Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 2
Míínudagiim.' 17.; ápríl 1950 JÍMI -ÞOR?Gatv V X S I R Mánudagur, 17. apríl, — 107. dagur ársins. Sjáyarföll. Árdegisílóö' kl. 5,20. degispóö kl. j7.35. Ljósatími bifreiöa og antiarra ökutækja er kl 20.40—4.20. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; simi 5030. Nætur- vöröur er i Laugavegs-apóteki; sími 1616. Næturakstur ann- ást Hreyfill; sími 6633. I.O.O.F, == O.b. 1 P. = a:3. 14. 19. 8M-. Ungbarnavend Líknar, Templarasundi 3, er opin þfi'öjudaga og íöstudaga kl. 3f5—4- ' Kvenréttindafélag íslands heldur fund í ISnó, uppi, i kvöld (mánudag) kl.'8j4. Rætt veröur um breytingar á Al- niannatryggingalögunum. Máls- hefjándi veröur Rannveig Þorsreinsdóttir. Áttræð er i dag frú Guöný Siguröar- dóttir, frá Knarrarnesi, V'afns- leysústrpnd, nú til heimilis aö Elliheivnilimt í HafnarfirÖi. Áheit á Strandarkirkju afh, A’ísi: 5p kr. frá S. IL, 50 kr. frá S. M. Útvarpið í kvöld. K!. 20.20 Útyarpshljómsvéit- in (Þórarinu : t iuötmmdsson stjórnar). — 20.45 Um daginh óg veginn (>Þo#valdttr Garöar Kristjánsson lögfræðingur). — 21.05 Einsöngur (Sigurður Ól- afsson): Lög eftir Ingunni Bjarnadóttur. —• 21.20 Erindi: Sáuðfjárrækt— giröingar — skógrækt (Ólafur SigurÖssÓn Ixtndi á Hellulandi). — 21.35 Tónleikar: Pianósónata í G- dúr, óp. 14 nr. 2 eftir Beethoven (plötur). — 21.50 Frá Hæsta- rétti (Hákon Guömundsson hæstaréttarritari). —- 22.CO Fréttir og veöurfregnir. — 22.10 Létt lög (plötur). —• 22.30 Ðagskrárlok; Veðrið. j Skammt íyrir suðáustan lánd er grimn lægö sem er aö eyöast; Onnur lægð, fremur grunn, um 12 kílómetra suðvestur í hafi og hreyfist hún til noröausturs. Veðurhorfur Hæg noröaust- an-átt. Léttskýjað. Sumarfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur ver-ður haldinn að Hótel Borg á miðvikudagskvÖld kl. 9. — Þar flytur ræöu síra Bjarni Jónsson vígslubiskup, en þeir Ágúst Bjarnason og Jakoh Hafstein syngja glunta. Síðan veröur stíginn dans. „Útvarpið og þjóðin“, lieitir umræðuefni á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur í Tjarnarbíó annaö kvöld. Máls- hefjcndur veröa þéir Ólafur Jó- hannesson prófessor, formaöur útvarpsráös og Sigfús A. Signr- hjartarson, hæjarfulltrúi „Voco de Island“, 1. tbl. 2. árg. esþerantista- hlaösins er nýkomiö út. . Efni skoöar Island. feröasaga eftir þess er þetta: Hollenzk kona skö.ðar ísland (feröasaga eftir Marianne H. Vermaas (== Fer- mas), hollenzka stúlku, sem dvaldi hér um keiö, — Nótt, eítir Þorstein Erlingsson, þýtt af 1 laraldi Jónssyni, lækni í Vík i Mýrdál. —- Sálin háns Jóns míns, islenzk þjóðsaga, þýdd af .\rna Bövarssypi stú" denti. , —'■ Steinbíturirfn, saga eftir Jón Tráústa, þýdd af Öl- afi S. MagnúsSyni kennara. -— Auk þess er hréf l'rá Kanari- eyjum og skrítlur. Sigorgeír Sigurjónsson tiæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. \ðnlstr. 