Vísir - 21.04.1950, Page 6

Vísir - 21.04.1950, Page 6
\ I S 1 R Föstudaginn 21. apríl 1950 Ijróast og ná þeim fullkomn- m, er listrænir hæfileikar íöfunda og leikenda leyfa. Fulllconiinn aSbúnaður og 'agurt uniliverfi er að sjálf- iögðu ekki eitt nægilegt til toess að iiá;tindi .r^eþuiar. Lrcinar. Til þess þarf l'yrsf tg fremst hinn innx-i eíd og <kst á. starfi. En það höfum vér rejmt, að fóllv, með þessa eiginleilca, hefir náð hér ótrú- lega liátt og það jafnvel við liin erfiðustu skilyrði. Listin fyrir listina er það lögmál, sem fyrst og fremst gildir. Samkvæmt því lög- máli hafa brautryðjendur ís- lenzkrar leiklislar starfað. Launin, sem þeir bám úr býtum, voru eigi fyrst og freinst fólgin i háuin fjár- hæðum eða fi*ægð, heldur i þeirri sönnu gleði, sem hverj- um einum vetiist við það, að glcðja aðra. Rennuni vér huganum afl- ur í tímann og lítum á þann aðbúnað, er íslenzkir leikar- ar urðu að sætta sig við fyrir fimmtíu árum, þá sjáiun vér að það liefir elcki verið .glæst unihverfi, sem þeir hafa geng- izt fyrir. En þrátt fyrir alla þá öx*ð- ugleilca, sem við liefir verið að stríða, liöfum vér liér á meðal vor þau Gimnþórunni Hajldórsdóttiu* og Friðfinn Guðjónsson, er óslitið liafa haldið áfram leikstarfsemi öll þessi ár, og léika enn á morgun hér á leiksviði Þjóð- leilcliússins. Verður þó að geta, að liin siðari ár hefir gðbúnaur verið allur annar ' og betri en i upphafi. Þess ber að minnast á þessari stundu, að án fórn- fúss starfs lirautryðjendanna, en í þeirra liópi tel eg leikara, íeiðbeinendur, rithöfunda og raunar leilchúsgesti, mund- úm vér elcki opna þjóðleik- hús í dag. Sú leikmenning, sem til þess þarf, skapast eklci á nokkurum vilcum eða mánuðum, til þess þai*f ára- tugi, lielzt aldir. Vér stöndum því í milcilli þaklcarskuld við ■alla þessa brautryðjendur, skuld, er oss her að gjalda með því að lialda merki leik- listarinnar liátt. Tengslin milli Þjóðleik- liússins og Leilcfélags Reylcja- vikur, þar sem hrautryjend- ;urnri liafa löngum starfað, mun öllum Ijós, er þeir líta á leikskrána. Nöfnin þar eru Icunn úr gömlu Iðnó. Þá er það táknrænt um þessi tengsl, að fyrsta leikritið, sem hér verður sýnt, er eftir Indriða Einarsson, sem löngum var lifið og sálin í Leilcfélagi Reykjavíkur, en jafnframt hinn raunverulegi faðir Þjóð- leikhússins. Dóttursonur lians þg sonur liins glæsilega leikara, Jens Waage, er leik- ■stjóri, en dóttir dáðustu leik- Itonunnar, Stefaníu Guð- ’miuidsdóttur, leikur aðal- jhlutverkið. — Leikfélagi Rejkjavíkur sé þökk Þá ber og þöklc öllum þeim, er staðið hafa fyrir því erfiði og vandasama verki að byggja ÞjóðleiklniSið, fvrst óg freihst húsaröeiliaranum] Guðjóni Samúelssyni pró- fessor, er skapað hefir þessa fögru byggingu. '4 Með opnun Þjóðleikhúss- ius verða þáttaskipti í ís| Íenzkri leikstarfsemi. Leik- árai’nir fá nú áðstöðú til þess að gera leikhstina að ævi- starfi og þar með fá þeir tælcifæri til þess, að þróa liæfileilcana og ná svo langt, sme hæfni þeirra og við- fangsefni leyfa. Um viðfangs- efnin kemur svo til kasta rit- hÖfundanna, því livað er leik- liús án góðra leilcrita. Til verkefna Þjóðleikhússins verður í aðaltriðum að gera þær kröfur, að flutningur leilcritanna sé listrænn, að leikritin liafi bókmenntalegt eða listræt gifdi, eigi éfindi til álieyrendanna, og séu í því formi, að þau nái til ahnenn- ings. Á þessu veltur liyort leikliúsið getur orðið sá þjóð- skóli, sem því er ætla að verða, „Ei hlot til lyst slend- ur slcráð gullnu letri yfir elzta eliksviði Norðurlanda, Ivonungl. leikhúsinu í Ivaup- mánnahöfn. Þar er því slegið föstu, að leikurinn eigi að vera til skemmtunar, en þó eklci eingöngu. Þjóðleilcliús Framh. á 7. síðu. í. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN. Innanhússmót í atrennulaus- um stökkum verður [ íþrótta- húsi Háskóláns kl. 7 í kvölcl. Stjórnin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvölcl kl. 6.30 á íþróttavell- inum, Mjög áríöandi aö allir mæti. (337 VÍKINGAR. Mestara, I. og II. fl. Mætiö allir í læknis- .skoöun í lcvöld kl. 7 hjá íþróttalækni og á æfingu kt. 8. — Þjálfarinn. FARFUGLAR. SUMAR- FAGN- AÐUR í Heiöarbóli á laugardags- kvöld. Uppl. og áskrftarlisti í clag í bókabúöinni, Lauga- vegi 12. Sími 81544. