Vísir


Vísir - 21.04.1950, Qupperneq 8

Vísir - 21.04.1950, Qupperneq 8
Föstudaginn 21. apríl 1950 Stefán Gnnnarsson sigraði í Víða- vangshlaupinu í 3ja sinn. Áimaxm vann Coca-Cola-bikarinn til eignar HiÖ árl. Víðavanghlaup X.R. hið 35. í röðinni, fór fram í gær hér í bænum og voru þátttakendur 18 að tölu. Sig- urvegari varð Stefán Gunn- arsson (Á.) og hljóp hann vegarlengdina á 19 ntín. 11.6 sek. Ahnar varð Kristján Jó- haniisson frá Ungmennasam- bandi Eyjafjarðar á 9 mín. 17.4 sek. 3 Njáll Þóroddssön frá Umf. Hrunamanna á 9 mín. 17.6 sek. 4. Eiríkur Þor- geirssöh á 9 mírt. 20.0 sek. Stefán Gunnarsson sigraðí i Viðavangslilaupinu í þriðja sinn i röð og vann þvi Í.R.- bikarinn til eignar. Sveita- keppnir. Keppt var i sveitakppni um tvo bikara og vann 3ja manna sveit Umf. Hruna- manna Visis-bikarinn. Coca- Coíá-bikarinn vann 5 manria sveit frá Ármanni og er það Jjriðja skipfi í röð, seín sveit frá því fél. vinnur þá sveita- keppni og vann þar með bik- arinn til eignar. Var keppn- in hörð milli Ármanns og Umf. Hrunamanna því 5. maður Ármans var 15. í röð- inni, en 5. frá Hrunamönnum 16. Hoff man: Rússar vilja hrun. Rússar hafa sent Vestur- veldunum nýja orðsendingu varðandi Trieste. Segir þar að Vesturveldin hafi rofið friðarsamningana við Ítalíu og greinilegt sé að þau ætli að koma sér þar upp. flotastöð, en reyna að tefja samkomulag í málinu. Júgóslavar vilja að þeir og ítalir semji beint án íhlut- unar annarra þjóða um Tri- este. Fyrsta goBf- keppni á'rsins. Fyrsta keppni ársins í golf- leik fór fram á golfvellinum í Öskjuhlíð í gær. Golfklubbur Reykjavíkur liafði boðað til svokallaðrar „Bogey“-keppni, en hún fer venjulega fram einu sinni eða tvisvar á ári. Keppendur voru 19 lalsins og fóru leiltar þannig, að sigurvegari varð iJon aldur Ásgeú’sson. Góð þátttaka. Þátttakan i Iilaupinu var mjög góð og sérstaklega at- hyglisvert, hve iþróttasam- Sæmd Fálka- orðunnL Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson, sæmdi í gœr fjóra menn riddarakrossi Fálkaorðunnar af tilefni vígslu Þjóðleikhssins. Þeir, sem forsetinn sæmdi bönd utan af landi sendu, að heiöursmerkjum í gær, voru þessu sínni, marga menn til þátttöku. Veður var bið liag- stæðasta meðan hlúpið fór fram, aðeins lítill andvari og' hlýtt í veðri. Vegarlengdin Arndís Björnsdóttir leik- kona, Haraldur Björhsson og Indriði Waage leikstjórar og Hörður Bjarnason skipulags stjóri, sem verið hefir for- var rúmir 3 km. Hófst lilaup- 'maður bygginganefndar ið á iþróttavellinum, en lauk pjóðleikhússins undanfarin Illjómskálagarðinum. Þátttakandi í 20. sinn. Oddgeir Sveinsson, hinn gamalkunni hlaupari, sem oft hefir sigrað í Víðávaugs- hlaupinu, tók að þéssu sinni þátt i þvi í 20. sinn. Voru honum veitt sérstök heiðurs- verðlaun, silfurbikar, í kaffi- samsæti, er þátttakendum var lialdið i V.R. að hlaupinu loknu. Um leið voru önnur vei'ðlaun aflxent. ar. María Júlía koittin. Björgunar- og eftirlits- skipið María Júlía mun leggjast við bryggju hér í Reykjavík kl. 2 í dag. Skipið kom hingað kl. 7 í morgun og lagöist þá viö festar á ytri höfninni. María Júlía tafðist nokkuð á heim- leiðinni vegna þess, að hún tók hollenzkan togara í land helgi og fór með hann til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Maríu Júlíu er Þórarinn Björnsson. Hedtoft, forsætisráðherra Dana, kom í gær til Lond- on í heimsókn til brezk- danska félagsins þar. Á 2. þús. böm stöifnðu fyrir Snmargjöf. Hátíðahöld barnavinafé- lagsins Sumargjafar fóru fram í gær með miklum glœsibrag. Þúsundir barna og fullorð- . .inna gengu í skrúðgöngu frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum niður á Austurvöll, en þar flutti séra Jón Auöuns ræöu af svölum Alþingishússins. Sumargjöf hafði skemmt- anir í flestum samkomuhús- um bæjarins og voru þær yf- irleitt mjög vel sóttar. — Barnadagsblaðið seldist upp á skömmum tíma og sömu- leiðis mun Sólskin hafa selzt mjög vel. Um merkjasöluna er ekki vitað enn, þar sem sölubörn höfðu ekki í morg- un skilað af sér. Eftir því sem Vísi hefir verið tjáð, munu á annað þúsund börn hafa starfað fyrir Sumargjöf á barnadag- inn. — í fyrra