Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 2
V I S í R Miðvikudaguin 26. april JlþöO ';s\ Miðvikudagury ( 2.6. apríl,. i i(>.( dag-iir ársins. Sjávarföll. Síödeg’isfló.ö, bb 13.30. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. '21.55—5.00. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarö- stofunni; simi 5030; nætur- vöröur er í Reylcjavíkur-apó- teki; sími 1760; næturakstur annast B.S.R. Sími 1720. Ungbarnavernd Líknar, Tetnplarasundi 3 er opin þriSjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síSd. Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 11.—it. Sýning- in hefir veriö opin undanfarna daga og hafa þeir, sem hafa skoöaS, lokiS miklu lofsoröi á hana. 5. landsþing Síysavarnafélags fslands sariiþykkti m. a. á Alþingi og ríkisstjórn, aS láta ljúka nú á næsta sumri lagningu vegar mifli Arnarstapa og Sands. . Karlakór Reykjavíkur MfSi satnsöng í Gamla-bíó í gsarkvöldi fyrir styrktarfélaga sím. . Húsfyllir var og söng kófsíhs fágnaS nljög aí áheyf- endum. Söngskráin var mjög fjÖflbreytt og sungu þeir GuS- mundur Jónsson og Magnús’ Jónsson einsöng meS kórnum. Söngstjóri var SigurSur Þórö- arson. . ■ Hvöt, SjálfstæSiskvennafélagiö, heldur liinn árlega bazar sinn þri.Sjudaginn 2. maí i Lista- mánnaskálanum. Þær konur, sem eiga ef-tir aS gefa rnuni á baiarinn, eru vinsamlegást beSnar aS gera þaö sem fyrst. Þéssar konur veita gjöfum á bazárinrt : .. inóttöku: Dýrleif Jónsdóttir, Freyjugötu 44, Þoriijörg Jónsdóttir, Laufás- vegi ;-;,25,., Asta GuSjónsdóttir, Suöurgötu 35, og Marfa Maack, Þingholtsstræti 25. 'Hú.n veitir einnig árgjöldum félagskvenna móttöku. m Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Lysekil 24. þ. m., fer þaöan til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Dettifoss kemur til Reykjavíkur \ dag. Fjallfoss fór frá Reykjavík ,17. þ. m. til Hálifax N. S.-.Go'öafoss og Lag- arfoss eru i Reykjavík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Baltimore 18. þ. m. til ReykjavíkUr. Vatnajökull fór frá Genova 22. þ. m. til Denia. Ríkisskip : Hekla fór frá Rvk. í gærkvölái vestur um land til Akureyrar. Esja er i Rvk; fer þaöan næstkomandi föstudag austur um land til Siglufj. HerBubreiö var á ísafirði í gær. Skjaldbreiö var á ísafirSi um hádegi í gær á noröprleiö. Þyr- ill er í Hvalfiröi. Áhhann átti aö fara frá Rvk. i gærkvöldi til Vestm.eyja. ' Skip. Einarssonar & Zoúga: Foldin er á lei-Ö til Eriglands frá Palestínu. Lingestróom er í Fæmyjum. -Skip S.Í.S.: Arnarfell er i Rvk. Hvassaíel! íór írá Gadiz á mánudag; áleiröis til Akureyr- ar. : Útvarpið; í kvöld. Kl. 20.30 Selfosskvöld"-: Erindi, samtal og kórsöngur; — sam- felld dagskrá. — 22.QO Fréttir og veöurfregnir. — 22.10 Dans- lög (plötur). — 23.00 Dagskrár- lok. Veðrið: Viö suðurströndina er grunn lægö á hægri hreyfingu til suð- austurs. Yíir Grænlandi er vaxandi hæðarsvæði á hreyf- ingu til suður og suðausturs. Horfur: L-éttir til með norð- an,; og norðaustan stinning.s- kaida í dag. .1 Jj 'i GÆFAN FTLGU hringunum fró SIGUBÞOB Hafnarstrætí 4 Margar gerSir fyrirliggjjsadí Gólfteppahreinsunin fiSTP- . 