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 8 á Háskólavellinum. — III. fl. Æfing í lcvöld kl. 7 á Gr ímstaöahol ts vell i num. Þjálfarinn. EpÆaaea um ........... ■ FORSTOFU herbergi til leigu fyrir réglusama stúllcu. Sími 3292, milli kl. 4 óg 6. irr? r , _______,„:.i llSSi met> eitt‘ IkiFÍi, óslca eftir I—2 herbergja ibúö til léigu í 5—6 máiiuöi. Tilboð, merkt; „Reglusöm— 856“, sendist blaöinu fyrir 25. þ- m. ' (336 HERBERGI óskast fyrir prúöan og reglusaman skóla- pilt. Má vera lítiö. Tilbo'ð, merkt: „Núpur—857“, send- ist afgr. blaösins. (341 NOKKURAR ungar stúlk- ur geta fengið létta verlc- smiöjuvinnu. Uppl. á Vita- stíg 3, frá kl. 5—7. (340 Viðgerðir og raflagnir LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sími 5184. TVEIR menn óskast til aö vinna yið gufuketil og tveir menn í byggingavinnu. Húsnæöi og fæöi á staönum. Uppl. í síma 7868 og 1881. (335 HREINGERNINGAR. Sími 1273 og ' 7149. — Hreinóstöðin. ' (334 TEK að mér aö stopjia í livítar karlmannsskyrtur. — Uppl. á afgr. Vísis. — Sími Uóóo. (329 VANIR inenii til hrein- gerninga. —• Símí 7639. (328 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Símar 2355 og 2904. (327 ÞINGVELLIR. Stúlku HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. — Hefur vana menn til lireingerninga. — Árni og Þórarinn. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg n, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi ig (bakhúsið). Simi 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: <5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Geneið inn frá Barónsstig. PLISERINGAR, liull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir Vesturbrú, Guð rúnargötn t. Sími 5642. (18 VÉLRITUNAR námskeið. Cecilia Helgason. Sími 81178. VÉLRITUNAR- / KENNSLA — - iJil vi'ö vægu ’veröi. —- E'inar Svéinsson. Sími 6585: (149 ■ . . . ' -* EYRNALOKKUR, gyllt- ur, með hvítum steinum, tap- aöist síöastl. þriðjudag. •—• Uppl. í síma 80034. (330 SKÍÐASTAFIR töpuðust á föstudaginn langa frá af- leggjaranum í Jósefsdal og niöur í bæ. Finnandi beðinn að skila þeim í Skipasund 68. (332 SÁ, sem fanu grátt húdd af Citroen-bifreið. — Leiðin: Elliaöár, Selás, 18.—19. þ. m., vinsaml. geri aövart i síma 81112. sem fyrst. (338 HVÍTUR eyrnalokkur hef- ir tapazt. Finnandi geri að- vart í síma 2259 eöa .1560. SÍÐASTA vetrardag tap- aöi lítil telpa lítilli hliöar- tösku meö 60—70 kr. í á leið- inni upp Klapparstíg, Skóla- vöröustíg, Fiiinandi hringi í sinui 80309. (347 GRÁTT gabardine kápu- belti tapaðist fyrir um viku, líklega á Lindargötu. Vin- samlegast; látiö vita í síma 81048. t (348 MÁLNINGASPRAUTA, meö mótor og loftpressu 60 kg., til sölu. — Uppl. i síma 3459- ') (349 SKÚR óg eldhússkápur til sölu í Höfðaborg 65. (346 SMÁSKÚR getur sá feng- iö, sem vill rífa hann og flytja í burtu. — Uppl. á Laugavegi 8 B, uppi. (344 FERMINGARFÖT til sölu á Snorrabraut 8r, niöri. TIL SÖLU: 2 djúpir stól- ar með lausum púöum (am- erískir) og klæðaskápur (í ltorn) einnig ljós sumarkápa, sem ný (frekar lítiö númer) á Grettisgötu 36 B. (339 KLÆÐASKÁPUR og borðstofu-buffet til sölu. — Uppl. Bókhlööustíg* 6 B.(ooo ICVENREIÐHJÓL (not- aö) óskast. Ellen Sighvats- son. Aniamannsstig 2, Rvk. Sími 2371. (333 BARNAVAGN, helzt lítiö notaður, óskast. — Uppl. í síma 4105. (331 KAUPUM: Myndavélar, sjónauka,, harmonikur, guitara, hrmbandsúr, alls- lconar postulín og keramik. — Komiö' og fáiö tilboð frá okkur! „Antikbúðin", Hafn- arstræti 18. (435 * DIVAN AR, allar stærðir, tyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, BergþórugötU 11 Sími X1830. (53 ,■ KARTÖFLUR. jslenzk- , ar útsæöiskartöflur, útlendar 'jpmatarkartöflur,, alJU,.;,í .sekþjf um. Von. Síini 4448. (275 KAUPUM husgogn, héim- ilisvélar, karlman isföt,- út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- qg >mii 6022. BORÐSTOFUBORÐ úr eik á 400 kr., klæöaskápar frá 300 kr., stofuskápar frá 1050 kr., eldhúsborð frá 125 kr. og margt fleira; Ingólfs- skálinn, Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. (180 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sírai 80577. (162 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar,' armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borö, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiösla. A'örusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta veröi grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími'6682. Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Simi 4714. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú- slóö, Njálsgötu 86. —• Sími 81520. (Í74 MÁLVERK til tæl gjafa. Skólavörðuho] Við nýja Iönskólann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.