Vísir - 14.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1950, Blaðsíða 7
í>riðjudaginn 14. marz 1950 V í S 1 R 7 Hún var óregluleg að lógun, en um það bil þrjátíu fet á lengd og átján á breidd. Kastalabúar ráku upp aðvörunar- óp, þegar þeir sáu riddarann þevsa í áttina til tjarnarinn- ar, eins og bann liefði ekki liugmynd um þenna farartálma, og auka hraðann jafnt og þétt. „Drottinn minn dýri!“ fH’ópaði Antoine de Lalliére. „Jórtu genginn a.f vilinu! Gættu þin!“ En riddarinn rak upp gleðióp, keyrði liest sinn sporum og tók um leið af afli 1 taumana, svo að reiðskjót- iun hófst á loft stökk leikandi létt yfir tjöruina og kom niður í um það bil liu feta fjarlægð frá átiorfendum, sem forðuðu sér í atlar áttir og tókst loks að néma staðar, þegar ekld virtist anuað fyrir honum liggja en að rekast á búsvegginn. Á liæla lionum kom förunautur hans, sem einnig liafði látið tiest sinn stökkva yfir tjörnina, en hafði íarið úr ístöðunum á stökkinu, svo að honmn tókst ekki cins vel að hafa stjórn á hesti sínum. Ekkert stys varð þó af þessu. Blaise stökk þegar af balci og tmeigði sig fyrir föður sinum. „Drottinn varðveiti yður, monsieur faðir minn, og' verndi alla í tnisi vðar fyrir glölun og slysum.“ Antoine de Laltiére var ekki alveg búinn að jafna sig eftir atburð síðustu andartaka, sem höfðu komið honum alveg á óvart, eins og öðrum kastalabúmn og tiann svar- aði svni sínum með nokkurum liita. „Eg vona að Guð verndi okkur fyrir fáráðlingum af þínu tagi. Þúsund djöftar! Þú reynir að drepa ókkur ölt og óskar okkur góðs gengis i sömu andrá! Það ætti að leggja þig í bönd!“ En svo breytlist svipur bans og hann hrosti. „En mér er ómöglegt að neita því, að þefta var fallegt stölck og að þú kannt sannarlega að sitja liest‘.‘ Hann faðmaði Blaise að sér og hólt honunx síðan frá sér til þess að virðá hann fyrir sér. „Velkomiiin lieim! Þii hefir þretcnað og gildnað, síðan við sáumst síðast.“ Hópur fagnandi manna safnaðist umhverfis konnimann. Hann var herðibreiður, glæsilegur ungxir maður. luttugu og þriggja ára gamall, rvkugur frá hvirfli til ilja. Hann var sólhrenndur og svipurinn ringjarixlegnr en þó var brekkja- glanxpi í axigunum. Haim var ákaflega breiðleitur, augun vakandi og bi'eitt á milli þeirra, nefið stórt og ör öðrum ínegin á því, munnurinn stór. Jean de Norville stóð i dyrunum, þar sem lítt bar á lion- xim og bölvaði með sjálfum sér þeirri óheppni, að piíturinn slcyldi endilega þurl'a að koma þarna á þessum tinxa, réll áður en liinn mikilvægi fundur skvldi haldimx. En haixn sefaðist fljótlegá, er lxann hugsaði málið riánar. Hann sá ekki belur en að Blaise de Lalliére mundi vera eixxs og her- memi yfirl'eitt, sterkari í höndum en lxöfði, en þá var hvar- vetna að finna í góðunx hersveiLunx koniuxgsins. Slikir piltár kynnu ekld að liræðast, væru kærulausir og léttúðug- ir eins og slcólasveinar og sterkir og vaskir sem pardusdýr. En það væri leikur einn að hafa áhrif á þá og s.tjórna þeim. De Norville veitti því athygli, að föt Blaises voru slitin og snjáð og reiSstigyél hans voru lxætt á nokkrum stöðum. Haixn txafði greiixilega verið knpptur af viðvaningi siðast, því að hárið var al.lt i stöllum. Þcssi alriði, smáatriði i sjátfu séi’, viriust gefa til kynixa, að pyngja hans muudi létt og gull liertogans af Bourbon kæmi því 1 góðar þarfir. A hinn böghxn var hann vel ríðandi og gii'ður skrautlegxi sverði, en það gat verig foringja tians að þakka, Bayard hinum fræga, sem fannst ekki annað sæmandi en að menn sínir væru að öllu leyti vel búnir til hernaðar. Þarmx væri um einlivern ínöguleika að ræða, hugsaðfde Norville. Auralaus liernxaður í orlofi, sennitega ákafur í að afta sér fjár og konxast í ævintýr, immdi vera méira eix líklegur til að slcipa séi' við lxlið stcylduliðs síns i byltingu þeirri, senx fyrir dyrum var. Þegar öllu væri á botninn livolft, gæti svo farið, að Blaise yrði frekar liðsmaður i txer bylíingai'inanna en örðugur ljár í þúfu. Blaise lcom auga á Renée systur sína, tólc utan uixi hana og lyfti lienni hátt á loft, en Cocorico leizt elclci meira en svo á þetta og urraði grimnxilcga. „Jæja, telpa mín,“ sagði Blaise, „það liefir lieldur en eklci togixað 4r þér á þessum áruni. Þú hefir liækkað um að minnsta lcosti fet. Og Iivað fegurðina snertir, þá munu margir h'ega þig, þegar þú verður nianni gefin.