Vísir - 09.03.1950, Síða 6

Vísir - 09.03.1950, Síða 6
V I 8 l h Fimmtudaginn 9. marz 1950 Námskeið S.Þ. Framh. af 4. flfííii sem eru mest hjálparþurfi, að ófnetanlegt er. Það er mjög gaman að ganga um og horfa á fólkið, sem þarna vinnur hliö við hlið. Þar gefur að líta hvíta menn frá hinum ýmsu þjóð- um Evrópu og Ameríku, dá- lítið dekkri Asíubúa, svert- ingja frá Afríku og Ameríku, gula Kínverja o. fl. litbrigði. Auk þess-er varla til sá bún- ingur, sem ekki sést þarna og öll möguleg mál blandast hvert innan um annað. Mest ber þó á ensku, frönsku og spænsku. Það er alveg ótrúlegt, hvernig allt þetta ólíka fólk vinnur saman, og allir virð- ast svo hjálplegir hver við annan. Ekki líöur sá dagur, að maður kynnist ekki nýju fólki einhvers staðar utan af hjara veraldar, annaðhvort í matstofunni eða við vinnu og þá er spurt um viðkom- andi land og reynt að fræða um sitt eigið og oft koma fram einkennilegar spurn- ingar. Einn daginn kom t. d. til mín franskur Kanadamaður og spurði mig, hvort ísland væri samansett af mörgum smáeyjum eða hvort það væri bara þessi eina, sem héti ...... Eg komst ekki ' að neinni niðurstöðu um nafnið og hann stafaði það þá, en enginn árangur að heldur, Að lokum tók mað- urinn upp blað og blýant og skrifaði Hagstofa íslands! Flestir bjuggu í heimavist- um Columbiaháskólans, stúlkurnar í sérstöku húsi og piltarnir sér. Við borðuð- um kvöldverð saman og morgunmat, þ. e. a. s. þeir, sem vöknuðu nógu snemma, því eitt virðist sameiginlegt öllum þjóðum og þaö er að langa til að sofa á morgn- ana, jafnvel þeir, sem heima hjá sér þurftu aö biðjast fyr- ír fyrir sólaruppkomu. Þegar ég kom, var mér .sagt, að ég ætti að búa með inverskri stúlku og var ég ákaflega forvitin að sjá, Ihvernig sú manntegund liti út og beið í herbergi okkar langt fram á kvöld, en ekki ikom hún. Að lokum fór eg að sofa, stuttu seinna vakn- aði ég við að dökkbrún vera beygði sig yfir mig í rúminu og var auðsjáanlega jafn for- vitin að sjá Eskimóa og eg að sjá Indverja. Hún var klædd „sari“, en það er langur bút ur af þunnu silki, oftast broderað með gulli eða ein-! hverju álíka og ér vafið utan um mann af þvílíkri list, að hann situr blýfastur, þótt engin næla haldi. En aldrei þyrði eg að flýta mér; í slík- um fatnaði, af ótta við að allt dytti. í þessum stóra hóp kenndi margra einkennilegra grasa og dettur mér helzt í hug Arabi, sem með okkur var. Hann hafði stóran vefjar- hött og mikiö svart skegg og sagði sjaldan orð. Einhverju sinni fórum við á baðströnd 'og þiö getið ímyndað ykkur ihvað það vár fyndið, þegar hann kom úr baðklefanum klæddur sundbuxum, búinn að taka ofan túrbaninn óg 1 með allt sitt langa hár — Arabar skera aldrei hár sitt -— vafið upp í hnút uppi á höfðinu og svart skeggið nið ur á bringu. Okkur 4 Norð- urlandabúunum fannst við vera landar og reyndum aö innleiöa skandinaviska stúd entasöngva en hin kunnu ,alls ekki að meta okkar á- ! gætu raddir, en aftur á móti tóku þau vel fyrirlestrum mínum um ísland og fannst einkennilegt hvað eg líktist , Ameríkana. Vill hjálpaistöð ] Aðalfundur áfengisvarna- neí'ndar kvenna f Reykjavík (og Hafnarfirði, var haldinn