Vísir - 17.04.1950, Page 4
V I S I R
Mánudaginn .17. apríl 1950
WISIE
DAGBLAÐ ,
Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pólsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bylting í atvinnumálnm.
Jtfli liefur verið frekar tregur það, sem af er vertíð, en
*® svo virðist sem fisldlilaup hafa gert vart við sig síð-
ustu dagana. Netaafli er góður hér í Faxaftóa, að því sem
talið er, en botnvörpungar hafa mokað upp fiski á Sel-
vogsbanka, aðallega við Hraunið, en þar eru kunnar veiði-
slóðii’, sem löngum hafa gefizt vel. Vertíð línubáfanna hef-
ur verið frekar léleg og hafa þeir auk þess orðið fyrir
miklu veiðarfæratjóni vegna ágengni togara, innlendra
sem erlendra, er ekki hafa sinnt því að neinu, þótt dufl
sýndu hvar línur lágu, eða hvort þeir héldu sig á venjuleg-
ftim veiðislóðum línubáta. Hefur þetta að yonum vakið
•gremju hjá sjómönnum á vélbátaflotanum, sem ætlað hafa
að nýsköpunartogararnir þyrftu ckki að halda sig uppi í
ilandsteinum, en væri ætlað að sækja dýpra á mið. Ekki
í'ber þetta svo að skilja, að nýsköpunartogararnir hafi öðr-
,um frekar sýnt hirðuleysi í þessu efni, enda hafa erlendh'
ftogarar haldið signtarlega í Faxaflóa í tuga eða hundraða-
, tali lengst af vertíð og ekki verið barnanna beztir frekar
venju.
Brezlci markaðurinn hcfur verið hagstæður að undán-
föpnu og þeir togarar, sem þangað hafa siglt með ísaðán
fisk hafa fengið sæmilegar sölur. Ber þar til fyrst og fremst,
að færri togarar hafa landað í brezkum höfnum, cn að
imdanförnu. Hal’a niargir íslenzku togararnir veitt í salt
og lagt afla sinn á land. Hafa þcir komið hér á ytri höfn-
ina undanfarin dægur með fullfermi af fiski, og hafa
leitað þeirra úrræða að fá menn úr landi til þess að gera
að afla, sem þeir liöfðu á Jnlfari, en ekki hafði unnist timi
til að gera að, meðan á veiðunum stóð. Hinsvcgar vekur
það að vonum óánægju meðal sjómanna, að fiskverð hefur
, enn ekki verið hækkað frá því, sem það var ákveðið fyrir
gengislækkunina, en þá var látið í það skína, að verðið
myndi hækkað úr 75 aurum á tvíþund í 93 aura, en allt
er þetta óbreytt. Að því er frystihúsin varðar, hafa þau
eldd tre’yst lil að h:ekka verðið, og færa frarn þau rök, að
állt.sé í óvissu unl sölu frysta fisksins, og geti þau því ekki
hækkað verðið frá því sem var, enda allsendis óvíst að
fiskurinn reynist seljanlegur án verulegra áfalla fy-rir
frystihúsin, jafnvel þótt við liið lægra verðið sé miðað.
Eríiðlega hel'ur gengið að fá menn á botnvörpunga þá,
scm saltfiskveiðar stunda, enda eru þcssi dæmi, að helm-
ingur skipshafnar hcfur gengið al' skipunum, er veiðarnar
skyldu hafnar. Telja sjómenn sig bera rýran hlut úr býtum,
eftir inikið erliði. Vel kann þetta að vera, en hins ber að
gæla, að ekki þýðir að miða við ísfisksveiðarnar einar, með
því að þær byggðust fyrst og fremst á því, að á styrjaldar-
árunum, varð jiað lilutverk íslenzkrá lskiskipa að sjá
brezka markaðinum fyrir fiski, en nú eru Bretar orðnir
sjálfum sér nógir i því efni, þannig að íslenzkur fislcur
er talinn óþarfur á markaðiniun og er amast við honum
af brczkum keppinautum.
‘Manneklu gætir þegar á vinnumarkaðinum, en þar her
til nð margskyns iðnaður, þarfur og óþarfur, sogar vinnu-
afið til sín. Menn vilja heldu'r sitja að náðugum störfum við
fánýta framl. en léggja á sig erfiði og áhættu við frumfram-
leiðsluna, sem stendur undir öllum atvinnurekstri. Er þetta
öfugstreymi, sem hlýtur að breytast á |iá Iund, að menn
leiti frekar en áður til sjávarins, sem og fiskvcrkunar í
kindi, enda byggist afkoma þjóðarinnar á Jiví, að hún fái
komið útfliitningsvörum sínum á markað, í þeirri mynd,
sem æskt er eftir á hverjum stað. Nægur markaður mun
fáanlegur fyrir niðursuðuvörur, sem sumar hv'erjar hafa
b'kað vel, en aðrar miður. Þann iðnað her að efla á þá
hind, að ekkert verði til sparað að ná sem beztum árangri, |
en langt eigum við í land að geta keppt við Norðmenn i
Jieirri grein, sem um áratugi hafa eflt niðursuðuiðnað
sinn og rutt 1 ramléiðslu sinrii lil rúms um heim allan.
