Vísir - 22.04.1950, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22. apríl 1950
V I S IR
5
NÍÁRSNOTTIN.
Eftir Indriða Einarsson.
Lcikritið Nýársnóttin,'
frmnsmíð Indriða . heitins
Einarssonar í leikritagerð,
varð fyrir valinu er Þjóðleik-
húsið skyltli vigt. Leikur þcssi
er gamall góðvinur Eeykvík-
inga og raunar annarra
lantLmanna, en þótt það geti
ekld lalizt innviðamikið, og
standi að baki ýmsum öðrum
leikritum Indriða Einarsson-
ar, var vel til fallið, með til-
tilliti til allrá aðstæðna, að
]áta liað skipa öndvegið, er
sýningar liófust í Þjóðleik-
húsinu. 1 leikniun er þjóðtrú
liðimia alda dregin fram á
sjónarsviðið á skemmtilegan
hátt. Örsnauð og. þrautpíncl
þjóð dreymdi sig i einangr-
un og umkomuleysi frá ó-
blíðum kjörmn í myrkri
langnættisins og ofurveldi ör-
æfakyrrðárinnar. — Tröll
bjuggu í liomrum, draugar
riðu húsum, útburðir vældu í
hvferju skoli, en álfar hjuggu
j liólum, að frátöldum öllum
öðruin vætlum góðs og ills.
En allar þessar furðuverur,
sem ekki voru mannlegum
augum sjáanlegar, nema
lielzt við búferlaflutninga eða
messugerð á nýársnótt,
bjuggu við gull og græna
skóga, í nábýli við örbirgð
mannanna, og veittu þeim
uinbun eða refsingu, allt eft-
ir þvi hvort þeir voru góðs
eða ilfs maklegir vegna dag-j
legrar breytni. Þarna birtust
*átök myrkurs og ljóss, I
Mmnaríkis eða lielvítis, í
misjöfnum myndum, allt
eflir aðbúð og umliverfi, —|
cn það, sem einu sinni var,
verður aldrei aftur.
Inn i furðuheima þjóðtrú-
aiinnar er efnið sótl, klætt í
Ijóðrænan búning frá fyrstu
gerð, en síðar sniðið og fág-
að, eftir því sem lieiitá þótti.
Hinn leiði hversdagslfeiki tog-
ast á við alla dýrð álflieim-
anna. Skyggnzt er inn í
íslenzka baðslofu í yfirlæt-
isleysi eðá álfáhaliir í
draumagliti, sem gefa efni til
skrautsýninga, umfram venju
hversdagslífsins. t fásinninu
löngu fvrir aldamólin liefir
Nýársnóttin íjeynzt ógleym-
anlegur viðburður, þeim sem
lílt eða ekki þekklu til fram-
andi leikstarfsemi, og sumar
persónur hennar hafa síðar
staðið þjóðinni ljóslifandi
fyrir Iiugskotssjónum og
jafnvel mótað málfar hennar
að nokkuru, þar eð súm við-
kvæði í leiknum liafa færzt
jnn á svið hins daglega lifs
og verið þar flíkað þegar við.
þótti eigá. Elztá leikrit
yngsta leikrításkaldsins, sem
á langri ævi hratt Kyggingu
Þjóðleikhússinss í fram-
kvæmd, var tilvalið sýningar-
efni við vigslu Þjóðleikhúss-
ins.
Þessi frumsýning í Þjóð-
,,gem , sem er
vei’kefnum trú-
leikhúsinu var ánægjuleg,
ehikum vegna afburða-leik-
meðferðar tveggja manna, —
þeirra Alfreðs Andréssonar
og Indriða Waage, og gerðu
þó allir leikendur hlutverk-
um sínum-góð skil. Ekki þarf
að taka fram, að Alfreð lck
Guðmund snemmhæra,. scm
er flækingur og auðnuleys-
ingi og „fíflið“ í leiknum. En
þarna mótaði Alfreð mann-
veru, sem við öll þekkjum,
ó þánn liátt að hún er sönn,
áhrifarík og raunar ógleym-
anleg. Leikmeðferð lians var
lieilsteypt í einu og öllu. Al-
freð er miklu meira en skop-
leikari. En ef til vili mætti
nefna hann
fyrir öllum
andi, þótt liann hafi til þessa
lielgað sig skopinu aðallega,
seiii vissuíega er ekki á allra
færi. Hinsvegar er liann jafn-
vigur í „dramtiskum” leik og
liefir þannig fjölþættastar
gáfur íslenzkra leikara. Iiídr-
iði Waage lék álfakonunginn,
en það hlutverk er með þeim
hætti, að þar reynir miklu
frckar á framsogn en látæöi,
— þólt hvorttveggja verði að
fara saman, — en framsögn-
in var með ágætum og full-
komnasla leikmeðferð án
gerfis; Athyglisvert er i þessu
sambandi; að þótt báðir þess-
ir menn hafi helgað sig leik-
listinni um niargra ára bil, er
hvorugur þeirra „laugskóla-
gengiim“ i menntinni, en
báðir íuiklu frekar innblásn-
ir og leikarar af guði gerðir.
