Vísir - 10.03.1950, Page 5

Vísir - 10.03.1950, Page 5
Föstudaginn 10. níarz 1950 V I S I R ÍS Ssiendfngsr erlendis: inn kraffur rauouiu. ra M Marqrét móðir frú Krist- j ínar Öiestad (sem getið var í Vísi nýlega) var orðin all- roskin, pegar hún kom til Noregs og settist að á heimili dóttu'r sinnar og tengdason- ar. Eins og að líkindum lætur tala mægðurnár alltaf ís- lenzku sín á milli, en það sem meira er, heimilisfólkið á Öiestad skiiur íslenzku, svo að Margrét þarf ekki að leggja þaö á sig að tala fram andi tungu í ellinni, hins vegar skilur hún norsku full- komlega. Heimilisfólk og ná- grannar hafa gefið henni auknefni — hún er kölluð Mor Isiand og á það virðing- arheiti tvímælalaust skiliö, því að móðurlégri og um- hyggjusamari konu á ég bágt með að hugsa mér. Mér Bærinn í Tungu. í’ímur. Það var alltaf karl-jur þeirra höfðu búizt við mannsverk, enda þurfti j vegna þess að þeir hlustuðu sterkan róm til þess aö yfir-: á húslestur. Þessir litlu patt- gnæfa kambaurg og rokka-; ar voru þögulir og hátíðlegir suö. Frá vetrarnóttum til | meðan á húslestrinum stóö, fannst eg finna einhvern Páska var Iesinn húslestur ósýnilegan gæðastraum i sáimui súnginn á undan leggja til mín í návist þess-!0^ eftir’ Nú er g^jandi út- arar 77 ára gömlu konu. Það' vaiPsins ásamt fólksekiunni eru hughrif, sem hvorki 1 sveitunum úúif> aö útiýma myndast vegna skynjunar Þessa5i gömlu menningu. augna né eyrna og verða Þegar eg var oiöin fulloið- heidur ekki skýrð með fátæk in kona °S Sift f Tungu yið legum orð'um. ilsafjörð inan eg eftir atviki, en einn þeirra reis allt í einu á fætur og fór að telja fólkið í baðstofunni. Þegar dreng- irnir komu aftur til ísafjarð- ar voru þeir spurðir hvað dvalið hefði för þeirra. Þeir sögðu af hjartans sannfær- ingu: „Við vorum í kirkju í Tungu“. — Voru margir og magn- aðir draugar þarna fyrir Eg er alin upp á gamal- sem sýnir> aS húslestar hafa dags sveitabæ, sagöi Margrét alhlei fest neinai íætui 1 vis mio. __Bærinn var með kauPstöðum, ef til vill vegna vestan? ‘torfþaki og gaflar sneru út Þess að þéttbýlisiólkiö þarfj _ Svo var sagt, en eg að hlaði. Heimilisfólkiö var mmna á slíku að halda en kynntist aldrei neinum per- 15_20 manns. Allt íólkið sti’jálbýlisfólkið, enda hefir sónulega, en sjóskrímsli, svaf í baðstofunni, stúlkurn- alíuáttugur aidiei gert draugar, ættarfylgjur og ar undir öÓTum veggnum og sei serstakt far um aú folla fleira vafasamt hyski var piltarnir undir hinum. Á 1 tlzkunnL (taiiö landlægt. Fylgjurnar kvöldin kepptust allir við tó- <• Drengir utan af ísafirði komu á undan mönnum og vinnuna nema sá, sem las komu inn eftir til okkar og | börðu að dyrum. Voru þær hátt fyrir fólkið eöá kvað dvaldist þeim lengur en mæð aö sögn ýmist í dýralíki eða | manna. j —, Sástu aldrei neina fy!gju? — Nei, en eg heyrði oft í og það gerði allt heim- ilisfólkið í Tungu. — Hvað hét sú fylgja? — Það veit ég ekki. Hún kynnti sig aldrei með nafni, en hún fylgdi landpósti, sem vanur var að gista hjá okk- ur árum saman. — Veiztu nokkuð um upp- runa hennar? — Já, þannig var, að póst- urinn var háseti á báti hjá formanni, sem var allóvæg- inn og ógætinn í meira lagi. Einu sinni sem oftar ætlaði formaðurinn aö róa í mjög vondu veðri og neitaöi þá pósturinn að fara með. For- manninvi mislíkaöi svo að hann hc taðist við póstinn, en í sama róðrinum fórst i hann. | Pósturinn varð þess strax var, að forma'ðurinn leitaðist við áð standa viö heitíngar 1 sínar. Ásótti hann póstinn sýknt og heilagt, einkum ef hann var þreyttur á fer'ð yfir j fjallvegi og farið var að eg Margrét eins og bær líta út nú. ' Til allrar hámin°'iu var pósturinn mesta karl- menn og varð draugsi jafn- an að láta í minni pokann. Oft kom það fyrir, að barið var að dvrum í Tungu á öll- um tímum sólarhrings, en þegar farið var