Þessa stundina fer hér fram einskonar atvinnubylting.
Möguleikar eru miklir til ágætrar afkomu, — en krónu
.velta styrjaldaránuma er liinsvegar nm gerð gengin.
mein en
innár
i
Khöfn, 6. apríl.
A fundi sem íslendingafc-
lagið i Kaupmannahöfn liélt
miðvikudaginn 5. apríl liélt
Odd Tlölaas, blaðafulltrúi
norska sendiráðsins í Kaup-
mannahöfn mjög fróðlegt
erindi um Noreg.
Blaðafulltrúinn lióf mál
silt á því að minnast þess,
hversu drengilega íslending-
ar liefðu reynzt Norðmönn-
um á stríðsáruniun og kvað
norsku' þjóðinni ógleyman-
lega þá aðstoð. -
Norðmenn liafa þurft að
leysa rnörg vandamál síðan
striðinu lauk, endurreisa állt,
sem eyðilagt var meðan á
striðinu stóð, sem hefir kost-
að fjárfestingin er orðin
mciri en efnahagur þjóðar-
innar þolir.
í sambandi við fiskveiðar
og markaði taldi Hölaas víst,
að Islendingar og Norðmenn
yrðu .fyrr eða síðar að skipu-
leggja í félagi sölu sjávaraf-
urða og reyna að gTeiða livor-
ir fyrir öðrum á þvi sviði.
Auk fróðlegs og skemmtilegs
erindis sýndi blaðafulltrúinn
fallega lilkvikmynd frá Nor-
egi. Erindi Iíölaas var ágæt-
lega tekið af áheyrendum.
Önnur skemmtiatriði á
mótinu voru gamanleikar-
arnir Knud Phéiffer og Ole
„Pliieselbach“ Monty og pi-
anóleikur ungfrú Guðrúnar
Kristihsdóttur, sem stundar
hljómtistarnám hér í ITöfn.
Ungfrú Guðrún héfir ekki
leikið á íslendingamótum áð-
iir og nni með sanni segja, að
hún kom, sá og sigraði, svo
að stórfé og nú er svo komið, jnikla lirifningu vakti leikur
hennar.
Að dagskránni lokinni var
stiginn dans til klukkan eitt.
Ó. G.
Hitaveitu-
geymir reistur
ísumar.
;Hitavéita Reyltjavíkur hef-
ir nú fengið fjárfestingarJeyfi
fyrir síðasta geyminum. se'm
ráðgert var, að yrði reistur á
Öskjuhlíðinni.
Sem stendur eru þar sjö
geymar, fj'prir, sem rúma
1100 smálestir af vatni liver
og þrír 1000 lesta geymar,
eða samtals 7400 smálestir af
heitu vatni. í sumar verður
svo áttundi geymirinn reist-
ur, en liann mun eiga að taka
1000 lestir, svo að samanlagt
eiga geymarnir allir að rúnia
8400 lestir vatns.
Haldið er áfram boruinuin
í Beykjahlíð, með tveim bor-
um og að Kprpúlfsstöðum
með einum bor. Dýpst hefir
verið borað um 400 metra,
en þar er einnig helzt vatn að
vinna. Yatnið i borholuhum
er 87 sliea heitt á C.
tmmm
Smekkleysur
á almannafæri.
Pyrir skömmu liirti eg mynd
og ádeilu á blaSsölu- og
sælgíetisskúrinn viö Hlemminn,
og Önnur sambærileg „mann-
virki“. í dag ræbi eg' afira
mynd úr umhverfi bæjarbúa,
engu frýnilegri en hina fyrri,
og ádeilan vergur sama efnis. I
Bannsettir "smámunirnir fara
svo oft í taugarnar, en því j
fleiri sem þessir ,,smámunir“
verða, jivj atyarlegri verfia eft-
irmæli þeirrar kynslóðar, sem
fengiiS hefir jiaö erfiöa verk- ^
efni, aö móta svip og menningu
nýrrar höfuöborgar, jiótt þaS
■sem hér um ræöir eigi altstaöar
jafn vel v.i'ð, þar sem sambýli
liefir skapast.
