Vísir - 21.04.1950, Síða 4
4
V I S I R
Fpstudagimi 21. apríl 1950
lTX:S«m
DAGBLAfi
"0 tgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7. '
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagspi’entsmiðjan h.f.
Eftiihreitur gengislækkunarinnar.
Gengislækkunin ætlar að reynast Alþýðublaðinu og Þjóð-
viljanum nokkuð notadrjúg, þótt hún sé fyrir nokkru
lcomin til framkvæmda og ekki verði aftur snúið. Bæði
þessi blöð reyna að telja almenningi trú um, að illir flokk-
ar liafi að nauðsynjalausu skert lcjör almennings og skap-
að honum lífskjaraskerðingu eða neyð til frambúðar.
Vissulega er það rétt að gengislækkun hlýtur að hafa
nokkrar afleiðingar, di’aga úr kaupmætti og liækka verð
innfluttra vara, en hinsvegar örfar hún útflutninginn og
skapar Jxjóðinni skilyrði til ótruflaðrar framleiðslu sem liún
' átti ekki áður við að búa. Bæði þessi blöð forðast að í’æða,
livað við hefði tekið, ef elcki hefði yerið gi’ipið til gengis-
lækkunar, en ahxienningi er mætavel ljóst, að atvinnu-
rekstui’inn hefði stöðvast að mestu eða öllu, ef farið hefði
verið að ráðum vinstri flokkanna, og því voru það þeir,
sem vildu leiða neyðina inn um livex’s rnanns dyr, og
þranxma áfram á þeirri ógæfubraut, senx haldið hefur vei’ið
eftir allt frá ófxiðarbyrjun.
Ekki fer Þjóðviljanum vel að bei’jast gegn breytingum
á géngisskrániixgu, ef leitað er nokkuð út fyi’ir landstein-
ana og athugað hvað aði’ar þjóðir liafa gert sér til fram-
dráttar, eða til þess að skapa sér bætt atvinnuskilyrði. Ný-
lega hafa Ráðstjóx’narríkin hækkað gengi rúblunnar á þann
veg, að önnur stórveldi liafa séð ástæðu til að mótmæla,
xxieð því að skráning rúblunnar væri ekki í sami’æmi við
raunverulegan kaupmátt hennar. En hvei-jar eru afleið-
ingar þessarar gengisbreytingar? Leppríki Ráðstjórnar-
ríkjanna hafa beint öllum viðsldptum sínum til þeirra,
ixauðug viljug, en viðskipti þeirra við vestramar þjóðir hafa
sumpart lagst niður nxeð öllu að heita má, eða að stói’lega
íxefur úr þeim clregið, frá því sem tíðkaðist fyrir stríð.
Allar þessar þjóðir verða að kaupa framleiðslu Ráðstjórnar-
i’íkjanna á stórlega hækkuðu verði, en það þýðir að þær
greiða þessum í’íkjum skatt, sem skerðir stói’lega lífskjör
almennings í lieimalandinu og engu síður eix ef gengis-
lækkun hefði þar farið franx. Þessa lxlið á málinu nefnir
Þjóðviljinn ekki, þótt hann sjái ástæðu til að túlka fyrir
almenniixgi, að vegng gengislækkunarinnar hækki erlendar
vörur í verði hér á heimamarkaðinum, þótt við gx-eiðum
íxinsvegar sönxu punda eða dollarafjölda fyi’ir vöruna á
erlendixnx markaði. Gengislækkun framkvæmd af smá-
þjöðuxxum, hefur sömu afleiðingar og gengishækkun, sem
framkvæmd er af stórþjóðunum eða yfirleitt þeinx, sem
hafa vöi’ur að selja.
Vinsti’i flokkai-nir beita sér m jög fyrir því tvennu, að
verkalýðsfélögin krefjist kjarabóta og kaupbækkana vegna
gengislækkunarinnar og scnx mótvægi gegn henni. Jafn-
framt er svo krafíst að vinnutími verði styttur mjög veru-
lega, einkunx hjá togaramönnum. Hvíld er vissulega góð,
cn stöif til sjós eru á enga lund sáriibærileg við algénga
landvinnu, enda fá sjómenn vinnuhlé, sem ekki þekkjast í
landi. Er því á enga lund óeðlilegt að vinnunni sé hagað
þar á ólíkan hátt og nokkuð eftir aðstæðum. Verði átta
stunda vinnudagur lögleiddur á togurum og öðrunx fiski-
skipum, er hætt við að gei’bx*eyting hljóti að vci’ða á
rekstrinum, sem leiðir til þess að mönnunx verður fjölgað
um boi’ð í hverju skipi, án þess að útvegurinn sé þess
megnugur að greiða meiri hundi'áðsliluta af afla til skips-
háfnarinnar, — og skiptir þar engu hvort merin éru ráðiíir
upp á kaup eða lxlut eða hvorttveggja, — cn af því leiðir
aftur að kaup hvers sjómanns hlýtur að lækka stórlega,
miðað við hvem einstákling; Þeir mun flciri, sem á skipum
vinna, þeim mun minna lxer hver einstaklingur úr býtum,
og fyiir þessu berst Alþýðublaðið og Þjóðviljinn.
