Vísir - 14.03.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I H Þriðjudaginn 14. niarz 1950 tÍAs Þriö judagur,. 14. niarz, — 73, dagur ársins'. Sjávarföll. Árdegisílóö • lýl- 2.40. <lt‘gis-flóö kl, 15.10. Síö- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; siníi 5030. Næturvörö- nr er í Ingólís-apóteki; sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill; sími 66.33. eSípff Ljósatími bifreiöa og' annarra ökutækja er frá kl. S.50—6.25. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jjriöjudaga og föstudaga kl. 3-T5—4 sfödegis. Söngskemmtun. í kvöld kl. 7.15 heldur hin kunna finnska sötigkona Tii Niemelá söngskemmtun . í •Gamla-bíó. Undirleik annast maður frúarinnar, Pentti *Kos- kimies, en hann er kunnur pí- anóleikari í heimalandi sínu. Er ekki aö eía aS hljómleikar þess- ara listahjóna veröa fjölsóttir. Hjónaefni. Nýlega opinberuöu trúlofuu sína ungfrú Jóhanna J., jóels- dóttir og Brynjólfur Magnús* son. bæöi til heimiiis í bragga nr. 5 í T.augarnesi. Útvarpiö í kvöld. Kl. 20.20 Eriudi: Þættir úr sögu Rómaveldis; II.; Skatt- lond og riddarard Sverrir Krist- jánsson sagnfræöingur). — 20.50 Tónleikar (plöturj. — 20.55 Frásugxiþáttur: Gomlu lögin. (Gunnar Stefánsson). — 21.15 Úvarp frá tónleikum sym- íóníuhljómsveitarinnar, sem fram fóru i Austurbæjar-btói 9. þ. m. — Róbert Abraham stjórnar — (plötur). —■ 22.00 Rvk. Fréttir og veöurfregnir 22.10 Passíusáhnar. 4—. 22-.20 FramL liald; symfóníutónleikanna. ■— 22.45 Dagskrárlok. Bláa stjarnan hefir nú liafiö sinar vinsælu kvöldsýniugar aö nýjtt, aö þessu sinni bera þær nafniö „Þó fyrr heföi veriö“ (Hermannaglett- ur), Pessi skeumitiatriöi 'vórú frumsýnd s. 1. sunnudag í Sjálf- stæöishúsinu. fyrir troöfullu húsi áhorfenda. Næsta sýning veröur í Sjál fstæöishúsinu ann- aö kvöld. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn hélt sinti fvrstu guösþjómtstu i Stjörnubiói s. 1. sunnudag. Formaöur safnaöarins, Andvés Andrésson. bauö nýja prestinn velkomitm til s-tarfa, en hann er síra Emil Björnsson. í texta kvikmyndarinnar „Síöasti 1>ær- inn í dalmtm" hefir vegna leið- iitlegs misskilnings falliö uiöur nafn ungfrú Sigríöar Ármattn, en hún sanidi og æföi álfadans; ana í kvikmyndinni ásamt frú Sif Þórs. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúaríoss er í Rvk. Goðafoss er í Rvk, Sel- foss er í Rvk. Dettiíoss kom til Rotterdam 12. marz; fer þaöan 14. marz til Httll og Leiflt. Fjallfoss kom til Akureyrar í gær; fer þaöau til Músavíkur og Menstad í Noregi. Lagar- foss fór frá Rvk. í gær til New York. Tröllafoss fór frá Hali- íax 7. marz til Rvk. Vatnajök- úll er á Noröfiröi ; fer þaöan til :ííollands og Palestínu. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Ifsja á aö fara frá Rvk. i kyöld vestur uni land til Akureyrar. Heröuhreiö var á tsafiröi síö- degis í gær. SkialdhreiÖ er í Þyriil v.ar á í.satiröi í gær. Ártnann á aö fara frá Rvk. í dag til Vestmíéýja. Sikp Einarssonar & Zoéga: lýoldin íór frá St.ööy.aríirft.i ]>. 11, þ. m. áleiftis ti! llolktnds méö frosinn fisk. Lingestroom er í Færeyjum. Veðrið: Yfir Grænlanái er háþrýsti- svæöi, setn fer minnkandí, eu viftáttumikil lágþrýstisvæfti um 1500 ldJómetra suövestnr i hafi. I lor fur : A og NA-kaldi efta stinningskaldi og viöa léttskýj- aft fyrst. ÁHhvasst og skýjaft j meö köflum í nótt. JFélag raftækjasala hék aftalfund 1. ]>. tn. í stjórn vor.11 kcjsnir: íortnaöur : Júlíus •Bjónissou, níeSstjórnendúr: Hans Þóröarson, Haraldur Leonhardsson. Ingólfur Bjarna- son og Kv. Gröhvold. — í fé- lagi ntftækjásála érú iiær allir raítfekjasálar á. laadintt. bíefti heijdsalar og smásalar. Leiðrétting. í auglýsingu frá