Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 4
V I S‘ I R ■Miðviláidaginn 26. apríl 1950 tíiaiiHg. DA6BLAS Otgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR ÍI/R Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm, línur). Lausasala 50 aurar, Féla gspren tsmiðj an h.f. Víkkun landhelginnar. Um þessar mundir Slelcja lumdruð erlendra togara á Ís- landsmið, og hcrma fréttir, að þessi fislciskip haldi sig .ðallega í Faxaflóa. Verður að lialda uppi strangri gæzlu til þess að afstýra ágengni botnvörpunganna á venjuleg- um véiðislöðum linubáta, en þrátt fyrir það liafa þeir valdið stórkostlegu vciðarfæratjóni á vertíðinni, svo sem kunnugt ér. Þessi ágengni erlendra slcipa híýtur að vekja nienn til tmhugsunar um landhelgismál olckar Islendinga, enda mun nú flestum Ijóst að lcndhelgi sú, scm við nú búiim við er eviðunandi með öllu. Eins og salcir stahda geta crlend veiðislcip sótt vciðar á innfjörðum, svo scm Faxaflóa, Breiðafirði, Húnaflóa og Slcjálfanda, án þess að amast verði við. Telja sjómenn að svo mjög liafi kveðið að ásókn hinna erlendu fiskislcipa á miðin, það sem af er vertíðinhi, að girt hafi verið fvrir eðhlegar fiskigöngur, enda liefur vertíð verið stopnl og veiðín brugðist tilfinnanlega liér syðx-a, þótt hún kunni að lolcum að nálgast meðallag. Fiskhniðin liér við lánd hafa sjaldan brugðist, en þó var svo lcomið á síðustu ’ánmum fyi’ir styrjöldina, áð talið var að flestir fiskistofnar væru áð ganga til þurrðar, ef frá var talinn þorskurinn einn. Samkvæmt brezkum skýrsl- im, sem birtar voru í lok styrjáldariimar, þótti sannað að ágengni fiskiskipa á miðunum í Norðursjó hefði verið svo ohófleg, að vciðar yrðu þar ekki stimdaðar með liagnaði, en svo virtist sem eins mlmdi fara tiih Islandsmiðin. Það er því eklci að ófyrirsynjii, að raddir hafa verið uppi um raauðsyn þcss að landhelgi væri víkkuð svo hér við lánd, að ailir flóar og firðir yrðu innan hennar, enda reiknaðist landhelgin frá yztu annnesjum og eyjum. Um þetta verður að semja við erlendar þjóðir hið bráðasta, og vafalaust ettu samningar að ganga gi’eiðlega, með því að engri fisk- veiðaþjóð er hagur í því að svo sé gengið á fiskistofninn, sem nxi er gcrt, þannig að hann hljóti að ganga til pui’rðar íyrr enn x arir. Norðmenn eiga úm þessar mundir í stórdeilum vit af i andlieigi sinni, en þeir hafa fært hana nokkuð út, án þess ð ná um það samkomulagi við aðrár þjóðir, og halda þar jppi löggæzlu. Hefúr þetta leitt til nolckurra árelcstra, einkum varðandi brezk fiskiskip, og hefur sú deila, sem um landhelgina liefur staðið, nú vei’ið lögð fyrir aljijóða- dómstól og er úrslifa að vænta bi'áðlega. Sé Norðmönnum nauðsyn að víklca landhelgi sína, er oklcur það engu síðui’, enda býr engin þjóð við þrengxi landhelgi en við. Svo sem ' uúmugt er sömdu Danir við Bi’eta og aði’ar þjóðir um 'andhelgina íslénzku, og vérðúr elcki sagt að í þeim samn- ingum hafi verið gætt íslenzkra hagsmuna sérstaklega, . íenia að síðúr sé. Er því ekkert eðlilegx’a en að þetta mál é telcið upp að nýju, cr við höfum öðlast fullt sjálfstæði, n samningar um víkkaða landhelgi er eitthvcrt mesta hagsmunamál, senx þjóðin liefur nú að gæta, enda ættu slíkir samnmgar að tryggja fjái’hagslegt sjálfstæði hennar og öryggi. Sjávarixtvegurinn stendur höllum fæti, enda hefur veiðin brugðist ár cftir ár, einkum síldveiðar fyrir norðurlandi. A hverju sumri sækja mörg liundruð érlend veiðiskip á >au mið, enda þykir sánnað að miðimum sé ofboðið með líkri ágengni. Síldveiðin hefur verið rekin með stórfelldu api af þessum sökúm fyrst og fremst, enda. er nú svo comið, að útvegsmenn þora eklci að ráðast í síldveiðar að öllú óbreyttu, þótt liklegt sé að afurðaverð verði óvénju .xagstætt að þessu sinni. 