Guð vci’ndi nxig fyrir vinum míxxunx stendur þar. Vel
:má vera að vinstri flokkaniir nxeini það vel, senx segjast
vilja franxkvænxa og halda að það geti orðið til góðs.
Engar getsakir um pólitíska ávinningsvon skulu þeim
gerðar. En líti menn hlutlaust á málið og láti almenna
dómgreind móta niðurstöðuna, clylst engunx að afleiðing-
íirnar vei’ða sízt sjómönmun til hagsbóta.
I*tth h arwð.
Skömmu’ eftir að Slvsa-
varnafélag íslands var stofn-
að, var ekkert skip til land-
helgisgæzlu eða eftirlits með
skipum og bálum, sem lélitu
í ei’fiðléikum á hafimg nema
varðskipið ,,Geir“. Lcitaði eg
stundunx til skrifstöfustjór--
ans í dómsmálaráðuneylinu,
Giiðmundar Svcinbj öi’iisson-
ar, er falin bafði verið starf-
ræksla varðskipsins i unxboði
ráðherra.
Skx’ifstofustjórinn tók nxér
ávallt íxxeð lnnni nxestu ljúf-
mennsku, spurði lxvar báts-
ins væi’i lielzt að leita og sagð-
ist svo láta mig vila hið
fyrsta, livort þetta væri
mögulegt. Eg held að það
hafi aldrei liðið meira en
1—2 tímar þar til ég féklc
ákveðið svai’, annaðlivort
játandi eða neitandi. Tíminn,
senx skrifstofustjói’inn þurfti
til atliugunar á málhiu var
sá, sem lxann þurfti til að
vita lxvar vai’ðskipið væi’i
statt á hverjum tinxa. Það
kom nxér vitanlega elckert
við og spui’ði eg aldrei um
slíkt. Þegar vai’ðskipið var
svo nálægt liættusvæðinu, að
liklegt var að það gæti ox’ðið
að liði var svai’ið játandi, en
neitandi að öðrum kosti. —
Skrifstofustjórinn sagði méi\
að þegar svona nxál væri xuxx
að ræða íxxætti eg gjarnan ó-
náða hann utan skrifstofu-
líma og notaði eg mér það
ósjaldan. Honum þótti inni-
lega vænt xun þcgar aðstoð
vai’ðskipsins kom að liði.
Einhverju sixxni þegar eg var
að heiman féll það í blnt
lco.nu minnar að vekja skrif-
stofustjórann upp seinni
lilutá nætur fyrir nxcnn sxuin-
an úr Keflavílc, sem áttu bát,
er lenti í ei’fiðleikum íxxeð að
ná landi. Þetta kom að íxot-
xmx og þegar eg fór að afsaka
ónæðið skörixnxu síðar sagði
lxann við íxxig að þetta þyrfti
cngrar afsölcunar og mætti eg
endnrtaka ónæðið hvenær
sem á þyi’fti að halda síðar.
Eg gei’i ráð fyrir, að svip-
aða sögu og þetta muni
ínax’gir laxxdsmeixn liafa að
segja. Þeix’, er viðskipti liöfðu
við Guðmund Sveinbjörns-
son, svo þau vei’ði elcki fá
fögru minningai’blómin, er
fylgja lionunx til liinstu
lxvildar jarðneskra leifa lilc-
axna lians i dag.
Rvlc., 14. apríl 1950.
Jón E. Bergsveinsson.
Aðalfundur Fél.
ísl. leikara.
Aðalfundur Félags ísl. leik-
ara var haldinn 2. þ. m.
Formaður gaf skýrslu unx
stöx’f félagsins á liðixu stai-fs-
ári. Félagið liafði á ái’hxu
sanxið unx lauix og stax’fskjör
leikai’a við Þjóðleikhúsið. —
Tvær kvöldvökur fvrir al-
menning voru lialchiar til á-
góða fyrir styrlctarsjóði fé-
lagshis. — Samþykkt var að
félagið sendi fulltrúa á 4.
Norræna leikhúsþhigið, senx
báð verður í Helsingfors í
júní n. k.
í stjórn voru kosin: For-
nxaður Valur Gistason, end-
ux’kosiixn, ritari Valdemar
Hclgason, einnig endurkosinn
Og gjaldlceri frú Anna Guð-
mun dsdóttir. Varafoi’maður:
Rrj’njólfur Jóliannesson. —-
Sex nýir félagar gengu inn á
fundinum.
Líknarsjóðnr
Islíaisds.
Líknarsjóður íslands fær
tekjur af yfirverði frímerkja,
,,líknarmerkjanna‘k
Er nxildll áramunur á þeinx
telcjunx, lildega ótrúlpgur í
augum þeirra, sem lialda að
fóllc lcaupi lílcnarmei’lci aðal-
lega til að styðja líknarstörf.
Kunnugir vita að annað ræð-
ur meiru um þau kaup.
Reynslan er sú, að þau selj-
ast mest nýkomin ■—- og þeg-
ar þau eru á förum.
