Vísir


Vísir - 03.02.1950, Qupperneq 8

Vísir - 03.02.1950, Qupperneq 8
Föstudaginn 3. febrúar 1950 Gunnar Thoroddsen endur- f-yrstl fundur hinnar nýju hæjar- stjórnar í egær. I gær hélt hin nýja bæjarstjórn Reykjavúkur fyrsta fund sinn og var þar kjörið í nefndir og embætti. Var Gunnar Thoroddsen kjörinn borgarstjóri með 8 atkvæðum, en sjö seðlar voru auðir. Guðmundur Ásbjörnsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með 9 atkvæðum, en 6 seðlar voru auðir. Fyrsti varaforseti var kjör inn Hallgímur Benediktsson, en annar varaforseti frú Auður Auöuns. Ritarar bæj- arstjórnar voru kjörnir Pét- ur Sigurðsson og Guðmund- ur Vigfússon. Kjörnir voru í bæjarráð Gunnar Thorodd- sen, Guðmundur Ásbjörns- son, Jóhann Hafstein frá Sjálfstæðisflokknum, en Jón Axel frá Alþýðuflokknum og Sigfús Sigurhjartarson frá kommúnistum. Þessir sömu menn skipuðu bæjarráð síð- asta kjörtímabil. Þaö vakti nokkra athygli, að Framsókn og Alþýðu- flokkur höfðu meö sér fyrir- fram ákveðna samvinnu við nefndakjör, þar sem 3 at- kvæöi gátu haft áhrif á úr- slit kosningu. Framsókn kom að fyrir bragðiö Birní Guð- mundssyni í framfærslu- nefnd og Ingimar Jóhannes- syni í fræðsluráð. Þá fékk frú Sigríður Eiríksdóttir að fljóta með og var kosin til yara í stjórn Sjúkrasamlags- ins. Hinsvegar er aöalfulltrúi Framsókar, Þórður Björns- son, ekki í neinni nefnd eöa trúnaðarstööu og mun ekki hafa viljað slíkt. Annars urðu nefndakjör sem hér segir: Framfærslu- nefnd: Guðmundur Ásbjörns son, Guðrún Jónasson, Auð- ur Auðuns, Katrín Pálsdóttir og* Björn Guðmundsson. Byggingarnefnd: Guðmund- ur Ásbjörnsson, Guðmundur H. Guömundsson og Sigvaldi Thoroddsen. Barnaverndar- nefnd: Guðrún Jónasson, Jónína Guðmundsdóttir, Magnús Sigurðsson, Guðm. Vignir Jósefsson, Kristín Ól- afsdóttir, Hallfríður Jónas- dóttir og Petrína Jakobsson. Hafnarstjórn: Pétur Sig- Kmpp von Bohlen lálintt. Þýzki iðjuhöldurinn Dr. Gustav Krupp von Bohlen lézt nýlega í Þýzkalandi 79 ára að aldri. Honum hafði verið stefnt fyrir stríðsglæpa rétt í Núrnberg, en gat aldr- ei mætt til þess áð svara til saka vegna heilsuleysis. urðsson, Hallgrímur Bene- diktsson, Ingi R. Helgason frá bæjarstjórn og ennfrem- ur Hafsteinn Bergþórsson og Þóröur Ólafsson. Heilbrigðis- nefnd: Jóhann Hafstein, Ingi Magnússon og Sigurður Sig- urðsson. Sá síðastnefndi var einnig kjörinn í sóttvarnar- nefnd. Ú tgerðarráð: K j ar ta n Thors, Ingvar Vilhjálmsson, Sveinn Benediktsson, Sigurð ur Ingimundarson og Guð- mundur Vigfússon. Fræðslu- ráð: Ólafur Björnsson, Helgi H. Eiríksson, Auður Auðuns, Einar Magnússon og Stein- þór Guðmundsson. Náms- flokkar Reykjavíkur: Helgi H. Eiríksson, Jónas B. Jóns- son, Böðvar Steinþórsson, Árrnann Halldórsson og Björn Sígfússon. íþrótta- vallarstjórn: Birgir Kjaran, Ragnar Lárusson. Eftirlauna sjóður: Jóhanri Hafstein, Auður Auðuns, Katrín Thor- oddsen. Endurskoðendur: Ari Thor- lacius, Eggert Þorbjarnar- son og Ólafur Friðriksson. Sjúkrasamlag Reykjavíkur: Helgi Tómasson, Gunnar E. Benediktsson, Soffía Ingv- arsdóttir og Brynjólfur