Vísir - 09.03.1950, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 9. marz 1950
VISIR
1. KAFLI.
Claij'on gamli lá fram á lappir sínar og svaf, ef lurgt
er að segja, að gamall úlfhundur, sem er sér meðvilandi
mn skyldur sinar og virðingu, sofi nokkuru sinni. Hann
lokaði kannske augunum, en skilningarvit hans oll voru
valvandi. Ilann lá á sjónarliólnmn, liæðinni, sem gcrð
liafði veri'ð innan kastalaveggjanna, þar sem hægt var að
líta bæði yfir kastalagarðinn og þjóðveginn utan veggj-
anna. Hann fann júlísólina verma feld sinn og hægur and-
vari hressti hann einnig og kom í veg fyrir. að honum
yrði of heitt. Ilann lieyrði gamalþekkt hljóð alll i kring-
mn sig, gagg í hænsum, kurr í dúfuni, rýt i svinum, suð í
flugum ng margvisleg önnur Iiljóð, seni fyígja daglegu
starfi og lífi. Að vitum hans bar einng margvíslega ang-
an, svo sem daun af inykjuliaugnum mikla, matarilm
frá eldhúsinu, jafnvel ýmiskonar lykt frá þorpinu LalV
liere, sem var ekki langt undan og var umgefið túnum
og ökrum. Skemmtilegust og bezt fannst honum þó ang-
anin utan úr skóginuin. sem minnti hann ævinlega á æs-
andi veiðiferðir með húsbónda sínum og föruneyti hans.
Einhver var að draga vatn úr brunninum innan virkis-
veggjanna og hann Iievrði einnig, að einlivcrs staðar var
verið að hvetja hnif — merki þess, að enn væri nokkur
tími lil kveldverðar...
En allt í einu lagði Clairon við hlustirnar og lauk upp
augunum. Ilann hafði orðið var við hljóð og daufa lykt,
sein honum fannst rétt að gefa nokkur gauni. Ilann lyfti
höfðinu og hugsaði máhð. Ilann rasaði aldrei um ráð
fram, var ævinlega gælinn og hugsándi. Hann tók aldrei
til máls, nema þegar milcið var í húfi og þá hiustuðu allir
kastalabúar. Yæri ástæða til þess, að hann tæki til máls
nú, segði frá jódyninum, sem barst frá La Palissc og eng-
inn heyrði enn nema hann einn? Það var að vísu ekki i
frásögur færandi, þótt niargir menn færu þarna um veg-
inn þvi að vegurinn var fjölfarinn, en þessum jódyn
íylgdi mannaþefur, sem .vakti þægilegar, óljósar endur-
mimiingar. ....
Clairon reis upp á framfæturna, en beið siðan átekta
enn. Nú bar andvarinn sterkari ilm að viturn hans. Hann
spratt á fætur og honum var milcið niðri fyrir. Hann dill-
aði rófunni, en það gerði hann sjaldan. Svo Iyfti hann
höfðinu enn hærra en áður og lét rodd sína þruma, svo að
hún heyrðist i hvern krók og kima kastalans.
Himdárnir í húsagarðinum skámmt frá spruttu á fæt-
ur, þegar þeir heyrðu til liáns og tóku undir með honum.
Hestárnir í hesthúsunum ókyrrðust einnig og endurnar
hröðuðu sér út í tjörnina i miðjum húsagarðinum. Menn
birtust í dyrum og gluggum kastalans. ,
„Það er Clairon.....“
I svefnherbergi einu i sivala turninum, sem vissi mót
austri, sat frú Constance de Lalliére, hnarreist, róleg og
ósveigjanleg, og kcnndi dóttur sinni Renée, fallegri, fimm-
tán ára gaihaili stúlku, liin nauðsynlegri afriði almennrar
hegðunar og háttprýði. Gesta var von um kveldið og því
þörf á að rifja upp alla góða siði. Hún sat á bekk úti við
einn gluggann og Renée stóð fyrir frainan bana. Frú de
Lálliére var þekkf um víða yegu fyrh’ kurteisa fram-
komu og góða háttu. Hún haf ði hlolið uppeldi sitt við liírð
hinnar siðavöndu Önnu de Beaujeu, hertogafrúar af Bour-
bon, og var þess vegna ekki að undra, þótt hún harmaði
það, hversu ungar stúllcur væru Iiirðulausar um fas sitt
og framkomu, enda þótt hún tæki þessu einnig með stakri
geðprýði. Það var líka hverju orði sannara, að hún hafði
orðið að beita bæði geðprýði sinni og þolimnæði við upp-
eldi dóttur sinnar, því að meiri flautaþyrill hafði aldrei í
pils klæðzt. En henni var Ijóst, að hún var ekki hörð kona
og þess vegna hefði árangurinn ekki orðið meiri en raun
har vitni. Af-þeim sökum fannst liénni rétt' að taka nú lil
óspilltra málanna,. til að undirbúa kveldið að þessu leyti.
En árangurinn hafði ekki orðið meiri en svo, að það
hefði gengið glæpi næst, ef frú de Lalliére héfði sýnt eiii-
.hverja undanlátssemi, er hér var komið sögu.