111 í’eynsla undánfárinna ára er . nönnum til varnaðar, cn engin líkindi eru til að þátttakan verði minni af hálfu ex’lendi’a þjóða í síldveiðunum, scm lafa gefið þehn góða raun, þótt við höfum orðið að standa uxdir stórfélldu tapi af þeim á ári hvei’ju. Ef samkomu- ag næst um að landhelgin vei’ði víkkuð xit mjög verulega, gæti það orðið íslenzkum sjávarútvegi til slíkra hagsbóta áð ómetanlegt er, enda getur það í’áðið úrslitúm um af- comuna. Þess er að vænta að íslenzlc stjómarVÖld lu’aði svo sem xmnt er samningum xxm landhelgina, þannig að ójóðin þxirfi ekki að xma ófremdarástandi, sem nú er rílcj- andi öllu lengur. Svar frá póstmeisfaramim í Reykjavík fil Nrsteins jósepssonar. Póstmeistarinn í Reykja- vík hefir óskað eftir að fá birt í Vísi svar við grein eftir Þorstein Jósepsson, sem birt- ist í Vísi nýlega. Þótt svar póstmeistara sé mun lengra en sú orðsending til póstþjón- ustunnar og málalengiíigar miklar, skal honum ékki varnað máls, en ósennilegt er, að hver sendándi hréfs setji á sig Öll þau smáatriði, sem póstmeistari vill ýfir- heyra Þ. J. um. Slíkt væri líka að auðsýna póstþjónust- xmni of mikla tortrvggni. Ritstj. Untlir feitleti’aðri þriggja dálka fyrirsögn birtir ,Vísir‘ pistil frá stai’fsmanni síniim, Þorsteini Jósepssyni, sem eft- ir fyrirsögninni að dæma, mátti ætla ætla að snéi’ist alhn’ xxm „Sleifarlag póst- þjónustunnar“ og erfiðleika ferðamanna þessvegna. En þi’átt fyrir fleii’töluna í hinni miklu fyi’ii’sögn, get- ur sá, er pistilinn skrifar að- eins um sig einan og sjálfan, sem fyrir erfiðleikunum lxafa orðið. Og megin efni pistils- ins fjallar svo urn ferðalág Þorsteins út í löndum, eftir að hann er búinn að vinna sigur á þessum býrjunárérf- iðleikum. Þeii’, sem bei’a miður lilýj- an hug til póstþjónustunnar, liáfa því væntanlcga orðið fyrir nokkrum vónbrigðum. Og jafnvel má ætla, að þcir hefðu kunnað betur við, áð Þox’steinn hefði fært frarn einhvei’jái’ ofurlitlar sálin- anir fyfir ásökunum sínum. E.t.v. dottið í liug, áð bi’éf Þoi’stcins hafi vel’ið send á- leiðis með fýrstu ferð en citt- hvað oi’ðið til-að tefja þau á leiðhxixi, sem póstþjónustan ætti e'nga sölc á. Og þeim, senx þekkja til þessara inála af reynslii, gæti jafnvel dott- ið í hug að sendanda sjálf- um lcyniii að hafa sézt yfir eitthvað í sambaixdi við póstsetningu bréfanna, sem valdið gæti smátöfiuix, — eklci sízt þeinx, sem ræki minni til tveggja dúlnéfxidfa gx-eina í blaðiixu „Visi“, þar sem deílt var á þann ósóma að póstþjónxistan léyfi sér að talca fyrix’inælt flugpóstgjald fyrir bréf til útlanda. — Það ér dálítið sérstæðúr liugsana- gangur, senx veldur slikxiiXi á- deilum, einkennandi „tónn og dúr“, sem segir sína sögu. Þessmxx diilnefndu ádéilum, var svarað með upplýsing- úih af hálfu póststofuxxnar á þá leið, að fluggjaklið væri telcið samlcvænxt gildandi burðargj aldstaxta, útgefnuux af póststjórninni. Dulnefnda röddin gaf aftur „tónimx“ í þeim „dúr“ að . slíkt væri elckéi’t svar. — Og nú, að émx gefnn iilefni, þýlcir "rétt að talca skýrt franx, að bréf, sem cldci eru fyllilega frímerld, sauxkvæixxt gildandi flugpóst- taxta, vei’ða ekki send loft- leiðis til xitlánda, heldur með fyrstu skipsfcrð sem fellur. Þoi’steinn Jósépsson ségist hafa sett Danmerkui’bréfið i flugpóst. Án þess að rcngja það, þykir rétt að spyrja: Var bréfið vegið á póstvog og burðargjaldið ákvarðað af póstþjóni og brcfið fríxnerkt samkvæmt þvi. Hvaða dag og með livérjum hæiti var bréfið pósflagt. •— Var um ábyrgðarbi’éf að ræða eða al- mént bi’éf, — og liáfi svo vei’- ið bvaða sönnun gétur Þor- steinn fíért frarn fyrir því livar það bafi sætt töfum, og livenær viðtalcaiidi veitti því móttöku? — Um Þýzkálandsbi’éfið seg- ir