Vísir - 11.03.1950, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Laiigardaginn 11. marz 1950
Laugardagur,
'Ti. marz, — 69. dágur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóö kl. 10.55, —:síi5‘
degisflóö ki. 23.45-
Ljósatími
biíreiða og annarra ökutækja er
ífá kl. 18.30—(i.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er [ Læknavarö-
stofunni, sítili 5030, næturvörö-
ur er i Ingólfs Apóteki. sími
T330, nætur’akstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Ungbarnavernd
Líknar, Templárasunfli 3, cr
öpin þriöjudaga og- föstudagá
kl. 3.15— síöd,
Kvenfélag
Laugarnessóknar heldur bazajr
þann 28. þ. m. Þær konur, sein
ætla aö gefa muni á bazarinn
skulu koma meö þá í fundarsal
félagsins sunnudaginn 26. marz
n. k,
Húsbruni
varö á Raufarliöfn nú
skömnui. Bránn þar liúsiö
Bergsholt og var litlu af inn-
anstokksmunum bjargaö. —
Ókunnugt er um eidsupptök.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss-er í Rvik.
Dettifoss fór frá Hamborg 8. þ.
in. til Antwerpen, Rotterdam,
Hull og Leith. Fjallfoss íór frá
Reykjavík 9. þ. m. vestur og
noröur. GoÖafoss er i Reykja-
vík, Lágarfoss fór frá Keflavík
í gær til Akraness og- Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Menstael
C. ji. m. tii Reykjavíkur. Trölla-
foss. fór frá Haliíax 7. þ. m. til
Reykjavíkur. Váfnajökull er i
Vestmannaeyjum, fer þaöan til
Noröf jaröar og Hollands.
Ríkisskip: Hekla er í Rvík.
Esja er á Austfjöröum á suður-
leiö. Heröubreiö fór írá Reykja-
vík í gærkvöld til Breiöafjaröar
og Vestfjaröa. Skjaldbreiö er á
liúnaflóa á suöurleiö. Þyrill er
í flutningum í baxaflóa. Ar-
mann tór frá Revkjavík ; gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin lestar frosinn fisk fyrir
Nöíöurlandi. Lingestroora . er í
Færeyjum.
Skip SÍS: M.s. Arnarfeil ,er í
New Yorlt. M.s. livassaiell er á
Akiirey ri.
Katla er vamtanleg til Berg-
eu i fyrramáliö.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11,
sira Jón Auöuns. Kl. 5 sira
Bjarni J'ónsson (aitarisganga).
Hallgrimskirkja: Messa kl.
1 r f. h. Síra Pétur Magnússon
prédikar. Barnaguösþjónusta kl.
1.30 e. b.. síra Sigurjón Árna-
son. Messa kl. 5 e. h. síra Jakob
Jónsson. Ræöuefni: Hið góöa
í manninum.
Laugarneskirkja : Messa ki. 2
e. h., síra Graöar Svavarsson.
Barnaguösjijónusta kl. 10 f. h..
síra Garöar Svavarsson,
Nesprestakail: Messaö i icap-
ellu Ilá.skólans kl. 2, síra Jón
fvrir j Thoráretisen.
Fríkirkjan: Messa kb 5 e. h.,
sira Þorsteinn. Björnsson.
Hafnarf jaröarkirkja: Messa
id. 2. Sunnudagaskóli K.F.U.M.
kl. to, síra Garöar Þorsteinsson.
Brautarhoitskirkja: Messa kl.
14,, síra I lálídán Heígáson.
Útskálaprestakall; Guösjjjóu-
usta aö Útskálum ki. 2, síra
E’iríkur Brynjólfsson.-
Landakotskirkja: Messur á
tnorgun kl. 8,30 f. h. lágmessa,
kl. 10 f. h. hámessa og kl. 6 síöd.
guösþjónusta.
Stjörnuhíó \iíj- I.attgaveg,
stmnudagitm 12. j>. 111. kl. ír f.
lt. Síra Euiil Björnsson tuessar.
Formaöttr safitaöarins Andrés
AtúlréssOn hýftttr nýja prestimi
velkominn tii starfa. Atlmgiö
inngangur aft siinnanveröu.
Bankaráð.
Tveir menn hafa veriö kjörn-
ir f bankaráö Landsltankans i
staö Einars Olgeirssonar og
Kjartans Ólafssonar, sem ganga
áttit úr ráöitut. Er hankaráftift
skipaft þaunigj að formaöur
Sainkeppni um
miiijagripi.