Bjarnaon. Tryggingarnefnd: Ólafur Sveinbjörnsson, Helgi Tómasson, Gunnar E. Bene- diktsson, Brynjólfur Bjarna- son og Steingrímur Guð- mundsson. Var þetta síðasta nefndin, sem kjörið var í á fundinum. Fyrsta sldðamét árs- ms er á sunniidagiim! K.R. efnir til fyrsta skíða-1 mótsins á þessu ári, á sunnu- daginn kemur. Þctla cr svigmót í ölluni llokkum karla og kvenna og nefnist „Stefánsmót“ til minningar um Stcfán heit- inn Gíslason, einn ötulusta forvígismann skíðaíþróttar- innar í K.R. Keppendur í mótinú yerða ýmsir beztu skíðamenn og konur Reykjavíkurfélaganna. Mótið fer fram í Hvera- dölum, ef nægur snjór verð- ur þar lyrir hendi, en ann- ars við Kolviðarhól. Keppnin liel'st fyrir hádegi, en A- flokkskeppnni karla fer fram eftir hádégi. íerður Joltbrtí" vesti insia aftur tekin I n< llássar haida áfram að l&ím flu-tninga tii Beriínar. Randaríkjastjórn hefir nú á prjónunum ýmisleg áform vegna þeirra aðgerða Rússa, að tefja flutninga til og frá Vestur-Rerlín, þrátí fyrir gerðan samning um þessi mál. Var þetta tilkynnt í Was- hington í gær, en að undan- förnu bafa Russar báft sig an í æ stöðyað Iiirgðal'luhi- inga lil Rerlinar, eða tafið stórlega. Horí'ir þeíta enn á ný til vaiuiræi'a. Segir svo í fregn- uni í'rá Washington í morg- un, að vel gæti verið, að Bandaríkjanienn muni enn laka upp stórfellda birgða- flutninga- tii Berínar i lofti. Fyrsti fundur hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar á Akra- nesi var haldinn í gærdag og var gengið til kosninga um forseta. ritara og bæjarráð. i Vinstri flokkarir ]>rír, Framsókn, konimúuistar og kratar hafa nú lmfið með sér I samstarf og eins og að likmn (lietiir af litlum lieilindum. Er þessi méirihluti bv upp á unar og a ao vera ing þess, að vinstri flokkarn- ir séu um þetta verk færir, énda hvöttu þéir kjósendur óspart lil myndunar meiri- hluta vin.stri flokkanna. Geta mjög í i'rammi um að tefja og nola til þess mörg hundr- og torvelda bifreiða- og járn-1 uð flágvéla, eins og gert var, bra.utarlestir, er flytja mal- er „loftbrúin“ svonefnda Var væli og annan varriing frájí notkun, en þá flutfu ílug- Vestur-Þyzkalandi til Rerlín-. vélar Bandaríkjamanna og ar, eins og fregnir síðustu Rreta þúsundir smálesla ú daga bafa borið með sér. j dag til Berlínar, og koinu að Meðal annars hefir þetta. likindum i veg fyrir, að 2Vé verið sérstaklega áberandi í | milljón Berlinarbúa yrði Helmstedt. þar sem rúss- neskir vafðmenn hafa æ of- frá París. Paul Hoífm.an viðreisnar- stjóri er lagður af stað heim- leiöis frá París, en par hefir hann setið efnahagsráð- stefnu með ráðherrum Vest- ur-Evrópuþjóða. í viðtali vió bla'ðamenn áð- vesáldómi forheinisk- ur en hann lagði af stað írá ið vera staðfest-1 Paús sagði Hoffman, að þjóðir Vestur-Evrópu hefðu gert mikið til þess að endur- reisa efnahag sinn og hefði nokkuð áunnizt Áftur á móti taldi hann ekkí nægi- sveit í hek Fregnir þessar Iiafa vakið mikla athýgli og þvkja sizl: til þess fallnar að bæta ástandíð í alþjóðamál- um, sem sjaldan hefir verið uggvænlegi*a siðan styrjöld- inni