Vísir - 21.04.1950, Síða 1

Vísir - 21.04.1950, Síða 1
40. árg. Föstudaginn 21. aprál 1950 88. tbl. (Vðenniiigars|óð- ur Þjóðleik- hússins. í gcer var stofnaður „menn ingarsjóður Þjóðleikhúss- ins“ í tilefni af opnun pess. Guölaugur Rósinkranz, Þjóðleikhússtjóri, gaf 2000 krónur í sjóö þenna, sem ætlaður er til aö styrkja starfsmenn Þjóöleikhússins, leikara sem aöra, til frekara náms. Þeir, sem unna íslenzkri leiklist og hafa hug á því að styrkja starfsmenn víö þá listgrein, geta komið fram- lögum sínum til skrifstofu Þjóðleikhússins. Meö hinni nýju Þjóðleik- húsbyggingU, hefir verið stigið stórt og merkilegt spor fram á við í þágu ís- lenzkrar leiklistar. Stórglæsileg vígsla Þjóð- leikhússins i gærkveldi. Músið vckuw* almennu aödúun oí/ aihtjijSi. MIKILSVERÐUM AFANGA var náð í íslenzkri leik- listar ,og mennlngarstarfsemi í gær, fímmtudaginn 20. apiúl, er Þjóðleikhús Lslendinga hóf sýningar, eftir áratuga baráttu afbragðsmanna, og er þar fyrst að geta Indriða EinarSsónar rithöfundar. Gestur við vigsðu Þjóðieikhússins. Meðal gesta þeirra, sem boöið var að vera við vígslu Þjóðlezkhússins og komu með Gullfaxa í fyrrakvöld, var frú Lára Bogason, dóttir Indriða Einarssonar. Var frú Láru og Pétri Bogasyni yfirlækni, manni hennar, báðum boöiö hingað í tilefni vígslunnar, en hann gat ekki komið því viö að þiggja þetta góða boð. Frú Lára mun hins vegar dvelja hér um óákveðinn tíma og munu vinir hennar fagna því að eiga þess kost að hitta hana. Hin glæsilega Þjóðleikhús- bygging var troðfull af sýn- ingargestum frá gólfi til lofts, er sýning hófst, að af* loknum ræðum og tónleikum í sambandi við opnim þessa veglega húss. Var það al- mennt mál manna, að vel hefði tekizt imi fyrstu sýn- ingu Jæssa musteris íslenzks menningarlífs, sem væn tan- lega á eftir að stailda, sem óbrotgjarn minnisvarði um smekkvísi og stórhug ís- lendinga í andlegum efnum árið 1950. Allri athöfninni var út- varpað og skal því aðeins stikað á stóru í frásögn af þessum merkilega atburði. Dr. Páll Isólfsson gr*eip taktsprotann fyrstur maima þetta eftirmmnilega kvöld, og við tóna íslenzka þjóð- söngsins risu menn ur sæt- um, fljótar en venja er til, enda var þetta ómetanleg há- tíðisstund. -— Hljómsveitin virtist með ágætum, eins og vonir stóðu til, og hafi Línubátar aö hætta veiðum vegna aflaleysis hér syðra. Nokkrir fara norðnr á tog- veiðar. Veiðiveður hefir verið ó- hagstœtt bæði í gær og í dag, en í gær voru aðeins tveir landróðrabátar á sjó og fengu peir 3 og 5 skippund. í dag eru aðeins örfáir landróðrabátanna á sjó og veldur því bæöi veður og afla tregða að undanförnu. Sum- ir bátanna hætta ef til vill línuveiðum hér syðra á næst- unni og fara norður, þar sem talið er að afli sé mun betri. Hagbarður er t. d. hættur og mun ætla á togveiðar norður á Skjálfanda, en þaðan ber- ast fréttir um að afli hafi verið góður fyrir storminn. Af togbátum var íslend- ingur með mestan afla, 25 lestir eftir 2 daga útivist. Mun hann hafa fengið afla þenna við ,,Hraunið“. Aðrir togbátar komu í gær og nótt: Andvari, Viktoría, Her- móður, Guðmundur Þorlák- ur, Marz, Drífa, Már með 5 —15 íestir. Togbátarnir hafa fengið dálítið af kola og taend ir það til að koli sé að ganga á grunnmiö. Af botnvörpungum eru þessir í höfn: Neptúnus og Helgafell