Vísir - 17.04.1950, Side 8

Vísir - 17.04.1950, Side 8
Mánudaginn 17. apríl 1950 Adenauer vill frjálsar kosningar um gervallt Þýzkaland. líann er knminn ■ þrigcffa daga Konrad Adenauer, forsæt- isráðherra vestur-þýzka sam- kandsríkisins er kominn til Berlínar í priggja daga heim sókn til þess að rœða við œðstu ráðamenn höfuðborg- arinnar og hernámsstjórana. Ræddi hann viö frétta- menn viS Kórnu sína til Bér- línar og sagði að hann myndi meðal annars ræða iua tvö mikilvæg atriði í för sinni: kröfuna um frjálsar ;kosningar um gervallt Þýzka land varðandi sameiningu iAustur- og Vestur-Þýkalands í eitt ríki og jafnrétti Þýzka- lands við aðrar Evrópu- þjóðir. Aðsetur í Berlín. Blöð Berlínar og Vestur- 'Þýzkalands ræða komu Ad- enauers til höfuðborgarinn- ar og kemur fram í þeim sú < skoðun, að stjórn sambands- .ikis Vestur-Þýzkalands eigi að hafa aðsetur sitt í Berlín. Beggja þau öll ennfremur á- nerzlu á að Þjóðverjar verði að öðlast jafnrétti á við aðr- ar þj'óðir og brýn nauðsyn oeri til að þeir verði teknir í samtök vestrænna þjóða sem iullgildir meðlimir. 18 millj. í A.-Þýzkalandi. Benda blöð Vestur-Þýzka- lands á að í Austur-Þýzka- landi búi nú 18 milljónir Þjóðverja, sem séu kúgaðir af kommúnistum með að- stoð rússneskra. hermanna 9 og þetta fólk þrái frelsi og sameiningu Austur- og Vest ur-Þýzkalands. • í blööum Austur-Þýzka- ¥ lands kveður við nokkurn ! annan tón og komu Aden- ' auers til Berlínar síður en ' svo fagnað. Hann er nefnd- ur landráðamaöur og. talinn bera ábyrgðina á klofningu Þýkalands í tvö ríki. Tvær konur Allharður bifreiðaárekstur varð um átta leytið í gœr- kveldi á mótum Laugavegs og Nóatúns, Rákust þar saman bifreið- arnar R-360, sem er vöru- bifreið og G-58, sem er jeppa-bifreið. Tvær konur, sem voru í jeppabifreiðinni hlutu nokkur meiðsli, en ekki alvarleg. Voru þær fluttar 1 Læknavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum þeirra. Töluverðar skemmdir uröu á bifreiðunum, sérstaklega þó jeppanum, en „stuðari“ vörubifreiðarinnar lenti inn í jeppanum. Dr. Malan, forsætisráð- herra Suður-Afríku, liefir látið svo umniælt, að sá dag- ur murii koma, að þjóðalat- kvæði fari þar fram um hvort landið verði lýðvéldi cða ekki. Talið er að lýðvcldishug- myndin sé mjög umdcild meðal hvítra manna í Suður- Afríku. S.V.F.Í. hefir bfargað 501 manni frá stofnun fsess. Biema nu mm Fimmta landsþing Slysa- varnafélags íslands var sett í gœr og hófst það með guðs- þjónustu í kapellu háskól- ans. Þingfundur hófst í I. kennslustofu háskólans og setti þingiö forseti félagsins Guðbjartur Ólafsson. Fund- inn sátu 97 fulltrúar frá 45 félagsdeildum, Forseti félagsins flutti tCommúnisfar undirbúa Hainan. pjoðeriiIssinnaB* gera ioftárás T ^ ^ á Liuchom menii "Prag. (U.P.). — Fjórurn , frönskum prófessorum, sem störfiiðu við franskan lrá- , skóla í Prag, líefir verið vís- að ur landi. Þvi vár horið við, að dvöl þeirra væri liættuleg i landsins ðkiititur kaíbáfur J fregnum frá Hong Kong segir. að kínverskir kommún- isí^ar hafi nú mikinn viðbún- að á Liuchovfskaga .gegnt HJinan og sjáist þess glögg merki, að verið sé að undir- búa innrás á eyna, þar sem pjóðernissinnar liafa miklar bœkistöðvar. Á laugardag hófu kommún istar innrás í óshólma undan mynni Pearl-ár hjá Maeoa. Þar hafa þjóðernissininar haft herskipabækistöðvar. ■ 1- í V20 J