lauk. verskum kommúxi* Istum og f iket-bÚMm Allmiklar viðsjár eru nú sagðar með Tibet-mönnum og kommúnistastjórninni í Kíiia. Hefir stjórnin í Tíbet vís- a'ð öllum kröfum kommún- má nærri. hve sterkur meiri- lega mikíö hafa veriö til þess, úta á bug, en undanfarið liluti þetta er, þegor þess er'geHaðhomaáírjálsum við-.j&eflr Peking-stjómm hatt i borið þá ýmsum sökum. Nú jberast þær fregnir frá Tíbet. |að stjórnin þar í landi hafi tilkynnt, að gripiö hafi verið til ýmissa varúðarráðstafaria og muni íbúar landsins staö- . rá'önir í því að verja sjálf- 'stæði landsins gegn hvers koriar árásum af hálfu kín-. verskra kommúnista. i - Útvarpsleikrita- iiéna setur ekki gætt, að hanri samanstendur jskiptum milli þjóðanna. af cinuin komnia, einum [ __________ Framsóknarmanni og þrem krölinn. í iiÍMinihliitanum eru bins vegar fjórir sjálf- stæðisnienn, allir nákunn- tigir bæjarmálefnum á Akra- nesi, en hinir ókunnugir slík- um máltun nieð öllu. Er mikil gremja og uggur í Ak- urnesingum út al' þessu til- tæki vinstri flokkanna og skipuð. Nýlega var skipuð áóm- nefnd sú, er á að fjalla um útvarpsleikrit þau, er efnt \ r þykir mönnum. sem fyrirsjá-. var tii samkeppni um, eins anlegt sé, Hinn nýi sendiherra Breta í Kína er lagður af stað pang að og hefir nú stjórnmála- sambandi verið komið á railli Breta og stjórnar kínversku kommúnistanna. Nokkrar tafir hafa verið á því aö stjórnmálasgmbandi yrði komiö á þótt Bretar hafi viðurkennt stjórn kommún- ista. Vildu Bretar fvrst ganga .úr skugga um hvort riokkur skilyrði yr'ðu sett fyr- ir stjórnmálasambandi. en nú hefir þeim borizt svnr fró Pekingstjórninni um að svo muni ekki vera. — ESdsvuHaruir að uppbutsn og og Vísir hefir áður greint frá. j Framh. af 1. síftu. framkvæmdaílysi inuni ein-! í dómnefndinni eiga þess-| w um eW> pn reyhdist þ6 kenna aUt stavf þessarra ir menn sæti: Vilhj. Þ. Gísla- j ekJd Af þéirri tölu 'voru nörr manna, enda er til þessa sam- son skólastjóri, Lárus Páls- j slarí's stofnað af óhfeilindum, son leikari og Jakob Bene- því bver Iiöndin er þarna uppi diktsson magister. t á iiióti amiarri og bókstaf-j Alls bárust 18 leikrit í* Teint fr;i 'legt hatur þcssárra I’Lokka á samkepppni þessari, og íriun sér f ■ s(. milli. dóronefndin síðan skera úr um baö ímm i ssi m. \ . . j .Almenna.r kosningar‘ verða ,í Sovétríkjunum. 12. marz ; næstkomandi. Þetta var ný- jlega tilkynnt 1 Moskvu. í aUmörgum af þessum út- kölium, sem hér Ilefir vcrið hafði fölk Snúið lögreglimnar og tilkvnttt um eldinn, í stað hvei* þeirra beri aö|þess &ð hringjh þfJar j stað verðlauana, ef til vill til þess | til slökkviligsins k>lI þvi að taka þátt í norrænrii leik- j in:ður mikn bröíjð að þvi að ritasamlceppni. ef bæf þvkia. j fólk gert þetla. eh það gotur I oi’ði.ð mjög nfdrifaríkt fvrir Iniiflutningurinn til Vest- ||»að. ur-Þvzkálands var -á s.I ári j fást. mjog i'Ettu méftii að hafa hug- að ef éldsvóða ber að I helmingi rofeiTi en jingurinn. útfltitn-! hömluni. ao hrintria tafar- laúst í siokkviliðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.