j 16. f. m. I Störf nefndarinnar á síð- i astliðjui starfsári hafa verið j fólgin i því, að styrkja sam- jvinnu við kvenfclög víðsvegar I um landið. Áðaláhugámál samtak- , anna er, að hjálparstöð fvrir áfengissj úldinga verði komið up]) hér i Revkjavík -— og ! hún starfrækt af lækni og i hjúkrunarliði hefir verið unnið að því máli i samstaifi ; við Stórstúliu íslands — xVfengisvarnanefnd Reykja- víkur og samvinnunefnd , tímdindisfélaga -— og fyrir attíeina þcssara aðiia er hæ j-' arráð Revkjavíkur búið að lieimila borgarsljóra að tíeita sér fvrir að keypt verði liús- eignin „Valhöll“ hér í hæ — til þess að þar verði starf- rækt sjúkrahæli fvrir áfeng- issjúkt fólk. Unnið hefir verið að hjálp- arstarfi, viðvíkjandi vand- ræðastúlkum, vegna áfengis- nautnar, virðist tilfinnanleg vöntun á upptökulieimili, mcð skólafyrirkomulagi, handa þessum slúlkum, þar sem fjöljjætt vinmikilyrði væru í'vrir hendi Knattspyrnumenn,— Árifi- andi æfing í Auslurbæjar- skóla kl. 8 í kvöld, ( >57 FRAMARAR! Skemintifundur í fé- lagsheimilinu í kvöld og hefst kl. 8.30 með félagsvist. Mætið sttindvís- lega.. —— Stjórnin. KAND- Wf, KNATTLEIKS- tf STÚLKUR ÁRMANNS. Æfing' í kvöld kl. 7.30. — .Áríöandi aö allir. nræti. VALUR. FÉLAGSVIST VERÐUR SPILUÐ í heimilinu annað kvöld kl. 9. Mætiii öll og hafiS nieS vkk- ur spil. — Nefndin. Jf. F, íh >f. ..FUNDUR í kvöld kl. 8,30. Ástráður Signrsteindórsson, cand. theol. talar, — Efni: „Læknirinn í Labrádor“. — Bátssöfnunin. Allir karlmenn velkomnir. HJÓN með eitt barn, óska eftir íbúð, þarf ekki að vera stör. — Húshjálp kenuir til greina. Þeir, sem vildu sinna þesstt leggi nöfn sín og heim- ilisfang inn á afgr. blaðsins fyrir lattgardag', — merkt: „Hú’snæðislaus — 1034“. — (i34 GOTT herbergi til leigtt í Lf’ingtthlíö 7. Uppl. í sinta 8,1012. HERBERGI óskast í Austurbænnm, nálægt Laugavegi, í sambandi við ItlaSaafgreiðslu. Má vera í kjallara. Uppl. i sinia 5210. (i44 SÓLRÍK stofa til léigu.— % Uppl. í sima 7284. (148 HERBERGI til leigtt i Dráptihlíð 37. (t6o HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Sitnar: 2355 og 2904. — H reingern i ngar, gl ttgga- hreinsttn, gólfteppahreinsun. _______(161 STÚLKA óskast til aö sjá ttm heimili til næstu mánaða- móta. Engiu smábörn. Hátt katip. Uppl. í sínía 5744 eftir kl. 5 síðdegis. í 146 ALLSKONAR fatavið- gerðir teknar. Mánagata t, kjallara. / — (13° að LÁTIÐ mála með nýju ferðinni. — Sími 4129 . (96 NYJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Sattmum úr nýju og görnlu drengjaföt, Ir’inur n ft SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi iq (bakhúsiðl. Strrii 2656. FATAVIÐGERÐIN. Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5x87. TAPAZT tíefir kvenúr i miöbænum. Uppl. í íma, 2243. SILFUR éýrnalbkkur tap- aðist í gærdag frá Sigtúni að . Ausuirbæjat-bíói, ef til vill í strætisvagni. Uppl. í síma 5164- (153 GENG ÚT og kenni á píanó, orgel, fiðJu, harrno- niktt. FTppl. í sima 1904. (549 1 SINGER sattmayél, stigin, til söltt. Sími 3917. (162 NÝ kápa, dragt óg nokk- tirir kjólar til sölu eftir kl. 8 á Reynimel 51, kjallara. — Sími 80759. (159 FERMINGARKJÓLL til sölu á Þórsgötú 