Vísir - 09.03.1950, Síða 2

Vísir - 09.03.1950, Síða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 9. marz 1950 Fimmtudagur, 9. marz, ~ ófj.'.dagcu' arsins? Sjávarföll. Árdeg'isflóð var kl. 8.50. — Síödegisfló'ö kl. 31.20. Næturvarzla er í Læknavaröstofunni, sínii 5030. — Næturvcirður er í Lyfjabúöinni löunni. Sirni 7911. Næturakstur annast B.S.R. — Sími 1720. Ræðismenn. Roger Green hefir veriö veitt viöurkenning sem ræöismanni íslands í Dublin. Umdæmi ræö- ismannsins nær yfir Munster, Leinster, Connaught, Donegal, Cavan og Monaghan. Forseti Islands hefir skipaö Ole Lök- vik aðalræöismann íslands í Barcelona, Francisco Madrazo Sainz ræöismann íslands í Se- villa og Giacomo Groce vara- ræðismann Islands í Genova. (Lögb.) V er zlunarf ulltrúi. Samkvæmt tilkynningu' spanska sendiráösins hefir Gonzalo Calderón veriö skipaö ur verzlunarfulltrúi viö spanska sendiráðiö í Reykjavík. Utan- áskrift verzlunarfulltrúans er: Spanska legationen, Handels Avdeling, Sveavágen 29, Stock- liolm. Sími 115669. (Lögb.). I Lyfsölulyfi í Reykjavík. HeiIbrigÖismálaráSuneytið auglýsir i Lögbirtingablaöinu, að leyfi til aö reka lyfjabúð í Noröurmýrar- og Hlíðahverf- um í Reykjavik, sé laust til um- sóknar, ennfremur leyfi til aö reka lyfjabúð í Skjóla- ogMela- hverfum. — Umsóknir skal senda landlækni fyrir 1. maí. Útvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 20.45 Lestur fornritá: Egils saga Skalla- grímssonar (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 2(1.15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. Erindi: Brot úr feröasögu; s-íöari hluti :(:frú Margrét Jónsdóttir). 21.40 Tóiíleikar 1 plöuir). 2,1.45 Lýtt og.endursagt (Ólafur Friöriks- son). 22.10 Passíusálmar. 22.20 Sýmfónískir tónleikar (plötur)i Áheit á Strandarkirkju, afh. Á’ísi: Frá N. N. 70 kr. Þ. S. J. 50. kr. Veðrið. Fláþrýstisvæöi yfir Græn- landshafi og austur yfir ísland. Lægð fyrir vestan Grænland og önnur suðvestur í hafi, báöar því nær kyrrstæöar. Veðurhorfur: Hægviöri og AÖða léttskýj.að í dag, en akýjað á köflum í nótt. Esperantistafélagið „Auroro" heldur fund í Aðal- alstræti 12 í kvöld. Skógræktarsjóður Suðurnesja. Sunnudaginn 5. marz s. 1. var Skógræktarfélag Suöurnesja stofnaö í Keflavík. Á fundinum færöi Egill Hallgrímsson, kenn- ari í Reykjavík, féjáginu 1000 kr. að gjöf, sem Visi að sjóöi til skógræktarstarfsemi á Suðui- nesjum. Rannsóknarlögreglan biöur farþegar með strætis- vaguinum R-975, er slysiö varö í Hverfisgötubrekkunni 3. þ. m., aö hafa samband við sig hiö bráöasta. Svo sem kunnugt er var þetta vagn á leiðinrii Njáls- gata, Gunnarsbraut og slysið vildi til kl. 10.35 um morgun- inn. — Rannsóknarlögreglunni ríður á- miklu að hafa tal af. þeim farþegum í bilnum, er sáu þeg'ar slysiö skeði. Iðnneminn, 'i.—2,- tbl. 17; árg er nýkomiö iit. Hefst þaö á kvæöi eftir Þorstéín Valclemarsson. er .nefn- ist: „Segðu það þá stjörnun- um“. Annaö efni er m* a.: Lög um iönfræöslu, Launamáli iðn- nema, Barátta iönnema í ýms- mn löndum, Notkun radars á friðartímunj o. m. fl. Hvar eru skipin? Skip SÍS: M.s. Arnarfell er í New York og M.s. Hvassafell á Akureyri. