Vísir - 09.03.1950, Page 8

Vísir - 09.03.1950, Page 8
Fimmtudag'inn 9. marz 1950 120-130 þátttakendur i svigi og bruni á Skíðamóti Reyk]avíkuv Það hefst í Skí&amót Reykjavíkur hefst um næstu helgi í Jós- efsdal og byrjar keppnin kl. 5 á laugardag ef ástæður leyfa, en annars kl. 9.30 á sunnudagsmorguninn. í fyrsta hluta mótsins verður keppni í bruni og svigi og sér Glímufélagið Ár- mann.um það. Verðux keppt í báðum þessum greinum um helgina ef tími til en megináherzlan lög'ð á brunið. Keppendur í svigi og bruni eru 126 að tölu frá Reykj a;víkurfélögum. Flest- ir eru þátttakendurnir frá Ármanni eða 41, frá Í.R. eru 34 keppendur, 33 frá K.R., 11 frá Skíðasveit skáta og 6 Val. En auk þess keppir sænski skíðakennarinn Erik Söderin meö A-flokki í bruni og svigi sem gestúr. Keppt verður í 4 fiokkum karla, auk drengjaflokks og í 3 flokkum kvenna. Má full- yr'ða aö í mótinu taki allt bezta skíðafólk staðarins, bæði karlar og konur. í A-flokki karla í bruni og svigi eru 19 þátttakendur að Söderin meðtöldum, þar af 5 frá Ármanni, 8 frá Í.R. og 5 frá K.R. Ármenningarnir sem keppa eru þeir Ásgeir Eyjólfsson, Magnús Eyjólfsson, Stefán Kristjánsson, Víði Finnboga- son og Þorsteinn Þorvalds- son. Frá f. R. keppa Guðni Sigfússon, Gísli Kristjáns- son, Þórarinn Gunnarsson, Grímur Sveinson, Höröur Björíisson, Ragnar Thor- valdsen, Hafsteinn Sæ- mundsson og Hafsteinn Þor- geirsson. Þátttakendur frá K.R. eru Þórir Jónsson, Magnús Guðmundsson, Vilhjálmur Pálmason, Har- aldur Biörnsson og Lárus Guðmundsson. í A-flokki kvenna keppa frá Ármanni bær Ingibjörg Árnadóttir, Sesselja Guð- mundsdóttir, Sigrún Eyjólfs- dóttir og Sólveig Jónsdóttir. Frá K.R. er aðeins í kepp- andi, Jónína Nieljohníusar- dóttir, en frá hinum félög- unum enginn. Brúnbraútin hefir þegar verið íögð í svokölluðu Suð- urgili og er mjög skemmti- leg, sér'staM°<ra A-flokks; brautin'. Hún er á að gizkaian af hátoppi Bláfialla og’ 1500 m. löng m'eð' 350 m. niður í dalbotn. Hinar bra'ut- hæðármismún og liggur 6f- jirnár eru állar styttri. | Fyrir þær k'onur sem eru iðnar við prjónana er hér dáMtií aýjung. Nú er komið í tízku að eiga þrjónaða treyju við kvöldkjólinn. Fær Pekingstjórnin sæti í Öryggisráðinu? Einn af helztu leiðtogum kínverskra kommúnista hef- ir farið pungum ásökunar- j orðum um kommúnistiska enibœttismenn fyrir fram- komu þeirra í garö almenn- ings. Fregnir frá Hongkong herma, að Tung Pi Wu vara- forsætisráðherra kínversku kommúnistastj órnarinnar, hafi ávarpað miðstjórn Bjargráðanefndarinnar í Pe king, og skýrt frá því, aö sjö miljónir manna á yfirráða- svæði kommúnista ættu við hungursneyð að búa. Fjölda margir hafa ekki annaö aö leggja sér til munns en gras ið á jörðunní og láufið á trjánum. Á næstu fiórum mánuöum roun koma í liós, sagði varaforsætisráðherr- ann, hvort til stórkostlegs ; mánnfellis kemur eða ekki. en eftir fjóra mánuði byrjár uppskerutími, og mun þá úr rætast. Tung Pi Wu fór mörgum orðum um kommúnistiska embættismenn, sem hefðu tilhneigingu til að fara aö dæmi þeirra embættis- manna borgarastéttanna, er áður fórit með völdin, og sýndu énga samúð í garð al- þýöunnar í þrengingum hennai’ og erfiðileikum. Engu má muna, að biezka stjórnin 'saldi velli við athvæðaqreiðslu I KVÖLD i'er fram í neðri málstofn brezka þingsins fyrsta atkvæðagreiðsla, siðan er hið nýja þing kom saman. Flokkarnir tefla fram öllu; laka þálí í atkvæSagreiösl- sínu Iifti við þessa atkvæða- j unni, og þingmemi, sem í Það er önnur af tveirn fara í Govent Garden óperu-1 breytingarlillaga