7360. Skúlagotu, Srmi Samkeppni um minjagripi. Ýmsir hafa tekið þátt í samkeppni Ferðaskrifstofu ríkisins um heppilega minja- gripi. Hefir skrifstofunni börizt þó noldcuð af mnnuin, en þeir, sem álniga hafa á því að taka þátt í samkeppninni, geta enn sent inn muni, því fresturinn til þess að skila þeim er eldvi úlrunninn fyrr en um mánaðamótin. Sérslök dómnefnd mun fjalla um þá gripi, sem ber- ast. Loks má geta þess, að frá því er gengi íslenzku krón- unnar var lækkað hefir minjagripasala á Keflavíkur- flugvelli færzt mjög í auk- ana, enda gerbreyttist verð- lagið gagnvart útlendingum við gengisbreytinguna. Til tjtifjns ofj fjamans tff VUi fyrir 30 drunt, I. S. í. Aðalfundur íþrótta- sambands íslands var haldinn í Iðnó í gær. Mörg merk íþrótta- mál voru tekin fyrir á fundin- um, eins og um þátttöku vora í Olympiuleikjunum, íþrótta- mótið 17. júní, afreksmerki Í.S.Í., baðleysið { barnaskóla Rvíkur og margt fleira. Voru fulltrúar hiriir ákveönustu að fá leyst úr vandamálum íþrótta- manna. Vegna erfiðra sam- gangna voru fáir fulltrúar ut- an áf landi, þó var fundurinn hinn fjörugasti. Stjórnin. var endurkosin, en hana skipa þeir: |A. V. Tulinius,- forrn., Ben. G. SWaage, G. Björnsson, Halldór Hansen og Hallgrímur Bene- diktsson. Heilagfiski var með mesta móti á markaðinum í morgun og var-selt á 80 aura pundið í smásölu. £mœtki — HnMífáta hk löZO Nokkrir slátrarar í London neituðu að selja hvalkjöt í steikur, þar sem þeir héldu því fram, að það væri ekki kjöt. Þeir komu sér saman um að henda á, að fiskmarkaðurinn væri rétti staðurinn til þess að selja slíka vöru. Búlgari nokkur í Sofia var ákærður fyrir fjolkyæni. Hann skýrði svo frá, að hann heföi kvænzt kristinni konu, gyðinga- trúarkonu og múhamedstrúar- konu, og hverri þeirra með þeim hætti, er trú þeirra sagði til. Og þess vegna gat hann ekki talizt sekur um neitt hjú- skaparbrot', þar sem hver trú viðurkenndi einungis vígslu samkvæmt henni. Lögreglan í Atlanta í Banda- ríkjunum hefir nýlega fyrir- skipað verzlunum að draga niö- ur gluggatjöldin meðan veriíS sé að afklæða útstillingarhrúð- urnar. Lárétt: 2 Litil, 5 forsetning, 7 fangamark, 8 mægðir, 9 sam- liljóðar, 10 þungi, 11 nagdýr, 13 afmarka, 15 spott, 16 mánuð. Lóðrétt: r Skip, 3 manns- nafn, 4 innýfla, 6 foi'æði, 7 nag, 11 meiðsli, 12 í vatni, 13 skinn, 14 áhöld. Lausn á krossgátu nr.1019. Lárétt: 2 Egg, 5 ak, 7 S. A., 8 taglhár, 9 R. R., 10 L. L., 11 bur, 13 kæmir, 15 súr, 16 sól. Lóðrétt: 1 Tatra, 3 giljúm, 4 varla, 6 kar, 7 Sál, 11 bær, 12 rit, 13 kú, 14 ró. Vanur matreiðslumaÖur getur fengið atvinnu á Brytán- | um, Hafnai:stræti-íl7^:frá 1. maí n;k. Uppl. á staðnum, i 'eða í-sínaú 6234.st ‘I ’ ' . líVffÍ . 1 Bezt ai) auglýsa í Visi. Guðjón Samúelsson, húsameistari rikisins, andaðist i Landspítalanum 25. apríl. , Vandamenn. Aðalf undur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn á morg- un, (fimmtudaginn 27. apríl) í félagsheimili Verzlun- armanna, Vonarstræti 4, og hefst kl. 20,30. Stjórnin. Tónlistarblaðið Musica ÞriSja tölublaS, 3. árgangur, er komið út. Nýir áskrifendur snúi sér til afgreiðslunnar, Laugaveg 58, eða hringi í síma 3311, eðá 3896. . 1 1 Systir hiín, iGióa Th. Dalhoff, er andaðist 17. þ.m. verður jarðsungin frá Fossfvogsfeapellu á morgun, fimmtudag, kl. 1,30 e.h. Torfhildur Dalhoff. Systir mín, Þórey SkapSadofiiir, kennari, andaðist á Landspítalanum 24. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Arnheiður Sfeaptadóttir. Jarðarför móður ofekar, GuÓbjargar I, Guðmundsdéttur, fer fram frá heimili hennar Sauðagerði A föstudaginn 28. apríl fel. 1,30 e.h. Elka Sveinbjörnsdóttir, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Þorsteinn Sveinbjörnsson. Jarðarför mannsins míns, lónasar Ámasonar, vélstjóra, fer fram frá Dómfeirkjunni, fimmtudaginn 27. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Meðalholt 13, kl. 1 e.h. Sigríður Njálsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.