og Iosa saltfisk. — Báðir voru með ágætan afla, á 3. hundrað lestir hvor. hljóndisIariUénidrnir þökk fyrir, ásamt ágætum stjórn- endiun (di*. Páli og v. Urb- antschitsch). Þá flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrir hönd Þjóleik- hússins, stutta ræðu, síðan HörðUr Bjarnason skipulags- stjóri fyrir hölid byggingar- Uefndar hússins, ]»á Björn Ölafsson ráðhcrra f.h. ríkis- stjórnarinnar og loks Guð- íatigur Rósinkranz, Þjóðlejk- hússtjóri, er veitti húsinu í'ormlega viðtöku. Síðan var leikinn hátíðar- forleikur eftir di*. Pál Isólfs- son, áhrifamikill og smekk- Iegur. Þá gekk upp á leik- sviðið Xómas Guðmundsson, skáld og flutti frumsamið Ijóð, með miklum ágætum og yirðuleik. Loks tók við íinjög vel gerður forleikur, eftir Arna Björnsson tónskáld, ei* vakti fögnuð og hrifning leíkhúsgéstá. Þá hófst sýniug á „Nýárs- nóttinni“, eftir Indriða Ein- arsson, en segja má, að kvöldið hai'i verið lielgað þessum i'rumkvöðli og af- bragðsmanni í íslenzkum leikmenntarmálum, Gangur leiksins skal ekki rakinn hér að sinni, aðeins tekið fram, að leikendUr stóðu sig með mikilli prýði, eins og vera bar á þessum merkisdegi. Vafalaust má telja, lcilc- luisgestir hafi orðið hrifiiir af Ijósaútbúnaði sviðsins ekki sízt þá er sýn<l var skæða- drífa, snemíUa i leiknum, norðurljós á liimni og ýmis- legt annað, sem til Jiessa hef ir ekki gefizt kostur á sýna hér. Má með segja, að nú loksins héfir is- lenzkum léikitrum gefizt boð- legur leikvangur og sæmi- legir atvinnumöguleikar Að sýningu lökinni liylltu leikliúsgeslir leikendur ákaft, svo og Jtá, er mest hafa lagt að sér að undanförnu til þcss að fullgera Þjóðleikhúsið og hritlda sýningum þess af stokkunum, en vitað ei*, að þeir hafa, margir hverjir, itnnið myrkranna á millum, til þess, að þetta niætti tak- ast. Skal þcss getið, áður en lengra er haldið, að Amdís Björnsdóttir lék hlntverk sitt í leikritinu, þrátt fyrir rneiðsl þau, er hún hlaut fyrir skemmstu, er hún féll ofan af leiksviðinu ofan í hljóm- sveitárgrófina. Var henni á- kaft fagnað, þá er hún birt- ist á leiksviðinu, og er það leikhúsgestum mikið fagnað- arefni, að hún skuli hafa tek- ið þátt í sýningu þessari, og vonandi fleirum, sem á eft- ir koma. Að lokintai sýningu ætlaði Framh. á 2. síðu. í Kristalssal Þjóðleikhússins eri* brjóstmyndir fjögurra höfuð- skálda íslenzkrar leikmehntar, þeirra Indriða Einarssonar, Jó- hanns Sigurjónssonar, Matthíasax- Joehumssonar og Einars H. Kvar- an. Hér sést brjóstlíkan Indriða. Einarssonar og hefir blómsveig- uf verið lagður við það í tilefni af vígslu Þjóðleikhússins. Frá vígslu Þjóðleikhússins í gærkveldi, þegar dr. Páll ísólfsson stjórnar hljómsveitinni, meðan há« tíðaforleikur eftir hann er leikihn. Á fremsta bekk má sjá, talið frá hægri: Vilhjálmur Þ. Gíslason,, skólastjóri og frú, Hörður Bjarnason, skipúlagsstjóri og* frú, Jakob Möllcr sendiherra íslands í Danmörku, frk. Þorbjörg Möller, Poul Keumert leikari og frú Anna Borg Reumert, Guðlaugur Rósin- kranz þjóðleikhússtjóri og frú, Björn Óafsson menntamálaráðherra og frú, og T. Anderssen-Ryss® sendihcrra Norðmanna og frú. f neðri stúkunni sitja frú Georgía Björnsson, forsetafrú, og Steingrínw ur Steinþórsson forsætisráðherra og frú.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.