Árstekjur Lílcnarsjóðsins
hafa oftast verið hér um bil
fi’á 1 þúsund til 15 þúsund
krónur. Árið 1947 var samt
miklu di’ýgi’a, gömlu líknai’-
merkin voru þá á förurn, og
sala þeii’ra veitti sjóðnunx
næx’i’i 40 þúsund lcróna tekj-
ur. Ái’ið eftir var svo lítið
eftir óselt að Líknarsjóður
lilaut tæpar 2 þúsund krqnur
af sölunni. Þótti stjcri’n sjóðs-
ins ekki talca að slcipta ]xvi og
lagði við liöfuðstólinn. Hamx
var rúnxlega 35 þúsund
krónur við síðustu áramót.
Liðið ár voru nýju líknai’-
mei’kin komin. Seldust þau
svo vel, að tekjur Líknar-
sjóða fóru langt fram úr á-
ætlun.
Úthlutun úr sjóðnum fer í
þetta sixin franx í mai, og því
áríðandi að allar stofnanii’,
senx óska að koma þar til
greina, sendi umsóknir sínar
fyrir aprílmánaðarlok.
Utanáslcrif má vera: Lílcn-
arsjóður íslands, Póslhólf 62,
Reykjavík.
♦ BEBGMAL ♦
„Starkaður“ (þó ei Stark-
aður gamli, því að hann er á
mála hjá Tímanum milli þess
sem hann situr að búum sín-
um) hefir sent mér hugleið-
ingar sínar um styrki og
annað af því tagi, sem eg
gæti trúað að ýmsir ræði nú
sín á milli. Hann þarf ekki
lengri formála og gef eg
honum nú orðið:
,.1’jóðræknisfélagiS liefir
sannað ekki alls fvrir h'mgu. aS
þaS er þjóSrækiS félag á ýixisa
lund. Eg á ekki viS starf þess,
sein er alþjóS kunnugt. Eg á
viS þá átyktun, sem þaS gerSi
nýlega á fundi sinuni, a'S það
afþakkaSi styrk t i 1 starfsemi
sinnar frá ríkissjóSi. Astæöan
var sú, aS ríkissjóSur á nú í
miklum erfiSleikum vegna verS-
bólgu og allskyns vandræSa,
sem af henni hljótast og þvi
vill félagiö gera sitt til þess aS
létta hoiium byrSarnar. ÞaS er
lofsverSur hugsunarháttur og
verSur vonandi til þess aS fleiri
geri slíkt hi5 sama. segi viS
Alþingi, senx styrkjunum út-
liltitar: NotiS íéS til nauSsyn-
legri þarfa.
Eg býst við því, en veit
það ekki, því að mér er
margt kunnugra en þingmál,
að sú fúlga mundi nema
hundruðum þúsunda, sem
ríkissjóði sparaðist, ef fleiri
— helzt öll — félagasam-
tök ákvæðu, að þau gætu
komizt af styrkjalaust um
nokkurra ára skeið.
En þó er slíkur sparnaSur;
engan veginn nægilegur til þess j
aS hann komi aS gagni. Þetta er
aSeins ein Ixlxö málsins. Alétþ
kom annaS til lutgar og skal j
setja þaS frain hér. Það er á1
allra vitoröi, að fjölmargin
liingmenn hafa miklar tekjur af I
atvinnu sinm og mumt varla
sleppa þeim þann tíma, sem
þeir sitja á þingi, en hinsvégar
taka þeír þingfararkaup jafn-
framt. Nú eiga þessir menu —
sem krefjast íórna af þjó'S
sinrn -— aS sitja á þingi kattp-
iaust. f’á veröur tekiS meira
mark á neðum þeirra og al-
menningxtr mun íúsari tii aS
leggja hart aS sér. þegar for-
vígistnenn þjóSarinnar ganga
þannig á undan.
Eg hugsa líka, að ráðherra
okkar fari ekki með öllu á
vonarvöl, þótt þeir iækkuðu
eitthvað launin sín. Það
rnundi hafa sömu og senni-
lega enn meiri áhrif á af-
stöðu almennings til sparn-
aðar en fordæmi það, senx
mér finnst að margir þing-
rnenn eiga að setja.
J-í
HiS opinbera getur ekki ætl-
azt til þess, a'S alþýSa nxanna
taki sparnaðarhjal þess hátíS-
lega, ef sania sukkiS á aö ganga
hjá rikinu eítir sent áSur. Til
þess ertt þingmenn. forvígis-
menn þjó'Sarinnar, aS þeir gangi
á itnclan ltenni í öllu, sem til
heilla horfir. Annars eru þeir
einungis eins og vörður þær,
setn algengar voru meöfram
vcgum laixdsins fýrr á árum.
Þær vísuðu veginn. en fóru hann
ekki og nu ertt þær orðnar aö
engu.1-
Menn eru farnir að segja,
að nú sé „stubbaöldin“ hunn-
in upp aftur. Á veltuárum
geymdi enginn maður vind-
lingsstubb — peningarnir
voru of miklir til þess. Nú
harðnar á dalnum og þá sér
maður fyrrverandi „gross-
era“ lauma upp í sig „stubb“,
svo að lítið ber á. Sic tTansif
gloria mundi!