Náttúru- lækningafélagi íslands í Vísi ? gær haföi misritast dagsetning, stóö þar titit aöalfuud þess, að hantt yröi haldinn 16. febrúar, en átti auftvitaö aö vera 16. marz. Auglýsingiu er bjrt aft- ur leiörétt á öörum staft í blaö- inu, Margur 1© Erarnli. af 5. síðu. | stundum símim. Hér vnrð því fú meiri uppskeru al’ þvíjað fá einhverju úrlítusn. landi sem þegar. er ræktað: j Stjórnin vildi ekki hverfa frá A stríðsármuun var fólki því, að sinna þungaiðnaðin- í Itorgunum skipað að hafa1 um eingöugu og lét því svo matjurtagarða, til þess að lítið að falíast á að stofnaður a-uka létta malarskannnt. væri vimuistofur með sam- Stríðinu er Jokið fvrir fj.ór- vinnu sniði, og væri svo iðn- um árum og skommltmiimi aðariramleiðslan seld í sam- er aflétt, en gurðra Ul í borg- vimnibúðuru. Ef einhver iðn- um viðhaldið. í)g árið 1949 aðarmaður var svo þver- var það heimtað, að garð- móðskufullur að vilja vinna rækt horgiinna yæri íiukin. Sljórninni er þetla hag- Jkvæmí. Þá þ;u l ekki að sveit- asl eins yfir þyí ;ið Útvega horgumim mat. En margt fæst ekki þannig. Tæplega er þó sjálfstætt, gat hann ekki leigt neina aðstoðarmenn og varð að greiða háa skatla. Svo að flestir kjósa þá samvinnu- stófnanirnar. Þessar litlii samvihnustofur eru nú orðn- ar stór liður i iðnaði Rússa. En þrátt fýrir ýmislegt, hægt að sem reynt er að gera til bóta, ætlast til að fólk smiði sérer fólk mjög óánægt með skó og liúsgögn og samui ult- an falnað lianda sér í frí- FH ijffBtjfsm mg gantans tft VUi fyw 36 ámpt. Viðskiptanefnd — Innflutn- ingsnefnd. Nefnd sú, sem sagt var frá j blaöiiiu í gær, aö sfcjórnin lieföi skipað og skirt Viöskiptanefnd, á aft hafa eftir- lit meft öllum vöruinnílutningi og vörtikaupum frá öftrum lönd- xim, og má ekkert flytja inn án hennar sámþykkis. — líeim- ild til aö skipa þessa nefnd þyk- ist stjórnin hafa í lögunum um bann gggn innflutningi á óþörf- uni vörum, en þar er aö vísu engin-slik. heimikl. Kom þaö líka skýrt fram í umræöunum, að ekki var ætlast til þess, að slík nefnd yrði skipuft, en stjórninni aöeins heimilaö að banna ihnflutning á „óþörfum vörum“. mpiœÍki ÞriÖja apríl áriö 1817 reikaöi stúlka um á víðavangi nálægt Almondsbttry { Englandi. Þetta var að kvöldi og stúlkan virt- ist algerle’ga villt og mjög utan vrð sig Þetta vakti mikla at- hygli, þótti mjög dularfullt og varö mikiö ttmræöúefni alls staðar á Bretlandi. Hún bar Austurlanda-fatnaft, var nijög lík Asítibúum í háttiim sínum, talaöi og einkenifiiegt mál, sem snjallir málamenn þekktu ekki. Þá kom til sjómaöur eitm, sem sagftist skilja mál hennar. Hann talafti vift stúlkuna og . túlkaöi siöan þaö, sern hún ltaföi sagt. Hún kvaöst vera Karaboo kon- ungsdóttir frá Javazu, Heföi sér verift rænt frá Suniötru, síftan hetfti hún veriö seld. sjó- ræningjum, en þeir heföi brotiö skip sitt viö England fyrir HQkkuru. Varö nit mikiö din fiua fólkinu nteft konungsdótt- ur. Aft lokum þegar fréttablaö eitt var aft segja sögu hennar gat þaft þess aft hún heffti ein- kentiilegt ör á liálsinum, Petta varft til ]>es's aft hún þekktist og kona ein. sem haföi verift kunung henni áöur, kom upp um hana. Stúlkan hét Mary Baker og var frá' Devonshire. Haföi hún aft gattmi síntt leikið þetta, meft aðstoð sjómannsins, til þess aft gabba fólk. Þótti Bretum þaft furðlilegt, aft ó- breyttri þjónustustúlku hefftí tekizt aö leika marga lærða nt. 9&9 ? WH& 13 f§§fy ___811 .....fH_____ _____ Lárétt': 2 Þvertré, 5 forsetn- ing, 7 grasblettur, 8 nokkurir, 9 tveir eins, 10 tónn 11 hjálp- arsögn, 13 borg, 15 eldsneyti. 16 loka. Lóörétt: 1 Korntegund. 