J^gilli BérgþÓBUgötu og Xjáls-
götu, austan Barónsstígs.
var á skipulagsuppdrætti 1927
gert ráð fvrir all myndarlegu
opnu svæði. eða garði. Byggt
var aö svæöi jiessu skv. áætlim.
en eins og oft vill veröa hér líjá
okkur, gleymdist aö ganga
snyrtilega frá bl.ettinum, og
jaínan verið þar hálfge.rt mold-
arflag, þannig að ekkert gagn
hefir að verið, hvað jiá yndis-
auki fyr.ir hverfið. Hin síðari
ar rVCiir rei.ur pc.i.u enn.Uiii vci-
ið notaður sem bílastæði, án
nokkurra lagfæringa þó.
'Jk s' sumr' rc's "*þþ y'®a'
mikil timhurliygging á
svæði jiessu, næst Xjálsgöt-
unni. Margir urðu undrandi. en
þó einkum þcir sem glugga áttu
til vestursólar neöan torgsins.
Þegar boð hafoi verið látið út
ganga um það, til hvers skyldi
noia hús þetta,' jiagnaði gagn-
rýnin. þv-í á jienna hátt skyldi
séö fyrir dægra'dviil vngstu
kynslóóarinnar i dagheimili, og
enginn hefir á móti nokkurum
óþægindum, ef annarsvegar er
um að ræða velferð harnanna.
Ráðstöfun þessi varð |>ví hrátt
talin réttmæt, enda jiótt staðar-
val og skipulag sé ekki taliö
margra fiska viröi í samhandi
viö þessar framkvænidir, en jivi
héfir verið tekið meö dæma-
lausri Jiolinnneði og rpgemi.
*
Jgnnars var jietta aðeins inn-
gangur að pistli dagsins.
Banraheimilið er oröinn blá-
kaldur veruleiki og óaðskiljan-
legur hluti hverfisins, ólastað-
ur vegna hins göfuga tilgangs.
En vestan við dagheimilið
stendur ásteitingarsteinninn.
Rétt vio höfuðhrautina hefir
risiö éitt íiinná furöulegu
'skjúraskrjpa, sem verið hefir
ástríöa i bygg'ing'arfram-
kvæmdum sumra reykviskra
höndlara. Skúr þessi heíir aö 1
sjál fsug’öú verið reistur i leyf-
' islevsi. éii miskunnsemi y hó
| enn að finna hjá .bæjaryfiryöld-
1 um. jiví kofinn liefir verið
tengdur rafveitukerfi hæjarins,
á eigi síöur frumlegan Tdtt en
hyggingarlagjð sjálft er. Þar
hallast ekkert á.
1 *
.Vfirleitt veröur þó aö,íe!,'a, að
l verziunarstéttin í bærnun sé
koinin á mjög hátt meiir.rngar-
i stig i iillum frágangi verziana.
; og einmit andspænis skúrskrip-
inu við Barónsstíg er e.iít neð
; iieztu dæmum jiess, þar sein
í kaupma'Surinn hefir elcki látið
| neins ófreistað, til þess að gera
j horgtirumtm og viðskiptávin-
1 um til hæfis í fullkomnasta að-
búnaði.
Skúrinn utan á dagheár rlinu
þarf því að jmrkast út aí aj-
mannafæri, og raunar nægileg-
samhærileg verkefni í I æjar-
hreinsun viöar um bæinn.
I *
Jjigandi þessa „skrautT.vsis" er
sagður vera dugandi hrepp-
stjóri í nálægum hreppi,
og ætti aö skaðlitlu c.r geta
fjarlægt mannvirkiö, þ ' tt ekki
hafi veriö fjármagn fvrtr hendi
til Jtess aö gera vel i mmhafi,
og foröast þannig me'örd ann-
árið eigum nægilegt af sm-'kk-
leysuhi á almannaíær' hfr i
pkkar ágæta hæ. þótt
um ekki inn'flutning á
öðrum hreppum.
hevj-
m úr
Geia meS séz vasn-
,ais altmála. *
’" i n ]- taskerH til V: sis.
Fr' Ifniíed Prcss.
B'-r ,f''"nii ón.baríkhu na 1
ívoim lauk fyrir þelci mcð
þvi af full trúar alh’o At 'aha-
ríkja 1 ’stu yfir, a'o jieir • 'U'fU
sanim; jla uin að nar. ðsyn
1 ■\. ai ð ríkin imv.vi Ai-
al'ahai tdala gs’ns gerðu rueð
sér ör vgg’: ísáttmála lil þess
1 að verjast árásuni.