Vísir - 09.03.1950, Page 1
40. árg.
Fimiutudaginiv. 9. marz 1950
56.-' tbl.
ÆúeBÍfBiMiflur #.#f.
jölþætt starfsemi félags
ins á síöastlíðnu ári.
Axel iíoiiráðssop endurkjörinn
Aöalíundur íþróttafélags
Reykjavíkur var haldinn í
gærkveldi og var Axel Kcn-
ráösson endurkjörinn for-
maöur félagsins.
FormaÖur flutti skýrslu
um liðið starfsár og sýndi
skýrslan aö starfsemi félags-
ins er meö miklum blóma. Á
s. 1. ári fór fram gagngerö
ICosnÍBiger í Fœr-
eyjum i hausf*
Kosningar munu verða
íáínar fram fara tií Lögþings
Færeyinga í nóvembermán-
tiði eða desember næstkom-
andi.
Segir svo i blaðinu „11.
sepíeinber", að Lögþingi þvi,
sem kosis var 6. nóvember
1946; muiii ætlað að sitja
fram í nóvember næstlcom-
aridi, en siðán verði kosning-
arriar í lok mánaðarins eða
byrjun desember. Blaðið
segir, aö þetta sé lögbrot og
að kosningar Iiefðu átt að
fara fram í byrjuii íri’sins.
Látinna sfó-
manna
minnst.
Forseti sameinaðs Alþing-
is minntist í gœr þeirra sjö
íslenzlcra sjómanna, er létu
lífið í fárviðri því, sem geis-
aði um síðastliðna helgi.
Eins og kunnugt er fórust
þá sex skipverjar af vélbátn-
um Jóni Magnússyni, auk
eins manns, er tók út af vél-
bátnum Fylki. Þegar forseti
sameinaös Álþingis haföi
minnzt sjómanna þessara,
risu þingmenn úr sætum sín-
um í virðingarskyni við hina
látnu sjómann. Mennirnir,
sem fórust, voru: Halldór
Magnússon, skipstjóri frá
Hafnarfiröi, SiðurÖur Guö-
jónsson stýrimaöur, Hafnar-
firði, Gnnlaugur Magnússon
vélstóri, Hafnai’firöi, Hafliöi
Sigurbiörnsson matsveinn,
Bolungavík, Jónas Tómasson
háseti. HafnarfirÖi, Siguröur
P. Jónsson, ísafiröi og Kiistj-
án' Jeris Kristjánsson, skip-
verji á FylkL
breyting á Í.R.-húsinu viÖ
Túngötu, sém mikil þörf var.
oröin á.
Félagsmenn settu 20 ný
ísl. met í hinum ýmsn
íþróttagreinum, en félags-
menn hafa á árinu æft og
keppt í 9 íþrottagreinum, en,
þær eru: Badminton, fim-
leikar, frjálsíþróttir, hánd-
knattleíkur, hnéfaleikar,
skautaíþróttir, skíðaíþröttir
og sund.
Félagiö eignaöist iyrstu
íslenzku meístarana í bad-
minton og skautahiaupi, en
í þeim greinum var keppt í
fyrsta sinn á starfsárinu.
Að KoÍviðarbóIi Iiefir yerið
unnið ag ýmsum eudurbóf-
um. Þar á. meðal reisiur og
innrétíaður skáli skáriimf frá
ilólmim. scm er aðallga ætl-
aður fyrir keppendur féíags-
ins á skiðum. Auk jx^ss liefir
Hóllinn verið Iagfærður mik-
ið og er hinn vistlegasti. AUt
þetta vérk hefir vcrið .unnið
i sjálfboSavinnu af félags-
mönnuni.
Aðal verkefni féiagsihs mi
cr að byrja sem fyrst á franí-
kvæmdum á íþróttasvæðinit.
sem félaginu var úlblufað ai
Bæjarstjórn Revkjavikur á
s, I. ári, en svæðið er eins og
kunnugt er fyrir sttnnan
Tivoli.
