Vísir - 24.04.1950, Síða 5

Vísir - 24.04.1950, Síða 5
5 Máiiudaginn 24. apiúl 4950 V I S I R Ajrakstur barnadagsins til „$urnargjafar“ nam milli 156—160 púsund krónum, aö pví er ísak Jónsson, for- maður félagsins, hefir skýrt frá. Er þetta mesta fjárhæð, sern rnrí hefir komið á barna- daginn (sumard. fyrsta). VeCur var ekki.sem bezt, en þó sæmilegt. Skrúðgöngur barnanna settu sinn svip á bæínn, fjölmennar og glað- legar, eins og vera ber. Skemmtanir ,,Sumargjafar“ um daginn voru vel sóttar, en dansleikir um kvöldið ekki að sama skapi. Þó var fjölmennt í sumum danssöl- unum. Stjórn „Sumargjafar“ þakk ar bæjarbúum vinsemd og skilning þenna dag. Má og bæta því við, að starfsemi „Sumargjafar“ er sannar- lega þess virði, að hún sé styrkt, enda sýndu Reykvík- ingar að þessu sinni, sem endranær, að þeir kunna vel að nieta slíkt mannvinar- starf. 9.9 þeir eru Emilía Jónasdóttir, Viihelm Noröf jörð, Anna Guðmundsdóttir, Edda Kvar | an, Bernhard Guðmunds- son, sem er röskur nýliði, Pétur Jónsson, Friöfinnur Guð’jónsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Kristín Waagé, barn að aldri, Klem- enz Jónsson, Valdemar Helgason og Jón Leós. í öll- um þessum hlutverkum gera leikendur hvorki betur né verr, en vant er, enda gefsf til þess lítið efni. Um aðstoSarmenn í leiknum er óþarft að ræða. A.ð lokum skal tekið fram að leikur þeirra Róberts Arn finnssonar og frú Ingu Þórð- ardcjttur, var sá bezti, sem þau Iivort um sig hafa sýnt á syiði og þannig persónu- legur sigur þeirra, — en um leiksígur á almennan mæli- kvarð'a var ekki aö ræða, með því að gera má mun betur, ef snillingar fara með hlutverkin. Öll list er strang ur sið'ameistari, sern tekur hvprki gáfurnar einar né kunnáttuna eina, sem gcöa gilda vöru. Þegar hvort- tveggja fer saman í fyllsta mæli, getur list höfundarins fyi'st notið sín, en hún er djúphugsuð, þótt í einföid- um búningi sé, en þá er vandinn að greina á rúilli hismis og kjarna. Lejksviðsstjóri er Yngvi Thorkellsson, en Ieiktjöld máiabi Sigfús Halldórsson og eru þau fagurlega gerð. K. G, ílugmundir manna um annað líf og ósk um samband við látna ástvini hefur hvað eftir arinað v'erið vatn á myllu ósviífinna bragðalóma, sem hafa misnotað helgustu tilfinningar fólks á svívirði- legasta hátt. Síðustu dagana hafa þekkt- ir danskir vísindamenn sann- að til fulls, margra ára svika- starfsemi frægasta miðils Evrójni, frú Mellonis. Frú j Melloni hefur getið sér mik- !inn orðstír á öllum Noi'ður- i löndum, í Englandi, Fralck- landi og Þýzkalandi. Þekktir vísindamenn hafa látið glepjast aí' andastandi henn- ar og lýst yfjr því, að engin | bi'ögð væi'u í tai'li. I sumar stóð til, að frúin og maður he’nnar færu til Bandaríkj- anna, til þess að kyrina hihni nxiklu framfai'aþjóð Dr. Lazarus, en svo íxefndu hjónin anda þann, senx árum sanjan hefur hax’ið í horð, heflað, sagað og spilað fyrir ti'úgjamt fólk í nærveru lxjónanna. Dr. Lazarus var egj'pzkui’ að æít og upprpna og hér um bil 4000 ára gam- all. Fyx’ir fimrn árum sannaði Tx’anekær Rasnxussen, pró- í'essoi' í sálai’í'i’æði við Hafn- arJiáskóla, svilvastarf'senii frú Melloni, en hann lét ekki Jvvikinynda það, sem gerðist, heldur skýrði frá því xneð nákvænuii og samvizku- semi vísindamannsins. Mell- oni missti nxóðinn um tínxa en lxjónin Jxófu svilvastarf- scmi sína á ný og að þessu sinn voru þau svo óvarkár, að bendla þekkhjp danskan