3 hávafti, 4 trúarbók, 6 ]>est, 7 forsétning, 11 nteiftsli, 12 fljót, 13 fljót, 14 hroföi. Lausn á krossgátu nr. 988: Lrétt: 2 Smá, 5, R .R„ 7 ár, 8 eikítré, 9 K.S., 10 at, 1 r mas, 13 hirta, 15 hás, 16 Óli. Lóftrétt: 1 Ilrekk, 3 meíöar, 4 Gréta, 6 ris, 7 ára, 11 mis, 12 menn og þaö { þvi nær liéilt ár.; stó, 13 há, 14 al. kjör sín. Viðhorf þess hefir breyzt af þeim sökum og það svo ntjög, að dagblöðin geta ekki dulið það, þó að jtau sé undir ritskoðun. Það er ekk- ert nýlt, að fólk sé l'átækt í Ráðs tjörnaiTÍkj unum. Það kvartaði áður - en þcgar stríðið geisaði vissi það bvers vegnajtað þurfti að neita sér um allt, þapfvar nauðsyulegt til^iess að vinna sigur. Þeir kynntust öðrum þjóðurn Þegar stríðinu lauk gerðu menn sér miklar vonir, Nú mundi verða breyting á. Og sú breyting varð á að kjörin versnuðu enn. Þetta þóiti iui í fyrstu ckki mjög undarlegt, þar sem íólþ vissi um eyði- leggmgima í béztu akur- yrkju- og iðnaðarhéruðum Rússlands. En þegar árin liðu svo, að fátæktin óx, og enn meiri vinna var heimtuð, þá fóru menn að spyrja sjálfa sig: Til hvers var barist?' Auk þess voru þrjár millj. Rússa reknir út úr Rússlandi á stríðsárunum og unnu í fangabúðum víðsvegar í Evrópu, og tvair milljónir bermanna komu, sem sigur- vegarar til Austur- og Mið- Evrópu. Þetta i olk sá marg- vísleg þægindi og frelsi, sem ekki var að fá í Ráðstjómar- ríkjunum. Þúsundir af ])essu fólki neitaði að fara héini aftur. Flestir munu þó liafa borlið heim. Þótti þeim þá ástæða til þess að segja frá og að miklast af ferðum sín- um. Þetta er nökkur skýring á þvi hvers vegna ellefta Komsomot þingið gaf út þá fyrirskipun árið 194!), „að ungir kommúnislar ætti að kenna æskulýðnum í anda sovét-ættjarðarástar.“ Virð- ingin fyrir komnniuisma er að tapast og þarf nú að inn- ræta hana. — Og ef svo er um þá, sem ungir eru og ekki bafa kynnst öðru en lcom- múnisma, hvernig niun þá þeim vera inuanbrjósts, sem eldri eru og alltaf liafa verið vantrúaðir á það' þjóðskipu- lag? Þegnin ekki lengur atger. Við þetta' bætisf, að nú gela menn í Rússlandi heyrt „Rödd Ameríku og Bret- lands“, í síuttljylgjutiek.juni sínum. Rússar eru 200 millj. að tölu og stuttbylgjutækin þar í landi aðenis nokkurar milljónir."En í landi þar sem ritskoðim er, fljúga fregn- irnar landshornanna á milli. Það er að vísu glæpur að bera á milli það sem „Rödd- in“ segir, en þrátt fyrir ])að eru fregnirnar endurteknar. Sterkasta vopn Ráð&tjórnar- áróðursins var þögnin, dauðaþögn, um }Mð sem ekki máttí vitnast, en nú er þetta vopn eyðilagt. Fregnirnar af allskonar klaufaskap og mis- tökum, berast manna á mill- um og dagblöðin neyðast nú til að afsaká ýmislegt sem gerist. Þegar járnbrautar- verkamenn gerðu verkfall í Austur-Þýzkalandi, reyndi Pravda að útskýra það livers vegna þeir viidu fá kaup sitt í Vestur-mörkum. Blaðið vildi ekki kanuast við, að 5 Austurmörk jafngiltu 1 Vest- urmarki og kunni lieldur ekki við að játa, að öreigar væri að ýfast við komjnún- istastjórn. Það kom því með þá skýrjngu að verkfalli, — sem var jafn skaðlegt Vestur- veldunum og Rússum - væri sctt af stað að undirlagi Bréta og Bandaríkj ama nna. Snemina á árinu 1949 sá stjórnarnefndin rússneska að ekki mátti svo tniið standa. Voru áhyggjur strangar yfir klaufaskap í utanríkismálum, vöru- og vélaskorti og ókyrrð með þjóðinni. Sá Staiin sér ekki annað fært en að kalla til hagfara menn og var þar fremstur Nikolai Búlganin. Eflír það var nokkuð slakað á klónni, fluíningabanninii aflétt, stungið upp á að semja frið við Grikkland o. fl. o. fl. Þjáður heiinur getur þá vænst þess að nokkurt hlé verði mitli ólaga — eða þang- að til Rússland sér sér fært að reiða hnefann á loft að nýju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.