Þá hefir einnig komið lil
mála að stofna körfuknalt-
Iciksdeild innan félagsins.
Auk Axels Konráðssonar
voru kosnir i stjórn: Raffnar
Þorsteinsson. Þorbjörn (luð-
mundsson, Jónas Gunnars-
son. Ingólfur Steinsson, AUi
Steinarsson og Gísli Ás-
mundsson
Heilsuverndarstöðin verður að-
opinuerrar
n © ©
bæiarms
eftir höfund
Sigurvegar*-
ans“ og
Bragóarefs,
í ckig hefst í Vísi ny
f r am h a I d ssaga, . ,Trú na 3 -
armaður konungs", sérii
rituð er af hirtum sama og
sógu rnar „Sigu rvegari nn
frá 14asiKu“ og „Bragða-
refurý nefnilega Samuel
Shetlaba.rg-er, prófessor í
sagnfræði. Eins og geíið
\ ar í Vísi í gær kom skáld-
saga þessi út. í janúarmán-
ttði og' er hún begar komin
í hóp þeirra 1(1 skáldsagna,
mestra vinsælda njóta:
vohm hafs. Vegná þeirra
vinsælda, sem fyrri sögur
Shellabargers öfluSu sér
meöal lesenda l'ísi.s, er
híaoið sannfsert um, að
þessi muni einnig verða
Hiikið lesin og ntörgum tii
ánægju.
Fyígjzt með frá upphafi.
IJtbollsfrestur að
ofan kjallara
ggsingunni9
In í dag.
I TILEFNl a.r bví, að í dag er útrunninn útboðsfrestiri*
að byggingu heiIsu\erndarstöðvarinnar (ofan kjallar) hef-
ir Vísir aflað sér nokkurra upplýsinga um undirbúning
þessa rnikfa mamnirkis1, fyrirhuguða tilhögun o. fk
jaRvegir
AfEasöiui
Tveir íslenzkir togarar
seldu ísfiskfla í Englandi í
gær, annar í Hull, hinn í
Grimsby. — Markaðurinn í
Grimsby var mun lélegri en
í Hull. *
Egili Skailagrimsson seldi
í Hull, 4259 kit, fyrir 12.063
sterlingspund, en Jón Þor-
láksson í Grimsby, 3453 kit,
fyrir 7902 kit
í dag munu selja Geir og
Svalbakur.
Bæði Hellisheiði og Bratta
brefdta. voru opnaðar fyrir
urnferð i gmr, en-þœr hafa
verið. iokaðar frá því um eða
fyrir helgina sem leið.
Bratíabrekka lokað’ist fyr-
ir helgi. en í gær var snjóýta
send, þángað og er vegurinn
nú fær bílum.
Hellisheiði lokaöist á
sunnudagskvöld, en þó brut-
ust nokkurir bílar yfir hana
á mánudaginn. í fyrradag
var ekki íarið yíir hana, en
£ gær var hún rudd meö
snjóýtum.
A umlanförnum árum hef-
ir verið unnið ;ið undirbún-
ingi að byggingu heilsu-
verndarstöðvar fyrir Reykja-
vík. Þaii' vart að taka fram,
að jjegar komið er á fót
stofnun slíkri sem þéssárí, er
nutrgt. scm atimga þárf og.
rannsáka. eins og lítilsháttar
■ í
verður að vikið síðar i giteiii j
jiessari. A tmdimgengnum
niánuðrim héfii’ nokkuð veriðj
unnið dð framkvæmdum á'.
ióðinni, við gröí t og að þvíj
að steypa kjallara eftir }>vi
sem ásíæður bafá leyft. ■ j
Byggihg hússins (ofanj
jkjallara) var boðin út og erj
ínú útboðsfrestur útrunninu íj
dag, sem að ofan segir, og j
verður þá næst tekin ákvörð-
im um verkíaka.