prófessor Preben Plum, við myrkx-averk sín. Þe’tta varð til þess, að Preben Plum tók það í sig að sanna sýnaixleg og heyranleg svið miðilsins og hefur nú tekizt svo vel, að Dr. Lazarus lieí'ur vafa- laust bax’ið í Ixoi’ðið í hinzta sinxi. | Preben Plum prófessor, senx ! býr í Yedbæk, skainmt frá Kaupmannahöl'n, varð að láta sem hann hefði mikinn j áhuga fyx’ir hinum aldna ! doktor og öllu, sem hanu gat til Iciðar kpxnið, en þar eð Lazarus gamli lét aldrei til sín heyra nema í návist j l'i’xi Melloni, var fyrsta ski’ef- ið að vinna trúnað Mclloni- hjónanna — og það tókst. jlvvöld eftir kvöld sátu þessi svikahjú í stol'u Plxxins pró- fessors, ásarnt gestunx, sem | pi’ófessorinn bauð þangað til þess að kynnast þpssunx nxerkilegum sáfrænu íyrir- brigðuin. Þótt Dr. Lazarus virtisl vera allra liðlegasta gamalmenui .-war hann samt dálítið séi’vitui’, t.d. bannaði hann harðlega, að nokkrir viðstaddir litu undir borð það, sem bæði miðillinn og .gesth'nix' sáíxx við, en xxndir því ýmist sagaði, lieflaði, spilaði eða banltaði Dr. Laza- rus. Ti’úaðir eiiifeldningar tóku þessa sérvizku ekki ilta upp fyrir gamla inanninum, exx vísindamaðurinn Preben Plum gerði sér hana ekki að góðu og lét því setja leyni- glugga á stofuna, bakvið miðsíöðvarofn, svo að utan úr gai’ðinunx mátti sjá allt, sem gerðist undir borðinu, gegnum þennan leyniglugga. Meðan Melloni-hjónin, Plum pi’ófessor og aði’ir gestir sátu ki’ingum andaborðið, stóð frú Plunx úti í gai’ði, hvernig sexn viði’aði og fylgdist nxeð því sem gei’ðist undir borð- inu. Plum gekk skjótt úr skugga um, hvernig á undra- vci’ktim ganxla doktoi-sins stóð. Högg lians í horðið var fótabarsmíð frú Mclloni og þýddu þar tvö högg já, en þrjú nei, eitt „eg veit ekki.“ Höi’puspilið var þannig til komið’, að frú Melloni hreyfði strengi höi’punnar með tán- um og á sanxa hátt myndaði hún einnig sagax’- og hefils- hljóðið. Þegar Dxv. Lazarus ski’ifaði á töflu, sem var sett undir borðið var það l'rú Melloni, sem ski’ifaði með skóhæl sínum með liprum hreyí'ingum. Prófessoi’inn, húsíTeyja qg nokkrir vínir þeiri’a höfðu smám saman komizt að sann- leikanum, en þau vildu sýna almenningi svai’t á hvítú, að hér voru í raun og veru bi’ögð i tafli. Þau fengu' þvx bæði danska í’íkisútvarþið og kvikmyndatöku Politíkens í lið xneð sér, qg síðan stungu þau upp á því við Melloni- hjóxiin að andasamband þeirra yrði bæði kvikmyndaö og tekið upþ á stálþráð. Hjón- in tóku þessari hugmynd vel og á laugardagskvöldið var leyndardómui’ borðsins tek- inn upp á stálþi’áð og kvik- myndaður. Fæsta þeirra, s'ern viðstaddir voru, grunaði hvað unx var að vera, þeir hlustuðu með fjálgleik á dr. Lazarus berja í borðið og stilla .sína strengi. Loks sjxui’ði Plum jxrófessor frú Melloni, hvort hún væri nú alveg viss um, að hér væri unx óskýrða sálræna 'krafta að ræða en ekki álxrif efnis á efni. Frúin svai’aði, að sér yitanlega væru engin brögð í tafli. Prófessoi’inn kvað hlutverk vísindanxannsins ávallt vei’a ao leita hins sanna og rétta, hann, og áðrir hefðu verið vitni þess, að eitthvað gerðist á borði, í borði og undir borði, axid- inn Lazarus hefði ekki vilj- að láta neinn horfa ixixdir borðið, pi’ófessoi’inn hefði lát- ið búa til leyniglugga á stof- una og gegnum þennan leyniglugga hefði nú allí, sem gei’ðist undir borðinu vex’ið kvikmyndað, kvik- myndin yi’ði fi’anxkölluð um nóttina og gætu þá allir við- staddir gengið úr skugga um, hvað or.sakaði undur þessi. Mellonihjónunum var nú Ijóst,. að svik þeiri’a hefðu komist upp og niðurdi’egn- ai’i en fx’á niegi segja yfir- gáfu þau heimili prófessors- ins. Frásögn í útvarpinu. 