8. Sími 1043 og 80950. m AÐ AlíGLTSA IVIS) Þessi útgáía á snilldarverki J0HANNS SIGUR- ,1. ei gerð að tilelni opnunar Þjoðleikhúss- s m ms. i&sbnáHAi te5 ai iiiiM k káútmi iimar. víaGNOS thorlacius hæstaréttarlögmaður múlaflutningsskrifstofa v Aök’fræti 9 — Sími 1875 Tit tjtiíjiis tÞff fftunttns HtcAAqáta Hf. Mr Vti i fyrit' 30 a'ft/tn. Vísir segir svo frá í Bæjar- fréttum hin.11 17. apríl 1920: Björgunarskipið Þór fer héð- an í fyrsta lagi annaö kvöld. Meöal farþega verða Gísli Sveinsson sýslumaöur og síma- stjórarnir Forherg og Smith. Skipinu er ætaö aö taka efni til viðgeröar á sæsimanum milli lands og Eyja og ætlar aö ann- ast um viðgerö hans. Sektaðir botnvörpungar. I gær voru haldin próf yfir 5 skipstjórum þeirra botnvörp- unga, sem Islands Falk kom með í fyrrinótt. Fjórir þeirra vqru sakaöir um ólöglegan út- hijnaö á vörpum og hlerum en tvpir um ólöglegar veiöar í laþdhelgi. Útkljáö uröu fjögitr mal og lauk svo, aö Fagnet (í-anskur) fékk 200 kr. sekt og 50 kr. málskostnað, Seddon 500 kr. sekt og 50 kr. málskostnað, River Clyde 600 kr. sekt og 50 kr. málskostnaö, Viscount Al- lenby 500 kr. sekt og 50 kr. málskostnað. Máli þýzka skip- stjörans varö ekki lokið í gær og einn enski togarinn, Mary A. Johnson, var settur í sóttlcví. £ptœlki Eg tíeyrði fyriríaks-sögti um daginn. Skyldi eg hafa sagt þér liana ? Er gaman aö henni ? Já. ‘ Þá hefirðu ekki sagt mér liana. Maöur einn í hílahorginni Detroit í Bandaríkjunum varö fyr.ir því óláni nýlega, aö hús hans hrann. Meöal þess, sem hann bjargaði úr eldinttm, ,var api, sem honttm var mjög kær. En maðurinn var ekki fyrr hú- inn aö sleppa apantim fyrir ut- an hrennandi húsiö, eu apinn geystist inn í eldinn og sótti leikíangið, sem honum var kær- ast, hvítt lamb. Lárétt: 2 Beita, 5 hljóöstafir, 7 hljóm, 8 fjári, 9 tveir eins, 10 ljóömæli, 11 fljótiö, 13 óntjúk, 15 langa, 16 straumkast. Lóörétt: 1 Askan, 3 galgöpi, 4 handverksmenn, 6 þvértré, 7 hljóöfæri, n fæöa,' 12 manns- nafn, 13 dreifa, 14 tveir éins. Lausn á krossgátu nr. 1013.1 Lárctt: 2 Api, 5 U.S., 7 fá,' 8 skilsöm, 9 ló, 10 Lu, 11 hak, 13 firr.a, 15 ráö, 16 ósa. Lóörétt: 1. Bttsla, 3 Pálmar, 4 kámug, 6 skó, 7 föl, 11 liiö, 12 kró, 13 íá, 14 A.S. í il sölu vikuiplöfiur 5) 7 og 9 cm. hvhksr Guðjón Sigui’ðsson. s 11 n i 259ft StimaMm Nokkrar stúlkur eða unglingspiltar, sem ekki eru bundnir við skóla- nám geta fengið atvinnu við að hnýta net með vélum. Uppl. í netaverksmiðjunni Björn Benediktsson h.f. á liorni Holtsgötu og Ánanaustar. 2ja herbergja skáð til sölu í II. byggingarflokki. Félagsmcnn skili umsóknum til Magnúsar Þorsteins- sonar, Háteigsveg 13, fyrir 22. þ.m. Stjórnin. Innilega-* þakldr fvrir aiiSsýnda samóS og hluttekningu við fráfall og jarðarför sanar mms, Þozsfielns Ingvaissonaz. Guðran Einarsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.