Ferðciskrifstofa ríkisins og
Heimilisinaðarfélag íslands
gangast sameiginlega fyrir
minjagripasamkeppni og
verða þrenn verölaun veitt,
þ. e. 1000 kr., 700 kr. og 500
kr. .
Um tilhögun og fram-
kvæmd þessarar fyrirhug-
uöu samkeppni er þetta aö
segja:
Engin takmörk eru sett
fyrir tegund gripanna. Kem-
Stiílhc
vön ídgreiðslustöifum
óskast í smurbrauðsstof-
ima Björninri, Njálsgötu
4f). Skiptavaktir.
SKIPAUTGtRO
RIKISINS
þess ér Magnús Jónsson, getn:er.lur allt til greina, sem heppi-
skipaöttr af ríkisstjórninni, en legir minjagripir geta talist,
aörir j ráöintt eru: Vilhjálmur-
Þór, Ólafur Thors, Fitmttr
Jónssott og Kjartan Ólafsson.
Happdrætti Háskóla íslands.
Dregift var í háppdrætti Há-
skóla íslands í gær 0g kom
hæsti vinningurinn, 15 þúsund jlaw eitt se 'heint. Þaö etna, á mánudag. p'arseðlar seldir á
krómir, uþp á fjórfttmgs ntiftajsem binda yeröur■nokkurum j,rið.judag
svo sem hverskonar hann- M q Qlí QÍíI
yröir, trésmíðagripir, málm- wfljyilílll wlö
smíöi, skartgripir, leirmunir, m Snæfellsneshalna, Gils-
leöurmunir, leikföng, brúöur fjarðar ()i, Klatevjar hinn 15.
og ýmiskonar föndur, svo þ.m. Tekið á móti flutningi
sun(j -fátt eitt sé neínt. Þaö eina,
í tilefni
af afrnæli Friöriks [X. Dana-
nr. 18368. Tveir miöanna voru
seldir í ttmboöi í Keflavík, einn
hjá Marenu .Pétttrsdóttur og
einn hjá Sigbiriii Arniann.
Næsthæsti vinningnrinn, 5 þúg-
ttnd krótutr lcom einnig upp. á
fjórfttmgsmiöa nr. 400T og vortt
tveir seldir á Akurevri, einn á
Akranesi osr einn á Seifossi.
Útvarpið í kvöld:
20.30: 'ÚtVarpstríóið :
G-dúr eftir Beeihovon.
Leikrit: ,.In meitapriam
rto 1
20.4 i
efíir
takmörk-um, er verð’ h]ut-
aiina. sem sendir em. þótt
ekki sé þaö frágahgísök, aöj
einstaka. fagur gripuv sé |
nokkttð dú-r.
Þeir a’ðiiar, sem aö sam-
keppninni standa, hafa valiö
’Driggja manna dómnefnd
hinna fæmstu manna, sem
kostur er á. Þegar alljr þeir
gripir, sem til samkeppninn-
Halldór loga, — < I .éikendttr:! ar berast, eru komnir á einn
Brynjólfur Jóhannesson. Edda1 staö, veröa þeir afhentir dóm
nefnd, nafnlausir, og velur
hún allt það úr, sem heppi-
Kvaran og Tnga l.axness. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen). 21.20 Tónieikar Peter
Ýork Og hljómsveit hans leika legast og smekklegast getur
létt lög (plöttir). 2140 Upplest-
ttr: Stuásaga (.F.var Kvaran
konttugs, tekitr frú Bodil Beg- leikari). 22.05 Pas.síusalniár
trup, sendiherra Dana á íslandi,
á móti geslttm í sendilíerrabú-
staöntun í da.g kl. 4—6. Allir
Danir og vinir Danmerkur ertt
velkomnir.
Óháði
Ffíkirkjusöfnuöurinn lieldtir
síua fyrstu guðsþjónustu í
22.15 Danslög (plötur) -ti’l 24.00.
talist. Hefir þá veriö ákveöiö
eins og gert er á öllum hin-
um Noröurlöndunum, aö
merkja þá gripi, er þannig
eru valdir, sérstöku viöur-
Veðrið.
HæÖarhryggur að nivndast , . , . , , ,
frá Grænlandi austur mn ís. kennmgarmerki, -og heldur
land. í framleiöandi því merki, geri
Veöurhorfttr: Noröaustan o.p- hann fleiri samsvarandi
noröan
köflttm
kal.di, léttskýjaft meft
fi7 gmgms mg gatnams
t(r VíM
30
aruw.
Hafnarfjörður
er enn talinn ósýktur af
ínflúenzttnni og sámgöngur
hannaðar viö Reykjavík, en þó
tiefir Jjótt: tryggara aö hanna
einnig satngöngur viö Hafnar- j
fjörö aö sunnan ef veikin skyklij
Vera kotnin þangaö.
