Vísir


Vísir - 21.04.1950, Qupperneq 7

Vísir - 21.04.1950, Qupperneq 7
Föstudaginn 21. apríl 1950 VISIR — Ræðurnar ; Frámh. af 6. síðu. nrá liöídur ekki vera svo al- varleg stofnun eða há listræn, að spekingar eiiúr geti notið þess er fram fer. Þar vérður að rata hinn gullna 'nieðal- veg]; á ]>vi, hvcrnig þáð tekst, velta vinsældir leikhússins, hagtir þess og ráunar áhrif. Með flutningi innlendi-a og erlendra úrvalsleilcrita, á þessi gulhia leiða að vera tiyggð. Það getur húu verið þótt vér léttum okkur stöku sinnúm upp mcð þvi að sýna það, senr fyrst og fremst gleður auga og eyra og lætur áhorfendur gleyma sér um slund i ævintýraheimi Iiand- an fortjaldsins. Það er stundum talað um list fegurðarinnar og list ljót- leikans. Fleslir kjosa að sjá Iiið. g'óða og fagra. Það þrá allir. En mannlifið er ekki alltaf fagurt. Ef Ieildiúsið sýndi aðeins glansmyndir, i slað raunsærra lifsmynda, væri það að sýna falskar myndir. Ilöf uðlilu tverk ábyrgs leikhúss hlýtur fyrst og fremst að vera, að sýna áliorfendunum inn í djúp inannssálarinnar og skýra á listrænan hátt sem flest við- fangsefni og vandamál mann- legs lífs. Leikhúsgestur á að geta farið úr leikliúsínu vitr- ari eða betri heldur cn liann kom, Iielzt hvorttvggja. Núnar verður hér ei greind stefna sú, sem ætlað er að ríki i Þjóðleilihúsi voru. En til þess að undirstrika þá nauðsyn, sem eg tel að sé á þvi, að leikhús sé ætið óháð óg frjáls stofnun, vildi eg mega gera að mínuin orðum, ]iað sem forsætisráðherra Noi'ðmanna mælti á fimm- tugsafmæli norska þjóðleik- hússins. Hann sagði.: s,Þggar íhaldsöm rjkisstjórn situr að völdurn, á leikhúsið að vera róttækt. Sitji aftur á móti fóttæk rÖasstjói'n a valdá- stóli, her leikhúsinu að vera ihaldsvsamt.“ Þessi slefna er að sjálf- sögðu ekki vænleg til þess að skapa kyrrð um leikhúsið. En eftir þvi sækist ekkert leiklnis. Afskiptaleýsi um Þjóðleildiúsið og lognmolla i kringum það væri það hættulegasta, sem fyrir það gæti komið. En hins vegar vænti eg, að þeir stormar, sem kunna að gnauða um þessa liamráliöll, verði vakt- ir af velvild til stofnunar- innar, að gagni'ýnin verði byggð á í'ökum, flult af drengskap og góðvild og í þéim tilgangi eihum, að efla liana og bæta. Ef vér öll, leikhúsgeslir, leikarar, ritliöfundár og' stjórnendur, sameinumst um að gera veg Þjóðleikhússins sem mestan, megum vér vera þess fullviss, að starfsemi þess markar timamót i menn- ingarsögu þjóðai' vorrar. Þá mun Þjóðleikhúsið jafnan slanda eins og óbifanlcgl bjarg i ölduróti I andlegra og efnislegi'a umlíleypinga i þjóðlifinu, svo | sem þessi trausta og fagra byg'ging gnæfir nú yfir limhverfi sitt.. Leslampi eða borðlampi er tilvalin fermingargjöf. Skermabúðin Laugávegi 15. FERIVIINGARBÆKtJRNAR Móðir mín Úti í heimi eftir Jón Stefánsson Rit Einars Jónssonar Reisubók Jóns Indíafara Merkir tslendingar Kvæði Káinns Lifað og leikið, eftir E. Waage og Rlaðamanna- kækumar ALLT kJRVALS FERMINGARBÆKUR. Bókiellsútgáian Gefið fermingardrengnum falíega fermingargjöf, nytsama og menntandi .... GEFIÐ Snona eddn, Sæmnndac eddu, Stuilunga sögu og Isiendingasögurnar í hinni þjóðkunnu íslendingasagnaútg ífu Sigurðar Kristjánssonar, alls 15 bindi í skraufbandi. Þetta er glæsileg FERMlNGARGJdF Skoðið ISLENDINGASÖGURNAR hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankasfræti 3. Með hverri íslendingasögu fylgir l’ormáli, sem skýrir frá því, er menn vita mn söguna, nafnaskrá og ítarlegar vísna- skýringar. Sendum hvert á land sem er yður að kostnaðarlausu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.