Vísir - 22.04.1950, Qupperneq 8
Laugardaginn 22. apríl 1950
Bandaríkjaþing ræSir fjárveft
ingar til vinveittra
IMorðmesiEi fá vopo frá U.S.A.
I gær var tekið til umræðu
í Bandaríkjaþingi frumvarp
til laga um fjárveitingu til
þjóða er væru vinveiítar
Bandaríkjunum.
• Flutti Connaily öldunga-
'deildarþingmaður qg for-
maður utanrikisináladeildar
f ramsöguræðuna. H-va 11 i
liann þingmcnn að ræða
frumvarpíq án tillits til
flokkssjónarmiða og lagði á-
herzlu á að liraða þyrfli af-
greiðslu þess.
i Altticnnt er talið, segir
fréttaritari brezka útvarps-
ins í Wasliinglon, að frum-
varpið fái skj'Vda afgreiðslu,
en mikil gremja rrkir meðal
manna i Bandaríkjunum
vegiia þess að nú þykir sann-
að að Rússar skutu niður
handarísku flugvélina ýfir
Eystrasalti, en 10 bandarísk-
ir flugmenn létu þá lífiö.
Connally átti sjálfur tal
við fréttamenn eftir að hann
hafði flutt framsögnræðu
sína með fruinvarpinu og
sagði hann jxi, að hann bygg-
ist við að afgreiðsla laganna
myndi taka um 10 daga.
yopn til Norðmanna.
í gær kom fvrsta vopna-
sendingin frá Bandaríkjun-
urn til Noregs. Fá Norðmenn
,vopn frá Bandaríkjtinum
samlívæmt sömu lögum og
Frakkar, ítalir og aðrar vesl-
ræaar þjóðir. Lög þessi vor-u'
sainþykkt í Bandarikjaþingi
í fyrra og gerá ráð fyrir, að
Bandarikjastjórn veiti ýms-
una þjóðuin í Evrópu hernað-
arlega aðstoð, er teljast þess
vanmegnugar að byggja
nægilega snennna upp varn-
ir sínar. ’ri*
Siðusiu sýningaí á
á slkemmtilegri mynd
„AUt í pessu fína“ heitir
amerísk gamanmynd, sem
Nýja Bíó sýnir um þessar
mundir.
Er mynd þessi bráðfyndin
og skemmtileg og mun óhætt
aö fullyrða, aö hún sé með
beztu gamanmyndum, sem
hingað hafa komið um langt
skeið. Aðalhlutverkið er leik-
ið af hinum góðkunna leik-
ara, Clifton Webb, en önnur
hlutverk eru einnig í góðum
höndum. Má þar nefna fyrst
an Robert Young og Mareen
O’Hara. — Síðustu sýning-
ar á myndinni eru í dag og
á morgun.
í gœr hófst bridgekep'pni
milli landsliðsins, sem vœnt-
anlega keppir á erlendum
vettvangi fyrir íslenzka
bridgemenn, og liðs GuÖ-
laugs Guðmundssonar.
Eins og skýrt var frá 1
blaöinu í gær skoraði lið Guð
laugs á landsliðið og var á-
skoruninni tekið. Spiluö
verða 100 spil og var 32 spil-
um lokið í gær. Úrslit urðu
þau að landsliðið fór halloka
fyrir áskorendum og tapaðí
16 „punktum“. 1 liði Guð-
laugs eru þessir menn: Guð-
laugur Guðmundsson, Ing-
ólfur Isehai-n, Gunngeir og
Skarphéðinn Péturssynir og
spiluðu þessir menn í gær,
en varamenn voru Gunnar
Guðmundsson pg Gunnar
Pálsson. í landsliðinu eru
eftirtaldir menn: Kristinn
Bergþórsson, Lárus Karls-
son, Hörður Þórðarson, Ein-
ar Þorfinnsson, Örn Guö-
mundsson og Sigurhjörtur
Pétursson og spiluðu þeir
allir í gærkveldi.
I
Ekkl aH
Fjalla-Eyvindui
Frumsýning fór fram á
Fjalla-Eyvindi eftir Jóliann
Sigurjónsson í gœr í Þjóð-
leikhúsinu.
Áður en leiksýning hófst
las frú Guðrún Indriðadóttir
sem oftast hefir leikið Höllu,
formála eftir Jakob Jóh.
Smára. Var henni vel fagn-
að, er hún gekk fram og
einnig, er hún hafði lokið
lestrinum. Leiknum var vel
fagnað og leikurum þakkað.
Mun leikdómur verða birtur
síðar hér í blaðinu.
í kvöld verður svo frum-
sýnin'g á íslandsklukkunni
eftir Halldór Kiljan Laxness
og hefst hún klukkan sex,
en að frumsýningunni lok-
inni býður bæjarstjórn Rvík-
urleikurum og fleiri gestum
til mannfagnaöar í kjallara
Þjóöleikhússins.
esu sesiur
Fidlkomnasta björgun-
ar- og varðskip íslendinga,
„María Júlía“ kom til Rvík-
ur í gœr, og var vel fagnað,
eins og ncsrri má geta.
Er skipið hafði lagzt að
bryggju, var gestum boðið
að skoða það, og fannst mik-
ið til um, enda er þaö búið
öllum nýtízku tækjum, vand
að og traust. AÖ skoðuninni
lokinni var fagnaður aö Hót
el Borg, sem Henry Hálfdán-
arson, skrifstofustjóri SVFÍ
stjórnaði. Pálmi Loftsson,
forstjóri Skipaútgerðar rík-
isjns, sem fer með landhelg-
is og björgunrmál, eins og
kunnugt er, lýsti skipinu.
