Vísir - 11.02.1950, Page 7

Vísir - 11.02.1950, Page 7
V I S I R 9 Láugardaginn 11. febrúar 1950 inaðuvimi andast." Hún greip liöndunuin fyrir numninn, stökk á fætur og hljóp út úr herberginu. Uann heyrði hana kasta upp út.i 1 garöinum. Jvn hann liélt áfram vinuil sinni. „Það er betra fyrir liana, að hún tæmi magann,“ hugs- aði liann. Hann hafði gleymt )»vi, að luin iiafði aldrei séð holskui’ð framlcvæindan. En vaulíðan liennar og ]»að, að liann gat ckki íarið út til hennar, olli honum óþoliu- inæði og grernju í garð mannsins, scm lá eins og iianq hefði látizt undir hnifnum. „Það eru engin skilyrði til fyrir )>ví, að þessi maður fái að lifa,“ hugsaði hami. (Óafvitaudi gerði þessi hugsuu liann tillitslausan og haun hélt áfram starfi sinu. Hinn meðvitundariausi maðnr stundi, en Sadao lét eins og eldcert væri. „Styndu, ef þú vilt,“ tautaði harin. „Eg er ckki að þessu mév til skemmtunar. í rauninni veit eg ekki. hvers vegna eg er að þessu.“ Hurðin opnaðist og Iþma gekk inn aftur. Hún liafði ekki gefið sér tima til að liagyæða á sér hárinu, „Hvar er flaskan með svefnvökvanum?“ Sadao hnykkii. til höfðinu. „Það var gott, að þú komst aftur,“ sagði hann. „Hqjiu er farinn að bæra á sér.“ Hún náði.þcgnr í flöskuna og tók sér bóniullarlmoðra í Iiönd. „Hvernig ú.eg að fara að þessu?“ spurði lmn. „Helltn i bómullina og haJtu henni vig nefið á homun,“ svaraði Sadap, án þess að hæ.ttn vinnu sinni nokkuri augnablik. „Ef hanu á bágt með aiulardi'áttinn. þá skaltu taka imoðrann frá andartak.“ Hún lcraup á kné skammt frá andliti unga mannsins. Audlil. lxans var aumkunarvcrt. og magurt, liugsaði liún, og. munnsvipurinn sýndi, að hann þjáðist mjög, hvort sem Iiann vai;ð þcss var eða ekki. Þegar hún iiorfði á hann, livariiaði það að henni, hvort sögurnar, sem hún liafði lieyrt um þjáningar fanganna, kynnu að vera sannar. Þær iiárust skyndilega manna i milli, en voni sífelit bornar til l>aka. í blöðunuin stóð, að livar sem hersveitir Japans kænm, væri ]>eim tekið sem lausnurum og fagnað sam- ivvæmt ]>ví. En jafnframt varð lienni hugsað til manna eins og Takima liershöfðingja, sem var vanur að herja Ivonu sína illa, enda þótt enginn minntisl á ]>að nú, þar sem liann liafði verið svo sigursæll í Mansjúríu. Ef slikur maður gat verið svo griinmiyndiir í garð konu, sem var á valdi lians, liversu grimmur garii hanu þá ekki til i'icm- is verið gagnyart manni eins og þessuin? Hún vonaöi, að þessnm unga manni hefðj ekki verið mis- þjTint. En um leið og henni varð luigsað til þess, tók liiui fyrst eftir iiinum djúpu, rauðu örum á liálsi lums, rélt fyrir neðan evrun. „Örin ]>arna?t‘ hvislaði luin og leit á Sadao. Hann svaraði engu. A sama andartaki varg, hann þess var, að hinn livassi oddur verkfærisins rakst á eitlhyað hart, Iiætiulega nærri nýrunum. Hann gleymdi öllu um- liverfis sig og fann aðeins til gleði. Ifann leitaði varlega fyrir sér með fingrunum,'þvi að.hann þekkti hverja sellu maimsjíkamans. Gandi líffærafræðikennarinn hans Iiafði gælt þess, að liann iærði þessi fræði vel. „Það er liöfuðsyiid skurðlæknisins að þelckja ekki likama mannsins, hcrrar mínir!“ sagði liann ár eftir ár við riemendúr sína. „Ef inenn gera holskurð, án þess að þekkja maiirisíikamann eins vel og maður he.fði sjáll'ur slcapað hann — er það hið sama og að fremja morð.“ „Iiún er elcki alveg við nýrun, vinur minn,“ tautaði Sadao. Hann hafði ]>ann vana að tala í lágum hljóðum við sjúldinga sína, þegar hann hafði söldct sér niður i hol- skurð. Hann kallaði sjúklinga sína ævinlega „vini sína“ og hann gerði hið sama að þessu sinni og gleynuli alveg, að þarna var um fjandmann að ræða. AugnaJdiki síðar var hann búinn að ná kúlunni úr sár- inu með Irinu skjótasta og liðlegasta handtaki, sem hægt var að hugsa sér. Það fór tilringur um manniiui, eu hanu var i öngviti eins og áður. Hann tautaði cinhyer cnsk orð. „Kviðunnn,“ stundi liann upp. „Þeir hittu mig 1 kvið- inn .... “ „Sadap!