Þoi’steinn, að hann bafi sett það í flugpóst, þáð hafi vei’ið þungt og hann borgað nndir það „röskar“ 15 lcrón- úr. Unx þetta bi’éf væi’i'æski- legt að gefnar væi’u söniu upplýsingar, að öðiTi leyti og danska bréfjð. Loks ætti Þoi’- steinn Jóepsson svo að gefa póstþjónustunni upp nöfn viðtalcenda og nákvæma ut- anáskrift bi’éfanna, svo að útíút væii að befja ixánari rannsókn íxiálsins. Jafnframt væi’i x’étt að gefa upplýsingar um innihald þunga bréfsins, því þó það sætti eklci töfum hér þcss vegna, var sú tfðin, að slíkiuu bi’éfúm gát dvalist við athuguu annai’sstaðax*. Eix unx það verður elckert sagt lxér að svo komnu nxáli. — Viéiitanle'ga lætur Þoi’stéinn Jósepsson afgreiðslulii’aða siixn ásnmxast í því, að gefa hinar uixxbeðnu upplýsiiigar fijótt og grcinilega, því sann- anir í þessu máli gcta haft milcla þýðingu fyí’ix’ póststof- una og engu siður þó sann- ast kynni einhver sölc á hénd- ur póstþjóni. Annai’s virðist megin rök- færsla Þorsteins, sú, að ís- lenzlca póstþjónustan sé svo lcunn að „silalceppshætti“, að óþai’ft sé að talca það fram, að flúgbréf til Kaupmanna- hafnár hafi ekki vei’ið lcomið þángáð vilcu eftir að það var Framh. a 6. síðu. „Húsmóðir á hitaveitu- svæðinu“ hefir sent Bergmáli pistil, sem fjallar um heita vatnið og hrennisteininn í því, eða að minnsta kosti telur bréfritari að um brenni- stein sé að ræða. Er hætt við, að fleiri hafi sömu reynslu og húsmóðirin. Annars er hréf hennar á þessa leið: „Mig lang'ar til þess að koiXxa því á framfæri við rétta aðila hvernig standi á því, að brenni- steinsniagnið( ?) í heita vatn- inu virðist lxafa aukizt gífur- lega írá því er heita vatnið frá Reykjahlíoarveitúnni kom til, Eg hefi notaö hitaveituyatn- ið frá því er það var leitt í hús þaS, séni eg bý í, og lieíi aldrei þurft yíir því aS kvarta. En iiú virSist allt annaö vatn vera komiS í kranana, því aS í hvert skipti, senx venjuleg silíurluiö- uS hní'fapör eru þvegin upp úr vatninu, verSa þau dökkbrún 'éSa jafn'vel svört að lit. Ekki get eg talizt sérfræSing- ur í því um hváöa éfiii géti ver- iS aS ræSa, senx veldur þessum ófögnuSi, en hitt skal eg full- yrSa, og véit eg.aS eg tala fyrir niunn fjölda luisnxæSra, sent íiafa sönxu sögu aö segja og eg, aö þetta er til mikils óhagræöis, því þaö köstar ærna fyrirhöín, aö xiá þessunx dökka lit af hnífa- pöiunum aftur. líú vil eg spyrja hvernig standi á þessu og hvort nokk- uð hafi verið gert til þess að útiloka, að heita vatnið bein- línis skemmdi þá hluti, sem upp úr því eru þvegnir. Svo er Önnur hlið málsins, hvort ekki gæti verið hættulegt að neyta vatnsins, eða nota það við matseld, því það hlýtur að liggja í augum uppi, að eitthvað er bogið við það. ❖ Vildi eg; Tiú mæ'lást til þéss, aS réttir aSilar, þ. e. sérfræSiug- ar hitaveitunnar létu til sín heýra um þetta nxál, því þaö verSur aö gera allt sem unnt er til þess aS útiloka þennan ó- fögnuö. Starf húsmæSranna er nógu nmfangsmikiö þó þeira sé ekki gert erfxSara fyrir e.n þörf er á.“ •—■ Yonandi svara nefnd- ir nxenn húsmóSnrinni. Sx'o er hér pistill frá ,,B. B.“: ..Hvernig stóö á þvi, aö nxegna fýlu lagði um allan Ixæ á mánu- daginn? Eg þykist vita.( aS fýl- an bafi átt u.pptök sín í fiski- mjölsverksmiöjunni aö Kletti, en því í óköpunum eru eklci reistar einbverjar skoröur við starfrækslu verksmiðjunnar, þannig aS bæjarbúar eigi þaö eklci á lxættu aö kafna í fýlu, cins og húu er nii geösleg. Göturykið í bænurn gerir íbúum lians nægilega erfitt fyrir, þó ekki sé bætt við megnri ýldufýlu frá fiski- mjölsverksmiðjunni. — Mér finnst, að bæjarstjórnin okk- ar ætti að athuga það mál gaumgæfilega og búa þann- ig um hnútana, að þetta kömi ekki fyrir aftur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.