Skipið kostar um IV2 millj.
króna, en þar af eruu 312
þúsund krónur framlag frá
slýsavarnadeildum Vest-
fjarða. Hefir forstjóri skipa-
útgerðarinnar ráðið stævö
skipsins og gerð, en haft sér
viö hlið hina færustu sér-
fróöa menn, svo sem Ólaf
Sigurðsson, forstjóra Lands
smiöjunnar, Ólaf Sveinsson,
skipaskoðunarstjóra, Ávna
Friðriksson og Hermann
Einarsson, fiskifræðinga,
en skipinu er einnig ætlaö
þaö hlutverk að annast haf-
rannsóknir. Haldnar voru
margar aðrar ræður.
„María Júlía“ er 137
„brúttólestir", 27,5 m. á
lengd, 6.37 m. á breidd og
ristir 3.25 m.
Eins og aö ofan greinir er
„María Júlía“ búin öllum
nýtízku tækjum, og má
vænta hins bezta af starfi
þessa skips.
í fréttum frá Kaupmanna-
höfn segir, að þýzka mótor-
skipið Roland liafi rekist á
tundurdufl á Eystrasalti og
sokkið.
í dag kom í bókaverzlanir
ný bók í flokkinum „grœnu
skáldsögurnar“, sem Bók-
fellsútgáfan gefur út.
Þessi græna skáldsaga
heitir „Hún vildi drottna" og
eftir ameríska skáldkonu,
Ednu Lee. Fjallar bókin um
kónu, sem er svo sjálfselsk
og eigingjörn, aö hún eitrar
líf allra, sem umgangast
liana og vilja ekki beygja kné
fyrir henni. Er sagan spenn-
andi og áhrifamikil eins og
grænu skáldsögurnr hafa
alltaf veriö.
Hafnarljarðarbátar:
Heflr aflað rúmlega
Eesfir.
Hér á eftir fcr skýrsla xmi afla Hafnarfjarðarbáta, eins
og hann var 15. apríl s. 1. Sést af lienni, að vb. Illugi er
enn hæstur eins og liann hcfir verið lengi.
Bátanöfu Róðrar- Aílamagn Lifrarm.
fjöldi í lcg. í lítrum
Ágústa .... 24 88570 4898
Asdís .... 45 189580 11456
Bjarnarey 8590
Bjöi’g .... 45 248180 16446
Björn .... 23 107110 5891
Draupnir . . . .... 53 299240 19205
Dröfn .... 55 317490 20084
Eggert Olafsson . . . . .... 30 048695 16242
Fagriklettur . . 3245
Fiskaklettur .... 18 87180 25968
Sami í net .... 28 223680
Fram 8 41940 15251
Sami' í net . . .... 20 14.9260
Guðbjörg .... 53 308020 19325
Hafbjörg .... 53 326180 20648
Hafdís 38 222450 12992
Hafnfirðingur 23 93290 5245
Heiinir .... 40 233530 12309
Illugi .... 28 165080
Sami í net .... 26 296540 41386
Ingvar Guðjónsson . . 6157
Isleifur .... 50 228896 13919
Morgunsljarnan : 40 223415 14453
Stefnir .... 39 237390 14479
Sævar 48 231508 14668
Von . .... 52 290295 17501
Vörður .... 54 329115 19937
— Acheson
Framh, af 1. eáSsu
landi á þessum tíma Aííur
á móti hefir flugvél af gerð-
inni B24 horfiö og var henni
lengi leitað árangurslaust.
Acheson skýrði frétta-
mönnum frá því, að alvar-
legt ástand hefði skapast við
hvarf bandarísku flugvélar-
innar. Horfur í alþjóðamál-
um eru mjög ískyggilegar,
sagði Acheson, en elcki á-
stæða til þess aö.ætla, að til
vopnaviðskipta muni draga
vegna þessa máls. Þetta viö-
tal Achesons viö fréttamenn
þykir mjög þýðingarmikiö
sérstaklega vegna þess, að
hann skyldi taka fram að út
af hvarfi vélarinnar þurfi
ekki að búast við neinum
hernaðaraðgerðum, en oröa-
lagiö sýnir hins vegav hve al-
varlegum augum Banda-
ríkjamenn líta á málið.
Hvítá fær
Aðeins 3 landróörabátar
voru á sjó í gœr og var dfli
sáratregur og fengu bátamir
um 3 skippund liver.
Eins og getiö var í Vísi í
gær eru margir bátanna að
hætta veiðum hér syðra og
hættu fjórir norðanbáta í
gær og búa sig til heimferða
vegna þess að aflafréttir
hafa spurzt að norðan.
— BruoiiMi
Frarnh, af 1. síðu.
steinsteypt. Mun allt hafa
brunnið inni í húsinu, sem
brunniö gat, þar á meöal
talsverðar birgöir af hráefn-
um til framleiðslu verksmiðj
unnar, sömuleiðis birgðir af
sápum, kertum, gólfgljáa og
þess háttar.
Vélakostur verksmiðjunn-
ar var rhjög fullkominn og
tiltölulega nýr, en allar vél-
ar eyðilögðust i eldinum. Er
talið, að milljónatjón hafi
hlotizt af eldsvoöanum, þar
sem byggja þarf húsiö upp
að nýju aö innan og enn-
fremur að endurnýja véla-
kostinn.
Var húsið vátryggt fyrir
600 þúsund, en vörubirgðir
og vélar fyrir y2 milljón.
Urn eldsuupptök er það aö
segja, aö fullvíst þykir, aö
eldurinn hafi komið upp í
ketilhúsi í kjallara, en síðan
sjúkrahúsið á Akureyri í
morgun, Hafði hann fengið
litilsháttar snert af reykeitr-
breiðzt upp um húsið.
Einn maður var fluttur í
un við slökkvistarfið.