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjöröum á suöur- leiö, Heröubr'eiö íór frá Rvík í gærkvöldj til Snæfellsness-, Breiðafjaröar- og Vestfjarða- hafná. Skjáldbreiö var á Sauð- árkróki i gær á noröurleiö, Lyrill er j Reykjavík. Helgi Helgason er á leið til Aust- fjarða. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin fór frá Skagaströnd í gær áleiðis til Drangsness, Hólniavíkur og Hvammstanga. Lingestroom er á leiö frá Ála- borg til Reykjavíkur meö viö- konru í Færeyjuni. Eimskip : Brúarfoss kom til Reykjavikur kl. 17 í gær frá Kaupmannahöfn og Vestmanna- eyjum. Dettifoss fór frá Hám- borg í gær til Antwerpen, Rott- erdam, IJitill og Leith. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavikur í gær frá New Yorlc. Lagaríoss er í Vest- mannaeyjum. Selíoss fór frá Menstad 6. þ. m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Halifax i fy.rradag til Reykjavíkur. Vatnajökull er í Keflavík. Sviar vilja kynnast íslandi. : @0 finafina; náfinsfiekkur vænfaniegur s sumar. 1 júlímánuði næstkomandi | Stenberg hefir haft forystu er væntanlegur hingað til áhugamannanna sænsku, sem lands flokkur sænskra áhuga-. hér um ræðir. Hann var hér manna, til þess að kynnast á norræna mótinu, sem hald- óskast. > Efnalaugin, Barmahiíð 4. Upplýsingar á staðnum. Tii gagns ag gatnans U(t VUi fynr 30 árutn. „1 gærkveldi var inflúensan komin { 116 hús hér í bænum, svo læknum væri kunnugt um, en í morgun bættust 3 við. Sumir sjúklingarnir eru tölu- vert veikir, en enginn hættu- lega enn þá...... Allar sam- göngur eru bannaðar við Hafn- arfjörð og nærsveitirnar enn þá, og kemur þaö mörgum illa, en líkur litlar til þess aö þær varn- ír beri árangur“ .... Þá var Islancls Falk viö landhelgi- gæzlu hér viö land. Var hann nýkominn með enskan togara, sem á sannaðist landhelgisveiöi. Var hann sektaður, aíli gerður upptækur og veiöarfæri, og var aflinn seldur viö opinbert upp- boð á hafnarbakkanum......... M.k. Hákon kom af veíðum um xnorguninn með 7000 fiskjar. .... Þá voru nokkrir togarar nýkomnir meö kolafarm frá Englandi. „Vonandi fer aö' rakna svo úr kolaeklunni i Eng- landi. að allir íslenzkir botn- vörpungar geti fengið' þar full- fermi af kolum. Að öörum kosti geta þeir ekki veitt í salt á ver- tíðinni." tíroMgáta hk 9%5 Sjaldgæft skartgripaskrín var selt á uppboöi í New York fyrir nokkurum árum. Haföi þaö ver- iö smíðað á þeiin árum er þess- háttar gripir þurftu aö vera þjófheldir. Þaö var svo útbúið, aö þaö gat oröiö hverjum þeim manni að bana, sem gerði til- raun til þess.að opna þaö, en kunni ekki skil á hvernig þaö ætti aö gera. Þetta skrín var 14 þuml. á hæð, 20 á breidd og 10 á dýpt. Neöantil var lás, sem opnaði skrínið eöa geymslu- hólfið, en ofan til var lásinn, sem opnaöi útbúnaöinn, sem varöi þaö fyrir þjófnum. Ef skriniö