Gestur Pálsson leikur Guð-
mund bóndá af smekkvísi, og
sama má segja um Einilíu
Borg, sem leikur Margréti
konu lians og Arndísi Björns-
dóttur, sem fer með liiútverk
Önnu, systur liennar. Svo
sem kunnugt cr slasaðist
Arndís BjörnsdóUir alvar-
lega við leikæfingu fyrir
skönimu, en furðulegt þrek
má það teljast, er hún rís upp
af sjúkrabeði og leikur heila
kvöldstund án þess að láta
sjást veikléika vott í nokkuru
atriði. Það var mikil raun,
en góð frammistaða og leik-
meðferð hennar góð.
Báldvin Halldórsson, er
lfeikur JÓn, fóstlirS'on ofan-
greindfa hjóna, er geðslegur
leikari, sem gerði lilutverki
síiiu góð skil og þeim mun
betri, sem á leið leikimi.
Ilinsvegar er hann ekki það
glæsimenni, að liklégt sé að
allar vilji meyjárnar eiga
lumn. Ulmustu hans, Guð-
rúnu, lék Bfyndís Pétúrsdótt-
ir vel og smekklega, en Ilild-
ur Kalman ýkli hóflega í
hlutverki Siggu þjónustu-
stúlku. Valur Gíslason lék
Grim, fyrrum verzhmar-
mann, en tókst bezl þar sem
mest á reyndi.
Þá er komið að álfunum
og hefir konungi þeirra þeg-
ar vefið gerð skil. Þóra Borg
leilcur Ásiaugu álfkonu, mjög
snoturlega, svo sem liennar
er von og vísa, cnda er þar
gáfuð leiklvona, sem veit
livað hún má hjóða sér. MjöII,
clóttir álfakonungsins, var
leikin af Steinunni Bjai-na-
dótlur, æði hörkulega er á
leið leikinu, þannig að orð
voru „klippt og skorin“ og
framsögnin því ekki allskost-
ar eðlileg og af fullmiklu
kuldakasti. Ljósbjört, —
Inga Laxness, — og Ileiðblö-
in, — Elín Ingvai'sdóttir, —
fóru lvstilega með ldulverk
sin og sómdu séf með pirí’ði.
Ævar Kvaran lék Húnboga
stállara og var réttur maður
á réttum stað, og Jón Aðils
lék Beiðar sendimaún af
mvndugleik og smekkvísi,
svo sem hans er vandi. Har-
aldur Á. Sigurðsson lék Svart
þræl í sínu gervi, en tveir
fallegir álfasveinar, Ölafur H.
Thors og Bagnar B. Gúð-
niundsson, voru leildiúsgest-
um augnayndi og stóðu sig'
„eins og lietjur“.
Þá er í raunihni inestur
vandinn eflir fyrir þann, sem
ekki liefir vit á, cn það er að
gera dönsum þeim, er þarna
voru sýndir, nokkur skil.
Skal þáð strax tekið fram, að
þetta er i fyrsta skipti, sem
slík sýiiing á leiksviði hefir
notið sín til hlitar. Frú
Ásta Norðmann, sem samið
hefir dansaná og séð um
æfingú ]>eirra, á jafnvel mest-
an þátt í„ hve sýiiingin í heild
tókst vel. í samræmi við
uppistöðu leiksins, hefir frú-
in leitáð til „þjóðlegs stílS“,
með alþjóðlegri danstækni
þó, og fellt sýnihguna á list-
rænan’ hátt inn í umgerð
leiksins, þannig að hún slcer
sig ekki úr, en felliu’ þkr eins
og góð „mosaik“. Lngfrú
Sigríður Ármann er sviflétt
og þlautæfð dansmær, sem
tekur sig vel út á sviðinu og
gerir hlútverki sínu góð skil,
en eimnitt í slíkuin „sóló-
dönsum“ er mesla hættan
yfirvofandi, að þeir skeri sig
úr heildinni og skaði hana
frekar en bæti. Verður því
ekki neitað að aðrir dansend-
ur liurfu i skugga liennar, en
lieildin var þó góð.
Auðsætt er að mikil vinna
hefir verið lögð í æfiilgar, en
Indriði Waagfe hefir liaft
leikstjórn á hendi, eu Iiann
veit hvað hann vill og hvers
má krefjast. Smekkvísi hans
hregzt ek-ki, er leikur er sett-
ur á svið, enda hefir liahh
lánga rcynslu að baki, auk
ágætra hæfíleika. Ilonum
og frú Ástu Norðmann er það
að þakka, að sýningin var til
sóma fvrir Þjóðleikhúsið og
minningu Inclriða Einarsson-
ar, — þótt leikritið sé hins-
vegar á engan Iiátt hans
bezta verk og gefi ekki rétta
Nýstárlegasta lest heims hljóp aí
teinunnm í vígsluíörinrl i
S henni var m.a. bróðir Franeos
— en sakaði ekki.
