Alþýðublaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Steinolfa. rSunna“, bezta ljósaolían á 28 aura líterinn. Sent heim! Einar Ingimundarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Simi 2333. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft tii taks. Helgi Sveinsson, Kitkjusír.10. Heima 11—12og5—7 Matvðrur alls konar — Hreinlætisvörur — Sælgæti — Tófaak — Vandaðar vör- ur — Lágt verð — Fljót afgreiðsla — Alt sent heiin, hvert sem er í borgiími — Verzlið pess vegna við Kaupfélag Reykvíkinga Vesturgötu 17, sími 1026. fyrirvara. Eins og kunnugt er', nefir félagið verið bundrð með 3ja ára samning við áðurnefnd fé- lög. Er sá sainningur útrunmiinn um næstu áxamót, þó með því skilyrði, að honum sé sagt upp með áðurnefndum fyrirvara. Stjórn félagsins hefir látið frain fara atkvæðagreiðslu mebal manna á skipum þeim, sem fjar- verandi eru. Áríðandi er, að alLir félagsmenn sem tök hafa á, mæti á fundinum •g láti í Ijós afstöðu sína til þessa máls með atkvæði sínu. Fyllið „Báruna“ og sýnið, hvort pið óskið breytinga til bóta eða viijið búa við pað, sem nú er. Auglýsingar Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónu, er: Cigarettur. Fást í öllum verzlunum WftiT Nýjar* fallegar myndir í pökkununr af alls konar skipum. Hásetanámskeið é Athugið, að frá Guðjóni Jónssyni Hverfisgötu 50 fer bíll á hverjum sunnudegi kl. 10 árd. austur í Ölves, Grims- nes og Biskupstungur. Sím- ar; 414 og 1852. Ipróttablaðið bæri sig ekki. Það’ á að vera andlegur temgiliður imebal ípxóttamanna vorra, og þeim er pað í lófa lagið, að láta Íþxóttablaðið vera gott og gagn- legt málgagn þess fjölda, er á- huga befiir á ípróttum hér á íteindi Sjómannafélag Reykjavikur boðar til fundar í Bárunni á priðjudagskvöldið. Aðalmálið, sem par verður til umræðu, er, hvort segja skuli upp samningum peim, er félagið hefir nú við tog- araeigendur og Eimskipafélag ís- lands. Sé samningunum sagt upp, ber að ,gera pað með 3ja mánaða. pær, 'sem venjulega eru á fyrstu síðu, eru nú á 5. síðu. Hitt og petta. Loftslagsbreyting i Afríku. Stjórnin í Frakklandi heíir tekið til rækiilegrar atbugu'nar ráðagerð um að breyta loítslaginu í Norð>- ur-Afríku rrueð pvi að grafa þrjá skipaskurði inn í sandauðnirnar, 40 feta djúpa og 200 feta breiða, frá Miðjarðarbafiimu til Sholt Dje- rid, Sha'tt Rharsa og Sbott Meliira, en á pessum [rremur stöðum eru víðáttuimákiil sandauðnaflæmi, sem liggja lægria en Miðjairðarbaliið, og er hugmyndin að gera par stöðu- vötn mikiiL. AlHs verða skipaskuxö- irnáx um 250 mílur enskar og svæðin, sem vatniiinu verður veitt á, um 10 000 ferbyrningsmílur enskar. Aöaltilganguriinin er þó ekki að fá skipateiöir um Algfer og Tunis, beldur að bafa áhrif á ‘loftslagið, en talið er, að úrkorn- an muni aukast mjög niikið, peg- ar þessu hefir verið hrundið í framkvæmd, og gera víðátíumiktl flæmi að frjósömu landi. (FB.) Við undirritaðir höldum námskeið fyrir háseta í haust. Verð- ur par veitt tilsögn í þeirri vinnu, sem fullgildir hásetar og stýrimenn verða að kunna, er peir ráðast á skip. Námskeið petta byrjar fyrri bluta ektóber, og allax upplýsingar um tilhögun pess má fá á skrifstofu „Fiskifélags fslands" í Landsbankabúsinu, á tímanum 4—5 e. h. hvern virkan dag. Reykjavik, 22. sept 1928. F. h. fiuðm. Einarssonar, Signrðar fiunn- iaugssonar og Haralds Pálssonar. Sveinbjörn Egilson. Takið eftla*? Hárgreiðslustofan i Bankastræti 11. hefir aukið vinnukraft sinn. 2 stúlkur'frá 1. flokks hárgreiðslustofum i Danmörku hafa . bæzt við pær, sem fyrir voru. Hárbylgjun, andlitsböð, handsnyrtiug og alt sem að starfinu lýtur, fljótt og vel af hendi Ieyst. S f in i 3 5 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.