Nýlega varð vart við ó- kunnan kafbát við norður- strönd Kaliforníu og var það könnunarflug'vél bandaríska flotans, sem sá kafbátinn i’vrst. Tundurspillirinn Calahan var þarna nærstaddur og Iióf þegar leit að kafbátnum og leitarflugvélar úr landi voru , sendar á vettvans. Ekki tókst að firina kafbát'nri, én'skiri-' 4- ý'verjar á fisk,'s1'Uí telja s:'<’ bafa séð hann s’ðar. Mun ætíun kommúnista að hreinsa þarna til áður en að- alinnrásin verður hafin inn á Hainan. í fregnum frá þjóðernis- sinnum segir að flugvélar frá Formósu hafi um helgina sökkt 250 herflutningabát- um fyrir kommúnistUm. Auk þess gerðu þær loftárás á Liuchow, helztu borgina á Liuchowskaga og komu þar upp miklir eldar. En frá þeirri borg verður innrás- inni stjórnað, er hún hefst. Ennfremur skýra þjóðem- issinnar svo frá að fallbyssu- bátár Pekingstjórnarinnar fari nú meðfram ströndum Kína og um allar ár og taki í sína þjónustu alla litla og stóra báta,. er þeir rekast á og mun ætlunin að nota þá til aöstoðar við innrásina á Hainan. Ákveðrð hef r verlö að framlengja sýningu Ká hc í noldtra daga, vegna mikillar aðsóknar. áiynd fr hér birtist heitir „Kona“. ollwiíz sem Að undanförnu hafa þrír til fjórir trillubátar stundað netraveiðar hér í Faxaflóa og aflao prýðilega. Tlafa bátarnir lagt 1 mynrii Hválfjarðar og fengið allt að fjörum lestum af þorski í róðri. Er fiskurinri vænn. — Hann liefir verið hrað’fryst- ur. Þetta svæöi, sem lagt var í, var bannsvæði á styrjald- arárunum, eri hefir nú verið opnað aö nýju. Þeir, sern þessar veiöar stunda fá 75 aurajfyrir hvert kg. af fiski sem þeir selja hraðfrysthúsunum. skýrslu um starfsemi þessa s.l. tvö ár og gat þess m. a„ að fyrir atbeina félagsins hefði verið bjargáð 501 mannslífi frá því að er þaö var stofnað. Á s.l. ári var bjargað 51 mannslífi og á þeim tíma, sem liðinn er af þessu ári hefir veriö bjargað 50 mönnum. Gjaldkeri félagsins Árni Árnason, kapm. las upp reikninga félagsins og kom í ljós, að fjárhagsafkoma þess er góð og hefir verið hægt að ráðast í fjárfrekar fram- kvæmdir. Skuldlaus eign þess nemur nú um 2.5 millj. kr. Fjárframlög hinna ýmsu félagsdeilda á s.L. ári námu samtals rúmlega 263 þús. kr. Þá var samþykkt upptaka 30 nýrra félagsdeilda og í því sambandi. hyllti ? þing- fundur séra Jón M. Guðjóns- son á Akranesi, sem manna ötulast hefir unnið að eflingu slysavarnastarfseminnar. Þá var titlkynnt, að stjórn félagsins hefði ákveðið áð veita þeim Erlingi Klemens- syni, stýrimanni og Adolf Magnússyni, stýrimanni gull stjörnu S. V. F. í. fyrir fræki- leg björgunarafrek, en þeir lögðu báðir líf sitt í hættu við að bjarga félögum sínum sem skolað hafði útbyrðis. Þá var og samþykkt að sæma 11 menn silfurstjörnu félags- iris, 50 brons-stjörnu og auk þess 21 manrii sérstök heið- ursskjöl fýrir björgunaraf- rek og aðstoð við björgun manna úr sjávarháska. «3 íh Vöruskiptajöfnuðurinn í marzmánuði s. 1. varð ófrag- stæður um 2 milli. kr„ að því er Hagstofan tjáði Vísi fyrir helgi. Alls nani innflutningurimi um 31 inillj. kr., en úíflutn- ingurinn 29 millj. kr. — Á fyrsíu þrem mánuðum árs- ins nemur inni'lutningurrim 74.9 millj. kr., en útflutning- urinn 71.9 mill. Kr þv.í vcVru- skiptajöfnuðurinn fvrstu 3 mánuði' ársin's óhagstæður um 3 millj. kr. raguay undir- meö-sér við-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.