Heilsuverndarstöðiiini var
valimi staður á opnu svæði,
sem takmarkasí af SundhöII
og Egilsgötu, Barónsstíg og
Snorrabraiif. Verður þetta
mikil bygging, þar sem gert
er ráð fyrir, að lang- j
mestur biuti opinlxjrrar heil-|
bi’igðisstarfsemi bæjarins, að
sjúkrahúsum undánskildijm,!
fari fram. Arkitektarnir Ein-j
tr Sveinsson og Gunnarl
. . , i
Olafsson hafa gert uppdr;rtt-j
ina. ... j
Aðalbyggingin verður f jór-1
ar bæðir, en út úr henui
gariga tvær álmur, sem eru
lægri.
ínngángur að byggingmmi.
verða sex og er jtað gert til
þcss, að starfsemi stöðvar-
iimár verði sem bfezt að-
greind. Þannig verður sér-
m
a>ö*
IímIí cliv.-1 Io£:U
:e ilm at§;
'Saai
bil
ÞingvaJlaleiðin er slark-
| fáer„. en.; þarf þó. endurbóta
vdö vegna snjódraga, sem
,liggja vestantil:,á hálieiöimii.
fyrir að senda þangaö bíl-
jplóg eftir hádegið 1 dag til
að’ laga og ryöja þaö sem
jþarf.
' Löndon í xnörgun.
Einkaskeyti frá
I ‘Unitéd Press.
| . ,,Kosningabaráttan“.stend
■ ur nú sem hæst í Rússlanái.
j
jVoroshiIov flutti ræöu á
' kosningafundi í Minsk í gær
og kvaö’ m. á. svo að oröi:
„Rússar hafa sínar eigin
atómspréngjur. Styrjaldar-
ároöursmemi þeir, sem nota
atómsprengjur í hótana-
skyni, ættu aö snúa við blaðí,
því aS slíkur áróður er ger-
jsamlega þýöingarlaus“.
í berklavarna-
deildina (fi-á Egilsgötu) og
aimar í bárnaverndardciidina
(frú Burónsstíg) o. s. frv.
Við undirbúriingiim Iicfri-
verið nauðsynlegt að miða að
því, að samcinuð vcrði á ein-
um stað l|éilsiivei’ndárstarf-
semi bæjarins, scm fram að
jxíssú hefir verið rekin á ýms-
um stöðum í bænum.
Hefir verið örðugt að afla
nákvæmra fyrirmynda um
slíka stofnun og hér um ræð-
ir, J>ví ítð viða erlendjs er
hver grein rekin út af fyrir
sig. Það er fyrst á síðari ár-
um, að reynt hefir verið að
sameina alla þætli heilsu-
vérndai’slarfseminnar.
I Heilsuverndarstöðinni er
eftirfarandi starfsemi fyrir-
Iiuguð:
1. Abnennt heilbrigðiþeftir-
lit í bænum, s2. Áíæðravernd,
3. Barnavernd, 4. Berldavarn-
ir, 5. Ivynsj úkdómavttrnir, 6.
Varnir gegn öðrum nænum
sjúkdómum (blóðsetningar),
7. Þrxfadeild (til að evða ó-
þrifmn,- svo se.m lús og
Ivlaða), 8. Yinuuvernd (cftir-
lit irieð heilbrigði starfsfólks
á ýmsum viimustöðum, 9.
íieilsufarslegt eftirlit með
íþróttamönnum,- 10. Tann-
vernd bama og unglinga; 11. .
Ljósböð, einkum barna og
siysavarðstogu verður ætiað-
ur staður í stöðinni, a. m. k.
fyrst um sinn.
Áformað er, að umrið verði
að verkinu, eftir því sem tðk
cru á, og eftir því sem fján
festingarleyfi i'ást.
Er hér um mikið nauð-
synjafyrirtæki að ræða, þar
seni mikil heiisuverndarstarf-
semi er rekin hér í bæniim, r
við algerlega ónóg og leleg
búsakynni.
j