Uppboð.,
var haldiö á iiafnarltakkan-
tiih í gær kl. 5 á íiski þeim, sem
tekinn var úr botnvörpuhgnum
Pavlova. Hundruð manna sóttu
itppboðiö og var þó veörið all-
ilt. Fiskurinn seldist mjög háu
verði. - ■
Ameríkumaður einn gcrir sér
þaö til dundur’s að mála riijög
smáar myndir. Nýlega málaöi
hánii vetrarmynd, sem var tæp-
Ur ferþumlungur á stærö. Mynd
in: var svo smá, aö hann not-
aöi viö að mála hana pensil
ineö eiuu mannshári.
Þarua keinur lestin. Ilvar ertl
íarmiftarnir ?
Eg hefi þá ekki.
1 Hvar eru þeir?
1 fötúnum þíntttn.
(Leitar), Nei, þar ertt þeir
ekki. Þeir ertt ekki í jakkavös-
unutn.
Þeir ertt í vesfisvösttntim.
Eg finu jiá ekki.
Þeir ern ekki í jjessum föt-
ttm — þeir eru i nióratrftii föt-
ttnttm.
Og hvar éru móraiíðu íötin?
Þau ertt í feröakisíunni.
Hafiö joór skrifpappír hér í
gistihúsinu ?
Eruö þér gestur hér?
Eg held nú síður. Eg horga
50 kr. á dag,
Aðeins venja. — Söluinaötir,
sem gekk á miiii húsa í. amer-
ískri borg var kærftttr fyrir aö
véra ósiemiléga nærgöngull viÖ
húsfréýjtt eitiá. Söhunaöttrinn
fullvissaöi lögregjuna um, aö:
þetta væri itara „venja sín" til
þess aö kotna sér vel viö hús-
freyjur, og. íá jtter til aft kaupa
vöru sitia.
gripi. Gripir þessir sæta síö-
an forgangsrétti áþeim sölu-
stööum, t. d. bæöi í Kefla-
vík og í Reykjavík, þar sem
erlendum ferðamönnum verö
ur sérstaklega ráölagt aö
foeMaátœ «/-. 9&7 ?erzla’ ?g reÁur, ath?gli
0 þeirra vakin a viöurkennmg-
armerkinu. Á meöal þessara
gripa veröur síðan dæmt um
þrjá hina beztu og verölaun
veitt samkværnt því: 1. verö-
laun kr. 1000.00, 2. verðlaun
kr. 700.00 og 3. verðlaun kr.
500.00.
Frestur til aö skila gripun-
um er ákveðinn til 30. apríl
næstk. Komið getur til mála
ef mikiö berst fagurra og
góöra gripa aö halda á þeim
sýningu, og jafnvel aö senda
þá,á erlendar minjagripasýn-
Lárétt: 2 Háö, 5 tveir eins, 7
ujjphrópun, 8 svardaga, 9
fangamark, 10 tó’nn, 11 lang-
borö,
13 stéinveggir, 15 hvarf,
16 pest.
Lóörétt : 1 Kveöja, 3 ’liátíð, 4
góölyndar, 6 greinar, 7 sjór, 11
foröageymasi, 12 eíni, 13 elds-
neýti, 14 slá.
Lausn á krossgátu nr. q86:
T.árétt: 2 Egg, 5 rá, 7 já, 8
Aöalbúl, 9 Ni, 10 L.L., 11 brú,
13' plata, 15 fræ, 16 iöa.
Lóörétt: 1 Brann, 3 galdra, 4
hállá, 6 áöi, 7 jól, 11 blæ, 12 úti,
13 Pr., 14 að.
austiir utn ktrul iil Bakka-
fjarotif liiim l(i. þ.m. Tekið á
móii fliitningi til Hortiafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
f jarða r. Borgarf jarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjai’ð-
ar á þriðjiulaginn. Farseðlar
selclir á iniðvikudag.
M.s. Dionning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 18.
marz. Flutningur óskast til-
kynntur skrifstofu Samein-
aða í Kaupmannahöfn sem
fyrst. Frá Beykjavík fer skip-
ið 25. þ.m.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
STIJLKil
vön afgreiðálustörfum,
óslcast nú þegar í mat-
vörubúð.
Hofteigur h.f,
Laugavegi 20.
Móðir mín, tengdamóðir og amma
Hjálmmu Ijálmafsáéttli-
Bræðraborgarsííg 38,
andaðist 9. marz.
Gísli J. Sigurðsson,
Svana Eyjólfsdóttir og börn.