Vísir - 24.05.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 24.05.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudáginn 24. maí 1950 Miðvikudagur, 24. maí, — 144. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóð kl. 23.35. — Sið- degisflóS kl. 3.45. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarír stofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er i Reykjavíkur-Apó- teki; sími 1760. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jnúöjudaga og föstudaga kl. 3-J5—4- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 23.25—3.45. Tivoli. Athygli skal vakin á því, aö skemmtigaröurinn Tivoli verö- ur opinn þessa viku sem hér segir: Á fimmtudag, föstudag og laugardag, hina tvo fyrr- nefndu dag'a frá kl. 8—11.30, en á laugardag kl. 3—6 e. h. veröur á bát um Breiöafjörö og eyjarnar skoöaöar. ■— Gullfoss- og Geysis-feröin veröur klj 9 á sunnudágsmórgun. Reynt verö- ur aö stuöla aö gosi. — Feröin til Strandarkirkju og hringinn, um Hverageröi og Hellisheiöi veröur á inánudag; lagt af stað kl. 12.15. Dvaliö viö Strandar- kirkju meöan athöfnin viö aí- hjúpun höggmyndarinnar ;— „Landsýn“ — fer fram. Henry Holst, danski fiöluleikarinn, sem hér er staddur, heldur aöra hljómleika sína í Austurbæjar- bíói kl. 7.15 í dag. Gullfoss fer frá Reykjavik á fimmtu- daginn, 25. ]r. m., kringum land. Viðkomustaðir veröa: Patreks- fjöröur, ísafjöröur, Sauöár- krókur, Siglufjöröur, Akureyri, Húsavík, Seyöisíjöröur, NorÖ- fjörður, Reyöarfjöröur og Véstmannáeyjar. Hvítasunnuferðir. Feröaskrifstofan ráögerir aö efna til þriggja feröa um hvíta- sunnuna: Ferö vestur í St}-kkis- hólm og Breiöaf jaröareyjar. Ferö til Gullfoss og Geysis og Hringferö um Krýsuvík og Hellish.eiöi, meö viökomu í Strándarkirkju. — 1 Stykkis- hólfnsféröina veröur lagt af staö kl. a4 á laugárdag og komiö til Iraléa á mánudagskvöld. Fariö „ » ivoja , 1. hefti V. árgangs, er ný- komiö á bókamarkaö. Efnis- yíirlit þess er sem hér segir: „Faldir fjársjóöir", grein. „Hin góöu not kjarnorkunnar“, eftir David Lilienthal. ..Óheppni", sönn smásaga. „Tennisborgin", grein. ,,Slys-‘, íslenzk smásaga. Auk þess eru í ritinu myndir, skrítlur og margt fleira. Veðrið: Hæö fyrir Suövesturlandi og Suðyirlaitdi, ‘sem„ þokast suö- vestur á bógimr Grunri lægö viö Grænlandsstrendur norö- vestur «af VestfjÖröum. Plorfur: V- og síöan SV- kaldi. Skýjaö. útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) Avarp (Siguröur Hólm- steinn Jónssou formaöur Breiö- firöingafélagsins í Rvk). b) Ræða (GuÖmundur Einarsson Íulífrúi). c) Upplestur: Kvæöi (frú Ragnheiður Ásgeirsdóttir). d) Breiöfiröingakórinn syngur. e) Upplestur: Kvæöi (frú Guö- björg Vigfúsdóttir). f) Kvart- ettinn Leikbræður syngur. g) Upplestur: Sögukafli (séra'Jón Thorarensen). h) Frásöguþátt- ur (Oscar Clausen rithöfundur). i) Kveöjuorö (Siguröur Hólm- steinn Jónsson). — 22.00 Frétt- ir og yeðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — 22.30 Dag- skrárlok. Kvenréttindafél. íslands heldur fund í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum í fvrradag til PIull og Hamborgar. Dettifoss kom til Rvk. 25. maí frá Ant- wcrpen. Fjallfoss fór frá Ak- ureyri í gær til Plúsavíkur. Goöafoss fór frá Rvk. í gær- kvöldi, 23. mai, til Vestm.eyja og austur um Iánd til Rvk. Gullfoss er i Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Selfoss fór frá Rvk. 21. maí vestnr og norður. Trölla- foss kom til New York 18. maí; fer þaöan væntanlega í dag til Ry'k. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 20. maí til New York. Katla er i Ibiza. Rikisskip: Hekla var vænt- anleg til ísafjaröar siödegis í gær. Esja var á Akureyri i gær- kvöldi. Heröubreið fer frá Rvk. í kvölcl til Vestfjaröa. Skjald- breið íer frá Rvk. í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er í Rvk. Ármann fór frá Rvk. j gær- kvöldi til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Árnarfell er á leiö frá Patras til Cadiz. Hvassafell er í Húsavík. Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir ferð að Áshildar- mýri 11. k. fimrntudag til gróö- ursetningar á trjáplöntum. Far- iö verðiír frá Búnaöarfélagshús- ínu kl. 5. Nánari uppl. í sírna 1747 og 1405. — Stjórnin. 1 gær var kosinn nýr för- seti fyrir TyrkJand. Varð fyr- ir valinu maður úr flokki déinokrata, en flokkur þeirra hafði greinilega yfirburði í kosningum, sem nýloldð er í landinu. Til gagns og gawnans Zztnœlki Vitsmunir dýra. I— Við yor- um tveir saman aö veiðum í ó- byggðum og höfðum bækistöð náliegt á, sem var allstraum- liörö. Einn góöan veöurdag var þarí komin bjórafjölskylda og tók til að byggja stíflu í ánni. En straumurinn í ánni var svo mikill að eg þóttist þess viss, aö þeir myndu ekki geta byggt Stífluna. Eg horföi á þá dag eftir dag og þeir voru búnir að hefja byggingu á þrem stíflum, én þeirn var öllum sójtað á burt áf straumnum. Eg lét þess getið viö félaga minn aö bjóarnir inynclu aldrei geta gert þessa stíflu, en liann sagöi, að þetta væri misskilningur hjá ntér •— þeir myndu senda boð í annaö bjóra-bú og fá þar gámlan og vanan stíflu-smiö, sem gæti sýnt þeim hvernig ætti aö vinná. Taldi hann það vera algenga venju ungra bjóra, sem ekki cækist aö gera stíflur. Og mikiö rétt, eftir nokkura daga var kominn þarna til viö- bótar stór bjór, sem var svo gamall aö hann var orðinn hæröur um gránirnar ög hánn tólc nú að sér verkstjórniha. Hann vantaöi báöa framfætur og sá eg á þvj að hann haföi tvívegis lent í dýraboga. Bjór- inn gamli laust vatniö með hala sinum en ungu bjórarnir skutust í ýmsa'r áttir eins og þeir væri aö framkvæma Skipanir. Þeir brutu elrigreinar, báru aö mold og fluttú efnið í stífluna. Sá gamli var á ferli innan um þá, vann ekki neitt aö verkinu en auðsætt var aö hann háföi eftir- lit meö því. Eftir nokkura daga var stífl- an fullger, þó háíði þarna veriö mikil rigning, áin vaxiö og var straumur hraður, en stíflan hélt. Gamla bjórinn sá eg aldrfei síö- ar. Hann hefir Hklega fariö hei’m í sitt bú, þegar stíflu- gerðinni var lokið. Leiftur, sem fara milli skýja og jarðar eru sjaldan lengri eil ensk mila En" leiftur milli e ,. tveggja skýja geta orð .ð 20 milur á l'engd; — Þegar menthól og kamfóra eru möluö og blimduð saman í jöfnum hlut- föllum. breytast þau úr þurru efni og veröa fljótandi. HnAAgáta Hf. IÖ4Z Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 2360. Skúlagötu. Sími * Lárétt: 1 Áleitni, 7 hestur, 8 gömul, 9 goð, 10 veizlu. :ix mannsnafn, 13 gælunafn kk, 14 tveir ólíkir, 15 á sveitabæ, 16 hefir merkingu, 17 ilát. Lóðrétt: 1 peninga, 2 blóm, 3 sögn, 4 Dani, 5 flani, 6 ung, io mannsnafn, 11 huldumenn, 12 maður (fornt), 13 skáldaö, 14 sagnmynd, 15 skammstöfun, 16 jökull. Lausn á krossgátu nr. 1041. Lárétt: 1 Spádómar, 7 van, 8 Ras, 9 in, 10 föt, 11 elg, 43 kró, 14 sæ, 15 lyf, 16 all, 17 friðsæl. Lóörétt: 1 Svig, 2 Pan, 3 an, 4 órög, 5 mat, 6 sa, iio fló, 11 erfi, 12 sæll, 13 kyr, 14 slæ, 15 L. F., 16 as. 2ja herb. íbuð við Rauðarárstíg, til sölu. Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. INiokkur sæti laus í fólksbílj fimmudaginn 25. maí, norður í land, allt til Húsavíkur. — Upplýsingar í síma 5805. Til sölu nótuö píanó Uppl. í Sámkomuhúsinu Röðli. Shni 6305. Frú Sophy Bjamason, andaðist aS heimili sínu, Vesturgötu 17, 23. maí að kvöldi. Vandamenn. Jarðarför sonar okkar, Sigþórs Róbertssonarf er andaSist 19. þ.m. fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. og hefst með bæn að heimili hans, Laugv. 19 B, kl. 12,45. Minningarathöfn fer fram í G.T.-húsinu kl. 1,15 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Þetr, sem vildu minnast hans eru beðnir að láta andvirðið renna til Minningarsjóðs hins íátna eða S.Í.B.S. ÁkveSið hefir verið að stofna minningarsjóð í minningu hins látna. Nánar í bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli. Sigríður og Róbert Þorbjörnsson. er ódgrasta dagblaöið.. — — Gerist kaupendur. — Sítni 1600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.