Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 3
 INliðvilcudaginn 26. apríl 1950 v I S I R gaml* Bia w» Dick Tracy og „Klóitf’ (Dick Taacy’s Dilentma) Afar spennaridi ný amerísk sakamálamynd um hinn slungna leynilögreglu- marin’. Aðalhlutverk: Ralph Byrd Ian Keith Kay Christopher Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Heitur matur — snittur - - smurt brauB sotSin sviS. Matarbúðin Ingólfsstrœti 3. — Simi 1569. Opið tíl kl. 2S.S9. tot s jak^arbio Milli tveggja elda Spennandi og viðburða- rík, ný amerísk leynilög- reglumynd. 1 ‘ Aðálhlutverk: i'i ;: ' Dennis O’Keefe Margurete Chapman Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuð börum innan 16 ára. AUKAMYND Þessi mynd er einstæð- ur atburður í sögu ís- lenzkra fréttamynda. — Myndin sýnir ýmsa þætti úr vígslu Þjóðleikhússins, m. a. boðgestina ganga í húsið, gestina í sætum sín- um, forgöngumenn bygg- ingarinnar flytja ræður, þátt úr Fjalla Eyvindi o. m. fl. Sýnd á öllum sýningum. € ELDVARNATÆKÍ Við útvegum allskonar eldvamaráhöld frá þekkt- ustu verksmiSjum í Bretlandi, svo sem: The Pyrene Company Ltd., London. (handslökkvitæki, slöngut, dælur o.fl.) Georg Angus & Co., Ltd. London. (nylon-vatnslöngur — Fire Fighter“) Mather & Platt Ltd., Manchester. (Sjálfvirk, frostfrí slökkvikerfi og sjálf- virk thermostatisk kerfi, ’sem tilkynnaj alla hitaaukningu innanhúss). 1 Veitum sérfræðilega aðstoð og ráðleggingar við fyrirkomulag og uppsetningu slökkvikerfa. Leitið nánari upplýsinga. Ólafnv Cjídaion & Co. Lf. Hafnarstræti 10—12. Sírrii 81370. Laun syndarixinai (Syilden fristér) Mjög áhrifamikil og at- hyghsverð finnsk-sænsk kvikmyrid, er fjallar um baráttuna gégn kynsjúk- dómunum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Kerstin Nylander, Kyllikki Forsell, Leif Wager. Þessi mynd á erindi til allra og er þess fyllilega verð að fólk láti hana ekki fara fram hjá sér. Bönnuð börnuni innan 16 • ai a • Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýriðaf Astara konungssyni og fiskimannsdætran- um tveim Ákaflega spennandi, falleg frönsk kvikmynd, gerð eftir ævintýrinu „Bondine“. Bókin kom út á ísl. fyrii’ nokkru. — Danskur texti. Skemmtilegasta og mest spennandi harnamynd ársins. Sýnd kl. 5. UNDIRRITAÐUR HEFIR OPNAÐ Vélaverkstæði við Sörlaskjól. Tek að mér viðgerðir og hreinsun á allskonar vélum. Einnig allskonar nýsmíði. Þorsteiim Þórarinsson Faxaskjóli 24. Sími 80969. Rauði Kross íslands Stofnfundur Reykjavíkurdeildar R. K. I. verður haldinn í 1. kennslustofu Háskóláns, fimmtudaginn 27. apríl kl. 8,30. Þess er vænst að menn fjölmenni. Framkvæmdarráð R.K.l. við Skúlagötu. Simi «444 I. og II. hluti Grímuklæddi ríddarínn _ (The Lone Ranger) Hin spennandi og við- burðaríka ameríska kafla- mynd. Aðalhlutverk: Lynn Roberts Hermann Brix Stanley Andrews og undrahesturinn Silver Chief. Báðir kaflarnir verða sýndir saman kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tvær eldhússtúlku? óskast, ennfremur hrcin- gerningakona. Gildaskálinn li.f. Aðalstræti 9. Uppl. á skrifstofunni. WÓDLEIKHÖSIÐ Miðviku .a. apr. ; Fjal!a-f ^máur, et' r Jóhann Sigurjónsson Leikstjóri: Ilaraldur i iörnsson. Sýning í kv?'ld kl. 8.00. Fimmtud. 27. apr. Fja!!a-E vindur Föstud. 28. apr. Islandsklukkan Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1,15—20. ÍKK NYJA BIO KKW S0DE Hi ega þýzka stór- mvn<’ r gerist í Vínar- borg ■ 522. Aðalhhttvérk: " P tflá Wesselý OíoTressler, Karl Ludwig Diehl Dans, ;r skýringartekstar. Sý' ’ kl. 5, 7 og 9. tm rRiFií hio mz Otiaginn Afar spennandi ný, am- erísk mynd, gerð eftir sögu efth’ Blacke Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. Sími 81936 Hitler @g Eva Braun Sórmerk ameríslc frá- sagnarmynd. Lýsir valda- ferli nazistanna þýzku og ;tríðsún;Iirbúningi, þættir úr myndum frá Berchtes- gaden, um ástárævintýri Hitlers og Evu Braun. Persónur eru raunveru- legar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur textir. Bönnuð börnum innan 12 ára. Stúlkur - atvinna Vön stúlka óskast til að smyrja brauð. Gott kauR. Uppl. ó Matbamum, Lækjargötu 6. L j Ó SMYN DASTOFA ERNU OG EIRÍKS er í Ingólfsapóteki. Hnefaleikameistaramót ísland: verður haldið í Iþróttahúsinu við Hálogaland, föstud. 28. apríl klukkan 8,30. Iveppt verður í öllum þyngdarflokkum. Iveppendur eru frá K.R., Ármann og I.R. Aðgöngumiðar fást í hókaverzlun ísafoldar, bókaverzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti og bókaverzlun Sigfúsar Evmundssonar. Hásei .óskast á togbát. — Uppl. í síma 7956. Hefi opnað barnaljósmyndastofy í Borgartúni 7 efstu hæð. Viðsldptavinir eru góðfúslega heðnir að panta myndatöku fyri’ íram. Sími 7494. — Guðrún G uðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.