„Eg- skal segja þér,“ sagði frú de Lalliére og var hin
rólegasta, „að ef þú leýfir þér að geispa einu sinni enn,
þá. rek eg þér utan undir. Þú skalt ekki láta þér til htigar
koma, að eg ætli að levfa þér að sýna mér ósvífni, án
þess að þakka þér fyrir að einhverju leyti. Það fer Iiroll-
ur um mig, þegar cg liugsa um afleiðingar þess, ef þú
geispaðir í návist kennslukonu minnar við hirð frú dé
Bourbon. Það mundi ekki vera skemmtilegt, síður en svo.
Skilur þú mig?“
Renée leitaðist við að setja upp iðrunarsvip en tókst
það siður en svo, þvi að hrekkjaglampi lýsti úr augum
hennar.
„Eg bið þig um að fvrirgefa mér, inóðir mín.“
„Það vellur á framkomu þinni. Þú hefir ekki enn svar-
að spurningunni, sem eg lagði fyrir þig, þegar þú geisjj-
aðir eins og döni.“
Renée stamaði; „Eg veit varla. ... . ”
„Þú hefir kamiske gleymt spurningunni? llún Iiéfir
þá ekki verið þess verg að þú véittir hemii cftirtekt? Þú
kýst frekar að liorfa á Gocorico.“
Frú de Lalliéreleit reiðilega til hundsins, sem var uppá-
hald dóttur hennar og starði á Iiana með tryggðársvip,
Þegar móðir húsmóður hans Ieit á hann, varð hann enn
meira iðrandi eii húsmóðir hans, velti sér á bakið og hað
þannig fyrirgefningar.
„Nei, mamma,“ svaraði Renée og rödd Iiennár var eins
og söngrödd þrastar í skógi, „en hugsun skaut allt i einu
upp í liuga mér, meðan þú barst hána upp og eg játa —“
„Ilvaða hugsun?“
„Um fyrirboða. Eg sá þrjár köngulær saman i morgnn.
Þar'að auki þvoði kötlurinn sér uni bæði evrim samlímis.
Sjáðu, þannig. Eg var lika að velta því fyrir mér . . .
„Við nafn heílagrar Katrínar!" ^tundi móðir bfennar.
„Eg vei'ð vitskert með þessu áframhaidi. Ilcr er eg að
berjast við að kenna þér góða siði, svo að þú verðir ekki
sjálfri þér og okkm; til skammar meðal fvrirmanna og
getir eignast eigmmann, sem þarf ekki að fyrirverða sig
þín vegna og þá lmgsar þú ekki um annað en köngulær
og kclti!“
„En þú trúir á fyrirboða, mamma. Eg rakst t. d. á skeifu
úli á veginum í gær og hún snéri boganum frá mér. Fran-
cois seiðmaður átli einmitt leið framlijá um það Ieyti.
Hann óskaði mér tii hamingu og sagði. að þetta táknaði,
að mín mundi verða beðið, áður en vikan væri á enda.
'P
Aðalfundur
Krabbamein§-
iélag§in§.
Nýlcga var haldinn aðal-
fundur . Krabbameinsfélags
Reykjavíkur.
Níels P. Dungal prófessor,
formaður félagsins, flutti
ítarlega skýrslu uin störf fé-
lagsins, en stjórnin helt' 10
fuhdi á árinu. Fi'amkvæmda-
nefnd sá um fræðslustarf-
semi félagsins, en nefndina
sldpúðu Alfred Gislason
læknir, Gisli Sigurbjörnsson
forstj. og frú Sigríður Magn-
ússon. Gefið var út litiö
minnisblað um einkenni og
liættmnerki krabbamems,
flutt voru fræðsluerindi í út-
varpið og gefið út fréttabréf
um heilbrigðismál. Samn-
ingur var gerður milli Trygg-
ingastofnúnar ríkisins og
Ránnsóknárstof u liáskólans
um árlega greiðslu fyrir
vefjarannsóknir, til þess að
gangá úr skugga um, hvort
um krabhamein sé að ræða.
Þá hefir verið gert sérstakt
merki fyrir félagið. Þórarinn
Sveinsson læknir mun skrá-
sefja krabbameinssjiiklinga.
Dr. med. Gisli Fr. Petersen
læknir mun gi'eiða fyrir
sjúklinguni, sém koma utan
af laiv'i en eiga ekkert
sjúkrarúni vist.
Ftílagið hcfir boðið Rönt-
gendeild Landspítalans ný-
tízku röntgen-Iækningatæk i,
éf bygg'ð yrði lítils liáttar við-
bót við kjallara Landspital-
ans, en slík tæki lcosta um 60
þús. kr. — Ólafui' Bjarnason
læknir er staddur er i Lund-
únum niun kynna sér nýjustu
rannsóknaraðferðir til að
þekkja krabbamein í legi.
Gunnar Thorarenscn hefir
verið í’áðinn framkvæmda-
stjöri félágsins, með sltrif-
stofu á Laugavegi 26.
Stjórn félagsins var endur-
kjörin, en liana skipa, auk
próf. Nielsar Dungals for-
manns: Alfred Gíslason, Ól-
afur Bjarnason, Katrín Thor-
oddsen læknar og Sveinbjörn
Jónsson hrl. Varastjórn var
einnig endurkjörin, enn-
frenuir endurskoðendur.
í. (£. SuwcughAi
Crimp var að þvi kominn að kyrkja
skipstjórann.
SS6
TARZAM
Ert hjálpin var nálæg, hönd seildist
inn úr dyrunum.
Á næsta augnabliki hafði Tarzan
þeytt hoaum í þilfarið.
Skipstjórinn tók nú aftur við stýripu
og stefndi til strandar.