Vísir - 22.04.1950, Qupperneq 1
89. ’tbl.
3'ardaginn 22. apríl 1950
40. árg.
'i s i £ ® h markað u r £ su n
Ja & tlfe Slmjr,
Isfiskmarkaðurinn í Englandi féH niður úr öllu
valdá á síðasta vetrardag- og sumardaginn fyrsta.
Ses íslenzkir togarar seldu ísvarinn fisk í Bret-
landi þá daga og fengu mjög lítið verð fyrir fiskinn.
Þetta verðfall mun m.a. stafa af því, að of mikið af
fiski barst að. Einn togari, Maí, sem var með 2090 kitt
af fyrsta flokks fiski seldi ekki fyrir nema 477 pund,
enda var markaðurinn orðinn yfirfullur af fiski, þegar
bann komst að.
Annars voru sölur togaranna sem hér segir: Kald-
bakur seldi 3664 kitt fyrir 6802 pund, Jón forseti 4635
'kitt. fyrir 8368 pund. (Ef hann hefði komið með þennan
afla til Englands fyrir viku, hefði hann vafalaust
selzt fyrir yfii* 12 þúsund pund). Júlí 3981 kitt fyrir
5908 pund, Ingólfur Arnarson 3375 kitt fyrir 4865 pund
og Surprise 4474 kitt fyrir 4697 pund.
Þetta eru ekki glæsilegar sölur, ein og menn sjá.
Ekki er vitað, hve ástand þetta varir lengi í Englandi,
en vonandi fareytist það þó til batnaðar innan skamms.
Þetta er hin kunna danska leikkona Margaruite Viby í
nýju hlutverki í „Den opvakti Jomfru“.
Æforfur í alþgóðaamál-
um mýög íshfjfygilegan
horíur á
laiffian.
Frá bækistöðum þjóð-
ernissinna á Hainan ber-
ast þær fregnir, að ástand-
io sé mjög uggvænlegt þar.
Hefir herstjórn þjóðern-
issinna sent liðsauka á
vettvang til þess að reyna
a.ð stemrna stigu fyrir inn-
rásarsveitum kommún-
ista, sem gengið hafa á
land, eins og áður hefir
verið skýrt frá í fréttum.
Viðbúnaður er til að flytja
stjórnarvöld evjarinnar á
brott loftleiðis.
Eyðufolöðin
Eyðublöð undir umsóknir
um bcejarhúsin við Bústaða-
veg eru protin í bili, að pví
er Vísi liefir verið tjáö. -
Er búiö að afhenda um
1800 eyðublöð og er nú verið
að endurprenta umsóknirn-
ar. Þær erutt afhentar í
skrifstofum bæjarins í Hótel
Heklu.
Þó eldd ástæða
til að óttast
vopnanðsldptl
Achesan ræöis*
Dean Acheson, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna,
ræddi í gœr við fréttamenn
um orösendingu Rússa varö-
andi bandarísku flugvélina,
er talið er að flugmenn Sov-
étríkjanna liafi skotið ni&ur.
Sagði hann að ennþá væri
ekki ákveðið næsta skref
Bandaríkjamanna í málinu,
en fullyrti aftur á móti að
Ijóst lægi fyrir aö rannsókn
Rússa hefði engin verið og
því lítið leggjandi upp úr
orðsendingu þeirra.
í orðsendingu Rússa kem-
ur fram, eins og þeir stað-
hæfðu fyrst, aö flugvirki af
gerðinni B29 hefði flogiö yf-
ir Eistland, en sannað er að
ekkert bandarískt flugviiki
var neins staðar nálægt Eist
Framli. á 8. síðu.
&
Armanns.
Drengjahlaup Ármanns
fer fram á morgun og
keppendur 30 talsins frá
félögum.