til dyra var enginn gestur sjáanlegur. Vissum viö þá að póstsins var von og brást það aldrei. að hann kæmi skömmu síð- ar. Svo mikiö vald hafði pósturinn yfir fylgjunni, aö hann gat bannað henni að fara inn í bæinn okkar. en hann átti það til að lofa henni að fara til nágranna okkar og varö maður fegn- astur, þegar draugsi hypjaði sig á brott. Fylgjan ásótti mjög yngsta son póstsins og einu sinni tókst hermi aö koma póstin- um á óvart uppi á f jöllum og þeyta honum hátt í loft upp. Hann komst þó jafngóður til jarðar. — Veiztu hvort þessi fylgja er til enn? — Hún er víst dáin, þaö dró af henni eftir því sem árin li'ðu og pósturinn þjárm aði henni oftar. — Settist aldrei neinn draugur að á ísafirði? — Jú, Arnardals-Móri flutt ist þangað ásamt fólki, sem kom innan úr Arnardal. — Hafði Arnardals-Móri nokkuð sérstakt til síns á- gætis? — Æ, nei, hann var ósköp tilþrifalitill, greyið að tarna. Eins krafðist Móri þó skilyrð islaust: Það varð að skammta honum daglega, eins og hinu fólkinu og setja matinn hans bak viö stig- ann. Ef maturinn gleymdist brenndi hann bæinn til grunna. — Heyrðirðu ekki talað um fleira skemmtilegt hyski? — Ekki veit ég hversu skemmtilegt það var, en eitt- hvaö var af sjóskrímslunum og fjörulöllunum. — Hvernig litu þau kvik- indi út? — Sjóskrímsli höfðu höf- uð eins og hestar, en fætur eins og menn. Þau sóttust eftir að koma mönnum í sjó- inn. Fjörulalli líktist kind, æn húðin var úr skel. Milli jfjörulalla og sjávar mátti jenginn fara, því hann sat t um aö koma fólki í sjóinn engu síður en sjóskrímsli'Ö. — Hefurðu heyrt nokkrar draugasögur hér í Noregi? — Nei, það er enginn 'kraft ur í norskum draugum og hefir aldrei verið, ég veit ekki hvernig á því stendur. en daufir eru draugarnir hér í samanburöi við vestfirzku afturgöngurnar. — Hafðirðu gaman af þess um draugasögum? — Ekki get eg sagt það, og eg trú'ði þeim til allrar ham- ingu aldrei. Ef eg hefði gert það, hefði ég oröi'ð vitlaus í hræðslu. Húm og.kyrrð kvöldsins færðist yfir Öiestad —- vinnu deginum er lokið og rabbiim með. Margrét Jónsdóttir léði mér bók til þess aö lesa í bólinu. Sú bók hét „Móðir mih“. Ó. G. KOLVIÐARHÓLL. SkíöaferSir a?> Kol- viöarhóli og á Skiöa- mót R.eykjavílcur um helgina veröa: Föstudags- kvöld kl. 8, laug'ardag kl, 2, 6 og 7, surmiidag kl. 8, io og' i. Farmiöar seld'ir viö bíl- ana hjá Varöarhiisinu, bíl- arnir stansa í öllum ferímni til aö taka fólk á þessum stöðum: Vatnsþró, Undra- land og Langholtsveg.. —■ Skíöakennsla á laugardag kl. 4—5. — Skíðadeild í.R. ÁRMENNINGAR! Skíðamenn. Feröir í Jósefsdal uin lielgina verða sem hér segir: Föstudagskvöld kl. 8, laug- ardag' kt. 2 og 7 og á sunnu- dag'sntorgun kl, 8 og kl. 10. Þeir einir fá gistingu í skála félagsins. sem eru keppend- ur eða starfsmenn við SkíSa- mót Reykjavíknr. SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR. Brun- og svig-keppni fer fram í Jósefsdal um helgina og liefsv nveð bruni í C- flokkum kvenna og karla og' drengjaflokki kl, 5 e. h. á Iatigardag. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. FRAMARAR! ■Æfing í kvökl í Há- logalandi: Meistara- og 2. fl. kvenna lcí. 8.30. ' — Meistara-, x. og 2. fl. karla kl, 9,30. --■ Níest- síöasta æfing fyrir mðt. Nefndin. SKÁTAR! Piltarí — Stúlkiir! — Skíðaterö á morgtm morgun kl. 2 og kl. 6. Fanniöar í Skátabfiöinni í dag kl. 1—6 og 8—9. FARFUGLAR. MUNIÐ SKEMMTI- FUNDINN aö Rööli i kvöld er hefst kí. 8.30. Skemmtiatrfði Félags- -vist. Kvikmynd. Dans, Fjöl- menniö. Mætiö stundvíslega. Nefndin. VÍKINGAR. Meistara,. I. og II. fl. Knattspy r nuæf i ng' í Í.R.-hfisinu j kvold kl. 8 stundvislega.— Þjálfarinn. LÍTIÐ herbergi til l'eigu fyrir reglusaman mann'. — 'Uppl. í Tjarnargötu 10A. II. hæö. (172 HfcZ i m AlíGLySA I VISI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.