítiö skrifborö, ljóst hirki, 750 kr. Bergs- staöastræti 55 (3. dyr). (64 NÝ, ensk föt á frekar stóran mann. Miðalaust. — Gnmdarstig 4, 3. hæð. (63 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, sængu r fataskápa r, bókahillur, kommóöur og borö til sölu á Njálsgótu 13 B, búöinni. kl. 5—6. — Simi S0577. . (61 MIÐSTÖÐVARKETILL, kolakvntur, Íítiö notaöur. 6 íermetra, til splu. — Uppl. i síma 2771. (60 TIL SÖLU nýr Ijósalantpi. hallkjóll og smoking á gránnan meöalmann. Uppl. í síma 4330 eftir kl. 5. (58 NÝKOMIN barnarúin, 2 geröir, barnagrindttr og íaJRgu ^aurtiahorþin. II1L3 gagnvérzlun ' GuömundáV,: . Guömundssonar. Laugavegt 166: - 1 (0i TIL SÖLU ný Reming- . tonritvél. Sími 7639. (56 MIÐSTÖÐVARKETILL, enskttr (elementa) kolakvnt- ur, til sölu i Drápuhlíö 9. — Sími S0947. (52 BORÐSTOFUBORÐ og stólar úr eik til sölu. Gott verð. Frakkastíg 26 B (niöri). (50 K.AUPUM floskur. — Móttaka Grerisgötu 30, ki ’ ^ Vitru ■; — Sækjum LEGUBEKXIR fyrir- liggjandi, — Körfugerðin Bankastræti 10. (521 ALLTAF fyrirliggjandi léttsaltað trippa og folalda- kjöt, reykt hestabjúgu, reykt íolaldakjöt kemur úr reyk daglega. Á kvöldboröiö skyr- hákarl, freðfiskur, ostar, kæfa, súr hvalur, súrt slátur, steiktar kökur og margt fl. Von. — Sími 4448, (563 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélvr, nctuö hús- gögn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (24 ^ KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. (205 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (53 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Yitastíg 10. (154 HARMONIKUR, gítarar. Við kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Simi 81570. (a'-» PLÖTUS á grafreiti, Ct- yegfum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ymra. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sjmi 6126 KAUPUM — seljum hús- gögn, fatnað o. m. fl.. — Káup & Sala. Bergsstaða- stræti 1. Sími 81960. (000 ÞAÐ er afar auðvelt. — Bara að hringja í 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Kaupttm og seijum allskonar notaöa muni. Borgúm kontant. — Fornsalan, Goðaborg — Freyjugötu 1. , (244 KAUPUM flÓskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. — Sækjurn heim. Ventis. Simi 4714. I41* DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstól'ar, kommóður. Verzluniu Bú- slóð, Njálsgötu S6, — Sínii 81520. (5/4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.