“ Haiux lét tiana íxiður aftur og snéri sér áð bróður sínum. „Eg' óslca þér tit hamingju með skeggið, vii'ðulegi herra! Broddarnir eru senilega eins hvassir og svissneskir spjóts- oddar. Eg vorlcenni brúði þinni' á brúðlcaupsnóttinni. Það verður sennilega bezt að eg gefi lienni Iijáliri nieð lilíf og öjlu saman......“ Guv de Lalliérc tólc engaii veginn imdir glens bróður síns. Iíann var hreykinn af slceggi sínu og tók það óstinnl upp, ef menn liendu gaman að Jxví. En Blaise lél sér þetta í léttu rúmi liggja og snéri sér að lijúúnum, sem komin voi’u til að fagna lxonunx. „Pbilippe .... Jean .... Andrc .... Frú Alisa!‘‘ Hann lcysstx gildvaxna konu á báða vanga. „Isabeau Pernette! Þú ert gift, er það ekki?‘“ Hann litaðist unx og augu lians ljómuðu skyndxlega, þegar Jean de NorvilJe vélc til liliðar fyrii’ frú de Lalliére, sem gelck út úr húsinu og fór sér lieldur liraðar en venja hennar var. í þetta sinn gat. lnin ekki komið i veg fyrir að lilfinuingar liennar lcæmu greinilega i ljós, því að and- lit hennar ljómaði af ánægju. „Btaise, drengurinn mhxn! Itefði eg vitað, að þú vai’st að konxa, hefði eg verið komin niður . .. .“ Hann féll aflux’ á annað lméð, kyssti hönd hennarmg ávarpaði hana svo sem venja var á þeim tinxuni. En á næsta augnahliki sópaði ástiu öllum siðvenjum til hliðar og Jxann tólc hana í fang sér. De Njprville, sem hafði anga á tiverjum fingri, varg æ ánæg'ðari yfir þvi, séxn liann vár vilni að. Þetta er virisæll piltur, Iiug'saði hann, og hefir miklar mæiur á íjölskyldu sinni. Það ætti elcki að vera vandkvæðum bundið að fá liaiin á olclcar hand. Nú kovn enn einn heimainanna til að fagna komumanni og jiað var Glairon, úlflmndurinn. Hann var fjögur fet á herðakamb og þegar liaim reís upp á aflurfæturna, veittist honum elclci erfi.tt að leggja framlappirnar á axlir Blaises. Svo sleikti liann vin sinn í framan. Blaise hló. „Erlu þarna, gamli syndasehn’. Clairon góð- ur! Eg heyrði raust ]xína, þegar eg átíi mitiifjórðung ó- farinn. Itættu, hættu! Ilvað er að fréttó af új fum, Clairon?“ Hundurinn sperrti eyrun. „Þú manst eftir þeim. Við skulum eiixhvern tima fara á úlfaveiðar saman.“ Síðan losaði Blaise sig úr faðmlöguin rakkans og benti læmur sann- leikur. Moskva (UP). — Eitt af blöðum borgarinnar hefir verið látið bi’eyta um riafn. Blaðið Bolshevik, seni gef- ið hefir vei’ið lit í borg- inni í næstunx 30 ár, má nú ekki lengur tieita því nafni. Það tieitir nú 'að hálfu leyti i liöfuðið á aðalblaði kommxin- ista í Rússlandi — nefnilega Moskovskaja Ih'avda. (Það skal telcið fram til leiðbein- ingar, að Pravda þýðir „sannleikur“). Opinbert uppboð verður baldið í uppboðssal Borg- arfógetaembætisins í Ai'ii- árhvoli, fimmtudaginn 16. þ.ni. lcl. 1,30 e.lx. Seldar verða: skósmíðavélar, hús- gögri, bpknr, útvárpstæki, rádíógrariinxofón og ýmis- legt fleira. Gi’ciðsla fari fram við hamarshögg. Boi'garfógetinn í Reykjavík. SanaSI Foid módel 1930 óska eftir Jciiþlingsplaixe eða göffliim í það. Sínxi 4762 PASSAMYNDIRNAR sem íeknar eru i dag, eru til- búnar á morgun. Erna og Eiríkur Ingólfsapóteki. Heitur rnatur — smurt brauð — sníttur — soðin svið. Matarbúðin iagólfsstraiti 3. — Simi 1569. Opið til kl. 23,30. KiVUF HÖLIIU er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. C. Btipmighá: T/% 51Z i% Pll 560 lAilli sá iiú aS í ócfni var komið og Áður en þeir gátu nokkuð aðliafst Nú varð uppi fótur og íit meðal skips Þeir tóku einn slcipsbátínn og réu ifeis þegár á fætur og með byssu í liönd var skipinú siglt í stránd á ströndinni marina Og í skjóli ringulreiðarinnár til strandarinnar og hugðust felast í. fóru þeir út á þiljur. þar sem Lálli var áður. gátu þeir félagar flúið. slcóga'rþykkninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.