CchnrehiIIs höllina, til þess að véra við- iaddir óperusýningu til h ei ðú rs F rakk 1 a n dsforse las hraða sér að sýningunni lok- inni í þinghúsið, til þess að Samsteypustjón í Grikklandi. I .ondou í morgun. Fregnir frá Aþenu lierma, að þrír stjórnmálaflokkar, sem fengið hafa meira en helming atkvæðatölu í kosn- ingunum. samkvæmt kunn- um úrsli-tum. hafa lýst sig reiðubúna til þess að mynda samsteypust jórn. Þessir flokkar éru miðflokkarnir, en aðalléiðtogi lians er Pla- stiras hei’shöfðingi, sem yrði forsætisráðherra, í'rjáls- fiokkurinu, en leiðtogi háns Venizelos yrði vaýa for- sætisráðhex’ra, og loks er j afna ðarmannaflokk urinn, og er fóringi hans Pappandreu, sem einnig fengi mikilvægt emhættí í stjqrninni. Engar fullnaðar ákvarðan- ir verða teknar um stjórnar- myndun fyrr en lokaúrslit verða kunn nú um helgina. breytingartiHaga Churchills atkvæða kemur, sii um járn- og stáliðnaðinn, og er nú kumiugt, að frjálslyndir þin'g- menn nurmi greiða alkvæði með Iiemri. Er því ljóst, að jafnaðarnrenn verða að halda á öllu sinu Iiði, til þess að' fella tillögu Churchills. í dag fer frain kosning á þingmanni i'yrir kjördæmi i Manchester. Þar var kósningu frestaft í aimennu þingkosn- ingunum vegna andláts fram- bjóðanda íhaldsflokksins. Þrir aðalflokkarnir bjóða fram í kjördæminu. masiraa ©fsóttai,. 7 dag hefjast í Varsjá rétt- arhöld yfir pólskri konu, sem er gift brezkum kaupsýslu- manni, en kona pessi starf- aði hiá brezku sendisveitinni. Hún heíir verið í haídi fi’á því í maí í fyrravor. Brezka sendiráðið gerði ítrekaöar ti'lráu.nir ti! þess að fá leyfi til að tala við kcnuna, óg var bað ieýfi loks veitt, er konan hafði. 'setið nærri tíu mánuði í fansrelsi. ■ Mesfa handiðnaðar- sýning Norðurianda tii þessa. Geia ié fil minnis- merkis íslenzka hestsins. Vísi vo’ru í gær afhentar rúmlega fimrn hundruð krón- ur, sem renna eiga til minn- ismerkis íslenzka hestsins við Vatnsþró. Eins og lesendum Vísis mun kunnugt liafði sú hug- mynd verið sett. frain í „Bæn- um okkar“, að vatnsþröin gamla yrði sniíðuð á nýj'an leik og við hana sett upp minnismerki islenzka liests- ins. Starfsmenn á skrifstofu Rafmagnsveitu Revkj aviku r hafa nú tekið sig til og safnaÖ 505 krónum í þessu augna- miði. Mun Vísir koma fé þessu áleiðis. fer fram wm máuaða- Handiðnaðarsýning veröur haldin í sýningarsal Forum í Kaupmannahöfn 14.—30. apríl, undir umsjá iðnaðar- mannafélagsins par. Markmið hennar er að sýna mikilvægi handiðnaðarins j Sundmeistaramót íslanðs fyrir þjóöfélagið í heild og i fer fram í Sundhöllinni í einstaklinga þess. Handiðn- Rvílc í lok pessa mánaðar og aðurinn er nú þriðja mesta byrjun nœsta mánaðar. atvinnugrein Ðanmerkur. Stendur mótið yfir í 3 daga Norræn samkeppni verður þ. e. 30. og 31. marz óg 3. haldin í sambandi við sýn- apríl. ingu þessa, Þar keppa meist- Keppt verðru í öllum meist arar og sveinar á ákveðnu aragréinum samkvæmt lög- ■ verksviði og tíma, ufti að um í. S. í., en auk þess fer inna af hendi sem fegurstán' svo frain meistarakeppni og beztan iðnað. A. m. k. 40 unglinga í eftirtöldufn grein. iðngreinar taka þátt í sýn- um: 100 ift. baksímdi. 100 m.' jingunni. Sýningin ver'ður sú , briftgusundi 100, m, slmð- stærsta sinnar tegundar, er sundi og 4y SÓ'm.-lferiðsundi ;baldin hefir verið til bessa á idrengja, ennfremúr í 50 m. ! Norðurlöndúm, baksundi, 50 m. bringusundi Friðrik föriungur ‘et vérnd-150 m skriðsundi og 3 X 50 ’m. í ari sýningarinnar. ibbðsíiriái telpna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.