Alþýðublaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 3
23. sept 1928. alþýðublaðið 3 ffinHm i Qlsem C Libby’s tómatsósa er langbezt. Bifreiðastðð Etaars&Bóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og sjcemri ferðir. Sfml 1529 2-3 átafBfliiegir drengir geta fengið atvinnu við að bera Alþýðublaðið til kaupenda í austur og vesfurbænum, nánar í af- greiðslunni. Bann. Að gefnu tilefm auglýsist hér með, að ölium ei bannað að rista gxasþökur í óútvísuðu landi Reykjavjkur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. sept 1928. K. Zimsen. Sokkar — SokkarJ— Sokkar Að eins 45 anra og 65 aOra parið. — Vörusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Sanmnr allskonar. Vald. Poulsen. •Klapparstíg 29. Simi 24 Gríska drepsóttin korrtin til Norðurlanda. Lesendur Alpýðublaðsins miuna eftir símskeytum peim, er birt- ust hér í blaðinu fyrir 2 vikum og hermdu frá drepsótnnnj, er geysaði í Grifekiandi. I siðasta skeytinu var sagt, að veikin færi rénandi, og engin hætta væri á, að hún myndi breiðast út til ann- ara landa. — En artnað hefir komið í ljós. Tveir ferðamenn, sem komu frá Aþenu til Gautaborgar, urðiu að íara þar í sjúkrahús, og eftir ná- kvæma læknisskoðun koim það i ljös, að þeix voru smitaðir af „gtísku veikinuii1'. Voru þeir þeg- ar einangraðir algerlega og allar mögulegar varnarráðstafianir gerð- ar tíl að veikin breiddist ekkí út. — Sænskir læknar halda því þó fram, að engin hætta sé á þvl, að veikín breiðist út á Norður- löndum, segja þeir, að bakterían geti ekki lifað í loftslagi Norð- urlanda. Norskir og danskir lækn- ar virðast á sömu skoðun. Um daginn og vegima. Bókakaup nemenda [Menta- skólans. Útsala á notuðum námsbókum til nemenda Mentaskólans hefst í „lþöku“ seinni hluta þessarar viku. Nemendur skólans geta fengið þar keyptar flestallar námsbækur, sem. lesnar eru í sköianum, og verða þær allar seldar við mjög lágu verði. Nem- endur mumu geta fengið ódýrari bækur í „lþöku“ en hjá fornbók- jölum, því að álagning fornbók- salanna verður af eðlilegum á- stæðum meiri. Verður augiýst, hvenær útsalan hefst, og ættu nemendul að veita þeirri auglýs- ingu athygli. „Chang“. Ei'ns og menn sjá á auglýsingu frá Gamla Bíó hér í blaðinu. sýniT það þessi kvöldin mynd með hin.u einkennilega nafni „Chang“. Myndin er alveg ein- stök í isáirni röð. Hún var tekin í frumskógum Indlands og gerist öll þar. Enginn hvítur maður leik- ur • í myndiinni, heldur að eins viilliimenn og öargadýr frumskóg- anna. Mennirnir ,sem tóku mynd- ,ina, voru i 12 mámuði í frum- skógum Indlands, og voru þeir þá alt af í lífshættu. Myndin er rnjög athyglisverð; sýnir hún í íyrsta lagi mjög greinilega lifnað- arháttu viillimanna og villidýra, og í öðru lagi er hún mjög „spennandi". Tign hinnar viltu frumskó'ganáttúru sést og þar í alilri sinni dýrð. ‘ Hásetanámskeið. í dag er auglýsing hér í blað- inu um hásetanámskeið. Verður þar veitt tilsögn í þeirri vinnu, er fullgildir hásetar þurfa að kunna, er þeir ráðast á skip. Námskeiðið hefst í byrjun næsta mánaðar, og allar. upplýsingar \'iðvikjandi því má fá í skrifstofu Fiskifélags íslands í Landsbanka- húsinu kl. 4—5 e. h.. Sjóimenn ættu að nota þetta tækifæri til að fullkomna sig í atvinmugrein sinni. Ungmennaskólinn. Um 60 mamns liafa sótt um jupptöku í ungmennaskólann. önn- ur deild dagskólans er alveg full- skipuð, og komast ekki fleiri þar að.. Tveir eða þrír geta enn kom- jist að í hinm deildinni og nokkr- jir í þá deild, sem kent verður í að kvöldinu. í henind verður kent í 4—5 tíma annan hvern dag, og hefst kensLan kl. 6. Kend verður þar íslenzka, danska, reikningur, og ef nemendux geta lagt á sig meiira nám, verða kend úndir- stöðuatriði í hagfræði og félags- fræðá: Allar upplýsingar viðvíkj- andi skólanum veitir skólastjór- inn, séTa Ingimar Jónsson, Rán- argötu 7, sími 763. ípróttablaðið kemur út í dag. Blaðið er að vanda fjölbreytt og vel læsilegt. 1 því eru greinar uim „Allsherjarmót í. S. l.“, ræða Ben. G. Waage 17. júní, Nýtt Viðeyjar- sund, með mynd af Ástu Jó- hammesdóttur, Skotakoman, eftáx Erlend Pétursson, Inmlendar í- þróttafréttir, með niyndum frá í- þróttamólum, sem haldin haía Keykmoamenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mtxíure, Glssgow —--------- Capstan----------- Fást í öllum verzlunum. i iljýSnprentsmiSian, j ' BverfisgOtn 8, simi 1294, t L tekui b5 sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, relkninga, kvittanir o. s. frv., og greiðir vinnuna tljótt og við^réttu verði. ei, ( Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Nokkrir karlm. frakkar Calullar ulsterar). Sfðasta snið. Vörubúðin, Langav. 53. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Kvensobkar, stðrt tirval, irá 65 anra til 6,50. Barnasobk« ar, allar stærðir, frá 45 anr. til 3,90. Viirubúðin, Lauga« vegi 53. Vinnuvetlingar, ágætir, fést í verzlun Þórðar frá Hjalla. Sængurd úkur (nndirsæng- nr) og rekkjuvoðaefni, sér>* lega gott, með gjafverði þessa viku. Munið eftir ódýra tvinnanftm! Vörnbúðin Langavegi 53. Nærfðt fáið pér langódýrust af öllum stærðum, alt frá barna- stærðum og uppeftir. Berum ábyrgð á hverri flík. Eingöngu józkur vefnaður. Vörubúðin, Laugavegl 53. Rúgmjöl og allskonar krydd fæst í verzlun Þórðar frá Hjalla. ihoj nja qbah ‘ruuins r QiraA grein um íþróttalögin eftir E., Ferðafélag íslands, útlendar í- þróttafréttir, aðallegn frá Olym- píuleikunum, o. fl. — Það væri: íþróttamönnum til litils sóma, ef

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.