Mádrid (UP). — Nýsíár-
iegasta járnbrautarlest heims,
sem neínd hefir yerið „tólf-
fótungorinn“, fór af sporinu
í byrjun vikunnar á vígslu-
för.
Lest þessi liafði verið smíð-
uð í Bandaríkjununi sani-
kvæmt teikningúm spænsks
uppfinningamanns. Er eim-
reiðin með venjulegu sniði,
en vagnar alhr miklu lægri
en vagnar íiðkast nú. Eru
aðeins tvö hjól undir Iiverj-
um vagni, aftast og framhluti
þeirra lagður á sérslakan pall
aftan á næsta vagni fvrir
framan og ffestur þar. Yar
talið óíiætt, að lest þessi
mundi ekki geta fariðaf spor-
inu, þar sem hún þyldi að aka
á beygjur með miklu meiri
hraða en venjulegar „háfætt-
ar“ lestir. En svo för sem fór
og var lestin jafnvel á hægri
ferð, þegar liún hljóp af spor-
inu, vegná vélhilunar.
Með lestinni í þessari fyrstu
ferð heimar til Lissabon —-
en hún á að lialda uj>pi fei-ð-
um milli Maétrid og Lissabon
— var sendiherra Spánar í
Lissabon, Nieolas Franco,
bróðir einvaldans. Hann eða
förunauta lians sakaði ekki,
en þeir urðu að haldá ferð-
inni áfram í Jjifreið og af
móttökuhátið, sem undirbúiit
var fyrir leslina i Lissabou
varð vitanlegá ekki.
Lest þessi er byggð úr létt-
um málmi og er um það bif
þriðjungi léttari en venjúleg*
ar lestir og.á reynsluferðum.
sem farnar voru á N.-Spánir
þar sem víða eru krappar
hugður á brautunum, náði
lestin einu sinni 145 kra..
liraða, án þess að hún hagg-
aðist á sporinu.
Spánverjar eru að láta-
smiða alls þrjár slikar lestir-
í Bandaríkjunum.
163 slysa-
a
Landsþing' Slysavarnafé-
lagsins verður haldið hér í
bænum í næsta mánuði. Ilefst
það með guðsþjómistu í kap-
ellu Háskólans og stendur
nokkra daga.
Landsþingið sækja full-
trúar frá öilúm slýsavarna-
deildunum á landinu, en þær
eru nú hátt á annað lnmdrað.
Skrásetlar eru nú 163 slysa-
varnadeildir.
Yfirleitt er mikill áhugi
ríkjandi um slvsavarnirhar
og segja má, að starfsemin
njó'ti almennra vinsælda og
stuðnings. ()g um flestar
slýsavarnadeildirnar má
segj.a, að þær séu i fúllu f jöri.
hugmynd um hanh- sem leilc-
ritáskóld.
Fkki má gleyma tjöldun-
um, sem Lárus Ingólfsson
hefii' málað með mikilli prýði,
og hutu þau sin til fulls vegna
góðs l.jósaúthúnaðar, sem
enskir sérfræðingar liafa sett
upp. Uni hljómlistina hefir
verið getið áður hér í blaðinu
og skal hún því ekki rædd
séi-staklega.
K. G.
Pípuíagmngamelsf-
arar vilja aukin inn-
flutziingsleyfx.
Aðalfundur Innkaupascm-
bands pípulagningameistam•
var haldinn pann 28. marz;
síöastliðinn.
Mjög hefir þrengt að kosfi'
pípulagningamanna undan-
farið, og á síöastliönu áíi
skorti mjög efni til allra
hluta í þessari iðngrein, jafit
vel til nauðsynlegustu víö-
g’ferða. Pippulagningameist-
arar leggja ríka áherzlu á áð
eitthvað rakni úr þessum
málum og samþykktu því
svolátandi áskorun til Fjár-
hagsráðs:
„Aðalfundur Innkaupa-
sambands píplagningameist-
ara skorar á Fjárhagsráð að
veita Innkaupasambandinu
gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi fyrir ríflegri upphæö á
yfirstandandi ári, þar sem
vöntun á efni er nú mjög
tilfinnanleg hjá pípulágn-
ingameisturum.“
í stórn Innkaupasam-
bandsins voru kosnir:
Runólfur Jónsson, fonnað-
ur, og meðstjórnendur Gísli
Halldórsson, Haraldur Saló-
monsson, Jóhann Sigurgeirs
son og Sigurður J. Jónsson.
Vllja klífa
Mt. EveresL
Bomhay. (U.P.). — Fimm
Indverjar ætla í apríl að Mt-
ast við að klíí'a Mount Eve-
rest, hæsta fjaílstind jarðar-
innar.
Verðiir þetta fyrsta tilraun#
sem Indverjar gera á cigin
spýtur til þess að sigrast ál
fjallinu, en fram að þessu
Iiafa fjórlán tilraunir hrezki a
og þýzkra fjallgöngugarpa,
til ]>ess að klifa fjallið, farið
út um þúfur og margir menn
látið lífið við þær tilraunir.