1 gærkvöldi gafst hlustend- um í Danmörku og Svíþjóð svo kostur á að heyra skýr- ingar hex’i’a Mellonis og Laza- rus bei’ja í borðið, nióðui’- sjúkur lilátur frúarixxnar gaf til kynna, að xxm andlega vanheila manneskju var að ræða, enda sagði Plunx pró- fessoi’, að það væri hjutvei’k sálsýkisíTæðinnai’ að skýra, hvers végna barið hefði vei’ið í hpi’ðið. I útvarpixxu í gærkvöldi talaði líka hryggur i'aðir. Hann hafði misst dóttur, sína og hai’lnað hana mjög. ’ Mellonihjónin höfðu gert sér sorg hans að féþxifu og talið honum trii um að haxin kænxist í samband við látnu stúlkuna i'yrir milligöngu. þeirra. Prófessoi’ Pliun skýrði m.iög skilinei’kilega, hvers- vegna heiðarlegt fólk lætur ginnast af hlekkingum slikra „spíi‘itistá“. Þi’áinef tiix ástvin- ;um, öi’yggisleysi stríðs- og í eftirstríðsái’axjna á sinn di’júga þátt í að fólk gefur sig því leyiidardómsfuíla á vald í stað þess að reyna að skilja sjálft sig og gera sér ljóst, hvað að því amai’. Frægasti miðill Evrópu. Firí Melloni var fíægasti miðill Evrópu, liennar var getið í alfi’æðibókum, hún hafði sýnt listir sínar vísinda- nxönnum í mörgum löndum og var í í’aun og veru æðsti prestur hinna svokölluðu sálaiTannsókna spíritista. Engnm heilvita nxanni getur dottið í hug að tala við látna ástvini fyrir íxiiliigöngu hoi’ðs, sem móðursjúk. mann- eskja ber í nxeð fótunnm fyi’stu vikui’nar eftir að svik þessi hafa vei’ið sönnuð I til fulls. — Kviknxyndin, senx sannar svikin verður sýnd í dönskum kviknxj’ndahúsum næstu daga, sýningar henn- ar hefjast á föstudaginn. K.höfn, 18. api’íl 1950. Ól. Gunnarsson. i stý í dag ei’ Jón Þorvaldsson 50 ára. Hann cr fæddur Dýrafirði. Jqn fqr sjiemma til sjós oí tók ungur stýrimannspróf IJefir hann ávallt vei’ið : sjónum síðan, lengst af á togurum. Öll sti’iðsáfin sigldi hann á íslenzku togxu’ uniini, ýxxiist sem stýrimaðúr eða skipstjói’i. Þegar frystiskipið Yalna- jökull var bvggt íyrir nokkr- uni ái’um liíetli Jón sjó- me.mxsku á togumnum og liefir lxann verið fyrsti stýri- maður á þvi skijxi frá ujxphafi. | I dag er Jón um borð i Yatnajökli, sej.n er staddur ^ suður i Miðjarðarhafi. .Tón cr óvenju mikxU niann- koslamaður, heilsteypUir og hreinskilinn og allra manna skenxmtilegastur i kunningja I liópi. Yel er hann að ser um marga hluti ulaxi síiis starfs og verksviðs. Yinmargur er n . | Jón, exxda cr hann sjálfur vxn- fastui’ og traustur svo að | liver niaður, senx lxann þekkir | vill lians viiiur yera. Áyallt er framkoma Jóns jafxx virðu- leg og vönduð hvprt scm í hlut eiga yfirixxeixn Iians eða undix’gefnir. íslenzlc útgerð og þjóðin í lieild stendur í íxxikilli þakk- lætisskuld við nxenn eins og Jón Þorvaldsson og væri vel, cf Iiver maður skipaði sitt í’úin íxxeð slíkxuxi sónxa sem lxaixn. Þá þviTti þjóðin ekki að kvíða ókomnunx áruux. Ivona Jóns er Ingibjöi’g Þói'ðardóttir frá Laugabóli í ísafjarðarsýslu, góð kona og vel ættuð. Yið vinir Jóns og kunn- ingjar óskuni honunx alli'a lieilla og liámiixgju á þessxxm ínex’kisdegi lians og vonum að þjúðin megi uni langanl aldur njóta starfs lians og mamxkosta. Öslvar Halldórssojx. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.