Hlaupið hefst hjá Iðnskól-
anum og verður hlaupið suð-
ur Tjarnargötu og Sóleyjar-
götu þar til kemur á móts
við Háskólann. Er þá
ið yfir túnin upp að Háskól-
anum og síöan til baka aft-
ur og endar hlaupið á Frí-
kirkjuvegi. Að þessu sinni
eru 3 keppendur frá Umf.
Hrunamanna, 3 frá Umf.
Keflavíkur, 7 frá K.R., 7 frá
í. R. og 10 frá Ármanni.
í fyrra kom fyrstur að
marki Ingi Þorsteinsson, K.
R., en þriggja manna sveit
K.R. sigraði með eins stigs
mun yfir Á., en fimm manna
sveit Ármanns sigraði með
eins stigs mun yfir K.R.
35 farast.
Einkaskejii frá U. P.
London í morgun.
Talið er, að 35 Banda-
ríkjamenn hafi farizt í
flugslysi, um það bil 100
km. suðaustur af Tokio.
Flugvélin rakst á f jall-
gnýpu, en leitarflugvélar
hafa ekki getað athafnað
sig, sökum óhagstæðs veð-
urs. Meðal farþega voru
fjórir menn, sem áttu að
reka mikilvæg erindi
Bandaríkjastjórnar í við-
skiptamálum. Leitinni
verður haldið áfram, jafn-
og veður leyfir.
Úrslit allherjaratkvæða-
greiðslu meðal togarasjó-
manna í Sjómannafélagi
Reykjavíkur eru nú kunn.
Yar samþykkt með 285 at-
kvæðum gegn 7, að segja
upp gildandi kaup^og kjara-
samningmn við Félag ís-
lenzkra botnvörpuskipaeig-
enda. Yerður samningum því
sagt upp 1. maí n. k. og geng-
ur hann þá vænlanlega úr
gildi 1. júlí i sumar.
Eldnrinn kom upp
kL 5,45 og logaði
í hósinu fram
undir hádegi.
MiSdi tjón á húsinu
og efnivörtim.
Einn mesii bruni, sem
orðið hefir á Akureyri nú
um langt skeið, varð í
morgun er eldur kom upp
í þrílyftu steinbúsi í „Gil-
mu“, þar sem Sápuverk-
smiÖjan Sjöfn er til húsa.
Logaði lengi í byggingunni
og fékk slökkviliðið við
ekkert ráðið.
Að því er fréttaritari Vísis
á Akureyri símar í morgun,
kom eldurinn upp í húsinu
kl. 5.45 og var slökkviliðið
þegar kallað út. Logaði þá
mjög í húsinu og lagði kóf-
þykkan reyk út um alla
glugga. Slökkvistarfið gekk
mjög seint, m. a. vegna
vatnsskorts, en nokkuð rætt-
ist úr, er búið var að leggja
slöngur niður í sjó og sjó
dælt eftir þeim á bálið.
Steinbygging þessi er þrí-
lyft og stendur efst í „Gil-
inu“. Ei' þar sápuverksmiðj-
an Sjöfn, — ein stærsta verk
smiðja á íslandi sinnar teg-
undar. Sömuleiðis var þar
efnarannsóknastofa fyrir
verksmiðjur KEA. Um níu-
leytið í morgun virtist eld-
urinn hafa breiðst út um
allt húsið, þar sem mikinn
reyk lagði út um alla glugga.
Þykkur reykjarmökkur lagð-
ist yfir miðbæinn, því að
logn var.
Mikinn mannfjölda dreif
1 þaí'na strax að og fréttist, aö
eldur væri uppi í húsinu. Að
stoðaði fjöldi manna við
slökkvistarfið, en þrátt fyrir
það gekk þáð mjög seint. En
þar sem þetta er steinhús og
stendur eitt sér var ekki mik"
il hætta á því, að eldurinm
breiddist út í nærliggjandi
hús.
Allar innréttingar í hús-
inu voru úr timbri, nema
loftið yfir kjallara, það er
Frainli. á 8. siðu.