var ólæst ofan til og einhver geröi tilraun til aö opna það, sviptust upp fjórar hurðir og fjórar pístólur skutu sjálf- krafa á þjóíinn. landi og þjóð af eigin raun. Svíinn Ernst Stenberg cr hjingað kominn til þess að undirbúa kömuna i samráði við forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, Þorleif Þórðarson, og skrýðu þeir blaðamönn- um frá þessum áformi s.l. laugardag. Stenberg skýrði svo frá, að sænskur náms- eða fræðsluhringur, hefði saí'nað fé til fararinnar. Stot'nendur námsbringsins — Birkegárcl- ens Islandscirkel — voru 25, en félagar eru nú rúint eilt bundrað. Hafa þeir haldio ' mánaðarlega fundi og greilt mánaðarlillög til ferðarinnar. Fræðsluhringurinn hefir afl- að sér bóka um ísland eftir föngum og ýmsir hafa fengið tilsögn í íslenzku. Hafa.þrír Islendingar veitt tilsögn í ís- lenzku, nú síðast Björri Franzson. Þáttur Ferðaskril'stofmm- ar er sá, ag gangast fyrir kynnisferðum við frændþjóð- ir vorar, þannig, að maður komi móti manna, svo að gjaldeyrisvandræði verði eigi framkvæmd ál’ormanna til hindrunar. Þannig er ráðgert í sambandi við ferð Svíanna, en þeir verða hcr hálfan mán- uð, að álíka margir Islending- ar fari til Norðurlanda í sænsku flugvélinni, sem flyt- ur Svíana hingað, en liún getur flutt 59 manns. Islend- ingarnir greiða ferðakostn- að Svíanna, en Sviarnir ferð ferðakostnað Islendinganna. Tslenzk flugvél flytur Svíana heim og Islendingana til baka. ið var á Laugarvatni 1.939, og hefir tekið mikla tryggð við land og þjóð, eins og áhugi lians og s'tarf sýnir hezt. Kynnisferðir með svipuðu sniði og að ofan greinir erl ráðegrðar milli Islands og hinna Norðurlandanna, og ef ekkert óvænt kemur mun mega vænta flokks úr æsku- lýðsfélögum í Danmörku. — Kemur hárin sennilega með Drottningunni. ril sölu viknrplölmr 5, 7 og 9 cm. þykkar. Guðjón Sigurðsson, sími 2596. Aukastörf. Ábyggilegur maður óskast tii aukastarfa, mest á kvöldin. Umsóknir ásamt upplýsingum og meðmælum, ef fyrir hendi eru, merkt „Trúnaðar- störf — 1035“, sendist hlaðinu sem fyrst. 75 aura g'ef eg fyrir hrein og velmeðfarin amerísk leikarablöð. 75 aura fyrir hasarblöð og 50 aura fyrir Life. Kaupi íslenzkar bækur. Sótt heim BÓKABÚÐIN FRAKKASTlG 16. Sími 3664. Lárétt: 2 Beita, 5 hár, 7 hús- dýr, 8 brekán, 9 eldsneyti, 10 samtenging', ] t sjávardýr, 13 liávaöa, 15 fum, 16 tunga. Lóörétt: 1 Fjall, 3 kambur, 4 ferö, 6 hljóðfæri, 7 þjóta, 11 ödd, 12 sár, 13 horfa, 14 leyfist. Lausn á krossgátu nr. 984: Lárétt: 2 Smá, 5 A.Á., 7 Gr., 8 staldra, 9 T.T., 10 óm, 11 sög, 13 salla, 15 fúl, 16 Óla. Lóörétt : 1 Fasta, 3 sanxtöl, 4 gramm, 6 átt, 7 gró, 11 sal, 12 gló, 13 sú, 14 al. rauda- og opnum við á morguri að Frakkastíg 14. Reynið viðskiptin. Rakaríiö F'rakkastíg 14 Árni Guðmundsson — Guðfinnur Sigfússon. Otför Ólafs Tfieédórs Mmimdss@narff trésmíðameistara, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. Börn og tengdaböm. þ.m. kl. 3 e.h.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.