“ sagði Hana a'st í skapi. „Þei!“ svaraði Sadao. Maðurinn þagnaði aftur og Sadao lók um úlnlið hans, enda þótt lionum væri illa \ið að snerta hann. Já, hann fann enn til slagæðarinnar, enda þótt hún væri mjög veik, en þó nógu þuug til ]>ess að gefa von um, að maðurínn niundi lialda lífi og liann öskaði þess, að maðurinn lifði. „En eg óska þess eldci, að þessi maðiir lifi þetta af,“ liugsaði hann svo. „Hættu,“ sagði hann siöan við Hönu og átti við svæf inguna. Ilann snéri sér svo skjótt við, að þa'ð var.eins og hann hefði aldreisinnt manninum neitlog tók lílið glas úr tösku sinni, fyliti sprautu með völcvanuni úr henni og sprautaði i handlegg mannsins. Að þvi búnu lagði liann sprautuna frá sér og tók aftur á slagæð mannsins. Slagæðin var óregluleg um stund en varð síðan styrkari, „Ilann nnin lifa þetta af, þrátt fyi’ir allt,“ sagði hami við Hönu og andvarpaði. l’ngi inaðurimi laiik upp augunum og varð svo ótla-. slegimi á svipinn, þegar Iianri s<i, livar hann var, a)) fiöiyu fannst lnin tilncydd að hiðja Inum uin að vera róiegan, Hún gætti lians sjálf, þvi að engipn af þjópusIufplkinii fékkst til að fara inn i lierhergið. Þegar liún gelclc í i'yrsta sinn inn í herhergið, sá liún að liann reyndi að sal'na öllum kröftum sínmn, sem voru þó överulegir, tif að vera við hinu versta húinn. „Verið óhræddur,“ sagði hún hlíðlega. „Hvernig stendur á þvi, að • - . . þcr talið ensku ?“ spurði hann. „Eíg hefi verið langdvöliun i Bandaríkjunum,“ svaraði hún. Hún síí, að hann ællaði að segja eitth.vað frckar, en liafði elcki niátt lii þess. Hún kraup á kné lyjá honum og mataði luum með postulinsskeið. Honum var sýnilega á m.óti slcapi að.horða en gerði það þó. „Þér munuð senn verða búinn að sal'na kröftmn,“ sagði hún. Henni féll [ekki yel við hann, en þótli sér samt bera skylda til að •hughreysta hann. Hann svaraði henni ekki. Þegar Sadao kom inn í iierhergið á þriðja degi eftir aðgerðina, sat nngi maðurinn uppi i rúrninu. Andlit lians var náfölt af áreynslunni. Hvað vilftu vifta j Fratnh. af 5. síðu. Eg held eklci. Um leið skal á það hent, að talsverð siefnubreyting er nauðsvn- lcg til þess að verzlunarjöfn- uður í tónlist náist, því að eftir því seiri næst verður lconiist, er nú almenn fíutt hér á landi um 95% útlend hljómlist og um 5% eða minna innlend. 8. fsp. Svar: Með söguþjóð- imii Islendingiun hefur listin jafnan verið í Iieiðri höfð, þar á meðal og ekki sízt drottning listanna, tónlistjn. Hafa og íslenzk tónskáld átt miklum vinsældum að fagná með þjóðinni, og efast eg ekki uiri að STEF, sem fer með iunl>oð þeirra, rnuni og njóta vinsælda hennar. Slcal fyrirspyrj ándinn minntur á það, sem honiun er vafa- laust lumnugt, að aldrei nnm hafa upp komið gott máí í heiminum, að ein- liverjir hafi ekki orðið til að afflytja það. Var og 'STEFI það Jægar ljóst, að svo kynni að verða einnig um bvrj unarsta rfsemi þe&s. Þeim hugleiðingum fyric- spjTjanda, sem hér er ekld svarað, og öðrum, er hann kynni að vilja setja fram, er varaS'ormanm STEFS.ljúi t að svara hpnum sjálfum munnlega, pg gætu þá báðir spurt og svarað sameiginlega á opinberum vettvangi, ef fyrirspyi-jandi óskaði að nánar athuguð máli. 18 farasft í bí|- slysi. 18 manns fórust nýlega í slysi í Frakklandi, en það viidi til á þann hátt að bíll, sem var að aka verkafólki á vinniiiiað, ók út af brú á skurði miklum, er tengir Rón og- Rín saman. Vatnið í skurðinum var 9 fet á dýp.t og drukknuðu þarna 16 menn og 2 konur. Annað verkafólk, sem var í bílnum, komst við illan leik i'il um glugga og gat síðan bjargað sér á sundi. Síðar tun nótlina hittust tveir skugga- Bóihtn Iájlii kastaði . nú geríi sinii, Hann liéit á stórum poka og komst Siðan fór kjómaSurinn, sem. hanu- legir menn niðri á bryggjunni. fór i önnur fot og clti manninn. þannig'iim borð, án þess.að vekja eft- hafði miitað, með hanp. niður i íest og irtekt. faldi hann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.