voru brúttó tekjur af deginum um 145 Kolviðarhólsmótið hófst í gær. Moppt fíii’ í brnni í ö&luwn i&akkuwn. Hið árlega' skíðamót, sem mín. kallað er „Kolviðarhólsmót- ÍR, : ið“ hófst í gær. Keppt var í bruni og uröu úrslit í A-flokki sem hér seg- ir: Hörður Björnsson, ÍR, á 1,14 mín., 2. Gísli Kristjáns- on, ÍR, á 1,16 mín. og 3. Vil- hjálmur Pálmason, KR, á 1,19 mín. — Keppendur voru samtals 8, þar á meðal sænski skíðakennarinn Erik Söderin, sem „keyrði braut- ina“ á 1,14 mín. í B-flokki varð fyrstur Valdimar Örnólfsson, ÍR, á 1,0,2 mín. 2. Guðmundur Samúelsson, ÍR, á 1,16 mín. og þriðji Kristinn Eyjólfs- son, Á, á 1,31 mín. Keppend- ur voru sex í B-flokki. í C-flokki urðu úrslit þau, að fyrstur varð Sigurður R. Guöjónsson, Á, á 1,16 mín., 2. Ingólfur Árnason, Á, á 1,16 mín. og 3. Kristinn Magnússon, KR, á 1,29 mín. í drengjaflokki varð fyrst- ur Rúnar Guðbjartsson, ÍR, á 1,57 mín., 2. Einar Ein- arssoh frá skátum á 1,59 og 3. ÓIi Þór Jónsson, 2,12 mín. I A-flokki varð fyrst Guö- í'íður Gúðjónsdóttir frá ísa- firði á 2,0 mín., 2. Sesselja Guömundsdóttir, Á, á 2.02 mín. — B-flokkur: Fyrst Jó- hanna Friðriksdóttir, Á, á 1,52 mín., 2. Unnux'. Sigþórs- dóttir, Á, á 2,28 mín. C- flokkur: Fyrst Eirný Sæ- muridsdóttir, Á, á 1,47 mín. 2. Þórunn Björgúlfsd. KR. á 2.02 mín. Mótið heldur áfram á laug* ardag óg sunnudag og verð- ur þá keppt í svigi og stökki. Mótiö kl. 5 á laugardag og fer fram við Kolviðarhói. Spánverjar ætla að smíða flugvélar. Madrid. (U.P). — Spænsk- ir iðjuhöldar eru að undirbúa framleiðslu stórra flugvéla á Spáni. * 1 V.B. Keflvíkingur aflahæstur Keflavík. Hefxr fengið 431 smálestir í 55 réðrum með línu. þú. krónur, en í mo’rgun var ekki vitað um árangurinn, en vonir standa þó til„ að hann sé ekki lakari en í fyrra. Kommúnistar í Bretlandi reyna að vekja nýja verkfallsöldu. Önnur tilraun kommún- ista til pess að draga úr við- reisn á Bretlandi með því að lama útflutning landsins, hófst í fyrradag með verk- föllum við Lundúnahöfn. I gær lagðist vinna niður við 51 skip vegna verkfalls- ins, en talið er að um 6 þús. hafnarverkamenn séu nú í verkfalli. Þegar verkföllin voru semúaun tíðust í fyrra, en þau voru fordæmd af stjórnum verka- lýðsfélaganna og gerð til þess aö styðja kanadiskt sjó- mannasamband, sem komm- únistar stjórna og hefir að- eins lítinn hluta kanadiskra sjómanna innan vébanda sinna, voru forsprakkar verkfallsmanna, þrír komm- únistar, reknir úr félagi hafnar- og flutningaverka- manna. Nú er látið í veðri vaka, aö verkföllin sé gerð til þess að fá menn þessa tekna í sátt á nýjan leik, en brezk blöð eru má af því, aö þúsundir verka manna hófu þegar verkfall, er merkiö var gefið. Höfðu flugumenn kommúnista unn iö leynt í allan vetur við undirbúninginn og vona nú, að þeir geti greitt högg, sem verði til þess, að sá hagur, sem Bretar hafa haft af geng islækkuninni, veröi að engu gei’ður. Af því mundi leiða Vélbáturinn Keílvíkinvur er aflahæstur af línubátum, sem frá Keflavík hafa róið í vetur. Hefir hann fengið 431 smál. í 55 róðrum. Annai's var afli bnubát- anna í Keflavík um miðjan þennan mánuð sem hér segir: þeirrar skoðunar, að þetta sé erfiðleika, sem sennilega aöeins upphaf á annai'ri til- j mundu fæða af sér margvís- brezki'a kommúnista legar kauphækkanakröfur, til að lama útflutning lands- jen þær gætu á fáeinum mán- ins, en dragi úr honum, þá uðm gerbreytt aðstöðu fer hagur þjóðarinnar þegar versnandi. Verkföllin hafa veriö vand- lega undirbúin, svo sem sjá Breta, sem fariö hefir batn- andi úpp á síökastið, svo að hún yröi verri en nokkru sinni eftir stríðið. Róðr. Sinál. Keflvíkingui' . . . . 55 131 Björg . 60 425 Ól. Magnúss. . . . . 62 416 Jón Guðmumlss. . 56 410 Yonin . . 61 407 Smári 385 Bragi .. 58 3(50 Svanur .. 51 355 Heimir . . 57 344 Bjöi'gvin K.vik . . 57 511 Vísir .. . 340 Fvlkir . . 47 339 Iíilmir . . 59 332 Guðm. Þórðars. . . 53 317 Bj. piafsson . . . . 57 310 Björgvin, Dalv. . . 50 310 Nanna .. 48 293 Pálmar .. 50 259 Þráitíh .. 39 200 Skálafcll .. 43 196 Heimaklettur .. .. 28 117 Fróði .». *.... .. 21 103

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.