17, 1. hæð. (>58 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu á Bárugötn 8. Uppl. milli kl. 6—7 í kvöld. (>56 FALLEGUR fermiriga-r- kjóll til söln á Ránargötu 32. (L54 FERMINGARFÖT á meðaldreng til sölu. —• Upþl. í síma 3716. (153 BARNAVAGN, dökkblár. énskur, á lágttm ítjólttm, til sölu. ;—- Uppl. í síma 3716: (>5“ ENSKIR karlmannsskór, rnjög • vandafiir, nr. 39, tiV sölu miðalaust. Njálsgötu 104, kjallara. (15:1 BARNAKERRA. — l.itið notuð, til 'sölu á Njálsgötu 104, kjallara. ^ (150 AF sérstökum ástæðum er til sölu: 2 kjólar nr. 42, 2 kjólar nr. 44, 2 kápur og dragt. Allt trieð -tækifæris- verði, á Bárúgötu i6, kja.ll- ara. (149 RAFMAGNS eldavél til sölu á Klapparstíg 12. Sínti 5-69. (145 LÍTIÐ barnarúm til sölu á Bneð-raborgarstíg 25, kja.ll- ara. 0-43 BARNAVAGN til sölu, kl. 5—7. Hverifsgötu 104. (J4-’ LISTSALINN, Hverfis- götu 26 (við Smiðjustíg). — Sími 7x72. (141 GUNNARSHÓLMI kall- ar! Ný egg koraa daglega frá Gunnarshólma, éins og ttm hásumar væri (safnast ekki neitt fyrir), efu því dagsgönuil. Fást í stærri og smærri kauptmi. Voii. Síriii 4448. (140 FERMING ARFÖT á frck- ar stóran dreng til spht, enn- fremur raímagnsbökunaroín. Uppl. j síma 520T; (139 BARNAVAGN til söltt. kr. 475. Sömuleiðis tyíbreið- ttr divan,'*kr. 350. Njálsgötti 87, eístu hæð; Uppl. í síma 7&70-_________________(i;38, BUICK-bílatæki, einnig Ford-bílatæki til söltt. Vöfu- salinn, Skólavörðustíg 4. — Sími 6861. (137 SINGER-saumavél stígiu til sölu. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg'4, Sími 6861. (136 TVÆR myíídavélar, 6x9, einnig tvíhnepptur smoking. Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. Sími 686t. (135 KAUPUM flöskttr, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chetnia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1-—5- Sími 5395. -— Sækjum. DÍVANAR, allar stærðir, fy r i rl i gg j a n d i. LI ú s gagn a - verksmiðjan, Berg'þórugöttt ti. Sími 81830. (53 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- itr og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammó fónplöt- ur, saumavólar, notuð hús- gÖgn, fatnað og fleira. •— Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörttsalitm. Skóla- vörðUstíg 4. Sími 6861. (245 KLÆÐASKÁPAR, síoítr skápar, armstólar,- bóka- liillur, kommóðttr, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112.— Simi __8 > 57°- .________ U'-’ PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl'. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sinii 6126. TIL TÆKIFÆRIS- G JAFA: Myndir, málverk og vegghillur, ennfremur margskonar húsgögn. Hús- gagnaverzlunin Ásbrú, Grett- isgötu 54. (560 GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tækg radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug. t. (383 KAUPUM ýmsa gagnlega muni: Harmonikur, píanó, orgel og guitara o. m. fl. — / Ingólfsskálinn, Ingólfsstræti 7— (3f}° DÍVANAR, stofuskápar. klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóð, Njálsgötu 86. — Sími 81520. ('""T4 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. —• Sækjum heim. Venus. Sími (4i l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.